Þjóðviljinn - 30.07.1957, Blaðsíða 8
Riskup IsIaJids, herra Ásimmd-
Gufcnundsson, vígði Hall-
grimskirkju í Saurbæ sl. sunnu-
dag. 12 presiar voru við vígsl-
una, þeirra á nieðal Bjarni Jóns-
soxi vígslubiskup og sr. Friðrik
Friðriksson. Mikill mannfjöldi
sóíti kirkjuvígsluna, voru bæði
nýja og gamla kirkjan fullskip-
almáttugum, því svo myndi Ha)l- .
grimur Pétursson hafa viljað,
enda stendur yfir dyrum kirkj- ;
unnar: Þessa kirkju reisti ís- |
lenzka þjóðin guði til dýrðar til
minningar um Hailgrím Péturs-
son. Borgfirðingakórinn söng við
vígsluna, undir stjóm dr. Páls
ísólfssonar.
Að vígsluathöfn lokinni hófst
kaffidrykkja i Hlöðum, hinu
myndariega, nýja félagsheimili
Biskup Islands og prestar hala
kvatt gönilu kirkjuna og bera
gripi Heimar til hinnar nýju
1 kirkju.
aðar og auk þess stóð allmargt
fóík úti.
■ Vígslan hófst með því að bisk-
up og prestamir gengu í gömlu
kirkjuna og kvöddu hana. Báru
síðan gripj hennar, þar á meðal
gamlan trékross með Krists-
mynd, sem tahnn er vera frá
kaþólskum sið, yfir í nýju kirkj-
una. Biskup flutti vígsluræðuna
cg lagði út af orðunum: Drag
skó þfna af fótum bér, því stað-
urinn sem þú stendur á er
heilög jörð. Biskup kvað kirkju
þessa ekkj reista Hailgrimi Pét-
tirssyni til dýrðar, beldur guði
hlaut það heiti 1934, en raunar
hafði nefnd'n síarfað frá 1927,
tók næstur til máls. Rakíj hann
sögu kirkjubygj|ingarmálsins í
langri og mjög ýtarlegri ræðu
og komu þar margir við sögu,
sem of langt, yrði upp að telja.
I sinni núverandi mynd er kjrkj-
an byggð eftir teikningu Sigurð-
ar Guðmundssonar arkitekts og
hófst byggingin vorið 1954.
Kirkjan rúmar 140 manns í
sæti Hún er steinsteypt, 20x9 m,
auk útskota. Tum;'nn er 20 m
hár. Að innan er hún hiaðin úr
múrsteini, skrautlaus, einföld.
Yffrsmiður var Jóhann Péturs-
son, Akranesi. G.erður Helgadótt-
ir hefur málað rúður gaflglugg-
ans. Kirkjunni hafa verið gefn-
ir marg;r góðir gripir. Prestár
gáfu a'tarið, Unnur Ólafsdóttir
og kvenféiagið Lilja 2 hökla.
Ríkarður Jónsson gaf mynd er
hann hefur gert af Haligrími
Péturssyni. Prcdikunarstói. er
Ágúst Sigmundsson hefur skorið
gaf Haraidur^Böðvarsson. Skírn-
arfont er . gert' hefur Ársasil
Magnússon eaf Ólafur B. Björns-
soh. Borgfirðmgafélagið gaf
kirkjuklukkumar og L'íhöþrent
Jjósprentað eintak af Guðbrand
arbiblíu, svo nokkuð gjafanna
sé talið.
Ræður fluttu ennfremur Guð-
sveitarinnar. Sr. Sigurjón Guð- Framhald á 5. siðu
jónsson sóknarprestur bauð gesti
velkomna. Þakkaði hann þjóð-
inni fyrir að hafa reist Hall- ffl vtnstri;
„ - ganda kirk.ian til hæcri —
gnmskirkju og kvað með henm Myndin tekin framan ffömlu
að nokkru greidda þriggja alda ; kirkjuna,
þakkarskuid þjóðarinnar við
skáldið. Kvað hann marga hafa
lagt þar af mörkum, en yænst
hefði sér þótt um 500 kr. gjöf
frá blásnauðri einsetukonu á
Snæfellsnesi, en þessi upphæð
hefði nálgazt aleigu hennar.
Ólafur B. Björnsson, er vérið
hefur formaður landsnefndar
Haligrímskirkju frá því hún
Þriðjudagur 30. júlí 1957 — 22. árgangur — 167. tölublað
,.Uniihus”. ný HelgafeHsbúð,
opnuð í dag að Veghúsastíg 5
Útgáfan gefur 10—14 ára unglingum
ljóo Jónasar
1 dag opnar He'.gafell nýja búð, ,,,Unuhús". að Veghusastíg 5,
þar sem nú verður farið að rífa Unuhúsið gamla við Garða-
stræti. Kvaðst Ragnar Jónsson, er hann ræddi við fréttamenn
í gær, ætJa. að flytja anda. hússins. þótt Itanx'. gæti ekki flu'tt
húsið sjálft. Um'- leið koma á markaðinn tvær n&jar málverka-
preritanir eftir Ásgrím og Þorvald Skúlason.
Uelgafell. opnar í dag nýja
búð að Veghúsastíg 5, ,,Unuhús“,
þar sem ' seldar verða útgáfu-
bækur Helgafells, og þar og
huergi annárs. jstaðar verða til
sölu málverkaprentanir forlags-
ins. í Unuhúsi verða tii sölu
700 bækur, sem til eru á for-
laginu, en aðeins um 10% þeirra
fást í öðrum bókaverzlunum.
Meðlimir bókaklúbbs Heiga-
fells fá bækur forlagsins, sem
innkallaðar hafa verið, með for-
BúiS að saítð í 10UB68 lunnur
á öiiu ianriinu si« sunnudag
Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Lítil síld hefur borizt til Siglufjarðar síðustu daga. 1 gær
var peðringur hér úti fyrir og fengu fáeinir bátar smásiatta. I
dag hefur verið bræla, stormur og rigning.
Heildarsöltunin á Siglufirði
•var á sunnudaginn 28. júlí orð-
in 43.060 tunnur. Á sama tíma
5 fyrra 107.788 tunnur. Söltun-
in skiptist svo á milli stöðv-
anna:
Ásgeirsstöð 2505
Samvinnufél. Isfirðinga 2101
Njörður h.f. 1752
Nöf 3602
Þóroddur Guðmundsson 1437
fíunna h.f. 2424
Reykjanes h.f. 2872
Dröfn ' 1876
Islenzkur fiskur h.f. 3644
ísafold 2132
Jón Halldórsson 1961
Kaupfél. Siglfirðinga 1234
Kristinn Halldórsson 542
Hafliði h.f. 1687
Óiaifur Ragnarsson 1459
Sigfús Baldvinsson 2343
O. Henrikssen 3410
Gunnar Halldórsson 2647
Hrímnir h.f. 1573
Fólstjarnan 1848
Á öðrum söltunarstöðum
uorðan og austan lands var
Éöltunin á sama tíma sem hér
eegir:
Dalvík................. 4034
Hjalteyri ................ 603
Hrísey.................... 980
Húsavík .................. 709
Ólafsfirði .............. 1049
Ratifarhöfn ............ 47288
Seyíðisfirði ............. 336
Skagaströnd .............. 491
Vopnafirði ...............1512
JÞórehÖfn ............... 1769
Samtals á öllu landinu 101.
868 tunnur.
■
t
lagsverði í „Unuhúsi“.
Koinnar eru út málverkaprent-
ariir, eftir Asgrím Jónsson og
Þorvald Skúlason, Aðeins um
200 eintök verða seld tii ein-
s' akl nga, en hin i skóla lands-
ins, en með þá i huga'er þelta
verk unnið og hafa flestir þeirra
fengið eina eða íleiri myndir.
Til þess áð kynna „UnUhús“
fyrir æskufólki landsins héfur
útgáfan ákveðið að gefa öllum
unglingum á landinu á aldr-
inum frá lö ára til fermingar
eintak af útgáfú Tómasar Guð-
mundssonar á ljóðum Jónasar
Ilallgrímssonar. Afhending bók-
anna fer fram allt til .16; nóv.
í haust. Unglingarnir koini með
nafn sitt skrifað eigin hendi á
blað og fá þá afhenta bókina.
Unglingar útí á Jándi sendi nafn
sitt og heimilisfang ’á bláði á-
samt burðargjaJdi, tveim kr. í
frímerkjum, og verður þá bókin
send til þeirra.
3L000 gestsr frá 122 þjódum á
sjötta Heimsmóti æskuunar
MótiB setf i Moskva meS mikilli viShöfn
Moskva í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Sjötta heimsmót æskunnar var sett hér í Moskva i gær með
mysimikilli viðhöfn. Viðstaddir voru auk tugþúsunda heima
manna 31.000 þátttakendur frá 122 þjóðum.
Óhætt er að fullyrða, að sjald-
an eða aldrej hefur alþjóðlegt
mót verið sett með meiri glæsi-
brag, og auðsætt er á öllu, að
gestgjafarnir hafa )agt sig fram
við undirbúninginn.
Ferð íslendinganna
Heimsmótið var sett tæpum
sólarbring eftir að við íslend-
ingarnir komum til Moskva.
Að lokinni fimm stunda dvöl
í Iíaupmannahöfn á miðvikudag-
inn lagði hópurinn af stað með
lest til Gedser á Falstri. Þaðan
var farjð með ferjunni til
Wamemiinde í Þýzkalandi.
Þar var strax stigið í lestina
og haldið af stað á fimmtudags-
nótt. Ekið var austur Þýzkaland
um nóttina og komið til smá-
bæjarins Pasewalk um hálfsjö-
leytið um morguninn Þar var
hvílzt, fram eftir degi og ferð-
inni haldið áfram klukkan átta
um kvöidið með sömu lestinni.
Klukkan fimm á föstudags-
morgun var komið til Poznan,
í Varsjá vorum við um hádegi
og við landamæri Póllands og
Sovétríkjanna kl. fimm síðdegis.
C:'
Tekið með kostum
og kjiijuni
Frá Brest var haldið kl. níu
á föstudagskvöldið og komið til
Moskva eftir 22 stunda ferð
með lest. Á járnbrautarstöðinni
í Moskva var mikil móttökuhá-
tíð. Allstaðar á leiðinni var okk-
ur tekið með kostum og kynj-
um, ekki sízt í Sovétríkjunum.
Ðaginn sóm mótið var sett
var veðrið mjög gott og hiti
þægilegur fyrir okkur íslending-
ana. Klukkan ellefu um morgun-
inn ■ söfnuðust menn í bíla við
Altaj hótelið, þar sem við bú-
um ásamt öðrum Norðurlanda-
mönnum, og síðan ekið að torgi
Franihald á 7. siðu.
Brezka herstjómin við Persa-
flóa. tilkynnti í gær, að flug-
vélar hennar hefðu aftur hafið
loftárásir á Óman í Arabíu, þar
sem landsmerin hafa risið upp
gegn yfirráðum soldánsins í
Muscat. Tveggja. daga hlé hafði
FramhaJd á 7. síðu.
Han<ltokiir í
Guatemala
Gonzales-Lopez varaforsætis-
ráðherra hefur tekið við emb-
ætti forseta 5 Guatemala eftir
Armas, sem skotinn var til
bana í forsetahöllinni fyrir
helgina. Herlög hafa verið sett
í landinu og útgöngubanni lýst
yfir.
í gær voru tveir liðsforingjar
og sex óbreyttir hermenn úr.
lífverði forsetans teknir hönd-
um. Voru þeir sakaðir um að
hafa verið í vitorði með Uf-
verði þeim, sem skaut Armas
og síðan sjálfan sig.
Ungverski skákmeistarinn Benkö
Isitar stundarhæiis hér á landi
Ungvcrski skákmaðurinn Pal Benkö varð eftir er liinir skák-
ménnirnir héldu héðan. Fékk Þjóðviljinn þær upplýsingar hjá
dómsmálaráðuneytinu að Rauði krossinn hefði sótt um fram-
lengingu landvistarleyfis hans til 1. nóv. mk.
hann óskar ekki Jséi'liýé'rfaK:áft-':
Siðarý f. gær bárst svo eftir-
farandi frá Rauða krossinum:
„Til Rauða kross íslands hefur
leitað ungverski skákmaðurinn
Pal Benkö mcð ósk um fyrir-
greiðslu til að fá hæli hér á
landi sem ílóttamaður, þar sem
ur til Ungverjalands, heldur
hafi í hyggju að setjast að í
Bandaríkjunum, Dómsmála-
ráðuneytið hér hefur framlengt
dvalarleyfi hans fyrst um sirm
til 1, nóvember n,k.“