Þjóðviljinn - 17.08.1957, Qupperneq 8
Sýnmgum fer
fækkandi
tuðovujnin
Hin ágæta litmynd Per Hösts, | Laugardagur 17. ágúst 1957.
Same Jakki, hefur verið ágæt-
lega sótt,- enda' mál manna, að
hér sé um óvenjugóða og
skemmtilega mynd að ræða.
Sýningum hér í Reykjavik mun
nú fana fækkandi, og er því
hver að verða síðastur að sjá
þessa skemmtilegu og fróðlegu
mynd.
22. árgangur — 182. tölublað.
Sýning bandaríska listmálarans
VaLentins Griados í Sýningar-
salnum á horni Hvcrfisgötu og
íngólfsstrætis hefur nú staöið
yfir siðan 9. ágúst. Aðsókn hef
«r verið góð, og nokkrar mynd-
ir eru þegar seldar. Sýningunni
átti að ljúka á morgun, en hef-
ur nú verið framlengd til n.k.
miðvikudagskvölds, 21. ágúst.
Myndin var tekin í Sýningar-
salnum í gær.
(Ljósm. Sig. Guðm.)
ÁlþjóSaráSsíefna I Tókió um
hann v!8 vefnisvopnum
r
Skorar á allar þjóðir að framkvæma samþ.
ráðstefnunnar með sameiginlegu átaki
1 Alþjóðaráðstefna, sem haldin hefur verið undanfarna daga.
S Tókíó til þess að ræða bann við notkun kjamorku- og vetnis-
vopna, lauk í gær.
í ályktun ráðstefnunnar seg-
ír. að tafariaust bann við notk-
un kjarnorku- og vetnisvopna
sé brýn nauðsyn. Brýnt er fyr-
ir ailsherjarþingi Sameinuðu
þjóðanna, er kemur saman i
liaust að gera allt sem hægt
er til þess að koma á samþykkt
meðal þeirra þjóða, er hlut eiga
að máli, um tafarlaust og skil-
yrðislaust bann við kjarnorku-
tilraunum. Ennfremur skorar
ráðstefnan á h.n 5 stórveldi, er
fulitrúa eiga i afvopnunarriefnd
SÞ, að komast að samkomulagi
um bann við kjamorkutilraun-
Höldum Singapore
— segir Sandys
Dunoan Sandys, varnarmála-
ráðherra Breta, er nú á ferðalagi
um Ástralíu. Við komu sína
þangað lét hann svo um raælt
að Bretar hefðu ekki í hyggju
Sleppa flotahöfninni í Singapore,
enda þótt Malayabyggðirnar þar
eystra hljóti sjálfstæði.
Sandys mun heimsækja her-
stöðvar í Ástraliu m.a. við
Woomera og Maralinga, en þar
fara kjarnorkutilraunir
fram að mestu.
um, notkun kjarnorkusprengja
og um aimenna afvopnun.
Einnig segir í áiyktuninni að
allar þjóðir heims eigi að krefj-
ast þess af ríkisstjórnum sínum,
að þær komi samþykktum ráð-
síefnunnar í framkvæmd.
Hvetur ályktunin til alþjóð-
legs samáíaks til að tryggja
framgang samþykktanna.
Flug
Leyndardómur
tveggja hafa
Æskulýðsfvlkhigin ætlar að
sýna rússnesku myndina
Leyndartiómur tveggja
heimsliafa í MlR-salnum
á morgun. sunnudag, kl. 3.
Félagar og gestir þeirra
eru velkomnir.
Mynd þessi er prýðisvel
leikin og spennandi og
hefst á þvi að tveim skip-
um, sovézku og frönsku,
er sökkt á friðartima á
Atlamzhafi og Kyrrahafí.
Þykir ekki allt með felldu,
og er kafbátur sendur til
hafs, en áhöfn hans á að
reyna að fá einhverja vitn-
eskju um glæpinn, Skal nú
söguþráðurinn ekki rakin
lengr-a. en margt drífur á
daginn áður en næst í
sökudólgana, sem hljóta
makleg málagjöld.
Daufiegt ó miðunum - Síldar-
ieysissumar aS kveð]a?
Dauflegt er á síldarmiðunum eystra, og er ekki útlit fyrir
neina síldveiði vegna brælu.
Blaðið átti tal við síldarieit-
ina á Rauíarhöfn í gærkvöldi
og var hljóðið í þeim heldur
dauft. bræla á miðuirum og
ekkert útlit fyrir ve'ði. Einn
Vestmannaeyjabátanna, Frigg, er
hættur og er á he'mleið.
í gær barst eitthvað af síld
í bræðslu og mun vera um 3ja
sólarhringa forði í þróm verk-
smiðjunnar, sem bræðir nú dag
og nótt.
«
Nokkur skip liggja nú inni
á Raufarhöfn, en flotinn liggur
oHur í var: á flesturn fjörðum
bar eystra svo sem Borgarfirði,
Berufirði, Seyð'sfirði, Loðmund-
arfirðj og Norðfirði.
Fiska þeir ufsa?
Hætt er við að skipin farj að
halda heim ef þannig gengur til
Þjáífaðir í Jórdan
Embættismenn í Muskat hafá
birt skýrslur tveggja uppreisn-
Gaitskell. leiðtogi brezka arrnanna sem handteknir voru
Verkamannaflokksins, er nú á af jnnrásarher Breta og soldáns-
ferðalagi í Júgóslavíu.
Átti hann viðræður við Tító
forseta á Briani i gær. Sagði
Gaitskell að viðræðurnar hefðu
verið vinsamlegar
ins. Segjast menn þessir hafa
lengdar að eng.'n síld fæst, og
tvúlegt er að veður verð'. risj-
ótt er svo langt er liðið á sum-
ar. Einhver skip munu þó huga
að ufsaveiðum, en ufsi gengur
oft í stórum torfum á' þessum
tíma árs. Allt bendir til þess
að eitt síldarleysissumarið enn
sé að kveðja.
Blaðaíiílltmi rek-
irui ur landi
Pólska srjórnin hefur skip-
að b'aðafulltrúa Bandaríkja-
manna i Póllandi að hverfa úr
landi. Fæ>- hann viku frest til
að yfirgef-a landið.
Ástæður stjórnarinnar eru þær
að fréttaflutningur fulltrúans
um verkfall sporvagnastjóranna
í Lodz, sem nýlega er lok:ð hefðu
verið viihaUar.
Fulltniadeildin
þráast við Ike
Þrátt fyrir aðvaranir og á-
skoranir Eisenhowers Banda-
„Flugsamband brezka heims-
veldisins“ hefur gefið út skýrslu
þar sem segir að Bretar verði
að hafa eignast flugvél er flog-
ið geti yfir Atlanzhafið á þrem-
ur tímum fyr.'r 1961.
30 menn unnu sami 9000 km
akstur í happdrœtti HreyfiEs
Dregið hefur verið hjá horgarfógeta i happdrætti Samvinnu-
félagsins Hreyfils og hlutu eftirtalin númer vinninga:
1620 1647 10945 12875 12934
19661 21037 22001 22241 26845
33201 34781 41896 42117 50397
56532 63411 68079 68932 71413
Mikii eftirspurn eftir Voikswagen
Stærri gluggar og íleiri breytingar gerðar
Komnir eru til landsins fyrstu Volkswagenbílarnir af gerðinni
1958, sem er nokkuð breytt frá eldri gerðinni.
Hér sjáið þið aíturrúðu nýju
-Volkswagengerðariiinar.
Hér er nú staddur verkfræð-
ingur frá Volkswagenverkmsiðj-
unum og hefur námskeið fyrir
Breta bifvélavirkja í viðgerð bílanna,
kýnnir sér vegi og ræðir við
bílaeigendur.
Út'it Volkswagen-bílsins hef-
ur ekki breytzt að ráði í þau
verið þjálfaðir i nokkra mán- ríkjaforseta hefur fulltrúadeild
uði í Jordaníu áður en þeir bandaríska þingsins setið við
voru sendir t l Oman. Hafi þeir sinn lteiP °S skorið niður út-
þegið 15 pund í laun á mánuði. gJaldalið t>ann er Eisenhower
áætlar að verja til aðstoðar
við önnur ríki um 800 millj.
dol-lara. Er það gert samkvæmt
áliti undirnefndar deildarinnar,
sem áður hefur fjallað um mál-
ið.
Heildarupphæð liðsins nemur
% upphæðar þeirrar er Eisen-
hower gerði ráð fyrir í upphafi,
eða tæpum 4000 millj. dollara.
í áskorun sinni til deildar-
73411 76244 79611 84065 85111
87155 S7285 8S042 86632 97655 innar, sagði Eisenhower, að
Vinningur er eins dags ferð,' niðurskurður fjárveitingarinnar
allt að 300 km, með bifreið frá 1 myndi leiða til alvarlegrar taf-
bifreiðastöð Hreyfils og hefur ar í nýsköpun herja hins
vinningshafi full umráð bifreið-
arinnar innan þessara tak-
marka.
Þeir, sem hafa hlotið vinning,
„frjálsa heims“ og draga mik-
ið úr vísindaþróuninni í
viðkomandi löndum. Lét hann.
í ljós mikinn kvíða yfir að her-
geri svo vel að gefa sig fram ir, frjálsa heimsins" drægjust
við framkvæmdastjóra s/f aftur úr um þróun, miðað við
20 ár, sem liðin eru síðan sá
fyrsti var framleiddur og er það
vegna þess, hve afburðavel bíll-
inn hefur reynzt. en út’ínur
hans voru á sinum tíma ákveðn-
ar að undangengnum miklum og
margvíslegum rannsóknum. Á
hinni nýju gerð 1958 breytast
útlínur ekki að öðru leyti en
þvi, að aukinn flötur g’ers kem-
ur í stað málrns. Þannig verðuv
afturrúðan stærri á hinni nýju
gerð og nemur sú stækkun helm-
ing frá því sem áður var. Fram-
rúðan stækkar einnig. Póstarn-
ir t.J hliðar við hana þynnast og
rúðan verður hærri en óður.
Að innan er hi.n nýja gerð
dólitið breytt. Fótstigum fyrir
tengsli hemla og benzin er bet-
ur fvrir komið og mun meira
rúm fyrir fætur ökumannsins
en áður. Mælaborð er einnig
nokkuð breytt. Þrátt fyrir þess-
ar breytingar hækkar ekki verð
bíLanna.
Framhaíd á 4. síðu
Hreyfils
Það skal tekið fram, að í
happdrættinu var lofað 25 vinn-
ingum en stjórn félagsins kvað
að fjölga þeim um 5. Vom því
dregnir út 30 vinningar eins og
vinningaskráin ber með sér.
Helnmt HiIIer, verkiræöingnr
heri kommúnistaríkjanna. Einn-
ig kvað hann mundu veitast
erfitt að veita vinaþjóðum
tækniaðstoð, einkum þeim er
nýlega væm orðnar sjálfstæð-
ar.
Frumvarpið mun nú ganga til
öldungadeildarinnar.
Júgóslavneskt
skemmtiferðaskip
til V estmaimaeyjja
Vestmannaeyjum. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Siðdesis i gær kom hingað
.iúgóslavneska skemmtiferðaskip-
ið Jadran frá Durbrovnik. Það
er um 3000 lestir og með því
eru 170—180 farþegar.
Skipið lagðist hér að bryggju
og hafði nokkurra klst. við-
dvöl. Farþegar eru flestir Þjóðy
verjar og gengu margir þeirra
á Helgafell. Hingað kom skipið
frá Færeyjum en fór kí. 7.30
áleiðis til Reykjavíkur.