Þjóðviljinn - 13.09.1957, Page 6

Þjóðviljinn - 13.09.1957, Page 6
0) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. september 1957 - ---------------------------------------------- iMÓÐyiUINN Útgefandl: Samelningarflokfcur alÞýBu — Sósíallstaflokkurlnn. — Bitstlórar: Magnús Kiartansson (áb). Slgurður Quðmundsson. — Préttaritstjóri: Jón BJarnason. - Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Quðmundur Vigfússon, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs- lngastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgrelðsla, aúglýsingar, prent- amiðja: Skólavörðustíg 19. - Simi 17-500 (5 linur). - Askriftarverð kr. 25 6. mán. 1 Reykjavik og nágrennl: kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1.60. Prentsmlðja ÞJóðvilJans. e,—------------------—_____________/ brauðverðið Bjarni oj Hvers eiga hósmætk í vestanverða Smáibúðahveríi að gjalia? Aþví er enginn efi að vinnu- stöðvunin í brauðgerðarhús- unum stóð svo lengi sem raun bar vitni vegna þess að bak- arameistarar höfðu mikinn hug á að nota vinnustöðvun- ina til að knýja fram hækkun á brauðverðinu. Undir þessa kröfu um hækkun brauðverðs- ins var tekið öfluglega í Morgunblaðinu. Dag eftir dag krafðist aðalritstjórinn þess að „ríkisstjórnin leysti bak- aradeiluna". Verkfallið var „sök ríkisstjórnarinnar“ að sögn Bjama Benediktssonar. ' Það stóð ekki á neinu cðru en að ríkisstjórnin gengi inn á kröfur atvinnurekendanna um hærra verð' Og sú krafa var ekki aðeins um að fá uppborið í verðinu hækkunina til bakarasveina heldur einnig verulega viðbótarhækkun vegna aukins tilkostnaðar á öðrum sviðum að sögn meist- aranna. Vel lýsa þessi vinnubrögð viðhorfi Bjarna Benedikts- sonar og samherja hans. Rík- isstjórnin á að leysa allan á- greining milli atvinnurekenda og launþega með því að leyfa takmarkalausar verðhækkan- ir. Slíkur er áhuginn fyrir að halda verðlagi í skefjum þegar baráttan við dýrtíð og verðbólgu er eitt nauðsynleg- asta viðfangsefni þjóðfélags- ins. Ekkert mega atvinnurek- endur láta af hendi við laun- þega nema fá það endurgreitt frá almenningi. Nákvæmlega þetta sama viðhorf kom fram hjá Bjarna Benediktssyni í farmannadeilunni. Hann húð- skammaði ríkisstjórnina fyrir að leysa ekki deiluna strax. En í hópi atvinnurekenda var hann óbilgjarnastur allra óg taidi engar kjarabætur mögu- legar nema Eimskipafélagið fengi stórkostlega hækkun í farmgjöldunum. Isambandi við bakaradeil- una beið Bjarni Benedikts- son þess í m:klu ofvæni að geta skýrt frá því að brauð- verðið hefði liækkað og þá væntanlega að tilhlutan ríkis- stjórnarinnar! Hann fékk at- vinnurekendur til að setja það skilyrði fyrir samþykkt miðl- unartillögu frá sáttasemjara að gengið yrði að kröfum þeirra um hækkun brauð- verðsins. Á þessu átti að standa og kenna ríkisstjórn- inni um á hvorn veginn sem færi. Féllist hún ekki á kröf- urnar um að leyfa tafarlausa verðhækkun átti framhald verkfallsins að vera hennar sök. Léti ríkisstjórnin hins vegar undan var hún að auka <?•' tíðina og hafa forgöngu í «m verðhækkanir! Fn áætlun Bjarna Benedikts- sonar fór út um þúfur. Ríkisstjórnin tók þá sjálf- sögðu afstöðu að lausn deil- unnar væri mál aðilanna sjálfra. Hún gekk aldrei inn á að leysa deiluna með því að lofa hækkun á brauðverð- inu. Hún kvað framleiðslu brauðgerðarhúsanna verða að sæta sömu reglum og aðra sambærilega framieiðslu. Sjálfir yrðu atvinnurekendur að semja við starfsmenn sína og sækja síðan mál sitt undir verðlagsyfirvöldin með eðli- legum hætti án nokkurra fyr- irfram skuldbindinga um að kröfum þeirra yrði fullnægt. Endirinn varð sá að aðilar sömdu sjálfir með eðlilegum og venjulegum hætti án nokk- urra afskipta eða yfirlýsinga af hálfu stjórnarvaldanna. ¥¥ér varð aðalritstjóri Morg- -* •* unblaðsins og hjálparkokk- ur hans við Vísi fyrir miklum vonbrigðum. I hernaðaráætl- uninni var gert ráð fyrir að brauðið hækkaði um leið og vinnudeilan leystist og átti þá að gera mikið hróp að i-íkisstjórninni. í stað þess að þetta færi eftir helzt brauð- verðið óbreytt. Þetta á Bjarni Benediktsson erfitt með að þola og þessvegna er búin til skröksaga um „leynisamning- inn“ sem ríkisstjórnin á að' hafa gert við bakarameistara og Morgunblaðið og Vísir hafa verið að fræða lesendur sína um síðustu daga. Sem sagt: Enda þótt staðreyndirn- ar segi að brauðverðið sé ó- breytt skal það samt hækka. Og úr því það vill ekki hækka strax skal það samt hækka síðar samkvæmt „leynisamn- ingi“ sem aðeins er til í heila- búi aðalritstjóra Morgunblaðs ins. Ovort sem íhaldinu líkar betur eða ver vcrður það að una því að enginn munur var á lausn bakaradeilunnar og fjölmargra annarra vinnu- deilna. Aðilarnir sömdu sjálf- ir um lausnina án nokkurra afskipta stjórnarvaldanna Það er sannleikurian í málinu þrátt fyrir þau vonbrigði sem hann kann að valda Bjarna Benediktssyni og samherjum hans. En er það ekki aumkv- unarverð og furðuleg stjórn- arandstaða sem kvartar og kveinar undan því að fá ekki hækkað verðlag á nauðsynj- um almennings þegar stöðvun verðhækkana og viðspyma gegn dýrtíð er eitt brýnasta vandamál almennings og alls þjóðfélagsins ? Er slík stjórn- arandstaða ekki á svo hættu- legum villugötum að ástæða sé til þess að hún endurskoði afstöðu sína og baráttuað- ferðir? Flestir munu sammála um að nauðsynlegt sé og æskilegt allra hluta vegna að sem bezt samvinna og gagnkvæmur sk lningur ríki milli neytenda og íramleiðslufélaga eða sölu- stofnana landbúnaðarins. En til þess að svo megi verða þurfa aðilar á hverjum tíma að taka nauðsynlegt tillit hvor til annars hagsmuna. Sé það ekki gert er varla von að vel fari. Alveg sérstaklega þurfa þeir aðilar sem sjá um sölu og c’Tnifngu á söluvörum bænda að gæta þess í starfi sínu að neytendur njóti sem beztrar þjónustu. Okkur íbúum í vestanverðu Smáíbúðarhverfi hefur að und- anfömu þótt allmjög á það skorta að Mjólkursamsalan ræki þá sjálfsögðu skyldu sína að sjá okkur fyrir sómasam- legri aðstöðu til kaupa á mjólk til heimilanna. Það hefur lengi staðð til að Mjólkursamsalan fullgerði og opnaði mjólkurbúð í verzl- unarhúsi hverfisins við Grens- ásveg. Enda þótt allar aðrar verzlanir í þessari verzlunar- byggingu séu teknar til starfa bólar ekki enn á því að unnið sé að því að fullgera mjólkur- búðna, hvað þá að afgreiðsla á mjólk sé hafin þar. Eftir að brauðabúð var opn- uð þama hafði hún um tíma mjólkina til sölu. Var það að sjálfsögðu mikið hagræði fyr- ir fólkið í hverfinu, þótt hús- rúm búðarinnar leyfði tæpast þessa viðbótarstarfsemi. En eftir lokun brauðabúð- anna um sumarfríatímann kom í ljós að einhver snurða hafði hlaupið á þráðinn. Brauðabúð- in hóf sölu að nýju án þess að mjólk væri þar á boðstólum. Húsmæðumar urðu enn sem fyrr að sætta sig við að sækja mjó'kina um langan veg, alla leið inn í Breiðagerði. Höfðu þó a’lir gert ráð fyrir að slíkt tæki enda um le ð og brauða- búðin opnaði að nýju. Þegar farið var að grennsl- Hr. ritstjóri. Vegna frásagnar í Þjóðvilj- anum í dag undjr fyr'rsögn- inni: „Sk.pulagsstjóra falið að_ gera uppdrátt að spennistöð á Lækjartorg:.“, bið c-g yður að birta eftirfarandi útdrátt úr gsrðabók samkeppnisnefpdar A ,í.: , Fundur í samkeppnis- nefnd A. í. 2. maí, hjá skipu- lagsstjóra bæjarjns, Gunnari Ólafssyni. Skipulagsstjóri hafði óskað eftir fundi vegna sam- keppni um kiosk á Lækjar- torgi. Skipulagsstjóri stakk ut|p á skilafresti tjl 1. júlí. Samkomulag varð um verð- launaupphæð'r, 1. verðiaun kr. 6.000,— 2. — — 4.000,— 3. — — 2.500,— 2 innkaup á kr. 1.000,— Formaður gerir það að til- lögu sinni að samkvæmt 3. gr. samkeppnisreglna A. í. sam- ast eftir orsökunum til þess að mjólkin fékkst ekki í brauða- búðinni við Grensásveg kom í ljós að Mjólkursamsalan hafði neitað að greiða þeirri búð nema 10 aura á seldan lítra. á sama tíma og öðrum brauða- búðum eru greiddir 17 aurar fyrir sömu þjónustu Upp á þessi kjör treysti eig- andi brauðabúðar'nnar sér ekki t:l að taka mjólkina. Og nið- urstaðan varð sú að engin mjólk er seld í öllum þessum hluta smáíbúðahverfisins. íbúar hverfisins eiga erfitt með að sætta sig við þessi málalok. í fyrsta lagi hljóta þeir að gera þá kröfu til Mjólkursamsölunnar að hraðað sé vimui við að fullgera hina Vegna greinar í blaði yðar í dag, þann 11. sept., undir fyrirsögninni „ökuihraðinn á Mosfellssveitarveginum" lang- ar mig að biðja yður, hr. rit- stjóri, að birta eftirfarandi at- hugasemdir: 1. Fyrirtæki þau, sem köll- uð eru „viss fyrirtæki", en þar mun vera átt við þau fyr- irtæki, sem selja sand til bæj- arins, hafa engan mann í á- kvæðisvinnu. Aftur á móti aka oft hjá þeim, í ákvæðisvinnu, 4 sjálfseignarbílstjórar. Hæp- ið er að kalla þá vanþroska unglinga. Eru tveir þeirra á sextugsaldri og tveir um þrí- tugt og allir þeirra þekktir að gætni og varúð. 2. Aldur bílstjóranna. Gef- ið er í skyn, að bílstjórarnir séu unglingar á gelgjuskeiði, óðir af ökugleði. Sannleikur- ínn er sá, að flestir erum við á aldrinum 24 til 40 ára Einn okkar er 21, hann hefur und- anfarin 2 ár ekið bréiðasta bílnum, sem þarna er í um- ferð, en aldrei lent í neinu með hann. þykki nefnd'n að íélagið veiti aðstoð við keppnina, og leggi fyr'r félagið að kjósa 2 dóm- ara í keppnina. Var samþykkt.'1 Síðan hefur ekkert heyrzt af málinu', fyrr en frásögn blaðs yíar. Vænti ég að lesendur blaðs'ins sjái af þessu, að ekki hefur staðið á aðstoð Arki- tektafélagsms við undirbuning þessarar sainkeppni, fremur en í þau skipt: önnur, sem bærinn hefur leitað eftir aðstoð félags- ins. Persónulega undrar mig þó ekki þessi framkoma, þar sem hún er sam.a eðlis og fram- koma bæjaryfirvaldanna í ráð- hússamkeppninni. Reykjavík, 11. september 1957 Virðingarfyilst, Hann.es Kr. Davíðsson ritari samkeppnisnefndar A. í. fyiirhuguðu mjólkurbúð við Grensásveg þannig að málið sé leyst til frambúðar. í öðru lagi að Mjólkursamsalan Jeysl málið til hráðabirgða með því að greiða brauðabúðinni söniu þóknun og öðrum sem m,iólk selja og tryggi þannig íbúum hverfisins að geta keypt mjólk- ina við Grensásveg. Húsmæðurnar í vesturhluta smáíbúðahverfis'ns hugsa ekki til þess með neinum fögnuði að þurfa að sækja mjólkina í vetur a’ia leið inn í Breiða- gerði. Þess munu sem betur fer fá eða engin dæmi að í- búum annarra hverfa í bænum sé boðið upp á slíka ,þjón- ustu“. Hér er auðvelt að liðka til og það ber samsölunni að gera. Því verður ekki trúað fyrr en í seinustu lög að við þessum réttmætu óskum verði þver- skallast. Nokkrar húsmæður, sem hlut eiga að máli. 3. Slysin. Dómur er fallina um árekstur þann, sem minnzt er á, þegar 8 tonna „trukkur" ók á lítinn bíl. í þessu máli var sök skipt, þó þannig að trukkurinn var í meiri sök, en þó ekki allri. Um seinna slysið er ekki fallinn annar dómur en sleggjudómur XX. Við skulum bíða eftir hinum dómnum, þó að ég viðurkenni fúslega, að maðurinn, sem slasaðist átti enga sök á á- rekstrinum. 4. Það er ekki sami maður, sem lenti í seinni árekstrinum og sá er ver með bílinn, sem valt út af brúnni yfir Leir- vogsá. Sá síðamefndi hafði aldrei lent í neinu ökuóhappi fyrr. Orsölc þess slyss var ein- göngu su, að framfjöður brotnaði og var þessvegna ekki á valdi nokkurg manns að afstýra því slvsi. Ber sjónarvottum að slysinu sam- an um, að hílnum hafi verið ekið á mjög hóflegri ferð. Eftirtektarvert er það, að XX finnst ástæðulaust að lofa guð eða forsjónina fyrir mann- björgina þar. Má lesa milli línanna, að honum sé ekkert um svona glópalá.n hjá öku- föntum. 5. Hvað hraðann snortir, þá þykist ég mega fullyrða, að XX. hafi iagt á hann vísi- töluálag. Fæstir bílanna. sem þarna eru í notkun komast á 100 km hraða tómir, hvað þá heldur hlaðnir. Og hefur XX. mælt hraða bílanna? Ef ekki, hvernig treystir hann sér til að fullyrða svona um hann ? Öllu tali hans um hemlanir og neista vil ég svara með þcssu: Slá þú neista íir steini með gúmíi, að mér ásjánndi, og þá skal ég biðja þig opin- berlega afsökunar á tilveru minni. En ég vil aðein geta þess, að Jón heitinn þumlung- ur sá iðulega neísta, þegar djöfullinn ásótti hann hvað mest, svo sem lesa má í Písl- arsögu hans. Síðast. í grein sinni skýiur hann máli sínu til verkalýðs- hreyfingarinnar. Því ekki til samvinnuhreyfingarinnar ? Eða hefðir þú gert það X Framhald á 10. síðu. 4>- Ranfffærslur leiðréttar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.