Þjóðviljinn - 31.08.1957, Page 8

Þjóðviljinn - 31.08.1957, Page 8
£) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagnr 31. ágúst 1957 U01 E HÞFS ® Ffönskunám og fzeistingar Sýning í kvöld kl. 8 30. i Aðgöngumiðasala í Iðnó eftir ' kl. 2. Sími 1-31-91. HAFNAR FlRfJI r t Að tjaldabaki í Hollywood | .The Eacl and the Beautiful) Bandarísk verðlaunakvik- j mynd . framúrskarandi vel i I gerð. og. leik'n Lana Tnrner Kirk Doiiglas i Walter Pidgecn j Diek Fowell Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Bönnuð börnum innan 12 ára. 1 Sími 1-15-44 Örlagafljótið Geysi spennandi og ævintýra- rík ný amerísk CINEMA- SCOPE litmy.nd. Aðalhlutverk leika: Marilyn Monroe og Robert Mitchum. Aukamynd: Ógn'r kjarnorkunnar. Hroivekjandi CinemaScope ) litmynd. Bönnuð fvrir börn. Sýningar ki 5, 7 og 9. Allt í bezta Iagi Ný amerísk söngva og gam- i anmynd í eðlilegum litum. Aðaihiutverk: Bing Crosby Donald' O Connor Jeanmaire M'ízí Gaynor Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sími 11384 Tommy Steele (The Tommy Str.ue Storj’) Ákaflega fjörug og skemmti- leg, ný, ensk Rokk-mynd, sem fjallar um frægð hins unga Rokk-söngvara Tommy Steele — þessi kvikmynd hefur sleg- að algjört met í aðsókn í Englandi í sumar. Aðalhiutverk leikur: Tommy Steele og syngur hann 14 ný rokk- og ealypsolög. Þetta er bezta Rokk-mynd- in, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Útgáfa Konunga sagna Sími 5-01-84 Fjórar fjaðrir Stórfengleg Cinemaseope mynd í eðlil'egum litum eftir samnefndri skáldsögu A. E. MASONS. Anthony Steel, Mary Ure. Laurence Harvey Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Skýjaglópur Sýnd kl. 5 Til heljar og heim aftur (To hell and back) Spennandi og stórbrotin ný amerísk stórmynd í litum og CINEMASCOPE. Byggð á sjálfsævisögu AUDIE MURPHY er sjálfur leikur aðalhlut- verkið. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÍpM |1 m m 1 Síml 3-20-75 Undir merki ástargyðjunnar Ný ítölsk stórmynd sem marg- ir fremstu leikarar Italíu leika í, til dæmis. Sophia Loren Franca Valeri Vittorio De Sica Sýnd kl. 5, 7 og 9. rrt r r/ i ripohbio Sími 1-11-82 Greifinn af Monte Christo Snilldarlega vel gerð og leik- in, ný, frönsk stórmynd í lit- um. Jean Marais Lia Arnanda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Verður sýnd. í dag vegna mikillar aðsóknar í síðasta sinn. Tramhald af 3. síðu kvöldum. Árið 1632 segir séra Magnús í Laufási í bréfi til Dana nokkurs, að íslendingar liggi á handritunum eins og ormur á gulli. Þá var að vakna mikill áhugi fyrir handritasöfn- un í kóngsins Kaupmannahöfn og konungur gerði út menn til íslands t:l að safna handritun- um saman og koma þeirn til Danmerkur. Brynjólfur biskup vildi koma á fót prentsmiðju í Skálholti til að prenta og gefa út hándritin. en fékk ekki leyfi konungs til þess, heldur skyldi flytja þau út og geyma þau þar. E'gendur handritanna, sem 25 árum áður iágu á þeim eins og Síml 18936 Börii næturinnar (Nattbarn) Hörkuspennandi og mjög djörf, ný sænsk mynd, um örlög eins þe'rra sem lenda í skuggadjúpum stórborgar- lífsins. Byggð á frásögnum sakamannsins sjálfs. Af sönn- um atburðum úr lögreglubók- um Stokkhóimsborgar. Gunnar Hellström, Harriet Andei-sson, Evik Strandmark, Nils Hallberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. UafairfjarSsrfefé Sími 50249 Bernskuharmar Flamingo prœsuiicrer LILY WEIDING BODIL IPSEN PETER MALBERG EVA COHN HANS KURT JJDRGEN REENBERG PR. LERBORFF RYE MIMI HEINRICH SIGRIO HORNE- RASMUSSEN . ipf m Næst síðasta sinn. Sýnd kl. 7 og 9. Vera Cruze Ný amerísk mynd, tekin í iit- um og superscope. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Burt Lancaster. Sýnd ki. 5. Félagslíf Handknattleiks- dómarar Aðalfundur félagsins verður að Valsheimilinu að Hlíðar- enda, mánudaginn 2. sept., kl. 8.30 eftir hádegi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjómin. ormur á gulli, virðast nú allir og allt í einu afhenda þau sendimönnum umyrðalaust, og upp úr 'aldamótunum 1700 var að mestu búið að rýja landið af handritunum og jafnvel afritum líka. Árið 1699 segir Árni Magn- ússon í bréfi, að hann eigi svo mikið safn skinnbóka, að hann ætli ekki að neinn annar maður í Evrópu e:gi annað eins. Árni á þó eftir að ferðast um Jandið í umboði konungs í 10 ár eftir að hann skrifar þetta. Geysileg- ur fjöldi handrita tapaðist í þessum flutningum, t. d. fórst skip Hannesar Þorleifssonar fornfræðings konungs 1682 á ie;ð til Danmerkur með fjölda handrita. „Var mælt að eigi hefði í mörg ár ríkara skip siglt af íslandi.“ Þá fórust í brun- anum í Kaupmannahöfn 1728 flest önnur handrit en þau, er Árni Magnússon gat bjargað úr sínu safni og brann þó mikið af því. Háskólabókasafnið brann t. d. alveg. Það er alveg víst, að á 17. öld áttu íslendingar til handrit frá fyrri öldum, er voru meiri að vöxtum og verðgildi en nokkuð annað land i Evrópu gat stært sig af. Þótt ýmislegt hafi giatiazjt vegna þekkiingarskorts og slæmrar geymslu, þá er það líkiega lítið á móts við það, sem tapaðist í flutnjngunum héðan og í brunanum mikla í Kaup- mannahöfn 1728. Eitt er víst, að 1632 vill enginn láta handritin af hendi, en 1712, þegar .um- boðsmenn konungs eru búnir að fara um landið þvert og endi- langt margsinnis frá 1656, er varla til pjatla eftir Odýrar bækur Konungasögur munu kosta kr. 340,00 (skinnkjöJur) og 380,00 (skinnkjölur og horn) og mun verða veittur 10% afsláttur gegn staðgreiðslu, en einnig munu- bækurnar falar með af- borgunum eins og áður hefur tíðkazt. Stolt íslendinga Islendingasagnaútgáfan er glæsilegt dæmi þess, hve annt landsmönnum er um sögur sín- ar. Útlendingar benda á hallir og rústir, er talið berst að menn- ingu forfeðranna. íslendingar benda á handritin og hampa les- útgáfum af þeim. Lesútgáfum, sem allir skilja, ‘Je£a 02 njóta. Og enn flytur ísjendingasagna- útgáfan handritin heim í hús íslendinga í hanclhægurr.. ódýr- um og smekklegum 'iesútgáfum. Daguz Eisenhoweis framhald af 1. si&a. að flytjast inn. Einnig sr gef- in heimild tii að slaka á fiilgra- faratöku , ,i sérstökum tilfell- um“. Hinsvegar felldi þingið. að gefa Eisenhov/er héimild til að veita 28.000 Ungverjum borg- araréttindi og dvelja þetr nú í landinu réttlausii. RÍKARI Okkar síðasta Þór; merkurferð á þéssu.; ári, verður á 'Jaúga:’- dag kl. 13.30. Athugið að mikið er af bláberjum i Þór;- mörk og verður íerJ- inni hagað þannig. | að tími gefst til ; berjatíns'Ju. Síðasta skemrctiferð okkar að Gullfossi. Geysi, Skálho'íti cg Þingvöiium er næstí sunnudag k'J. 9. Pantið timardega. •Illllll*, iM* f Fulltrúastarf hjá Sambandi íslenzkra sveitarfélaga er laust til umsóknar. Umsækjandi verður að geta tekið að sér að sjá um ritstjórn tímaritsins „Sveitarstjórnarmál“. Umsókn ásamt kaupkröfu sendist í pósthc.f 1079 í Reykjavík fyrir 10. september 1957. Samband íslenzkra sveitaríélafa |lrnrii*ia • •• |>|>*.|I^ VBE itenrt'/MHidffó óez&

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.