Þjóðviljinn - 13.09.1957, Page 1

Þjóðviljinn - 13.09.1957, Page 1
VILJINN Þjóðviljann vantar nolckra • Föstudagnr 13. september 1957 — 22. árgangur — 205. tölubl. unglinga til blaðburðar á næstnnni, bæði í ReybjavíK og Kópavogi. ÚrskurSur félagsmálaráSuneyfisins: r iungin Brýtur í bág við lög vegna umframupphæðariimar og að ekki var tekið nægilegt tillit til efna og ástæðna gjaldenda | Ligt fyrir besjarstjérn að hEutast tií um, að Riðarjöfnnnarnefnd jafni niður ýtsvcrnm | 1 nýju og augfýsi síðan IramEagningu útsvarsskrár msð löglegum hætti 1 I gær kvað félagsmálaráðuneytið upp úrskurð sinn út af deilunni um útsvörin í Reykjavík. Höfðu 5 bæjarfulltrúar vinstri flokkanna snúið sér til ráðuneytisins og óskað eftir að það rannsakaði málið og úrskurðaði um lögmæti álagningarinnar, en eins og kunnugt er var jafnað niður nœr 7 millj. kr. umfram fjárhagsáætlun og heimild ráðuneytisins, og hafði íhaldsmeirihlutinn í bœjarráði og bœjarstjórn algjörlega neitað að leiðrétta misferlin og naut til þess stuðnings fylgissveins síns, Bárðar Daníelssonar. Úrskurður félagsmálaráðuneytisins er efnislega á þá leið að niður- jöfnun útsvara í Reykjavík frá 10. júlí s.l. er dæmd ólögmæt, þar sem hún brjóti í bág við gildandi útsvarslög. í fyrsta lagi var ekki heimilt að hækka útsvörin fram yfir samþykkt bæjarstjómar og heimild ráðuneytisins. Og í öðru lagi tók niðurjöfnunamefnd ekki nægilegt tillit til efna og ástæðna gjaldenda, svo sem gert er ráð fyrir í lögum. Ráðuneytið leggur fyrir bæjarstjórn Reykjavíkur að hlutast til um, að niðurjöfnunarnefnd jafni niður útsvörum þessa árs að nýju og auglýsi síðan framiagningu útsvarsskrár með löglegum hætti. Bréf félagsmálaráðuneytisins verði innan lögleyfðra og lieimii- útsvarsskráin kom út og gjald til borgarstjórans í Reykjavík um þetta efni fer orðrétt hér á eftir: (leturbreytingar eru Þjóð- viljans) s „Ráðuneytinú hefur borizt bréf frá fimm bæjarfulltrúum í Reykjavík, dags. 2. f. m., um á- lagningu útsvara í Reykjavík á þessu ári. Segir í bréfi þessu, að þegar aðalniðurjöfnun hafi lokið og skrá um n'ðurjöfnunina hafi verið lögð fram, hinn 10. júlí s.L, hafi komið í ljós, að jafnað hafi verið niður kr. 206.374.350,00 eða kr 6.938.850,00 umfram samþykkt bæjarstjórnar og heimild ráðuneytisins. Að lokum segir svo í bréfmu, orð- rétt: „Þar sem meiri liluti bæjar- ráðs Reykjavíkur liefur ekki viljað hlutast til um, að aðal- niðurjöfnuninni frá 10. júli s.l. verði breytt og hún ieiðrétt þatmig, að heildarfjárhæð á- lagðra útsvara í Reykjavík 1957 aðra marka, kr. 199.435.500,00, endur höfðu haft tækifæri til að bera fram kvartanir sínar í kærum og munnlegum viðtölum við nefndina. Upplýsir nefndin, að hún hafi af þessum ástæðum tal:ð nauð- synlegt að ætla í upphafi nokkra upphæð á ári hverju til að mæta þeim lækkunum oc ’eg- fænngum, sem óhjákvæmilegt var að gera, vegjia þessara nýju starfshátta. Upphæðir, sem nefndin hafi lagt á umfram 10% álag á áætluð útsvör sam- kvæmt fjárhagsáætlun hafi á undanförnum árum verið þessar: Árið 1954 kr. 1 725.300,00. — 1955 — 2 112.040,00. — 1956 — 3.380.570,00 og — 1957 — 6.938.850,00. Um niðurjöfnunina á þessu ári segir svo í fundargerðarbók niðurjöfnunarnefndar 2. b. m., orðrétt: „Eins og fram kemur í umsögn nefndarinnar, dags. 26. júlí s L, voru ætlaðar kr. 6.938.850,00 til þess að mæta að nokkru þeim lækkunum, sem óhjákvæmilega varð að gera á einstökum út- svörum vegna þess, að nefndin hafði ekki haft aðstæður til að meta efni og ástæður gjaldenda á jafn víðtækan hátt og gert var, áður en tekin var upp sú aðferð, sem nú er höfð við á- lagninguna og lýst er í áður- nefndri umsögn nefndar'nnar Eftir útkomu útsvarsskrárinnar hefur mjög ýtarleg athugun far- ið fram á útsvörunum með til- liti t.il efna og ástæðna gjaldend- anna, og er þeirri athugun nú lokið." Ráðuneytinu var ókunnugt um þá nýbreytni, sem upp var tek- Framhald á 8 síðu. leyfum vér undirritaðir bæjar- ^ fulltrúar oss hér með að snúa Pflnik efirn vaim f fyrstu umferð skákmótsins, er tefld var í gærkvöldi, bar það helzt til tíðinda, að Guð- raundur Ágústsson lék af sér drottningunni í síðasta leik sín- um í skákinni við Pilnik, en var þá með tvö peð yfir og unna stöðu. Benkö og Stáhlberg gerðu jafntefli í rólegri skák. Guðmundur Pálmason og Ingvar gerðu jafntefli eftir fjöruga og tvísýna skák. Jafntefli varð Framhald á 3. siðu. oss til hins háa ráðuneytis með þá beiðni, að ráðuneytið rann- saki málið, úrskurði um lögmæti greindrar umframálagningar og komi fram leiðréttingu með lög- mæltum aðgerðum.“ Með bréfi, dags. 6. f m., sendi ráðuneyt ð yður, herra borgar- stjóri, afrit af þessu bréfi bæjar- fulltrúanna til umsagnar. Með bréfi yðar, dags. 17. f. m., barst ráðuneytinu umsögn niðurjöfn- unarnefndar, dags. 26. júlí s.L, um tillögu Inga R He’gasonar, eftirr't af téðri tillögu Inga R. I-Ielgasonar og ályktun bæjar- ráðsfundar frá 26. júli s.l. af því tilefni og með bréfi yðar, dags. 6. þ. m., fékk ráðuneytið um- sögn niðurjöfnunarnefndar um áðurnefnt bréf bæjarfulltrúanna, dags. 2. f. m. í umsögnum sínum upplýsir niðurjöfnunarnefnd, að á árinu 1954 hafi verið tekin upp sú nýbreytni við álagningu útsvara í Reykjavík, að útsvör verulegs hluta gjaldenda hafi verið reikn- uð i sérstökum vélum nákvæm- lega samkvæmt útsvarsstiga, og hafi þær tekjur verið lagðar til grundvallar, sem skattstofan hafi ákvarðað að væru nettó- tekjur gjaldendanna. Með þess- ari vinnuaðferð hafi nefndin ekki haft tök á að meta efni og ástæður gjaldenda á jafn víð- tækan bátt og áður. Hafi því reynzt n^uðsynlegt að endur- skoða útsvörin á miklu gagn- gerðari hátt en áður, eftir að Hvað gerðlst áður í málinu? ★ Bæjarstjóm Reykjavíkur samþykkti f járliagsáætlun bæjarins fyrir árið 1957 í desembennánuði síðastliðn- um. Var þar gert ráð fyrir útsvörum að fjárhæð kr. 181,3 millj. ★ Hinn 1. júlí s.l. veitti fé- lagsmálaráðuneytsð lögákveð- ið samþykki sitt að jafna þcirri fjárhæð á Reykvíkingá. ★ Þessi útsvarsfjárhæð er sú hæsta í sögu borgarinnar og er hækkun útsvaranna frá í fyrra meiri í Reykjavík en í nokkru öðru bæjarfélagi á landinu. ★ Á bæjarráðsfundi hinn 23. júlí s.l. flutti Ingi R. Ilelgason bæjarfulltrúi sósíal- ista tillögu um það að niður- jöfnunin yrði tafarlaust leið- rétt, því að bersýnilegt væri, að með henni væri ekki farið að lögum. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri var erlendis en Gunnlaugur Pétursson settur borgarstjóri í hans stað. Til- lögu Inga R. var frestað ineð íhaldsatkvæðunum þremur gegn atkv. Inga R. og Þórðar Björnssonar bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins. bæjarfulltrúar, þeir Guð- mundur Vigfússon, Alfreð Gíslason, Þórður Björnsson, Petrína Jakobsson og Ingi R. Ilelgason félagsmálaráðuneyt- inu bréf og fara fram á, að ráðuneytið kveði upp úr- skurð um lögmæti niðurjöfn- unarinnar frá 10. júlí 1957. 'k Samkvæmt útsvarslögun- um ber niðurjöfnunarnefnd að jafna niður áætlunarfjár- hæðinni að viðbættum 5— 10% og rnáttu því útsvörin eigi verða hærri en samtals kr. 199,4 millj. ★ En íhaldið vildi meira og þegar skrá um aðalniðurjöfn- un útsvara var lögð fram og undirrituð liinn 10. júlí s. I. voru útsvörin komin upp í 206,3 millj. kr., eða tæpimi 7 mlllj. kr. meiri en lögleyft er. ★ Á næsta bæjarráðsfundi liggur tillaga Inga R. Ilelga- sonar aftur fyrir og með heiuii uinsiign niðurjöfminar- nefndar, sem telur sig hafa gert allt löglegt. Á þessurn bæjarráðsfundi flytur Gunn- laugur Pétursson frávísunar- tiilögu og er sú tillaga Gunn- laugs samþykkt með þremur atkv. íhaldsins og atkv. Bárðar Daníelssonar bæjar- fulltrúa Þjóðvarnarflokksins gegu atkv. Inga R. Helgason- ar. — Þar með var afgreiðslu málsins lokið á vettvangi bæjarráðs. ★ Eftir bréf finunmenning- anna fjallaði bæjarstjórn um málið á tveimur fundum, hin- um fyrri 22. ágúst og hinum síðari 5. september. Þar bar Ingi R. Helgason enn fram tillögu sína um leiðréttingu niðurjöfminarinnar, en úrslit- in urðu þau samkvæmt nafnakalli, að ílialdið sat hjá um tillöguna nema Ólafur Bjömsson, hann og Bárður Daníelsson greiddu atkvæði gegn henni, Magnús Ástmars- son sat hjá en sósíalistar, AI- freð Gíslason og Þórður Björnsson greiddu tillögunni atkvæði. ★ Hinn 2. ágúst rita fimm ★ Síðan hefur verið beðið eftir úrskurði ráðuneytisins og var hann kveðinn upp í gær og er birtur hér á öðrrmi stað i blaðinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.