Þjóðviljinn - 17.08.1957, Síða 3

Þjóðviljinn - 17.08.1957, Síða 3
Laugardagur 17. ágúst 19ð7 — ÞJÓÐVILJINN (3 A t ÍÞRÓTTIR PITSTJÖRl; FRlMANN HELGASON Meislammót Islads i frjálsífirótt- Meistaramót Islands í frjáls- um íþróttum hefst kl. 4 á morg- un, stendur á suimudag og lýk- ur á máhudagskvöld. Hér er um að ræða aðallduta meistara- jnóts karía, drengjameistaramót og kvennameistaramót, hið fyrsta sem haldið er í 5 ár. í mótinu taka þátt rösklega 100 keppendur frá 16 félögum og samböixdum, og verður jafn- framt minnzt tíu ára afmælis Prjálsíþróttasamibandsins sem er á þessu ári. Meðal þátttakenda má nefna: Vilhjálm Einarsson, Hilmar Þorbjörnsson, Valbjörn Þorláks son, Svavar Markússon, Gunn- ar Huseby, Kristján Jóhanns- son, Kristleif Guðbjornsson, Daníel HaHdórsson, Pétur Rögn valdsson, Friðrik Guðmundsson, Þóri Þorsteinsson, Þórð B. Sig- urðssoá og Þorstein Löve. Þátttakendur í meistaramóti drengja og kvenna verða röskl. 50, 37 drengir, 16 konur, Verð- ur þetta í einu f jölbreyttasta og fjölmennasía méistarmót í frjáisum iþróttum sem hér hef- ur verið haidið. Minnzt verður 10 ára afmælis Frjálsíþróttasambandsins í sam- bandi við mótið, eins og áður segir; en sambandið hefur frá stofnun verið lyftistöng frjálsí- þrótta í landinu. Núverandi stjórn þess skipa: Brynjólfur' Ingólfsson formaður, Guðmund- ur Sigurjónsson varaformaður, Björn Vilmundarson, Lárus Halldórsson, Þórhallur Guðjóns son, Bragi Friðriksson og Jó- hann Bernhard. fslandsmótið í handknattleik F.H. vann íertugasta leik sinn í röð Landsmótið í handknattleik hélt áfram á fimmtudagskvöld og kepptu þá F.H. og Valur og fóru leikar þannig, að Hafn- firðingarnir unnu með 12 gegn 3. Þetta mun hafa verið 40. leik- ur Hafnfirðinga í handknatt- leik án þess að tapa, og sýnir það vel styrk iiðsins og úthald. Veður var mjög óhagstætt til þess að leika handknattleik, því hellirigning var og knötturinn háll og erfiður viðfangs, Hafn- firðingar léku án Einars, Berg- þórs og Ólafs, en þeir eiga nóg af mönnum til að fylla í skörð- in. Hinn leikurinn var milli KR og ÍR,'og fóru leikar svo að KR vann með 14 gegn 8. ÍR-ingar Pressuleikur á þriðjudaginn Á þriðjudaginn kemur fer fram leikur milli landsliðsins og svokallaðs ,,pressuliðs“, sem er einn undirbúningurinn undir leikina við Frakka og' Belgíu- menn fyrstu dagana í septem- ber. Landsliðsnefnd mun vera bú- in að velja sitt lið, og mun það vera það sama og lék við Rúss- iana um daginn og sigraði, nema hvað Guðjón Finnbogason kem- ur inn í stað Páls Aronssonar, sem kom inn í forföilum hans í leiknum um daginn. Liðið var þannig skipað: Helgi höfðu ekki alla beztu menn sína með að þessu sinni, og hefur þeim ekki gengið sem bezf í mótinu. í dag keppa KR og Ármann og ennfremur ÍR og Valur. FH situr yfir, en leikur úr- sl'taleikinn við KR á sunnudag- inn og hafa FH-menn mikla möguleika til að vinna, enda hafa þeir verið í sérflokki þa5 sem af er þessu móti. !annsoknariogre|ian uppiysir sg þjéfnalarmál Rannsóknarlögreglan hefur upplýst 50 innbrots- og þjófnað- armál. Þar af hefur einn ungur maður framið 12 innbrot og 3 smáþjófnaði og 4 unglingar samtals 25 innbrot, auk nokkurra innbrotstilrauna og nokkurra smáþjófnaða. Ingólfur Þorsteinsson yfir-1 og smáþjófnuðum. Tvö innbrot- varðstjóri skýrði frá þessu í I in voru í Verzlun Hans Peter- gær. Maður á 22. aldursári er; sen, þ'ar stáiu þeir haglabyssu, uppvís að 12 innbrotum og þrem öðrum þjófnuðum. Inn- brot þessi eru m.a. hjá Plelga Magnússyni & Co fyrir skömmu þar var stolið 400 kr. og smá- vegis af- vörtim. Hjá Sveini Bjömssyni og Ásgeirssyni stal hann 1700 kr. I bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar 2500 kr., hjá Haraldi Árnasyni um 3000 kr., hjá Vouge Skóla- vörðustíg nær 200 pörum af Daníelsson, Árni Njálsson, Guð- j kvensokkum o.fl., í skrifstofu mundur Guðmundsson, ReynirFeldsins á Hverfisgötu kven- Karlsson, Halidór Halldórsson, Guðjón Finnbogason, Gunnar Gunnarsson, Ríknrður Jónsson, Þórður Þórðarson, Sveinn Teits- son og Þórður Jónsson. Fréttamenn munu vera búnir að velja lið sitt, en ekki var vit- að þegar blaðið fór í prentun hvort allir gætu leikið með, en það mun kunnugt í dag. kápu og pels, auk þess komst hann niður með peningaskáp, og faldi hann þar undir tröpp- nm. Maður þessi segist alltaf hafa verið einn að verki. Inn- brotin mun hann hafa framið undir áhrifum áfengis. Þá hafa 4 unglingar á aldr- inum 14-16 ára orðið uppvísir að 25 innbro'tium, og auk þess að nokkrum innbrotstilraunum ] dýrir hlutir. riffii og 2 sjónaukum af riffl- um og ennfremur allmiitiu af skotfærum. Tvö voru í Heild- verzlun Kristjánssonar h.f. þar stálu þeir 50 kr. í skiptimynt o.fl. I Herratízkunni á Lauga- vegi stálu þeir 5000 kr. og lít- ilsháttar af vörum. Hjá Sendi- bílastððinni Þresti stálu þeir þrem peningakössum, sem í voru samtals um 300 kr. 2 unglingar, 15 og 16 ára hafa orðið uppvísir að 15 þjófn uðum, aðaiega úr búðum, af- greiðslum og ólæstum íbúðum. Á einum stað tóku þeir kven- veski með 500 kr. en á öðrum reykjapípu og strætisvagna- miðum. Versta tiltæki þeirra var að stela trommusetti í Tjarnar- kaffi, en það brutu þeir og hentu í sjóínn, en hljóðfæri era 4 ^yst mísiar Langbrók og Siuftbrdk Þær eiga beima norð- ur í landi og önnur hef- Ur mest gaman að ný- tízkudömum, en hin hef- ur mestan áhuga fyrir: dæguriagatextum, báðat’| lesa þær Óskastundina j og hafa skrifað okkur bréf. Við munum við fyrsta tækifæri birta texta fyrir Langbrók. en hér fáið þið að lesa bréf- ið frá Stuttbrók: Kæra Óskastund! Eg þakka þér fyrir all- ar nýtízkudömumar. Eg ætla að senda þér hérna eina nýtízkudömuna og biðja þig að birta hana fyrir mig. Eg les alltaf Óskastundina og mér þykir mjög gaman að henni. Eg vil ekki láta nafns míns getið og geng því undir dulnefni. Stuttbrók. greiddu hárinu, satt að segja búumst við við. að hún komist í úrslit og þá kemur hún í blaðinu. Gátur Þrír menn komu á bæ og báðust gistingar. Þeg- ar þeir voru spurðir að heiti sagði sá fyrsti: Eg heiti það, sem ég var. Annar sagði: Eg heiti það, sem ég er. Þriðji sagði: Eg heiti það, sem ég verð. Hvað hétu mennirnir? S k f 111 a Brezkur sendifulltrúi hvarf á dularfullan hátt á einni Suðurhafseyj- anna, þar sem mannæt- ur búa — og þegar hann kom ekki fram, þrátt fyrir itrekaðar eftir- grennsianir, var horfið 'að þvi 'ráði, að senda nýján fulltrúa frá Lond- on þangað suður. Virðuleg móttökuat- höfn fór fram af hálfu hinna innfæddu, þegar fulltrúirih kom. Einn af höfðrngjum eynnar þrýsti hönd hans þétt og inni- lega um 3e;ð og hann sagði: „Eg vona að yðar há- göfgi sé ekki jafn seigur og hans göfgj fyrirfenn- ari yðar“. Heilabrot Hvað merkja orðin? Skjóla — brok — flegða — bjálfi — þeyr — gunnur — hjör — urta. Nýtízkudaman er mjög snortur með eyrnalokka og rauða rós í upp- Reynið þið að búa til gátu um nafnið ykkar og sendið Óskastundinni. f-------------—-------------------------------> Sofa nrtnbörn á útskerjum Sofa urtubörn á fdskerjum. Vellur sjór yfir hau, og eng'i þau svæfir. Sofa kisubörn á kerhlennmuu. bau murra og mala, og engi þau svæfir. Sofa Grýluborn á grjóthóiuni. Þau urra og ýla, og' engi þau svæfir. Sofa bolaböra á báshellum. hafa moó fyrir múla, og engi þau svæfir. Sofa maiuiaböni í mjúku rúmL Þau hía og kveða, og pabbi þau svíefir. (StgT Thorstelnsson). V _____________________________________________l FLIBBINN Ævintýri eítir H. C. Andersen Einu sinni var fínn herra, sem enga innan- slokksmuni átti, nema stígvélaþræl og eina hárgreiðu; — en hann átti þann fegursta flibbá í heimi, og frá þeim flihba er saga sú, er við fáum nú að heyra. Það er nú af flibba þessum að segja, að hann var kominn á þann aldur, að hann var far- inn að hugsa um að giffa sig, og vildi þá svo til, að hann lenti í þvotti hjá sokkabandi nokkru. „Nei,“ sagði flibbinn, „aldrei hef ég nú séð neina svo mjóslegna, fína og dægilega. Hvað heitið þér má ég spyrja?“ „Það segi ég ekki“ sagði sokkabandið. „Hvar eigið þér heima?“ spurði flibbinn. En sokkabandið var svo feimið og þótti eitthvað svo undalegt að svara svona lagaðri spurningu. „Þér eruð víst mittis- band“, sagði flibbinn, — „svona innanhafnar mitt- isband! Eg þykist sjá, að þér eruð bæði til gagns og prýði, jómfrú góð!“ „Þér megið ekki tala við mig“, sagði sokka- bandið, „ég veit ekki til þess, að ég hafi gefið yð- ur neitt undir fótinn.“ „Jú, þegar einhver er eins ljómandi falleg og Það hefur ekki lítið verið talað um sjóppurn- ar og hasarblöðin og allt, sem af þeirn leiddi. Óskastundin hefur leitt þau mál hjá sér, hún veit sem er að lesendur hennar eru heima á kvöldin að lesa blaðið s.itt og yrkja, teikna og skrifa bréf, annars fengi Óskastundin ekki svona þér eruð, þá er nóg gefið gefið undir fótinn með því.“ „Þér rnegið ekki koma svona nærri mér, sagði sokkabandið, „það er svoddan karlmannsbrag- ur á yður.“ möi'g bréf. En ekki etu öll börn svona þæg og góð — eða hvernig lýst ykkur á myndina? Klukkan er 20 mínútur yfir 9 og samt situr lítill kr'akki á sjoppunni og er að borða ís, þó hann eigi að vera löngu háltaður og búinn að lesa bænirn- ar sínar. Þarna eru líka Fraxnh. á 2.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.