Þjóðviljinn - 01.09.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. september 1957
★ í dag er sunnudagurinn 1. '
september — 244. dagur
ársins — Egedusmessa. —
Tungl lægst á loftl, í fyrsta
kvarteli ki. 4.34, í hásuðri
kl. 19.48. — Árdegisháflæði
kl. 11.36. Síðdegisháflæði
ki. 0.14.
Útvarpið í dag:
9.35 Brandenborgarkonsert nr.
4 i G-dúr eftir Bach. —
Marian Anderson syngur
lög eftir Schubert og Sib-
elius. — Píanósónata nr.
2 eftir Hallgrím Helga-
son. — Kór Scala-óper-
unnar í Mílanó flytur lög 1
eftir Verdi; Tullio Sera-
fin stjórnar.
11.00 Messa í Neskirkju.
15.00 Miðdegistónleikar: Tríó í
a-moll fyrir píanó, fiðlu
selló op. 50 eftir Tjai-
kowsky
Dietrich Fischer-Dieskau
syngur lög eftir Schubert
við ljóð eftir Heine; G.
Moore leikur undir.
Sinfónía nr. 4 (ítalska
sinfónían) eftir Mendels-
sohn.
16.30 Færeysk guðsþjónusta
(Hljóðrituð í Þórshöfn).
17.00 Sunnudagslögin.
18.15 Fréttir frá landsleik
Frakka og íslendinga í
knattspyrnu, sem lýkur í
þeirri andrá á íþrótta-
leikvangi Reykjavíkur S.
Sigurðsson segir frá.
18.30 Barnatími (B. Pálma-
son): Upplestur og tón-
leikar. Leikrit: Kóngs-
KROSSGÁTA nr. 6
IAré.tt: 1 yfirhafnir 6 heldur
ekki vatni 7 kail 9 tóntegund
10 verkfæri 11 bið 12 ending
14 . ónefndur 15 loka 17 van-
ræktir.
Lóðrétt: 1 mynduðust 2 áhald
(þf) 3 matur 4 tveir eins 5
aldnir 6 kort 9 töluorð 13
blástur 15 tónn 16 eins.
J>ausn á nr. 5
Lárétt: 2 ljóns 7 KÁ 9 álit 10
ell 12 ÁTY 13 ann 14 Fan 16
Ask 18 unda 20 áá 21 raska.
Lóðrétt: 1 skelfur 3 já 4 ólán
5 nit 6 Styrkár 8 ái 11 blands
15 ana 17 sá 19 ak.
dóttirin, sem ferðaðist til
undirheima; Nils Johan
Gröttem samdi úr norskri
sögu; Sigurður Guðjóns-
son þýddi (Áður útv. í
barnatíma 6. marz 1955).
— Leikstjóri: Rúrik Har-
aldsson.
19.30 Tónleikar: Feike Asma
leikur orgelverk eftir
Hándel, Krizhanovsky og
Drifill pl.
20.20 Einleikur á píanó: Gina
Bachauer leikur verk eft-
ir Ravel pl.
20.40 1 áföngum; XI. erindi: —
Askja (Sigurður Þórar-
insson jarðfræðingur).
21.00 Tónleikar: — Namouna,
ballettsvíta nr. 1 eftir
Lalo.
21.25 Á ferð og flugi. Stjórn-
andi þáttarins: Gunnar
Schram.
22.05 Danslög pl. — 23.30
Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Lög úrkvikmyndum (pl.)
20.30 Tónleikar (pl.): „Gaya-
neh“, ballettsvíta eftir
Khatsjatúrían.
20.50 Um daginn og veginn
(Loftur Guðmundsson
blaðamaður).
21.10 Einsöngur: Elisabeth
Schwarzkopf syngur f jög-
ur lög eftir Rich. Strauss.
21.30 Utvarpssagan: Hetjulund.
22.10 Búnaðarþáttur: Beitiland
sauðfjárins (Stefán Að-
alsteinsson búfræðikandí-
dat).
22.25 Nútímatónlist (pl.): a)
Divertissement eftir Jacq-
ues Ibert. b) Sellókonsert
eftir Dimitri Kabalevsky.
23.00 Dagskrárlok.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fór frá Rvík í gær til
Norðurlanda. Esja fór frá Rvík
í gær vestur um land í hring-
ferð. Herðubreið er á Austfjörð-
um á norðurleið. Skjaldbreið er
á Skagafirði á leið til Akur-
eyrar. Þyrill er á Akureyri.
Baldur fer frá Reykjavík á
þriðjudag til Gilsfjarðar- og
Hvammsfjarðarhafna.
Einiskip
Dettifoss fór frá Vestmanna-
eyjum 29. f.m. til Helsingborg
Næturvörður
er í Reykjavíkurapóteki. Sím)
1-17-60.
Holtsapótek, Garðsapótek, Apó-
tek Austurbæjar og Vesturbæj-
arapótek eru opin daglega til
kl. 8 e.h., nema á laugardögum
til klukkan 4 e.h. Á sunnudög-
um kl 1-4 e.h.
Hafnfirðingar
Hið nýja fiskiðjuver Bæjarút-
gerðar Hafnarfjarðar er opið
til sýnis almenningi frá kl. 1 til
6 í dag.
Langholtsprestakall
Engin messa í dag. Séra Árelí-
us Níelsson.
Hús nieð súlum, eða súlur með hús? Þessi teikning birtist
ekki alls fyrir iöngu í rússnesku"blaði.
og Ventspils. Fjallfoss fór frá
Akranesi í gærkvöld til Rvíkur.
Goðafoss fór frá New York 29.
f.m. til Rvíkur. Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn á hádegi í gær
til Leith og Reykjavíkur. Lag-
arfoss fór frá Leningrad 29. f.
m. til Rvíkur. Reykjafoss fór
frá Hamborg 29. f.m. til Rvík-
ur. Tröllafoss kom til Rvíkur í
gær. Tungufoss fór frá Ham-
borg 29. f.m. til Reyðarfjarðar
og Reykjavíkur.
Skipadeild SlS
Hvassafell er í Oulu. Arnarfell
er i Rvík. Jökulfell lestar á
Austfjarðahöfnum. Dísarfell
losar á Vestfjarðahöfnum.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er á Húsa-
vík, fer þaðan til Kópaskers og
Austfjarðahafna. Hamrafell er
væntanlegt ti! Reykjavíkur á
morgun.
Flugfélag Islands h.f.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8
í dag; væntanlegur aftur til
Rvíkur kl. 22.50 í kv"ld. Flug-
vélin fer til Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 8 í
fyrramálið. — Hrímfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur kl.
15.40 í dag frá Hamborg og
Kaupmannahöfn; flugvélin fer
til London kl. 9.30 i fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Isafjarðar, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja. — Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Bíldudals, Eg-
ilsstaða, Fagurhólsmýrar, ísa-
fjarðar, Hornafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðar og Vest-
mannaeyja.
Sjómannablað-
ið Víkingur 8.
—9. tbl. er ný-
komið út. Efni
m.a.: Að lok-
inni launadeilu
eftir Örn Steinsson vélstjóra.
Eyðing fiskimiðanna eftir Sig-
urjón Einarsson skipstj. Fram-
leiðslu- og viðskiptagjaldeyrir
eftir ritstjórann, Halldór Jóns-
son. Flugleiðingar á Sjómanna-
daginn eftir Þórð Jónsson frá
Látrum. Þjóðarsmán sem aldrei
fyrnist eftir Dr. Jón Dúason.
Þá er lýsing af hinum 12 nýju
fiskiskipum sem nú eru í smíð-
um fyrir íslendinga í A-Þýzka-
landi. Þá eru þýddar sögur og
greinar: JCínverskur Kolumbus.
Kraftaverkið, framhaldssaga.
Þýzkaland rís úr öskunni. Kieí-
arskurðurinn. Fiskiveiðar á Ha-
iti. Þá er fastadálkurinn Á frí-
vaktinni. Ungir sjómenn og
ýmsar fleiri greinar.
Dansk kvindeklub
heldur fund þriðjudaginn 3.
sept. kl. 20.30 stundvíslega í
Tjarnarkaffi (uppi).
IleIgidagsvrrður L.R.
Helgidagsvörður er Gunnlaugur
Snædal. Læknavarðstofan, sími
15030.
Frá Rauða krossinum
Óskiladót frá barnaheimilimi
Laugarási er á skrifstofu
Rauða krossins, Thorvaldsens-
stræti 6 og eru hlutaðeigendur
vinsamlegast beðnir að vitja
þess fyrir 15. september.
Læknavarðstofan
Heilsuverndarstöðinnl er opta
allan sólarhring-inn. Næturiækiitr
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Síminn er 15030.
teluir nokltra daga að liafa
upp á þessum skálk, það er
alveg óþarfi að liafa nokkurn
beyg af þessu“. „Þarna er ég
alveg á sama máli“, sagði
Pálsen. „Rikka hefur nú tíl
dæmis oft orðið fyrir slikum
óþægindum, og það ætti nú að
vera Veru nokkur huggun“.
Þegar þau voru öll sezt að
boiðhiu horfði Rikka spyrj-
andi á Páisen. Hann ræskti
sig og sagði: „Já, Rikka þú
ert auðvitað undrandi yfir því,
að ég er i fylgd með svo
frægri per.sónu, en það hefur
nú sínar ástæður . . . “ Vei-a
Lee herfði skelkuð á hann.
„Vertu ekki hrædd, Vera“,
bréf, þ.ar sem liótað er,
birta allskyns endaleysu, sem
á að skaða hana! Við höfum
komi/.t að því, að náunginn
vinnur í leikluisinu, en nú er
verkefni okkar að komast að
hver hann sé“. Frank, sem
hafði séð, hvernig Ve-i,a föln-
aði upp, sagði róandi: „Það
sagði Pálsen róandi. „I sjö ár
héfur Rikka unnið mér af trú
og dyggð. Og þú getur treyst
Frank, manni hennar, fullkom-
lega“. Vera svaraði eldd, og
fitlaði taugaóstyrk við vasa-
khitínn, þegar Páisen sagði
stuttlega: „Á hverjum morgni
fær hún nafnláust hótunar-
Syndið 200 metraua
Söfnin í bæmim
Listasafn Einars Jónssonar,
að Hnitbjörgum, er opið daglega
kl. 1.30—3.30 síðdegis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ
kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14
—15 á þriðjudögum og fimmtu-
dögum.
ÞJÓÐSKJALASAFNIÐ
á virkum dögum kl. 10—12 o®
föstudaga, kl. 5.30—7.30
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ
og laugardaga ki. 1—3 og sunnu-
daga kl. 1—4.