Þjóðviljinn - 17.08.1957, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 17.08.1957, Qupperneq 7
Laugardagur 17. ágúst 1S57 — ÞJÓÐVIUINN (7 S Æviiftlega vel tll fara Nii á dögum er hægðarleikur fyrir barnshafandi konur að líta vel og snyrtilega út um meðgön gu tím ann. Tækifærisfötin eru hentug í sniðinu og mikið úrval er af efnum. Það er þægileg tilfinn- ing að fötin vaxi beinlínis með líkamanum. Snotran jakka má reyndar líka nota eftir á, ef hann er þrengdur lítið eitt eða belti sett í mittið. Við lausa sloppa, víðar muss- ur og mjaðmasíða jakka þarf að nota slétt, þröng pils. Bezt eru vafningspilsin sem vaxa með konunni. Það þarf ekki annað en festa röð af krókum í pilsstrenginn eins og sýnt er á teikniugunni. Á fyrstu teikningu er sýndur einlitur jakki með ísettum hálf- iöngum ermum, listavösum og viðu bogahálsmáli. Eftir árstíð- um má nota peysu eða þunna blússu innanundir. Peysan eða blúsean mega gjarnan vera í fjörlegum iitum og fallegum mynstrum sem vekja á sér at- liygli og leiða hana frá öðru. Á teikningu nr. 2 er sýndur skáköflóttur jakki og vafnings- pils. Kraginn og uppslögin eru úr hvitu pikkí sem hægt er að spretta frá og þvo. Jakkinn er kragalaus og mjó bönd í háls- inn sem hnýtt eru í stóra Blaufu undir hvíta kmganum. I hliðarsaujaaunum eru djúpar fellingar og skrautvasi að framan. Nr. 3 er hlý mussa úr einlitu olívugrænu eða gráu mjúku ullarefni með gulu eða svörtu- hvítu paspileruðu hálsmáli og vörum. Ermarnar hafast dá- lítið við undir líningunum sem dálítil rauf er upp í. Framh. á 6. síðu Vern Sneider: AGVSmMA 59. „Hvaö er þaö?“ spuröi Fisby. „Hún heyra aö Seiko meira aö segja búinn aö klippa sig.“ Roöinn þaut upp í kinnarnar á Fju-sta blómi og hún virtist vera aö ávíta Lótus- blóm. „Hvaö á hún viö?“ spuröi Fisby. „Jú, Lótusblóm segja hún muna þegar japanska lögreglan segja öllum mönn- um aö stuttklippa á sér hárið, því aö þaö vera skipanir frá Tokyó. Þá segja Seiko aö enginn skipa honum hvaö hann á aö gera, og hann láta háriö vaxa. Hann segja hann ekki láta klippa það fyrir neinn, hvaö ljótt sem þaö verða. En nú hann gera þaö. Og Lótusblóm segja hún vita hvers vegna, þó hún vilja ekki segja neitt.“ Fyrsta blóm fór sýnilega hjá sér og leit hvasst á Lótusblóm, sem flissaði. Svo rétti Fyrsta blóm úr sér eins og hún vildi varpa þessu frá sér og leit á Fisby. „Húsbóndi, hún vilja vita, hvort þær mega byggja dálítiö annaö í þorpinu?" „Hvaö þá?“ „Jú, í Naha á morgnana voru allar geisha stúlkur vanar aö hittast í baö- húsi. Hún segja það er mjög gott aö liggja í heita vatninu. Þær sitja allan morguninn og tala um allt mögulegt. Nú hún vilja vita hvort hún og Lótus- blóm mega byggia baðhús hér?“ Fisby haföi ekkert viö þaö aö athuga. „En ég veit ekki hvar þær geta náö í baðker,“ sagöi hann. Fyrsta blóm kinkaöi kolli meö alvöru- svip. „Hún vita þaö veröa erfitt, en þær reyna. Fisby íhugaöi máliö, en svo smellti hann saman fingrunum. „Heyröu Sak- ini, ég hef einhvers staðar lesiö aö Sví- arnir eöa Norömennirnir eöa. einhverjir væru vanir aö hita steina í baöhúsum sínum.“ „Steina?“ spurði Sakini og stúlk- urnar voru undrandi. „Já, já. Þeir hita þessa steina og úöa siöan vatni á þá, Þaö gefur mikla gufu. Og hinum megin hafa þeir kiokkurs kcn- ar grindur og maður færir sig upp og niður eftir grindunum eftir því hve mikla sufu maöur vill.“ Sakini klóraöi sér í höföinu. „Skil ekki húsbóndi.“ Fisby reyndi aö útskýra þetta, og þótt Sakini áttaöi sig á því í aðalatriöum, sá Fisby aö þetta var honum býsna óljóst. ,.Ég skal segja þér eitt,“ sagöi Fisby. „Éf stúlkurnar vilja skal ég útbúa þetta handa þeim. Þær þurfa aöeins aö segja mér, hvar þær vilja hafa það.“ Ef til vill var þaö mest af forvitni að stúlkurnar höföu mikinn áhuga á þess- ari nýju gerö af baöhúsi. Og Fisby hreifst af áhuga þeirra og lofaöi aö þetta yröi ekki einungis fyrsta flokks baöhús, heldur stórkostlegasta mannvirki á Okin- awa, Um leið heyröi hann hást hvísl sem barst um allar aöalstöövamar. „Cha no yu,“ var hvíslað og hann leit upp undr- anöi. En Fyrsta blóm og Lótusblóm sátu þögular. Fisby leit á Sakini. En Sakini var aö gæöa sér á K-kexinu. Fisby leit undrandi í kringum sig. Þá.kom hann auga á höfuðið sem sást í hliðardyrun- um. Þegar hann laut fram sá hann ungfrú Higa Jiga sem pataöi með ákefð. „Cha no yu,“ hvíslaöi hún aftur, lyfti hendinni eins og hún væri aö drekka te og benti á Lótusblóm og Fyrsta blóm. „Já.“ Fisby brosti vandræöalega. „Sak- ini, viltu segja stúlkunum aö hér sé risið upp dálítð vandamál. Sumar af konun- um vilja taka upp tedrykkju sér til öægrastyttingar, og okkur vantar fáein cha no yu hús.“ Þegar Sakini þýddi þetta sá Fisby að Fyrsta blóm og Lótusblóm urðu þung’- búnar á svip. En samt hélt hann áfram: „Enginn í þorpinu kann aö byggja þessi hús, og mér datt í hug hvort. . . .“ „Húsbóndi,“ greip Sakini fram í. „Þær vilja vita hvort cha no yu húsið er handa ungfrú Higa Jiga.“ „Já, einmitt. Hversvegna spyrja þær?“ „Jú, þær mjög gramar út í ungfrú A>:Kr ejx ciaguunn var úti, var Snjátrungurinn búinn ad út- vega Tarzan nieðnuelabréf og önnur nauðsynleg skilríki. „Jæja, góðurinn, þá er ailt klappað og klárt, eg við höld- uni nú á fund ieikhús,stjórans“, sagði Spjátrungurinn giað- löakkalcga, „Það kæœi mér á óvarí ei haiui rcoi þig ekju á stundinni, þvi nóga hefur þú kraftana að minnsta kosti“. „En . . . af liverju ertu svona áfjáður að koma mér að hjá Borgarielkhúeinu", spurði Tarzan hálfkiiidarlegur. „Mér fimist trúlegt, að þú hafir eitt- hvað sérstakt i hyggju, ef ég þetcki þig rétt“. Spiat.-upguvinn hló við. „Þá hefóir áít að gerast hugsanaíesari. Jú. þú hefur gctið þér rétt til uti) það. en ég skýri þér frá jsvi seinna. Ilúgþaðu nú tun þið eitt. að kojna þér að yerki. ‘. Tar/au var (kki lengi aé koma leik- hásstjðranum i skiiníng um, að hanrv væri eimuitt rétti tnaftuy- inn því meðatælin og skilríkiú voru í hezta !agi, og um kvafta hans efaðist liann elíki eftir að hana hafði tekið á flygi- invunf sem stóð út i homi her- bergsins. Tarzan var nú ráð- in» leiksviðsmaSmr hjá Borgttr- leikhúsinN.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.