Þjóðviljinn - 17.08.1957, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 17.08.1957, Qupperneq 1
VILJINN Laugardagnr 17. ágúst 1957. — 22. árgangur — 182. tölublað. Vinna hcslin við hiS nýjct hrað- r _ ___ frystlhás U. H* Hknreyri Þegar þaS er komiS i fullan gang mun þaS afkasta 100 lestum á dag ■'S Akureyri. Fi'á fréttaritara Þjóðviljans. í gær kom togarinn Kaldbakur með 40-50 lestir af karfa til vinnslu í hinu nýja hraðfrystihúsi Útgerðarfélags Akureyrar h.f. Þetta er fyrsti fiskurinn sem tekinn er til vinnslu í húsinu. Togarinn Kaldbakur var jnn t.l að landa þar fyrstur skipa, þar sem hann er fyrsti togarinn sem Ú.A. eignaðist. Flökun hófst kl. 9.30 að við- stöddum bæjarfulltrúum o. fl. gestum. Áður en vinna hófst mælti Guðmundur Guðmunds- son, framkvæmdastjóri Ú.A. nokkur orð og lét í Ijós þá von að gæfa mætti fylgja fyrirtæki þessu og það verða eigendum þess og bæjarbúum öllum til Jórdauíumaður tekinn fastur Öryggislögregla tók í gær íastan ungan Jórdaniumann, sem sást á stjákli í nánd við bandaríska sendiráðið í Beirut. Er maðurinn sagður hafa játað, að egypskur stjórnmálamáður í Damaskus hafi falið honum að sprengja sendiráðið í loft upp. Nýsjálendingar ;ia orknver val- mikils góðs á komandi árum. Að þvi búnu flakaði Heigi Páls- son, stjórnarformaður Ú.A. fyrsta Haiidtökiir í Vera Cniz Frá Méxicó berast þær fréttir að yfirvöld þar hafi tekið fasta nokkra Kúbubúa, er „haía ráð- gert að fara i uppreisnarleið- angur gegn stjóm Kúbu" Seg- ir Mexico-útvarpið að lögreglan hafj lagt hald á tvö skip i höfn einni í Vera Cruz og gripið þar foringja hóps;ns ásamt nokkr- um fylgismanna sinna. fiskinn og mælti nokkur árnað- arorð til hins nýja fyrirtækis. Því næst tók verkafólkið ti) starfa og gekk allt að óskum. en v'nnsla þessa fisks var fyrst og fremst t.il að reyna vélar og færibandakerfi hússins, og gera menn nú ráð íyrir að innan skamms geti frystihúsið tekið til starfa af fullum krafti. Þá munu vinna við fryst'hús- ið sjálft 100—120 manns og á að vera hægt að vinna úr 100 J lestum fisks á dag, miðað við1 8 stunda vinnu við flökun, en 10 síunda vinnu við frvstingu. | Mikið verk er þó enn eft'r áð- j ur en hraðfrystihúsbyggingin er ful’gerð. Aðaláherzla befur ver- ið lögð á þann hluta hússins sem beint þarf að nota við vinnslu fisks. en annað látið sitja á hakanum. í bj'ggingunni eiga skrifstof- ur fé’agsins að verða til svo og netaverkstæði. 4 timdurspillar — sönn vinátta Undirritaður hefur verið samn- ingur í Ankarra, höfuðborg Tyrklands, milll Breta og Tyrkja þess efnis að Bretar muni láta Tj'rkjum i té •} stóra tundurspilla. Verða þeir búnir; öllum nýjustu vopnum og mjög öflugir. í tilkvnn.ngu frá tyrkneska i utanríkisráðuneytinu segir, að j með þessu sýni Bretar „anda I sannrar vináttu og gagnkvæms j skilnings". Striðsskip þessi munu kosiaj Tyrk; 3 milljónir punda. Eru | þau liður í hervæðingu At’anz-| liafsbandalagsns. Snæfeil mel yfir 19 þús. máf í sumar Akureyri. Frá fréttarit- ara Þjóðviljans. í fyrradag lönduðu í Krossanesi Gnðmundur Þórðarson 618 málum, Súl- an 738 og Snæfell 1003 málum. Heildarafii Snæfellsins í sumar er þvi orðínn yfir 10 þús. mál. Fyrsta regniS í margar Akureyri. Frá íréttarit- ara Þjóðviljans. Alhnikil riguing var liér á Aktvreyri í gær, og' er það fyrsta ngniivg'n seni hér hcfur koniifi i niargar vikur. enda. var farið að skrælna hér af þurrki. Fulltrúar Araba kæra Breta íyrir aðra árás þeirra á þessu ári á eitt Arabaríkjanna > Fulltrúar Arabarikjanna hjá Sameinuðu þjóðunum hafa gefið út skýrslu um ástandið í Oman, eftir að soldáninn heíur með hii««P aSstóB Brezks herliðs bælt niðúr uppreisnina þar. byggjí Á Nýja Sjálandi er í þann Veginn að hefjast bygging vatnsaflstöðvar nokkurrar, er sagt er að muni verða sú stærsta sinnar tegundar á suð- urhveli jarðar. Verður hún reist við ána Waitaki og mun fram- leiða 480.000 kw. Áætlað er að 7 ár taki að ljúka verkinu og kostnaðurinn mun verða um 40 milljón pund. Skilyrði að herstöðum er- lendis verði útrýmt Talsmaðui sovézka sendiráðsins í London gerir grein íyrir síðustu ræðu Sórín Talsmaður sendiráós Sovétríkjanna í London hefur látið svo ummælt, að Sovétríkiji rmini ekki ganga að neinu samkomulagi um afvopminarmál, nema í því verði séð fyrir, að ýmsar her- stöðvar stórveldanna erlendis verði lagðar niður. Fundur í öryggisráðimi mn Omanmálið 20. þ.m. I ^ 1 skýrslu þessari fordæma fulltrúarnir harðlega árás Breta á Oman, sem sé eitt af Araba- ríkjunum. Segja þeir Breta vera að reyna að vernda. olíuhags- muni sína á svæði þessu með vopnavaldi. Þetta sé örmur árás Talsmaðurinn viðhafði þessi ummæli, er hann var að gera grein fyrir síðustu ræðu Sórín, fulltríia Sovétríkjanna í undir- nefnd SÞ. I ræðu þessari, sem Sórín flutti í fyrradag, vakti hann athygli á tillögum Sovét- ríkjanna. frá þvi í apríl. En í þeim var gert ráð fyrir að er- lent herlið í Þýzkalandi yrði Niðurfallsrennum Þjöð- leikhússins stolið Emn þáttnrinn í skemmdaiveikaæði brotaiárnssafiiara Fyrir nokkru var stolið niðurfallsrennunum á Þjóðleikhúsinu, það af þeim sem þjófarnir hafa náð til. Þessi þjófnaður er einn þátt- urinn í brotajárnsfaraldrinum sem alltaf gengur yfir öðru hvoru. Rennurnar á Þjóðleik- húsinu voru úr kopar og því verðmætar. Annars má það vera furðulegt innræti að fremja slík skemmdarverk. Þá hafa einnig brotajárns- safnarar stolið 300 kg. af síma- vir austur á Þingvöllum, sem nýlega hafði verið tekinn þar niður. Það virðist þannig fátt sem | brotajárnssafnarar víla fyrir «é sér að stela. Einhverjir munu minnast þcss enn að fyrir nokkrum árum var stolið kop- arskrúfu úr skipi í því augna- miði að selja hana sem hrota- járn. Virðist ástæða til að hafa meira eftirlit með þvi hvað er boðið fram sem brotajárn og hverju er veitt viðtaka sem slíku. dregið til baka. Sömuleiðis köll- uðu stórveldin heri sína, í lönd- um þeim sem eru aðilar að Atlanzhafs- og Varsjársamning- unum, heim. Heímsóttu barna- heimili og Reykj.a- lund í gær Á meðan forsetarnir dvöldu við laxveiðar, notuðu forseta- frúrnar tækifærið að sinna sín- um hugðarefnum, og skoðuðu í gær barnaheimilið að Laufás- borg, barnadeild Landsspitalans og Reykjalund. Breta á Arabaríkin á þessu ári. Ihlutunin í Oman hefði haft sama tilgang og árásin á Eg» ypta sl. haust, sem sé að grípa inni málefni fólksins og drepa niður þjóðfrelsishreyfingu þess. Tilkynnt hefur verið að fund- ur verði haldinn í Öryggisráðx SÞ n.k. þriðjudag. Verður hanix haldinn að kröfu Arabaríkjanna til þess að ræða herför Breta í Oman. Einn lax í hvorri á Það má segja, að laxveiðar Finnlandsforseta hafi gengið að óskum, því hann dró einn lax í Elliðaánum og annan í Laxá í Kjós. Forseti íslands, Her* mann Jónasson forsætisráð- herra og fleiri voru í fylgd með Finnlandsforseta. Nokkrum dögum áöur en Urho Kekkonen Finnlandsforseti lagöi, af stað í íslands- ferðina brá hann sér á veiðar noröur í Lappland. Hér sést hann í þpirri för að ve\ð~ um við Löt&seno-foss. J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.