Þjóðviljinn - 30.07.1957, Síða 3

Þjóðviljinn - 30.07.1957, Síða 3
Þriðjudagur 30. júlí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 skemrntilega, og bar mest á Gunnari, Árna Njálssyni, sem nú lék innherja, og Herði Felix- syni. Árni var þeirra duglegastur, en óheppinn með skot, átti tvö í stöng. Gunnar fékk ,að leika mj.og laus, enda nýtti hann vel veiku punktana í vörn Akux’eyr- inga og’ átti dfýgstarf þátt í að rnörkin urðu %'% tylft. Lið Akureyringa var sundur- laust og ósamstillt, engu líkara en sumum mönnúnuni kæmi khattspyma ekkert við, en hefðu það takmark eitt, að halda knéttinum ' sem lengs't og rölta með hann aftu'r og fram um völlinn. Framverðirnir'voru bezt- ir, en árangur af viðleitni þeirra hvarf fyrir tilgangsleysi hinna. Þessi sigur Vals var sem sagt fyllilega verðskuldaður og í sam- ræmi við frammistöðu liðanna. Dómari var Helgi I-í, Helgá- son, en hann fylgdi leiknum ekki nógu vel, og lejdði leik- mönnum helzt til migið. Lassi. Atriði úr Leyiúlardómi tveggja liafa A ÍÞRÓTTIR ftrrmotu frimann helgaso* Valur vann Akureyri 6:2 Á suhnudaginn fór fram leik- ur í 1. deild íslandsmótsins milli Vals óg Akureyrar, sem að mórgu var þýðingarmikill fyrir báða aðila. Ilefði Akureyri sigr- að, væ’ru möguleikar þeirra til , að halda sæti sínu í 1. deild orðnir nökkuð góðir. En svo fór að Valur sigraði og þ'áð réttilega, eftir nokkuð skemmtilegan og á köfium góð- ah leik, þar sem helztu tilþrifin komu frá þeim. Lið Akureyrar sýndi að vísu nógu mikinn dugnað og vilja til að gera vel, en skorti tilfinnanlega of margt af þvi, sem til þarf. 'Valur tók forystuna þegar á fyrstu mínútu leiksins, en Ak- ureyringar áttuðu sig' fljótlega, voru ákveðnari og tókst •skömmu síðar að jafna. Var þar að verki Baldur Ámasón, eftir nokkuð gott upphlaup, en klaufaleg mistök i vörh Vals. Fyrst efíir þetta voru Akur- eyringar öllu ágengari, en gekk erfiðlega að skapa verulega hættu, mest vegna tilhneigingar til einleiks flestra sóknarmanna. Uppbygging framvarðanna var oft að engu gerð með tilgangs- lausu „sóló“-spili, sem nær allt- af endaði fyrir fótum Vals- manna. Skilyrði til knattspyrnu voru ekki góð í þetta sinn, rigning, Jafntefli 0:0 2. flokkur Vals, sem um þess- ar mundir er í Noregsför í boði Brummendalen IF sem hér var í fyrrasumar, háði fyrsta leik sinn við gestgjafana 27. þm og lauk leiknum með jafntefli 0:0. Válsdrengiirnir munu leiika 3 leiki til Viðbótár, þár af einn í Osló. Stúdentaskákmótinu var slitið á laugardag og verðlaun afhent ’Á laugardagskvöldið var stúdentaskákmótinu slitið og verð- laun afhent. Fór sú athöfn fram í Sjálfstæðishúsinu, þar sem síðan var dansað á eftir. Stúden’taskákmótinu var slitið á laugardagskvöldjð kl. 8. Við það tækifæri fluttu ræður Pétur Sigurðsson háskólaritari, form. uhdirbúhingsnefndar, Kurt Vog- el, fulltrúi I.U.S. í undirbúnings- nefndinni og Bjarni Beinteins- ■ son form, Stúdentaráð's. Síðan voru verftlaun afhent, bæði sveit- um og einstaklingum, og skipzt á gjöfum. Hér í b’iaðinu hefur áður ver- íð sagt frá urslitum mótsins og rcjð og, vinningafjölda þjóðanna. Hér á eftir fer hins vegar bezti árahgur eihstáklinga á einstök- um borðum svo og árangur ís- lendinganna. 1. horð. l. 'Tal Sovét, 8% af 10 85% 2. Filip Tékk., to af 13 77% 3. Kolaroff Búig, 9 af 12 75% 2. ború: 1. Spasskí Sovét 7 af 9 78% 2. Minéff Búlg. 91/2 af 12 71% 3. Drimer Rúm. 7' af 12 58% 3. bor&; 1. Polugaévsld Sovét, 8 af 9 89% 2. Blatny Tékk 9 af 12 75% 3. Forintos Ung. 7 af 11 73% 4. borð: 1. Tringov Búlg 9V2 af 12 79% 2. Sajdy USA 81/2 af 12 71% 3. Gurgenidze Sovét 6 af 9 67% Varamenn: 1. Gipslis Sovét 7 af 7 100% 2. Nikitin Sovét 7 af 8 88% 3. Vyslousil Tékk 6Va af 8 81% Árangur íslendinganna: Friðrik Guðmundur Ingvar Þói’ir Jón 7 af 13 54% 7 af 13 54% 71/2 af 13 58% 5% af 12 46% 0 af 1 0% ligtpu leiðu Þessi niynd er frá leik Kefl- víkinga og ls- firöinira; lceppi- nautanna í 3. deild Islands- mótsins; s.l. laugardag. I*aö er rnikil þvaga vlð niarlc Kefl- víkinsa; en markmaðurinu var snjallastiir og náði boltan- uni; þannig að það varð ekki mark. Leiknum lauk aimars með jafntefll; þannig að kempurnar verða að leiða liesta sína sam- an öðru sinni. (Bjárnleifur) v Við vígslu Hallgrímskirkju Rússnesk kvlkmynd 1 kvöld: Leyndardómur tveggja hafa Reykjavíkurdeild MÍR sýnir í kvöld, fyrir félaga og gesti. rúss- nesku kvikmyndina „Leyndar- dömur tveggja heiinshatV1 i MÍR-salnum, Þinghöltsstræti 27, og liefst sýniugin kl. 9. Aðalefni myndarinnar er sem hér segir: Ógurleg sprenging kveður við á víðá'tturii hafsins. Tveim skip- um, sovézka skipinu „Arktika11 og franska skipinu „Victoire11 er sökkt á friðartíma á Kyrrahafi og Atlanzhafi. Þessi sly's eru hulin leynd. Hver er valdur að þessum glæp? Hvaða aðíerðir voru notaðar af illvirkjunum? Tií að ráða þessa gátu, fer sov- ézki kafbáturinn „Píoner“ til hafs. Innanborðs á honum er njósnari, sem hefur fyrirskipun um að' hindra rannsóknina, og sprengja upp kafbúvinn. Sýht er daglegt líf um borð í kafbát, menn vinna og hvílast, lilæja ög skammast, 'syng'ja og deila. Sum- ir þeirra eru viðfeldnir, aðrir ekki. En hver á meðal þeirra er njósnarinn? Mestur hluti at- burða á sér stað um borð í kaf- Kátrium á sjávarbotni. En mála- vextir glæpsins eru flóknir, og auðsjáanlega margir við hann riðnir, svo að atburðir færast til íbúðar einnar í Lenirigrad, sirk- usknapa í Vesíur-Evrópu og hótels í Eystrasaltslöndum. Höfundar mvndarinnar em Vladímir Aleksejeff og NikolaJ Roskoff, Stjórnandi Konstantini Papínísvíli. Márgir ágætir leík-‘ arar leika og myndin er prýði- lega sp'ennandi. Á næstunni verður sýnd f MÍR sovétkvíkmyndin „Katni- val“, skemmtileg mynd, full af gleði, söng og dansi. ía.ui LVS \ \ vérl Veðrið Hér er sr. Friðrlk FrlÖriksson að lesa basn í upphafi vífeslu Ilall- Ki'íniskirkju I Saurbie sl. sunnu- dag. Ilánn er nú 89 ára að aldri Véðrirspáin í dag er svohljóð- andi hér suðvestanlands: Norð- austan og riorðan kaldi, sums staðar léttskýjað. Norðurmiðin: Norðaustari stinningskaldi, dálít- il rigning. Norðausturmiðin: Norðan kaldi, rigning eða súld öðruhverju. Sem sagt ekki gott; bræla. Veðrið í Reykjavík í gær. kl. 9: A 3, hi'ti 10.6, loftvog 1007 mb.; kl.lB: NNV 3, hiti 14,4, loftvog 1004,7 mb. Lægstur hiti í Re.vkjavík 8.2 stig, hæstur 14.6 st. Lægstur hiti á landinu '3 st. í Möðrudal, hæstur 16 st á Nautabrii, Hæli og Þingvöllum. Hiti í nokkrum höfuðborgum kl. 18: London 20 st., Kaup- mannahöfn 16, Stokkhólmur 18. París 17 og New York 28 éfig. í dag er þriðjudagurinn 30. JúK — 211. dagur ársius — Abdon — Tungl í hásuðrl kl. 16.37 — Ár- degisháfheði kl. 8.32 — Síðdegis- háfiæði kl. 20.53. Fastir liðir eins og verijuiega. — 19.00 Hús í smjS- XX: Marfc* einn Björnsson. ’kfræðingur svárar spurning- um hlustenda. 19.30 Þjóðiög- frá ýmsum löndum (pl.). 20.30 Erindi: Upplausn KalmarsambandsinBi (Jón R. Hjá’marsson skólástjóri). 20.55 Töriieikar (plötur): Þættir úr -Coppelia-baliettiinum eftir De- libes (Óperuhljómsveitin í Covenfc Garden leikur; Robert Irving stjórnar), 21.20 íþróttir (Sigui'ður Sigurðsson). 21.40 Einleiku'r á píanó: Sally 5Vhite leikur. a) Novelette op. 21 nr. 8 eftir Schu- mann. b) Scherzo í ois-moll op. 39 eftir Chopin. 22.10 Kvöldsagan: -Ivar hlújárn- eftir Walter Scott; XIII. (Þorsteinn Harinesson les). 22.30 -ÞriSjudagsþátturinn-. — Jónas Jóniasson og' Haukur Mort- hens sjá um flutninginn. 23.20 Dagskrárlok. Pan Ameriean P. A. ílugvél kom til Kefiav'kur i morgun frá New York og hélt á- leiðis til Osló Stokkhólms og Helsinki. Til baka er flugvé'in væntanleg annað kvöld og fee þá til New YotIc. Millllaudíiflug; Hekla et' væritaniog frá New York kl. 5—7. Flugvélin he’.dur áfram eftir klukkutima viðdvöl til Osló; Gautaborgar; Kaupmarinahafnar og Hamborgar. Saga. er væntarileg k!. 19.00 fná Haniborg; Gautaborg og- Osió; flugvélin heldur áfram til New York kl. 20.30. Næturvörður er í Laugavegsapóteki, sími 2404S. Slysavarðstofan Heilsuverndarstöðinrii er opto alian sólarhringinn. NsetlwlækniT L.R. (fyrir vitjanir) et á sama atað frá kl. 18—8. Síminn er 15030^, cig völiurinn mjög þungur, óg var annað mark Valsmanna ö- dýrt fengið af þeim sökum: Bak- verði Akureyringa mistókst spýrna, Árni Njálsson gaf til Gunnars, serri stóð fyrir opnu marki óg skoraði áuðveldlega. Eftir þetta rnátti heita, að Valsmenn hefðu leikinn í hendi sér, sýndu þeir oft laglegan sam- leik og virtust betur upplagðir en áður í sumar. í síðari hálfleik fðr að bera á þreytu í vörn Akureyringa, og gekk Val betur að leika í gegn. Gerðu þeir það stundum mjög

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.