Þjóðviljinn - 17.08.1957, Blaðsíða 4
'é) — ÞJÖÐVILJINN —• Laugardagur 17, ágúst 1957
flÓÐVILJINN
í'tgefand;: Sameiningdrflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. — Hltstjórar:
. agnus Kjartansson (áb), Sigurð’ur Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón
Ejarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson. Guðmundur Vigfússon,
I . ar K. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Augiýs-
itigastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prent-
tmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). — Áskriftarverð kr. 25 á
mán. i Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1.50.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
Ráðherra fagnar hernámsstjóra
Igærdag var mikið um að
vera á Keflavikurflugvelli.
J'.'ýr hernámsstjóri var kominn
þangað til að taka við völdum,
cg honum til dýrðar var fram-
Jfc.æmd hersýning, þar sem
jUndher, flugher og floti Banda-
í.íjanna hérlendis léku listir
si'.ar. Ymsir gestir voru við-
ítsddir atburðinn, m. a. var
Guðmundur I. Guðmundsson
ít-.ættur þar til að votta hinum
r.ýja hernámsstjóra tryggð
íúna og hollustu.
essi hernámsstjóraskipti eru
ekki vottur þess að Banda-
'S-ujamenn telji vist sína hér á
u/.di að þrotum komna, enda
|.enda allar aðgerðir hernáms-
jíðsins syðra til þess að her-
ínn hyggi á langdvalir; þannig
í tfur eitt af hermangsfyrir-
tækjum Framsóknarflokksins
J;rft það verkefni að mála,
týrfa og gróðursetja tré á
Eeflavíkurflugvelli í sumar til
sú gieðja augu stríðsmannanna.
1 gu að síður á það að vera
cðalverkefni ráðherrans, sem
vottaði hernámsstjóranum holl-
ustu sína í gær, að ganga frá
broítför hersins. Alþingi hefur
samþykkt' það, þjóðin hefur
samþykkt það og ríkisstjórnin
hefur lýst yfir því sem stefnu
sinni. Það eitt gerðist s.l. "haust
að brottförinni var frestað, en
það átti í engu að breyta
kjama málsins, hinni skil-
yrðislausu brottför.
IT’kki hefur almenningi verið
^ skýrt frá því að utanríkis-
ráðherra hafi skipað þá hina
miklu „varnarmálanefnd“ sem
um var samið á s.l. hausti og
í áttu að vera „ábyrgir aðilar"
ísienzkir og bandarískir. Má
þó vera að ráðherrann hafi
skipað nefndina en flokki hana
undir hernaðarleyndarmál.
Breyting hans á leynireglum
fyrirrennarans hefur einnig
farið dult, en afleiðingin er
augljós, sú að bandarískir
stríðsmenn vaða nú uppi í
Reykjavík af meira dólgshætti
en verið hefur dfn langt slceið.
i
Þannig lítur nýja Volkswagengerðin út að framan.
Voikswagen
Framhald af 8. síðu.
Sem kunnugt er, eru Volks-
vvagen-bílarnir framleiddir í
Wolfsburg í Þýzkalandi. Segja
IT’ina breytingin á hernáms-
málunum er sú að mjög
hefur dregið úr hernámsfram-
kvaemdum. Ekki hefur það þó
farið dult að Guðmundur í
Guðmundsson hefur hinn
mesta hug á því að vekja upp
aftur forna gulltíð hermangara,
enda var það helzta kosninga-
loforð hans s.l. sumar eins
og menn muna. Hefur það mál
eflaust borið á góma í viðræð-
um ráðherrans við hernáms-
stjórann nýja i gærdag.
má að borgin hafi vaxið og
byggzt með verksmiðjunum, því
að árið 1938 bjuggu þar aðeins
um 300 manns en nú er borgin
að íbúatöiu svipuð og Reykja-
vík. Um 35.000 manns vinna í
Volksvvagen-verksmiðjunum í
Wolfsburg, sem framleiða 2000
’bíla á dag. Þar af eru 360 sendi-
bílar og Í640 fólksvagnar. Nú
hafig verksmiðjurnar enn fært
út kvíamar og hafa stofnað nýja
verksmiðju í Hannover. Mikil
eftirspurn er eftir Volkswagen-
bílunum um allan heim og um
50% af framleiðslunni fer til
útflutnings. Á síðastíiðnu ári
vildu Bandaríkjamenn kaupa
120.000 bíla, en aðeins reyndist
unnt að senda þangað 55.000.
Einkaumboð á íslandi fyrir
Volkswagen hefur Heildverzlun-
in Hekla h.f., Hverfisgötu 103.
ðambassadorsleg
ur Miiiisöfnáur
Fyrir nokkru vék Þjóðvilj-
inn að því hvernig Alþýðu-
flokkurinn er nú að fram-
kvæma stefnu sína með því
að tryggja forsprökkunum
hægfara og lýðræðislega þró-
un upp í ambassadora- Þessi
kurteislega ábending virðist
hafa komið eittlivað illa við
Alþýðublaðið; það birtir for-
ustugrein af þessu tilefni
gær og verður efni hennar
bezt kynnt með nokkrum til-
vitnunum:
„Þjóðviljinn hefur fengið
kast .... persónleg illyrði ..
. . óþverri sem enginn sæmi-
legur maður á að koma nærri
.... fleipur .... órökstudd
illyrði, sprottin af annarleg-
um hvötum og þess vegna
blettur á íslenzkri blaða-
mennsku .... vanstilltu?
híommúnisti, blindur af hatri
og minnimáttarkennd ...
pólitískir götustrákar ....
Hér kennir þess einu sinni
enn, hvað íslenzk stjórnmála-
barátta er stundum háð á
lágu siðferðisstigi. Þjóðviljinn
fylgir gömlu nazistakenning-
unni .... Smámenni geta
haft gott af minnkun sinni,
þegar þau finna kulda þess
almenningsálits, sem á meðal
annars að kenna dónum
mannasiði."
Þetta er vægast sagt ð-
ambassadorslegur munnsöfn-
uður!
Svala svarar spurningum og
sendir skrítlu
Kæra Óskastund!
Eg ætla að senda hér
Bvcr við spurningum í
&3. tölublaði.
3. Sumarið.
2. Til Frakklands.
3. Eg held að huldu-
Cólk sé ekki til.
Svo er hér skrítla.
Ráðagóður trúboði féll
5! hendur mannætum.
, Þið ætlið að éta mig
getí ég ráð fyrir“, sagði
trúboðinn. „En ég býst
ekki við, að ykkur þyki
ég sætur í munni.“ Síðan
fók hann upp vasahníf,
Sk&r bita úr kálfanum á
sér og fékk höfðingjan-
Um. Höfðinginn tók við
tohanum, beit í
íirfáði svo og spýtti hon-
um út úr sér. Trúboðinn
fékk að vera í friði á
eyjunni í fimmtíu ár.
Hann var með korkfót.
Og að lokum vil ég
Það var sunnudagur
og hjónin fóru í kirkiu.
Maðurinn hafði löngum
haft þann leiða sið að
sofna undir prédikun og
svo fór einnig að þessu
sinni.
Hann dreymdi að hann
væri kominn allar götur
austur í Asíu og var
staddur þar í þéttum
en ægilegt
tígrisdýr var í þanh veg-
biðja þlg um að birta
fyrir mig textann. Ekki
er allt, sem sýnist, sem
Erla Þorsteinsdóttir
syngur á plötu.
Svala.
Við þökkum svo Svölu
(dulnefni) bréfið og birt-
um textann í næsta blaði.
inn að stökkva á hann
— þegar hér var komið
tók konan eftir því, að
hann var einu sinni enn
að verða sér til skamm-
ar með því að sofna und-
ir messu. Hún greip
regnhlífina sína og sló
til hans. Hann hélt að
þetta væri tígrisdýrið og
honum varð svo mikið
um, að hann fékk slag
og dó.
hann, frumskógi,
Hví er sagan skrök?
leiur sjá augu en auga
Eí þú horfir í kringum
þifc í herberginu þínu
Bieð aðeins öðru auganu,
piun; þú taka eftir því,
aó allir hlutir þar inni
vi.ðast mun flatari, en ef
]þú horfir á þá með báð-
tim augum. Þegar þú
Jioíar bæði augun sérð
þú auðveldlega, að stóll-
inn stendur fyrir fram-
ar: skrifborðið og að
bréíakarfan er kringlótt
og að herbergið virðist
ðjúpt (hefur rúmtak).
Augun eru með
íveggja eða tveggja og
há.frar lommu bili á
,tóili og eru hreyfanleg,
þau yfirvega hlutinn fr;
miðpunkti og að mið
punkti.
Það er því örlítil
rriunur á því hvemij
hvort auga,fyrir sig sé:
hlutinn. Þess vegna g'et
um við virt betur fyri
okkur það, sem við erun
að horfa á — séð fieir
en eína hlið í einu, oi
þetta gerir það að verk
um, að við sjáum ai
hlutirnir hafa dýpt o t
afstöðu hlutanna, hvai
er fyrir framan og hvai
er fyrir aftan hvern á
kveðinn hlut.
Sem betur fer er þetta
allt tómur uppspuni og
þið eigið ,að geta fært á
það sömnur, að sagan
hlýtur að vera skrök.
Skýring í næsta blaði.
S/oppon
Framhald af 1. síðu.
tvær stelpur. Þær eru á-
reiðanlega ekki meira: en
10 ára, skyldi þeim ekki
vera nær að hiýða regl-
unni og fara strax heim
að hátta, það er víst það,
sem afgreiðslustúlkan er
að segja þeim. Hún vill
auðsjáanlega ekki af-
greiða þær svona seint.
Myndina gerði 13 ára
telpa.
s:
¥ Iifobinn
Framhald af 1. síðu.
vélaþræl og hárgreiðu;
og það var nú ekki satt,
því að það var húsbóndi
hans, sem átti það, en
hann grobbaði af sér.
„Komið ekki nærri
mér,“ sagði sokkaband-
ið, „ég er óvön þess kon-
ar.“
„Telpudrós!" sagði
flibbinn. og svo var hann
tekinn upp úr þvottinum.
Hann var makaður í lín-
sterkju, hékk á stólnum
i sólskini og var síðan
lagður á strokfjöl, og nú
kom boltinn heitur.
„Frúin góð!“ sagði
flibbinn, „heyrið þér,
góða ekkjufrú'. mér verð-
ur svo fjarska heitt, ég
verð allur annar en ég
var, ég geng hreint af
göflunum, þér brennið
gat á mig! ú! — Eg verð
að biðja yðar.“
,,Lass“, sagði boltinn
og brunaði drembilega
yfir flibbann, því hann
hafði þá ímyndun um
sig, að hann væri gufu-
ketiil og ætti að fara út
á járnbrautina að draga
vagna.
,,Lass!“ sagði hann. .
Flibbinn trefjaðist dá-
lítjð i brúnunum, og
komu þá pappírsskærin
og át|u að klippa af
trefjurnar.
„Ó!“ sagði fiibbinn,
„þér eruð víst fremsta
dansmær; þér kunnið
að rétta út fótinn. Það
«r það yndislegasta, sem
ég hef séð; enginn lif-
andj maður gæti leikið
það eftir yður.“
„Eg veit það“, sögðu
skærin.
„Þér ættuð skilið að
,rera greifafrú,“ sagði
flibbinn. „Allt, sem ég á
í eigu minni, er einn
fínn herra, eánn stíg-
vélaþræll og ein hár-
greiða. Bara að ég ætti
greifadæmi."
„Eru þetta biðiisbæn-
ir?“ sögðu skærin, því
að þau reiddust, og
klípptu í flibbann
PÖSTHOLFID
Eg óska eftir bréfasam-
bandi við pilt eða stúlku
á aldrinum 10—13 ára.
Utanáskrift mín er
Snorri H. Óskarsson,
Múlja, Kirkjuhvamms-
hreppi, V.-Húnavatnss.
stóra rifu, og var hann
þá lagður fyrir óðal.
„Nú verð ég víst að
biðja hárgreiðimnar,*-4'
sagði flibbinn.
(Framh. í næsta blaði)]
Á IJigbergi
íslenzk stúlka, sem á
stríðsárunum giftist
Ameríkana, kom í heim-
sókn til gamla landsins
með manni sínum og
ungum syni. Þau lögðu
leið sína til Þingvalla
svo sem venja er. Þeg-
ar þau komu niður í AI-
mannagjá þótti strákn-
um landslagið hrikalegt
og það minnti hann á
bíómyndir, sem hann
hafði séð. Hann hljóp til
pabba síns og sagði:
„Pabbi, ég hræddut
við Indíána“.