Þjóðviljinn - 13.08.1957, Page 8

Þjóðviljinn - 13.08.1957, Page 8
Mest hefur vériS saitoS á Raufarhöfn, 58 þús. 634 tunnur og á Sigluf. 45 Eskifjörðiir . • . . .... 991 Hjalteyri .... 603 Hrisey 980 Húsavík ........ .... 709 Norðfjörður .... . .. . 1850 Ólafsf jörður .... .... 1130 Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans Heildar.-jöltun á öllu landinu var á sunnudagskvöldið orðin j 130 þús. 017 tunnur. Á sunnudagskvöld var söltun hér á Siglufirði orðin 45.780 ; tunnur. Þrjár stöðvar hér hafa saltað yfir 3000 tunnur hver. j Söltun hér á Siglufirði skipt- j ist þannig milli söltunarstööv- anna: Tunnur Ásgeirsstöð 2505 j Samvinnufél. ísfirðinga 2101 j Njörður h.f. 1752' Nöf h.f. 3034; Þóroddur Guðmundsson 1437, Sunna h.f. 2426' Reykjanes h.f. 2872 i Dröfn h.f. 1905 j IslenzUur fiskur h.f. 3683 Isafold s.f. 2191 j Jón B. Hjaltalín 1970 j Kaupfélag Siglfirðinga 1284 ( Kristinn Halldórsson 684 j. Hafliði h.f. 1813; Ólafur Ragnai-s 1459; Sigfús Baldvinsson O Hénriksen 'Gúnnar Halidórsson Hrímnir h.f. Pólstjarnan h.f. ,, . Heildarsöltun á landinu var; Í30.617 tunnur, og skiptist j þannig milli staðanna: ;|, .palvik............... 4046 ; ^ Djúpavík ............... 1227 2913; 341« 2647 1573 1866 Mesta fiugslys í söp Xanada Kanadísk farþégáflugvél af gerðinni DC-4 á íeið xrá Lon- don til Toronto, hfapaði í gær til jarðar í nágrenni Quebeck í Kanada. Allir sem í vélinni voru, 79 manns, fórust. Er þetta mesta flugslys sem uxn getur í Kanada. Vélin hrapaði niður í skógár-j þykkni og gjöreyðilagðist á- samt öllu, sem i henni var. s. Raufarhöfn ........... 58634 Sauðárkrókur 76 Sejðisfjörður........ 3473 Siglufjörður ......... 45760 Skagaströnd ........... 1943 Vopnafjörður......... 6076 Þórshöfn .............. 2975 Drangsnes ............... 70 Hólmavík ................ 74 Söltunin á Raufarhöfn skipt- ist þannig milli söltunarstöðv- anna:............. Borgir h.f, 5621 Gunnar Halídörsson h.f. 7180 Hafsilfur h.f. 13576 Hóimsteinn FÍelgason h.f. 2144 Norðursíid h.f. 5963 Óðimr h.f. 8909 Óskarsstöð h.f. 9974 SKOR .5265 Þriðjudagur 13. ágúst 1957 — 22. árgangur — 177. tölublað Björgun vonlítil ; Engin von er nú talin um að lakast megi að bjarga hinum þramur fjallgöngumönnum, sem Sl, viku hafa verið í sjálfheldu í lilíð Eigertindsins í Alpa- fjöllum. Einn þeirra, ítalinn Stephano Longi, hefur undan- farna <iaga hafzt við á snös einni í fjallinu. Sáu menn lengi Kfsmark með honum, en ekki tókst að bjarga, honum sökurn Jiríðarveðurs. Er talið, að iiann Jiafi látizt í fyrri nótt. ,. Einum mannanna, en þeir eru ■4 taisins, var bjargað í fyrra- dag og var haim að þrotum Eramhaio b i «*ðv Talsverð hræðsla á Raufarhöfn Raufarhöfn í gærkvöldi. t dag barst talsverð síid á land, mest til bræðslu, Meðal jþeirra skipa sem lönduðu í dag 'Voru Fagriklettur með 1300 :tnál, Helga með 1200, Mummi irieð 5-600 og Sigurður með 1000 hl. Magrnis Marteinsson Iandaði 400 tunnum til sölt- unar. Yfirleitt er saltaður slatti úr hverju skipi eða um 100-200 irriál. Síldarstúlkurnar eru nú sem óðast að hafa sig á brott héðan, svo að nóg verður fyr- ir þær að gera sem eftir eru. Veður er hér ágætt og eins á miðunum. V erkf allsmönnum fjölgar í Loníkm Allir taldir af 5000 hafnarverkamemi í London hafa nú lagt niður vinnu í sa.múðai'skyni við verka- menn á Covent Garden græn- metismarkaðnum, sem nú hafa átt í mánaðarverkfalli. Vöru- [ bílstjórar við grænmetismark-; aðiun liafa nú einnig hafið verkfall. Atvinnurekendui- segja að j menn þessir séu óhæfir til ^ starfa og hafi því verið sagt , upp. _ ! 12 sltip liggja nú og bíða löndunar í Lundúnahöfn. RéttarhöW liafm í Kairo Réttarhöld hófust í gær yfir 12 Egyptum, sem ákærðir eru fyrir að hafa ætlað að steypa stjórn landsins og myrða Nass- er forseta. Einnig er þeim gefið að sök, að hafa ætlað að leýsa Nagib fyrrverandi forseta úr haldi og setja hann aftur í forsetastólinn. Allir hinir á- kærðu hafa haldið fram- sak- leysi sínu. Meðal þeirra eru fyrrv. ráð- herra ásamt uppgjaíaheríoringja, .sern .sagður.er hafa verið .hveta- maður samsærisins. Sagði saksóknarinn í gær, að satnsærismenn hefðu a'tlað að taka sér laun úr ríkissjóði ef ráðábrugg þeirra hefði heppn- ast, að upphæð 450.000 þúsund krónur. Eitt vitna saksóknar- ans sagði að samsærið heíði vei> ið ..samsæri baridai'ískra heims- valdasinna gegn Egyptalandi“. Einri samsærismannánna, ann- ar fyrrv. ráðherra, er sagður of veikúr tii að mæta í réttinum. Finnskur birkiskógur að vetrarlagi. Finnlavd á 5. síðu. Sjá grein um ' Á sunnudagskvö'dið fór lítil. ■'flugvél; 3ja sæta, frá Akureyri | og vár ferðinni heitið til ísa- 1 fjarðar, Gert var ráð fyrir að ! hún myndi lenda þar kl. 23.15, 1 en er hún kom -ekki fram. eftir áætlaðan tíma, var hafizt lianda j að reyna að ná sambandi við ' hana, en það var ekki fyrr en Er að skapast liér iimferðar- Ályktun birt í dag í Berlín ineniimgi var á ofi m.un flugmaðurinn, sem var einn í vélinni ásámt konu sinni, haía talið þann kost vænstau að nauðlénda. Ekkert slys varð en hjól flug- vélarinnar brotnuðu i iending- unni. Síldarleitarflugvél fór að leita vélarinnar og einnig var fiug- björgúnarsve.itin í Reykjavik al-. búin áð leggjá' upp, ef '■ með'. þyrfti. í gáermorgun,' að. fréttist, að' hún hefðj nauðlent. v:ð Deildará á Barðaströnd. • Ástæðan fyrir nauðiend ng-' unni er talin vei’a sú, að þoka. Fuii.trúar Sovétríkjanna hófu' aftur viðræður við æðstu menn ' Austur-Þýzkalands í gær. Við- i iræðunum mun Ijúka í dag og! vænta rnen nsameiginlegrar yf- Irlýsingar um þær í kvöld. Vjðstaddir umræðuruar í gær voru m. a. þeih Krústjoff, Mik- ojan og Gromiko af Rússa hálfu en Uubricht og Grotewohl af; jhálfu Austur-iÞjóðverja. i Moskva 4. ágúst. Að baki myndarinnar liggur skemmtileg saga, sem er í stuttu máli á þessa. leið. í gœr eöa fyrradag voru tveir íslendingar staddir í miðborginni og hugðust ná í strœt- isvagn hingað heim á Altai. Er þeir voru komrir upp í vagninn og hann var aö renna af stað var barið kröftu- iega í eiua bílrúðuna ag ung stúlka hrópaði allt hvaö af tók og vcifaði Ijósmynd. tslendingunum skyldist að stúlk- an vildi fyrir alla muni hitta þá svo að þeir gáfu vagn- stjóranum merki um að stöðva farartækið og stigu síöan útúr því. XJnga stúlkan hafði í höndunum myndina sem fylgir þessum línum; hana hafði hún tekið á myndavél- ina sína á Rauða torginu daginn eftir að heimsmótíö var sett, ag nú haföi hún komið auga á annan íslendinganna sem myndin var af og vildi fœra honum hana. Þannig geta þeir atburðir hent hér í stórborginni, sem telv.r um átta milljónir íbúa, er œtla mœtti að a&eins œttu sér stað í smáþorpum. Á umrœddri mynd sjást þeir nafnarn- ir Pétur Kristbergsson og Pétur Sveinsson umkringdir rússneskum blómarósurn. — ÍHJ . Er blaðið átt.i tal við um- íierðalögreghma í gær, sögðu þeir að engin umferðaslys hefðu verið um helgina, utan þess sem varð í Lundarreykjadal, en um það hefðu þeir ekki enn fengið neinar upplýsingar. Kváðu þeir mikið hafa dregið úr slysum undanfarið, og mætti eflaust ]:akka því að hinum tíðu aðvör- unum frá Slysavaraarfélaginu og' tryggingarfélögunum úti á vegum og í blöðum og útvarpi. Væri á.nægjulegt til þess að vita að svo virtist. sem fólk tæki fullt. tiiíit tii þessara aðvarana, og þykir sýnt að sýórum. muui draga úy slysran, ef fólk sýnir í framt.íðinni bá gætni í umferð- ’nni. sem það liefúr sýnt undan- farið. straiic oro r í riisli Slökkviliðið var kallað út um miðjan dag í gær að Njáisgötu 8. Höfðu krakkar kveikt þar í rusii svo hætta stafaði af, en ekki varð neitt tjón á verðmæt- um. Rólegt var hjá slökkviliðinu um helgína. Utp helgina strandaði vb. Oddur utan við Reyðarfjörð, er hann var á leið til hafnar á Austurlándi með fullfermi af vörurn. Varðskipið Þór dró Odd út, efir að tckið Hafði verið af. farmiuum t.l að létta hann. og hélt hann til Eskifjarðar, en þangað komu þeir milli 6 og 7 i fyrrakvöld. Lítilsháttar ieki kom að bátn- um, en aðrar skemmdir yoru hvei’fandi iitlar. Sjóréttur á Eskifirði tók mál- ið til meðfévða-r í gærmorgun. !y$ í Belgiu Tvær járnbrautarlestir rák- ust á í nágrenni Zurhofen í Belgiu í gær. Að minnsta kosti 5 manns misst.u lífið og margir særðust. tUÖÐVUJINIf

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.