Þjóðviljinn - 31.08.1957, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 31.08.1957, Qupperneq 12
andið varð sjálf- þlÚÐVUJfNN stliðnu tt á mi Klœr Ijónsins sljóvgast — HundraS og sjötlu öra yfirdrottnun Breta lokiS Laug.;rdagur 31. ágúst 1957 — 22. árgungur — 194. tölublað Um kl. 5 í gær, en þá var klukkan á Malakkaskaga 12 é miðnætti, slíðraði brezka ljcnið formlega þá kló sína, er það fyrir 170 árum síðan læsti í Malakkaskagann. 'Tugir þúsunda fólks höfðu safnazt saman í höfuðborg rikisms Kuala Lumpur til þess að vera viðstatt hátíða- höldm á fullveldisdeginum, 31. ágúst. Hámark þeirra var að sjálf- BÖgðu afhending „frelsisskjals- ins". Það gerði hertoginn af Gloucester, en hann var sér- legur fulltrúi Elísabetar Breta- drottningar við atböfnina. Mal- •ajaútvarpið flutti heillaóskir frá Mcmillan forsætisráðherra og auk hans árnaði margt stór- menna hinu unga ríki heilla. lAbdul ítahman. 1 'Forsætisráðherra hins nýja ííkis er Abdul Rahman. Fyrr «m daginn hafði hann opnað mýjan íþróttavöll í Kuala Lum- pur en forsætisráðherrann er Iþróttaunnandi mikill og sagður mjög „spenntur“ fyrir knatt- Bpyrnu. Er Rahman hóf ræðu •sína við opnun leikvangsins, -þn hann hefur hlotið jiafnið „Frelsisleikvangurinn", •Btreymdu inn um hliðin 25.000 ^kólabörn og stráðu hvítum Nýtt hæðarmet í flugi - 21 kni Breti nokkur setti sl. mið- rvikudag nýtt hæðarmet í flugi. Flaug hann Canberravél, sem -auk tveggja Roils Royce Ihreyfla var knúin áfram með tveimur eldflaugahreyflum. n Komst vélin í 21.300 m hæð ■dg er það um 1000 m hærra en gamla metið, sem var tve^rja éra gamalt. Það var einnig sett aneð Camberravél. ,, Flugmaðurinn og félagi hans yvoru í nýrri gerð klæðnaðar til verndar gegn þrýstingi. Einnig var ný gerð hæðarmæla í vél- inni. Er það útvarpssendir er sendir geisla niður til jarðar og tekur við þeim aft.ur, er þeir ikastast tii baka nokkrum iundraðshlutum úr sek. síðar. blómum, yfir íþróttasvæðið. I ávarpsorðum sínum sagði for- sætisráðherrann meðal ann- ars: „Það er von okkar, að fé- lagslyndi og samhugur Malajá- vaim Inga 11. í 8. umferð skákmótsins í Hafnarfirði í fyrrakvöld . fóru leikar svo að Friðrik Ólafsson vann Jón Kristjánsson, Benkö vann Stíg Herlufsen. Pi'n. k vann Ár’ná Finnsson, Jón Pálsson vann Inga R. Jóhannsson, en Sigurgeir Gíslason og Kári Sól- mundarson gerðu jafntefli. Eftir 8 umferðir er staðan þessi á mótinu: 1. Benkö 7 vinn'nga 2. Friðr'k &V2 vinning. 3. Pilnik 51/2 (bið) 4. Ingi 5 vinninga 5. Árni 4 vinninga. 6. Kári 3 Vs vinning. 7. S'gurgeir 2% vinning 8. Jón Pálsson 2 (bið). 9. Jón Kr. 1 y2. 10. Stígur V2 (bið). Sprengt í íiær og í dag á Nevada Sprengd var kjarnorku- sprengja yfir Nevadaeyðimörk- inni í Bandaríkjunum í gær. Var hún sprengd í ca 250 m hæð og látin falla ur loftbelg. Sprengja þessi er sögð hafa verið hin minnsta í yfirstand- andi tilraunum og hafi hún að- eins verið sprengd „í þágu vís- indanna". Hinsvegar tilkynna Bandaríkjamenn að þeir ætli að sprengja aöra í dag og verði hún mun stærri. Frauska landsliöið í knattspyrnu kom til Reykjavíkur með Gullfaxa Flugfélags íslands í fyrrakvöld. í flokkn- ■um eru 14 leikmenn og 8 fararstjórar; einmg eru með i ýörinni prír blaðamenn. Meðal þeirra sem tóku á móti Frökkunúm á flugvellinum var Albert Guðmundsson. Sést hann hér heilsa einum af frönsku fararstjórunum. (Ljósm. Bjarnl.). þjóðanna, megi ásamt góðhug allra þjóða verða áunninn á leikvangi þessum.“ Gjafir og heillaósldr. Hinu nýstofnaða Malajarikja- sambandi barst margt gjafa þar á meðal stórgjafir frá Ástralíumönnum og Nýsjálend- ingum. Sjú Enlæ utanríkisráð- herra Kína sendi heillaóskir sínar og kvað stjórn sína fúsa til að taka upp stjórnmálalegt samband við hið nýja ríki, svo og viðskipti á öðrum sviðum. Lagabót tekur gildi í Nígeríu Brezka útvarpið skýrði frá því i gær að landstjóri Breta í Níer- íu hafi útnefnt fyrsta forsætis- ráðherra landsins. Varð fyrir valinu þingleiðtogi stærsta þing- flokks landsins, en hann var áður flutningamálaráðherra. (Er útnefning þessi gerð sam- kvæmt samkomulagi, er fulltrú- ar Nígeríu gerðu nýlega við stjórnina í London. Þó var tek- ið fram af útvarpinu að land- stjórinn, James Robertson héldi mestu af þeim völdum er hann áður hefði haft, einkum á sviði utanríkismála og land- varna. Hinsvegar hlyti hinn nýi forsætisráðherra fullt vald til þess að skipa meðráðherra sína! Á morgun efna Fáksfélagar í Reykjavík til kynningar á starfsmi sinni og munu all- margir þeirra ríða á gæðingum sínum um bæinn. Verður nán- ar sagt frá „Fáksdeginum“ í blaðinu á morgun. Lið próttar. Efri röð frá vinstri: Haukvr Óskar.sson, Ósk- ar Pétursson, Kristján Guðmundsson, Guðmunaur Axels- son. Einar Sigurðsson, Helgi Árnason, Ásgeir Þorsteins- son, Páll Pétvrsson, Sigurjón Gíslason, Jens Karlsson, I Bjarni Bjarnason, Gretar Guðmundsson. Neðn röð frá \ vinsiri: Eðvarð Geirsson, Jón Magnússon, Haraldur Bald- vinsson, (fyrirliði), Guðjón Oddsson, Eysteinn Guðmunds- son, Jón Pétursson, Ingvi Sturiaugsson. 2. fl. Þréttcr í keppnisferða- ímg fii Lúxemborcgar Fer utan í boðí félagsins C. A. Spora í dag íer knattspyrnuliö úr 2. aldursflokki Þróttar með flúgvél Loftleiða áleiðis til Lúxemborgar í boði C.A. Spora. í Lúxemborg dveljast drengirnir til 11. september og heyja 4 leiki, en síðan halda þeir til Þýzkalands. Knattspvrnulið frá félaginu C A. Spora í Lúxemborg kom, eins og margir munu minnast, hing- að til lands í fyrrasumar á veg- um Knattspyrnufélagsins Þrótt- ar. Nú hafa tekjzt samningar með félögunum ov fer 2. flokkur Þróttar utan í boði Spora. Frá Lúxemborg halda Þróitarar til Kölnar og leika þar við I.F.C. Köln en fara síðan til Kaup- Nár Mussolinis grafinn upp og fengiim ekkjunni Þykir ítalíustjórn nú orðið tryggt að fasism- inn eigi ekki afturkvæmt? ítalska ríkisstjórnin tilkynnti í gær, að hún hefði af- hent ekkju hins fyrrverandi fasistaforingja Benito Mussolíni, jaröneskar leifar hans til greftrunar. Mussolini var sem kunnugt er vegin af skæruliðum í smá- bænum Dongo á Norður-ltalíu 28. apríl 1945. Öllu óhætt? Segist ítalska stjórnin hafa haldið greftrunarstað þessa upphafsmanns fasistahreyfing- arinnar leyndum í þau tólf ár sem liðin eru, síðan hann var Fvrirlesírar Enski lifeðlisfræðíngurinn dr. John Hammond flytur fyrirlest- ur í dag kl. 2 síðdegis í 1. kennslustofu Háskóláns um frjósemi nautgripa og sauðfjár. Hann flytui annan fyrirlestur á morgun á sama stað og tíma og talar. þá um lífeðlisfræði mjólkurmyndunar. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrum þessum. veginn. Kveðst hún hafa gert þetta til þess að forðast hóp- Benito Mussolíni göngur fasista. Er að skilja að. stjórnin telji nú öllu óhætt þrátt fyrir að í landinu starfar flokkur nýfasista. mannahafnar og þaðan heim- leiðis með Gullfossi 14. sept. Þátttakendur í förinni eru 19 talsins, 15 leikmenn, 3 farar- stjórar og þjálfari. Flestir drengjanna eru hinir sömu og fóru til Norðurlanda 1955, en í þeirri för háðu þeir 5 leiki, unnu tvo, gerðu tvö jafntefli og töpuðu einum. Annar leikjanna, sem þeir unnu, var við Jótlands- meistarana. I förinni eru einnig 3 leikmenn frá Hafnarfirði. Far- arstjórar eru Haukur Óskarsson, Óskar Pétursson, Bjarni Bjarna- son og Grétar Guðmundsson þjálfari. Svar Mcmillans afhent í Moskvu Svar Mcmillans forsætisráð- herra Bretlands við síðasta bréfi Búlganíns forsætisráð- herra Sovétríkjanna, var í gær afhent Gromíko, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna í Moskvu. Fylgdi þvi beiðni um að því yrði komið áfram til Búlganíns, en hann er nú í sumarfríi. Talsmaður brezka sendiráðs- ins í Moskvu sagði í gær að efni bréfsins myndi ekki birt fyrr en á þriðjudag n.k. Mál þau, er Mcmillan og Búlganín hafa rætt um í bréf- um sín á milli eru einkum af- vopnunarmál, öryggismál Evrópu, sameining Þýzkalands, löndin fyrir, botni Miðjarðar- hafs og viðskipti Breta og Rússa á sviði verzlunar og menningarmála. Brezka stjórnin hefur samið við stjóm Júgóslavíu um gagn- kvæm réttinda ferðamanna frá hvoru landi um sig. Er Júgó- slavíustjórn fyrsta stjóm áustan „tjalds“ er semur þannig við brezku ríkisstjómina.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.