Þjóðviljinn - 30.07.1957, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.07.1957, Blaðsíða 4
D ÞJOÐVILJINN — Þriðjudagur 30. júlí 1957 lUÓÐVlLJINN' ÚTcafaadl: S&melntnKarflokkiir — Bósfaltitaflokkarinn. — Rttstjðnurt Mannóo KJartanaaon. SlzurBar QuBmundsson (&!>.). — Préttarttstjórl: Jón BJamaaon. - BlaBamenn: Ásmundur Slaurjónsson, QuBmundur TlKfúison. Ivarr H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson, SlKurJón Jóhannsson. — Augífa- tniaaíjór!: QuBKelr MaKnúason. — Ritstjórn, afarelBsla, auelfslnK&r. nrent- amíSti: SkólavörðustlK 19. — Slmt 17-500 (5 linur). — AskrlftarverB kr. 23 & ■Ua. i Rsvkjavlk ok nágrennl; kr. 22 annarsstaSar. — LausasöluverB kr. 1.90. PrentsmlBJa WóBvilJana. r ÚtsvarshneyksliÖ verður þeim dýrt i Í7kki munu margir blaðales- l M-4 endur finna til þess að Morgunblaðið sé of hógvært í skrifum sínum um þjóðmál. Sízt mundi þessari ásökun réttilega beint gegn blaðinu síðan postuli hins glórulausa ofstækis varð aðalritstjóri blaðsins, og tók að setja mark éróðurs síns á blaðið. Þeim mun meiri athygli vekur sú óvenjulega hógværð sem kem- ur fram í skrifum Morgun- blaðsins um útsvarsmálin í 1 IRej'kjavík, enda þótt ekki sé ! talað um annað meir í bæn- 1 iim. Fyrst eftir að uppvíst ! varð 7 milljóna hneykslið, of- ’ an á öll hin hneykslin, varð : Morgunblaðið svo hógvært, að það mátti ekki mæla. I beilan sólarhring þurftu fjórir ritstjórar að hugsa sig vandlega um. Svo skolli vandasamt var þetta mál, svo illa kom það sér fyrir bæj- arstjórnaríhaldið að farið var að hreyfa við þessu, að ekk- ert var hægt að segja til varnar. Og Gunnar Thorodd- sen kominn suður í lönd til hressingardvalar og fegrunar- blunda, svo hann gæti vel hress og hvíldur togað fram atkvæðin ihanda íhaldinu í vet- ur, og það haldið áfram að j ráðska með fé bæjarbúa enn í fjögur ár. Svo fékk Morgunblaðið mál- ið, en hógværðina missti ] það ekki að heldur. Nú var 1 fólkið í Reykjavík beðið að 1 vera gott, þetta væri sama sem engin lögbrot. Ef það vildi bara bíða svolitla stund, yrði búið að skila hinum ranglega álögðu sjö milljónum króna aftur, áður en nokkur vissi af. Og hverjum átti svo að skila þeim? Maður skyldi setla að þurft hefði að skila öllum útsvarsgjaldendum ein- hverju aftur, því útsvar þeirra ahra virðist hafa verið mið- að við ólöglega heildarupphæð. Nei, Sjálfstæðisflokkurinn ætl- aði reyndar ekki að hafa þann hátt á. Hann hafði hugsað sér að skila sjö milljónum aftur til þeirra, sem hefðu dugnað í sér að kæra útsvör sín. Hinir mega svo, að dómi Sjálfstæðisflokksins, sitja á- fram með hin ólöglega á- lögðu útsvör sín og sveitast við að borga þau þar til allt er komið í sjóð íhaldsins, líka sá hluti útsvarsins, sem lagð- ur er á í trássi við lög. Þetta var réttlætið sem Sjálfstæð- isflokkurinn bauð Reykvíking- um, svona átti að fara að því að þvo hendur sínar af hinni óheimilu útsvarsálagn- ingu. I ‘t/msum fannst, að hér væri 1- þó nokkuð boðið, að út skyldu strikaðar sjö milljónir ikróna af útsvörum þeirra, sem ihefðu döngun í sér að kæra. Várð allfjölmennt á skrifstof- um niðurjöfnunarnefndar síð- ;ustu kærufrestsdagana, er í- haldið hafði látið það boð út ganga að þar lægju fyrir til skipta sjö milljónir króna. Vakti það athygli manna á laugardaginn, að öflugur lög- regtuvörður var settur í and- dyri Alþýðuhússins við Hverf- Isgötu, sennilega til að af- stýra þvi að óhlutvandir menn tækju að ganga í þessar sjö milljónir, sem íhaldið ætlaði að úthluta í útstrikunum á útsvörum. I þrönginni skipt- ust menn á gamanyrðum um örlæti Sjálfstæðisflokksins og spurðu þá sem út komu hvort iþeir hefðu skilið nokkuð eftir af milljónunum sjö, en þótt gaman væri haft á yfirborð- inu, var auðfundið að þungt var í mörgum vegna útsvars- byrðanna og útsvarshneykslis í ofanálag. Og eftir hádegi stöðvaði lögreglan alla kær- endur, þeir sem síðar komu, urðu ekki einu sinni aðnjót- andi íhaldsréttlætisins! Hvað þýðir hógværðin í Morgunblaðinu ? Til hvers beúdir það, að blaðið setur nú daglega einhverjar smá- klausur uni útsvarsmálið á lítið áberandi stað? Hvers vegna er efni allra þessara lítið áberandi skrifa alltaf það sama: Nú er þetta búið, góðu Reykvíkingar, þetta er búið, búið, búið! Nú skulum við tala um eitthvað annað! Slík hógværð í Morgunblaðinu og allt að því grátbænir að láta málið vera búið, þýðir; Að Morgunblaðið veit upp á sig skömmina, að Sjálfstæðis- flokkurinn veit upp á sig skömmina. Hógværðin þýðir einnig að Morgunblaðið á enga vörn í þessu máli, Sjálf- stæðisflokkurinn á enga vörn í þessu máli. U' tsvarslögin tryggja gjald- endum að þeir geti vitað um hámarksupphæð, sem rétt er að leggja á, og geti svo með því að kynna sér álagn- ingarstigann, reglumar um á- lagninguna, reiknað sjálfir út nokkurn veginn hvort á þá sé lagt of hátt útsvar. Hin hliðin snýr aftur að bæjarfé- laginu, að því er heimilt að bæta ofan á fjárhagsáætlunar- upphæðina 5—10% fyrir van- höldum, leiðréttingum og kærum. Þessi hundraðshluti er lögbundinn að hámarki, og hefur hvorki Sjálfstæðisflokk- urinn í Reykjavík né neinn annar bæjárstjórnarmeirihluti neina heimild til að leggja á hærri hundraðshluta í þessu skyni, hvort sem það er álitið nægjanlegt eða ekki, — en það hefur íhaldið gert nú. Hér í Reykjavík var lögleyfð hámarksupphæð útsvar- anna 1957 199 milljónir króna. Nú hefur Sjálfstæðis- flokkurinn hinsvegar, I algeru heimildarleysi, miðað útsvar ihvers einasta gjaldanda í bæn- um við allt aðra heildarupp- hæð, 206 milljónir króna. Þetta ranglæti, sem bitnar á hverjum einasta gjaldanda í bænum, verður að sjálfsögðu ekki lagfært með því að strika út sjö milljónir króna af útsvönim tiltekins hóps gjaldenda, og nefna það leið- réttingar. Svo auðveldlega sleppur Sjálfstæðisflokkurinn ekki frá þessu útsvars- hneyksli. Svo þungur er hug- ur bæjarbúa til íhaldsins fyrir álögumar, að álitshnekkirinn þeirra vegna getur orðið því dýr. 1 e —_i SKÁEIN a íííí Ritstjári: J 3 i-— Svví FREYSTEINN ÞORBERGSSON Að loknu heimsmeisfaramóti Stúdentaskákmótinu er lokið, og keppendur flestir famir á- leiðis heim. Lesendur þessa þáttar hafa meðtekið úrslitin og hver og einn gert upp við sjálfan sig, hvort hann er á- nægður með frammistöðu okk- ar manna, hvers einstaks þeirra og allra saman. Slíkt getur verið álitamál og endan- legur dómur oltið engu síður á kröfuhörku og tilætlunar- semi okkar sem um dæmum en loka-vinningastöðunni. Um hitt eru sjálfsagt flestir mér sam- mála, að mótið — án tillits til allra töfluútreikninga — muni hafa örvandi og þrosk- andi áhrif á íslenzkt skáklíf, um leið og það markar þátta- skil í sögu íslenzkrar skákí- þróttar sem langmerkasti á- fahginn á ferli hennar. Eg er þess fullviss, að' mót- ið hefur ekki einungis orðið íslenzku keppendunum mikil vizkuuppspretta og veitt þeim dýrmæta keppnisþjálfun, heldur hefur einnig seytlað inn í vitund hinna fjölmörgu á- hugasömu áhorfenda næmari skilningur og dýpri þekking á eðli hinnar þöglu, göfugu í- þróttagreinar, er við nefnum skák. Hvað viðkemur framkvæmd mótsins, þá held ég að segja megi, að hún hafi farizt þeim aðiljum, sem um hana sáU, vel úr hendi og reynsluskortur okkar í skipulagningu slíkra stórmóta hafi hvergi valdið verulegum misfellum. Áhorfendum var gert auð- velt að fylgjast með skákun- um án þess að trufla keppend- ur, og þær skákir, sem mest- an spenning vöktu, voru skýrð- ar á veggtöflum af færúm meisturum. Var þannig flest gert til þess, að menn þyrftu ekki að sjá eftir því fimmtán króna „skólagjaldi" er þeir urðu að inna af hendi. Hvað erlendu keppendunum viðvíkur, þá virtust þeir una hér vel sínum hag, og sjálfsagt hefur hinn almenni áhugi á mótinu og mikli áhorfenda- fjöldi hvatt þá til dáða og gef- ið mótinu meira inntak í þeirra augum Þama voru líka margar góð- ar skákir tefldar, þótt þar væri auðvjtað misjafn sauður í mörgu fé og skákir af lakara taginu fyrirfyndust einnig. Svo er alltaf á stórum mótum. Eg vona svo að ég tali fyrir munn íslenzkra skákunnenda almennt, er ég óska hinum er- lendu keppendum góðrar heim- ferðar, bæði þeim sem halda vestur um haf og hinum, sem farar austur fyrir tjald og öll- um þar á milli. Við bíðum eft- ir næsta alþjóðaskákmóti á íslandi, Skákir frá mótinu: Hvítt; Andersen (Daiunörk). Svart: Ingvar Ásmundsson. Kóngs-tndversk vörn 1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. d4 Bg7 4. e4 d6 5. Í3 Þessi leikur og það uppbygg- ingarkerfi, sem hann mótar, er mjög í . hávegum hafður af ýmsum skákmeisturum nú til dags og talinn af mörgum bezta svarið við kóngs-ind- verskri vöm. 5. --- e5 6. d5 6 dxe5; dxe5 7. Dxd8t; Kxd8 O. s. frv. leiðir til endatafls, sem er síður en svo hagstætt hvítum. Svarti kóngurinn fær ákjósanlegt skjól á c7, eftir c6, og auk þess fær svártur gjarn- an færi á að staðsetja riddara á d4. 6. Rf—d7! Athyglisverður leikur. Hug- myndin é’r sú að svara 7. Be3 með Bh6! 8. Bxh6 Dh4f og vinnur biskupinn aftur. Reynsl- an hefur nefnilega leitt í Ijós, að drottningarbiskup hvíts verður notadrýgri maður en kóngsbiskup svarts í þessu byrjunarafbrigði og eru því biskupakaupin þeim siðartalda í hag. 7. hl Leikið til að hindra fyrrnefnd áform svarts. 7. -------------- f5 8. exf5 gxf5 9. Be3 ' o—o 10. Bd3 Betra var að leika 10. Dd2 og langhrókg sem fyrst 10. Rf6 11 Dc2 e4! Ingvar er í vígahug og fóm- ar nú peði til að opna mönnum sínum sóknarsvið. 12. fxe4 Rg4 13. Bg5 De8 14. Rg—e2 Ra6 15. o—o Andersen finnst ekki seinna að reyna að koma kóngi sínum í öruggara var. 15. o—o—o var ekki möguleg vegna Rf2 o. s. frv. 15. h6/ 16. Bi4 Dh5 17. g3 Rb4 18. Ddl Rxd3 19. Dxd3 fxe4 20. Dxe4 Bf5 21. Df3 Dg6 Ingvar hefur nú yfirburða- stöðu og öruggt vald á öllum mikilvægustu reitunum á mið- borðinu. Biskupapar hans hef- ur lamaddi • áhrif á allar skipu- legar vririnaraðgerðir af Dan- ans hálfu; 22. c5 Rcá 23. De3 Rc4 24., Dcl Ha—e8 Þar með er allt Ul reiðu fyrir lokasóknina. 25. cxd6 cxd6 26. b3 Re5 27. Dd2 Bh3 28. Hf2 Rg4 29. Hf3 Re5 30. Hf2 Rd3 31. h5 Örvæntingarkenrfd peðsfórn í voniausri stöðu. 31, Df5 32. Hf3 Re5 33. He3 DxliÓ 34. Rd4 Dg« 35. Rc—e2 Rg4 36. Hxe8 Hxe8 37. Hdl Meira viðnám veitti 31. Rc3, til að verja reitinn e4 fyrir drottningunni. 37. De4 Nú er hvítur overjandi mát 38. Rc3 Bxd4t og hvítur gafst upp. Hér kemur svo stutt en snagg- araleg skák milli Rússans Ta! og Búlgarans KoJaroffs. Hvítt: Tal. Svart: Kolaroff. Sikileyjarvöm. 1. e4 c5 2. RfJ dtí 3. d4 cxd4 4. Rxd4 RíB 5. Rc3 a£ 6. Bg5 Rb—d7 7. Bc4 Da5 8. Dd2 e€ 9. o—o—o?! Undirbúningur tvísýnnar mannsfórnar, en í tvíeggjuðum og flóknum stöðum hýtpr Tal sín bezt. Öruggara var, 9'. f3. 9. ------------ b5 ABCDEFGH ABCDEFQH 10. Bxe6 Þessi mannsfóm er nú raunar þvingiið vegna hótunarinnar b4 og Rxe4 o. s. frv. 10. ---- ftce6 11. RxeG Kf7 11 — Db6 Sýriist koma sterk- lega til greina, þar sérii Tal yrði þá að kaúþá: d-peðið því verði að fara í dröttningakaup og leggja í tvdsýnt endatafl með þrjú péð á frióíi manni. 12. Rxf8 Hxf8~ 13. Dxd6 b4 14. Rd5 Dxa2 15. Hh—el Kg8 16. Bxf6 gxffi Ef 16. — Rxf6 j7. Re.7t Kh3 18. Rg6t o. s. frv. Og ef 17. —! Kf7 gæti komið 18. Dc7 með margvíslegum hótunum. 17. Hd3 Dalt 18. Kd2 Dxb2 19. f4 Eftir 19. Hg3t Kh8 20. De7j kæmi Dd4t 21 Ke? Dc4t o, s. frv. Tal byrjar því peðafram- rás til að opna nýjar sóknar- línur. 19. -------- b3 Tilgangur Kolaroffs með þess- um leik er sennilega sá aS koma drottningumri í vörnins. eftir 20. Hxb3 Dd4t og síðaií Dc5. En Tal a örlagaríkatt millileik. -t.j’ . 20. Re7t! . -Kh8 21. Hxb3 ■ j•' Nú hrekst svarta drottningin át óheppilegan reit. 21. ------- Da2 22. Dd5 Ha7 Eftir 22. — Hb8 gæti komið 23. Rg6t Kg7 24. Rxf8 Rxb3 , 25. Re6t Kf7 26 Rg5i Ke8 2T. Df7t Kd8 28. Re6 mát. 23. Rg6t! Kg7 Auðvitað ekki hxg6 vegná Hh3t og svarta drottningin fellur. ^ 24. Rxf8 Kxf8 25. e5 Rxe5 Örvæntingar leikur. SvartuiP átti enga helda vöm lengur. Riddarinn er nú að sönnu;frið- helgur vegna fxe5; Hd7 o. s. irv., en nú er allt svarta- liðið • í upplausn og mennirnir falla . hver um annan þveran. . : 26. Dc5f KgS 27. Dxc8t Kf7 28. fxe5 Dá5f V ' 29. Dc3 Hd7t 30. Kcl og Kolaroff gafst.upp , S veinp. JtrtetriJ^son,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.