Þjóðviljinn - 31.08.1957, Side 3
Islendingasagnautgáfan færir uf land-
nám sitt til konunga sagnanna
Engin jbessara sagna hefur áSur ver-
/3 gefin út sem sérstakt rit
íslendingaságnaútgáfan, er hefur sent frá sér'39 bindi
íslendingasagna, bætir nú við útgáfu sína þrem bindum
Konungs, sagna er dr. Guöni Jónsson hefur búiö til
prentunar. Helztu sögurnar eru Sverris saga, Böglunga
sögur, Hákonar saga gamla, Ólafs saga Tryggvasonar og
Helgisaga Ólafs Haraldssonar. í ráði er að fslendinga-
sagnaútgáfan gefi næst út Fagurskinru. Morkinskinnu,
Örkneyjarsogu, Færeyingasögu og líklega Heimskringlu.
Laugardagur 31. ágúst 1957 — ÞJÓÐVILJINN — ^8
Stúlkurnar vinna viö vigtun og pökkun.
(Ljósm. Sig. Guðm.).
Frystihós Bæjarútgerðar Hafnaríj.
Porráðamenn íslendingasagna-
útgáfunnar buðu í gær til sín
blaðamönnum í sambandi við
útgáfu þessara merku sagna.
Gunnar Steindórsson drap á
starfsemi útgáfunnar og sagði að
í byrjun hefðu verið allmiklir
erfiðleikar og yantrú verið ríkj-
andi manna á meðal að fleiri
útgáfur íslendingasagna hefðu
nokkurn tilgang, en í ljós hefði
komið, að ungir jafnt sem gaml-
ir kunnu að meta þessa starf-
semi og hann kvaðst sannfærð-
ur um, að fólk gerði meira en
að kaupa þessar bækur, það
læsi.þær einnig. Um það mættu
mörg dæmi sanna..
Gunnar sagði einnig, að
hann teldi það bezta innlegg-
ið í baráttu okkar fyrir cnd-
íþróttabladld
Sport keimir
tíi a<I n 5 | ii
íþróttablaðið SPORT hefur
nú hafið göngu að nýju eftir
nokkurra ára h!é. Blað þetta
kom fyrst út sem fréttablað
um íþróttir í dagblaðsbroti ár-
ið 1948 en á miðju sumri árið
eftir skipti það um búning, brot
og nafn og kom nú út hálfs-
mánaða.rlega undir ritstjórn Jó-
hanns Bernhards, som enn er
ritstjóri blaðsins.
Efni þessa 1. tbl. 3. árg. I-
þróttablaðsins Sport er mjög
fjölbreytt. Þar er m.a. ítarleg
grein um meistaramótið í
frjálsum iþróttum, sagt frá
frammistöðu íslenzka sund-
flokksins á Norðurlandameist-
aramótinu, komu Dvnamo-liðs-
ins, handknattleiksmeistaramót-
unum; einnig eru aðrar innlend-
ar og erlendar Lþróttafréttir og
afrekaskrá karla i frjálsum
íþróttum 1957. Fjölmargar
myndir eru í blaðinu, sem er
hið vandaðasta að öllum frá-
gangi.
Leikfélag Reykjavíkur fer
Wipp úr helginni vestur á fjörðu
og sýnir þar gámanleikinn Tann
kt assa tengdamömmu á þremur
stöðmn — Isafirði, Bolungavík
og Þingeyri.
Fyrsta sýningin verður í Bol-
ungaták á þriðjudagskvöld-
3ð, önnur á Þingeyri á miðviku-
dagskvöld, en síðan verða fáein-
a,r sýningar á ísatirði, eftir
því sem aosókn gcfur tilefni
til.
Ekki þarf víst að hafa í
frammi mikinn áróður fyrir
urheimt handritaima hvern-
ig fólkið i landinu setti
metnað sinn í það að eiga
þessar bækur og Iesa þær.
Dr. Guðni Jónsson fór nokkr-
um orðum um sögurnar en hann
hefur eins og áður er sagt búið
þær til prentunar og ritar hann
formála fyrir hverri bók. Þessi
þrjú bindi eru alls um 1300
blaðsíður að meðtöldum nafna-
skrám. Allar vísur i bókunum
eru með skýringum. Fer hér á
eftir nokkur.fróðleikur ura kon-
ungasögurnar.
Ritun
konungasagna
Snemma á 12. ö’.d hefst ritun
konungasagna. Þeir Sæmundur
fróði og Ari eru laldir vera
fyrstir til að skrifa yf.irlitsrit
um Noregskonunga. Seinna á
öldinni hefst svo ritun sérsagna
•og þá fyrst Ólafs saga helga.
Fiest þessi upphafsrit munu nú
vsra glötuð, en sagnaritarlar1,
sem á eftir komu, rnunu hafa
notað eldri r.itin sér til stuðn-
ings, svo sumt mun enn geymt,
annað alveg tapazt og nokkuð
varðveitt i nýjum búningi.
Helztu konungssagnaritarar
þessari blessaðri tengdamömmn,
hún var t.d. sýnd 50 sinnum i
Reykjavik í vetur. Ekki ætti
það heldur að spilla fyrir henni
á Vestfjörðum að 5 leikaram-
ir eru Vestfirðingar, sem sé:
Emilía Jónasdóttir, Brynjólfur
Jóhannesson, Guðmundur PáJs-
son, Sigríður Hagalín og Aur-
ora Halldórsdóttir. Árni
Tryggvason er áftur á móti
úr Hrisey, en þær Margrét
Magnúsdóttir og Nina Sveins-
dóttir munu báðar vera að
sunnan.
þessa tímabils voru, að talið er:
Sæmundur fróði Sigfússon, Ari
fróði Þorgilsson, Eirikur Odds-
son, Styrmir prestur Kárason,
Karl Jónsson ábóti, Oddur
Snorrason munkur, Gunnlaugur
Leifsson, Snorri Sturluson, Ólaf-
ur Þórðarson hvítaskáld og
Sturla Þórðarson. Margir aðrir
hafa áreiðanlega lagt hönd á
plóginn, en nöfn þeirra hafa
glevmzt eða þeir ekki hjrt um
að láta nafns síns getið.
Dm handritin
Skinnhandritin voru i eign
höfðingjaættanna, kjörgripir
þeirra, og ejgendur mjög treg-
ir að láta þau af hendi. Afrit af
ýmsum þeirra og sagnamenn
fóru um landið og styttu lands-
mönnum stundir á skammdegis-
Á fundinum, sem hófst að
nýju kl. 9.30 árdegis í gær í AI-
þingishúsinu, flutti fvrst Davið
Ólafsson fiskimáiastjóri skýrslu
af íslands hálfu um fiskveiða-
takmörkin, en síðan hófust um-
ræður um framtiðarstörf nor-
ræna þingmannasambandsins.
Framsögu í því máli hafði Als-
ing Andersen fyrnterandi ráð-
herra. frá Danmörku
í kvöld þiggja fulltrúar á
þingmannasambandsfundinum
boð ríkisstjómarinnar að Hótel
Borg. Árdegis í dag munu full-
trúar og makar þeirra leggja
upp í ferð um nágrannasveitir
Reykjav^kur. Farið verður til
Krýsmnkur, í Hveragerði, að
Sogsfossum og Þing\röllum. Há-
degisverðar verður neytt í mat-
sal orkuversins við Sog, en í
kvöld býður íslandsdeild nor-
ræna þingmannasambandsins til
Framhald af 1. síðu.
inn í anddyrið kemur blasir við
á terrazoiögðu gólfi skjaldar-
merki Hafnarfjarðar, lýsandi
viti. Auk anddyris og stiga eru í
þessum enda stór salur í norð
austurhorni, er nota má fyrir
skrifstofur i þágu bæjarins, ef
þurfa þykir eða á annan hátt
fyrir útgerðina, og á þriðju hæð
er svo matstofa starfsfólks og
snyrtiherbergi.
í miðju efstu hæðar er gert
ráð fyrir eldhúsi fyrir mötuneyti
starfsfólks, geymslu fyrir ýmsar
nauðsynjar til útgerðarinnar,
geymsla fyrir umbúðir frysti-
lrússins og vélum til ísfram-
leiðslu.
50 tonn af fiskflökumi
í suðurenda neðst er bjóða-
I og beitugeymsla, á annarri hæð
er isgeymsla, er rúmar um 450
tonn af ís, og efst eru svo fyr-
irhugaðar skrjfstofur Bæjarút-
gerðarinnar.
Á miðri austurhlíð á efstu
hæð eru svalir í sambandi við
matstofu starfsmanna, þar sem
þeir geta i vinnuhléum notið út-
sýnis yíir allan suður- og aust-
urbæinn
Ekki má gleyma vélasal húss-
ins, en hann er á neðstu hæð
skilnaðarhófs að Hótel Valhöll
á Þingvöllum.
Ileybruni i
Siígandafirði
Seint i fyrrakvöld kviknaði
í heyhlöðu Ágústs Ölafssonar
bónda að Stað í Súgandafirði.
Hátt á þriðja hundrað hestar
af heyi voru í hlöðunni og
munu um 100 liafa skemmzt.
Heyið var óvátryggt og er því
tjón bóndans mikið.
300 tunnur síldar
til Suðureyrar
Átta bátar komu til Suður-
eyrar við Súgandafjörð í gær
með um 300 tunnur síldar. Afl-
inn á bát var 15-18 tunnur.
Síldin var söltuð og fryst.
mót vestri, stór og bjartur.
Þegar frystihúsið er fullgert
er áæt'að. að þar megi frysta
allt að 50 tonnum af fiskflökum
á 10 klst, -en til að byrja með
verða afköstin aðeins um heim-
ingur eða um 25 tonn á dag.
Þcgar ísframleiðsla hefst er
gert ráð fyrir að framleidd verði
40—60 tonn af ís á sólarhring,
Allar vélar og tæki til fr>Tst-
ingarinnar eru smiðuð i Vél-
smiðjunni Héðni h.f. eða útveg-
uð af henni. Þvottavélar og færi-
bönd eru smíðuð í Vélsmíðjunni
Klettur h.f. í Hafnarfirði. Sjó-
leiðslu fyrir kæiikerfi og hita-
kerfi hússins hefur Véismiðja
Hafnarfjarðar h.f annast. Upp-
setningu véla og tækja hafa
vélsmiðjurnar í Hafnarfirði
báðar annast. Byggingarfé’íigið
Þór hefur annast og séð um
byggingarvinnu Rrafvirkjameist-
aramir i Hafnarfirði hafa sam-
eiginlega annast raflagnir. Mur-
vinnu hefur annazt Einar Sig-
urðsson múrarameistari. Terrazo
lagði Ársæll Magnússon h.f.
Ljósatæki í vinnusölum eru frá
Rafha.
í kæiigeymslti eru gólf ein-
angruð með korki, er Korkiðjan
útvegaði, en veggir og gólf eru
einangruð með steinull frá
Steinuil h.f.
í húsinu er komið fyrir tækj-
um. er koma í veg fyrir að raki
safnist í einangrunina og
skemmi hana. Er þetta í fyrsta
sinn, sem slik tækj eru notuð
hér á landi. Þóroddur Sigurðs-
son verkfr sá um útvegun þess-
ara tækja og uppsetningu, en
blikksmiðjan Dvergasteinn h.f,
smíðaðj renhur í einangrun.
KR og 4kureyri
leika í dag
1 dag kl. 5 leika KR og Ak-
ureyri að |ýju í 1. deild og
keppa um 5. sætið. Eins og
kúnnugt er urðu liðin jöfn að
stigum í keppninni með 2 stig
hvort og skiptu með sér 5.-6,
sæti. Verða þau að leika að
nýju um hvort fái haldið sér
uppi í 1. deild næsta ár og
hvort skuli falla niður. Fer
leikur sá fram í dag á Mela-
vellinum og hefst ki. 17.
Á laugardag leika Fram og
Valur í Haustmóti 2. flokks A
á Háskólavellinum og hefst
leikurinn kl. 15.15. Á Framveií-
inum fer fram Haustmót 4,
flokks og leika Valur og Vik-
ingur kl. 14. KR og Þróttur kl.
15 og kl. 16 leika Fram og
Valur í 4. flokki B.
Á sungVlag hefst Haustfnót
3. flokks A kl. 9.30 á Háskóla-
vellinum með leikjum Þróttar
og Vals og Víkings og KR.
Tannlivöss tengdaitiamina
ler vestur á f|ör«lu
Dr. Guöni Jónsson
Framhald á 8. síðu
Fundi norræna þingmannasam-
bandsins lauk síðdegis í gær
Davíð Ólaísson íiskimáldstjóri flutti
greinargerð um fiskveiðatakmörkin
Fundi norræna þingmannasambandsins lauk hér í Rvík
i gær eftir að’ umræður höfðu orðið um framtíðarstörf
sambandsins.