Þjóðviljinn - 31.08.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.08.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJGÐVILJINN — Laugardagur 31, ágúst 1957 Við oirtum þessa mynd til þess að minna ykkur á sumar og sól sem nú er á förum héðan, en að öðru leyti skýrir myndin sig sjálf — eða hvað finnst ykkur? í clag er laugardaguriiin 31. ágúst — 243. dagur ársins — PauHnus. Tungl í há- suðri Rl. 18.55. Árdegis- háflœði kl. 10 33. Síðdegis- hál'læði kl. 23.05. tJtvarpið í dag: 12.50 Öslcalög sjúklinga (Bryn dís Sigurjónsdóttir). 14.00 LaugardagsL'gin. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 19.30 Samsöngur: — Smára- kvartettmn í Reykjavík syngur; Carl Billich leik- undir. pl. 20.30 Tónleikar: Sigurður Jór- salafari, svíta eftir Grieg. (Óperuhljómsveitin í Cov- ent Garden leikur; John Hollingworth stjórnar). 20.45 Upplestur: 1 Mjóagili, smásaga eftir Rósberg G. Snædal (Karl Guðmunds- son leikari). 21.05 Tónlist frá Póllandi: — Pólskir listamenn syngja og leika pl. 21.35 Leikrit: Nafnlausa bréf- ið eftir Vilhelm Moberg. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen- 22.10 Danslög pl. — 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 10.10 Brandenborgarkonsert nr. 4 i G-dúr eftir Bach. Marian Anderson syngur lög eftir Schubert og Sibelius. Píanósónata nr. 2 eftir Hallgrím Helgason. Kór Scala-óperunnar í Míanó flytur lög úr óper- um eftir Verdi; Tullio Serafin stjórnar. 11.00 Messa í Neskirkju. 15.00 Miðdegistónleikar: Tríó í a-moll fyrir píanó, fiðlu selló op. 50 eftir Tjai- kowsky Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Schubert við ljóð eftir Heine; G. Moore leikur undir. Sinfónía nr. 4 (ítalska sinfónían) eftir Mendels- sohn. 16.30 Færeysk guðsþiónusta (Hljóðrituð í Þórsh'fn). 17.00 Sunnudagslögin. 18.15 Fréttir frá landsleik Frakka og íslendinga í knattspyrnu, sem lýkur í þeirri andrá á íþrótta- leikvangi Reykjavíkur S. Sigurðsson segir frá. 18.30 Barnatími (B. Pálma- son): Upplestur og tón- leikar. Leikrit: Kóngs- dóttirin, sem ferðaðist til undirheima; Nils Johan Gröttem samdi úr norskri sögu; S’gurður Guðións- son þvddi (Áður út.v. í barnatíma 6. marz 1955). Frú Pálsen hafði pantað mat f „V ri r sig og mann sinn og einnig Kikku og mann Itenn- ar Frank. Átti þetta að koma Pálsen á óvart. Kíkka og Frank voru þegar koinin og bifta nú hjónauHa. „ÍVIér geð.j- aldsson. 19.30 Tónleikar: Feike Asma leikur orgelverk eftir Hándel, Krizhanovsky og Drlfill pl. 20.20 Einleikur á píarió; Gina Bachauer leikur verk eft- ir Ravel pl. 20.40 í áföngum ; XI. erindi: — Askja (Sigurður Þórar- insson jarðfræðingur). 21.00 Tónleikar: — Namouna, ballettsvíta nr. 1 eftir Lalo. 21.25 Á ferð og flugi. Stjórn- andi þáttarins: Gunnar Schram. 22.05 Danslög pi. — 23.30 Dagskrárlok. Krossgáta nr. 5. Lárétt: 2 villidýrs 7 verzlunar- fyrirtæki á Selfossi 9 skoðun j 10 stafur 12 skst. 13 elskar 14 i erlent nafn 16 togara 18 sára 20 tveir eins 21 færa úr stað. Lóðrétt: 1 hristist 3 smáorð 4 óhappa 5 í hári 6 karlmanns- nafn 8 fisk 11 láðs 15 æða á- fram 17 koma auga á 19 keyrðu. Lausn á nr. 4. Lárétt: 1 borgaði 6 ári 7 RF 8 öil 9 aga 11 enn 12 lá 14 sáð 15 glataði. Lóðrétt: 1 bára 2 orf 3 ri 4 afla 5 ið 8 ögn 9 Anna 10 gáði 12 láð 13 ég 14 SA. Messur á morgun: Laugarneskirkja Messa kl 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall Messa i Hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Bústaðaprestakall Messa í Háagerðisskóla kl. 2 Séra Gunnar Árnason. Dótnkirkjan Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. NæturvörSur er í Laugavegsapóteki, sími 24045 Holtsapótek, Garðsapótek, Apó- tek Austurbæjar og Vesturbæj- arapótek eru opin daglega tii kl. 8 e.h., nema á laugardögum til klukkan 4 e.h. Á sunnudög- ast vel að þessum stað,“ sagði Frank,“ og gaman verður að sjá þau hjónin.“ „Þau eru hh að koma — en hver e>r ivu-ð þeim,“ sagði ííikka uiwlraHdi. „Þetta er svei mér þá engin önnur en Vera I-ee. lívað Skipadeild SÍS Hvassafell er í Oulu. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell lestar á Austfjarðahöfnum. Dísarfell losar kol og koks á Húnaflóa- höfnum. Litlafell er í Olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er á Sauðárkróki. Fer þaðan til Húsavíkur, Kópaskers og Aust- fjarðahafna. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 2. sept. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík kl. 18 í dag til Norðurlanda. Esja fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skaftfell- ingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Eimskip Dettifoss fór frá Vestmanna- eyjum 29. þm. til Helsingborg og Ventspils. Fjallfoss er í R- vík. Goðafoss fór frá N. Y. 29. þm. til Rvíkur. Gullfoss fer frá K-höfn í dag til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss fór frá Lenín- grad 29. þm. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 29. þm. til Rvíkur. Tröllafoss fór frá N.Y. 21. þm. væntanlegur til Rvíkur um hádegi á morg- un. Tungufoss fór frá Hamborg 30.8. til Reyðarfjarðar og R- vikur. Sundlelag' kvenna óskar eftir börnum til að selja merki sunnudaginn 1. septem- ber. Merkin verða afhent frá kl. 9.30 í Sundhöll Reykjavík- ur. Takið eftir Félagsheimili ÆFR í Tjarnar- götu 20 er opið á hverju kvöldi. í félagshe.hnilinu er gott bóka- safn til afnota fyrir gesti. Einn- ig eru þar manntöfl, spil og ýmsar tómstundaþrautir. Mælið ykkur mót í félags- heimilinu og drekkið kvöldkaff- ið þar. skyldi hún vera að gera hér“? Pálsen, kurteis eins og spánskur aðalmaður, leiddi hina frægu leikkonu til sætis. Rikka leit á liana rannsak- andi augum og sá, aft kurt- eislegt brosift byrgfti mikiuN ó- Að gefnu tilefni Vegna þráláts orðróms, sem virðist ætla að lifa mig, óska ég eftir að taka eftirfarandi fram: Greinar, félagsmál og ferðalög Þórunnar Magnús- dóttur eru mér algerlega ó- viðkomandi. Bækur mínar, svo og greinar eru birtar und- ir fullu nafni mínu Þórunn Elfa Magnúsdóttir, nema rétt stöku sinnum Þórunn Elfa. Þátttaka mín > féiagsmálum Voði iií i dag I dag er spáð sunnan kalda og skúrum, svo að líklega verður ekki mikið um sólskinið yfir helgina. Vonandi gefur þeim þó til að tína ber, sem því nenna. Veðrið í Reykjavík í gær var kl. 18: SV 8, hiti 13 stig, loft- vog 1002.0 mb. Lægstur hiti á landinu í fyrrinótt var 2 stig á Blöndósi, Akureyri og Gríms- stöðum. Hæstur hiti í gær var hins vegar 16 stig á Akureyri, Grímsstöðum og í Fagradal. Það er ýmist í ökla eða eyra hjá þeim Akureyringum og Grímsstaðamönnum. Hitinn i nokkrum höfuðborgum kl. 18 í gær: Reykjavík 13, Akureyri 14, K-höfn 13, Lon- don 18, París 18, Stokkhólmur 15. róa og lcvífta. Rikka fann þaft á sér að nú myndi eitthvaft alvarlegt vera á seyði. Hún komst líka brátt að því hvaft olli hinuiu mikla kviða þess- er ekki frásagnarverð og því illa farið, ef nafn mitt hefur orðið til að rýra þann heiður, sem frú Þórunn Magnúsdóttir á fyrir áhuga sinn og skör- ungsskap. Langmest hef ég orðið vör þess misskilnings, er hér um ræðir, i sambandi við sendinefnd kvenna til Rúss- lands á þessu sumri, en frú Þórunn Magnúsdóttir var for- maður þeirrar nefndar. Hvar sem ég kom rigndi yfir mig, og einnig mína nánnstu, fyrir- spurnum um ferð þessa. Spaugsamur náungi, sonur minn, Einar Már, kom frarci með þá tillögu, að ég bærí skjöld, sem á væri letrað nafa mitt að viðbættum orðunum: SEM EKKI FÖR TIL RÚSS- LANDS. Þess má geta að ég hef aldrei til þess fræga og ágæta lands komið. 30. ágúst 1957 Þórunn Elfa Magnúsdóttír Loftleiðir Edda er væntan- leg kl. 8.15 frá N. Y. Flugvéliti heldur áfram til Lux — Gla. kl. 9.45. Leigu- flugvélin er væntanleg frá Osló og Stavangri kl. 19. Flug- vélin heldur áfram til N.Ý. kl. 21.00. Helda er væntanleg kl. 8 15 frá N.Y. Flugvélin heldur áfram til Stavangurs, K-hafnar og Hamborgar kl. 9.45. Fhigfélag tslands Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanleg- ur aftur ti! Rvíkur kl. 22.50 í kvöld. Flugvéhn fer til Glas- gow og K-bsfnar kl. 8 í fyrra- málið. Hrímfaxi fcr t’l K-hafn- er og Hamborgr.r kl. 9 í dag. , Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 15.40 á morgun. Innanlandsflug I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands, Vestmanna- eyja 2 ferðir og Þórshafnar. Á morgun er áætlað a5 fljúga til Akureyrar 2 ferðir, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestraahna- eyja.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.