Þjóðviljinn - 13.09.1957, Síða 7

Þjóðviljinn - 13.09.1957, Síða 7
Síðan krafan um bann v'ð tilraunum með kjarnorku- vopn var fyrst borin fram hefur mikil breyting- orðið é almenningsáliti í heimin- um. Þegar Stokkhólmsá- varp friðarhreyfingarinnar var birt var bví t.d. tekið mjög fálega af ráðamönn- um á Vesturlöndum, og mega íslendirgum vera í minni undirtektir aftur- haldsblaðanna hér á landi. En reynslan hefur sýnt að ekkevt var ofmaelt í aðvör- un þeirra sem beittu sér gegn kjarnorkuvopnum og tihaunum með þau, m'klu heldur vanmælt. Og nú er svo komið að allir segjast í orði vera sammála því að bundinn verði endi á le:k- inn að dauðanum, en sam- komulag fæst ekki enn um fyrirkomulag Og á ntcðan halda t’lraunir áfram, og helrykið fellur, einnig hér á Islandi. lríál þetta hefur borið mjög á góma í viðræðum und’rnefndar afvopnunar- nefndar sameinuðu þjóð- anna í Lundúnum undan- farna mánuði. Hér fer á eft- ir kafli úr yfírlýsingu sem sovézki fulltrúinn í þeirri nefnd, V. A. Zorin flutti 27. ágúst s.l. Er þar gerð grein fyrir afstöðu Sovét- ríkjanna til banns'ns við kjarnorkutilraurum og um- ræðu nefndarinnar um þau mál. „Baráttan fyrir því, að hætt yrði tilraunum með kjamorku- vopn, er á síðari árum orðin að hreyfingu, er nær til alira þjóða. Milljónir alþýðufólks 'um allan heim krefst þess, að hinum háskalegu tilraunum með kjarnorku- og vetnisvopn verði hætt Samkvæmt ótví- ræðum vilja allra þjóða lét síð- asti fundur Haimsfriðarráðs- ins, sem haldinn var í Colombo. út ganga áskorun til allra vís- indamanna. hreyfinga, félags- heilda, samtaka, flokka og ein- staklinga um að berjast fyrir því, að þessum tilraunum yrði hætt, og að hefja sameigin- legt átak í því skyni að fá framgengt þessu hále'ta mark- miði. Skilningur á nauðsyn þess að binda sem fyrst endi á t:i- raunir með kjarnorku- og vetn- issprengjur verður nú æ al- mennari, ekki aðerns meðai almennings um heim alian. heldur og .nnan ríkisstjórne og ríkisþinga í mörgum lönd- um. Ályktanir, þar sem kraf- izt er samkomulags um að hætta kjarno’-kutilraunum, hafa . verið samþykktar í Æðsta- ráði Ráðs jórnarríkjanna og í ríkisþ'ngum Indlands. Japans. Júgósíavíu, Indónesíu, Burrna og fleiri 'anda. Fiestir he’ztu vísindamenn heims'ns benda nú á þá miklu hættu, sem mejnnkyninu er búin aí áf’-amhaldandi kjarn- orku- og vetnistilraunum. Hundruð og jafnvel þúsundir merkra vís'ndamanna í Ráð- . stjórnarríkjunum, Bandaríkj- unum, Bretlandi, Frakklandi, Þýzkalandi, Japan og mörgum öðrum ,’öndum hafa að undan- förnu látið uppi álit s.'tt á nauðsyn þess, að þessum til- raunum verði hætt þegar í stað. Ráðstjórnin er fyllilega sam- mála stjórnum og þingum ým- Pöstudagur 13. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7 issa landa, almenning: og vís- indamönnum víða um heim um hina m k'u nauðsyn þess, að þegar í stað sé bundinn endi tilraunir með kjam- orku- og vetnisvopn. Árum saman haia Ráðstjómarríkin haldið uppi baráttu fyr r því í ýmsum stoínunum innan Eftir kjarnorku- sprengjutilraun Banda- rikjanna við Marsjalleyj- | ar 1. marz 1954 fengu I 64 innbornir menn j álvarleg brunasár. Hér | sést einn þcirra. | ■ 1 ® n við num með norkuvopn S .meinuðu þjóðanna, að gerð- ar verði ráðstafanir í þessa átt, svo aðkailandi sem þær eru orðnar. Eío af helztu röksemdunum fyriv því, að þegar í stað verði hætt tilraunum með kjarnorku- vopn, er ]>að, að siík ráð- stöfúú’ myndi reynast tálnverð- ur tálmi við frekari fullkomn- un kjarnorkuvopna og upp- finningu nýrra vopna þessarar tegundar með ennþá meiri eyði- legg ngarmátt, og myndi verða fyrsta mikilvæga skrefið á leiðinni til fullkomins banns við kjarnorkuvopnum. Það er alveg augljóst mál, að tilraun- ' Við kjarnorkusprengingar myndast geislavirkar agnir, hel- ryk, sem berast upp í háloftin og falla smátt og smátt tií jarðar uin alian hnöttinn. Mœlingar sýna að þær höfðu failið i mjög nkum mæli hér á landi um mitt ár í fyrra. ir með kjarnorkuvopn em gerðar til þess að ganga úr skugga um eyðileggingarmátt þeirra í þeim tilgangi, að unnt megi verða að gera þau að ennþá hryllilegri tækjum til múgmorða. Það er ekki hægt að neita þeiiTÍ staðreynd, að sérhver tilraunasprenging kjamorku- eða vetnissprengju í einu landi verður öðrum hvöt til að gera sams konar til- raun, svo að þau skuli ekki „dragast aftur úr“. Og þetta hlýtur að leiða til ákafari kjarnorkuvopnakeppni, sem eykur á viðsjár og magnar hættuna. Það er líka mikilsvert at- riði, að samkomulag stórveld- anna í þessu máli myndi hafa heiiladrjúg áhrif á alþjóðasam- skipti og verða til þess að styrkja gagnkvæmt traust þjóða í milli, Þess verður e;nnig að minn- ast, að geislaverkun sú, sem stafar af kjarnorkusprenging- um þeim, sem framkvæmdar hafa verið, er nú þegar orðin svo mikil, að í henni er fólgin raunveruleg hætta lífi og heilsu þjóðanna. Stöðvun kjarn- orkutilrauna myndi kom.a í veg fyr’r framhald á þessum skaðlegu afleiðingum kjarn- orkusprengnga. Ráðstjórnarríkin hafa lagt til, að tihagan um stöðvun kjarnorkutilrauna verði greind frá afvopnunarmálinu í heild og samþykkt þegar í stað sér í lagi, án þess að tengja hana öðrum þáttum afvopnunarmál- anna. Tillaga þessi er vel fram- kvæman’eg, og það er aug- ljóst, hver hagur yrði að fram- kvæmd hennar. Það er þá fyrst að athuga, að kjarnorku- og vetnisvopn framleiða ekki nema þrjú ríki, enn sem kom- ið er, sem sé Bandarikin, Ráð- stjómarríkin og Bretland, og tilraunir með slík Vopn gera því ekki önnur ríki. Samkomu- lag um bann við þessum til- raunum er því eingöngu kom- ið undir góðum vilja þessara þriggja velda. Og með því að Ráðstjórnarríkin hafa lýst sig reiðubúin að fa’last á taíar- lausa stöðvun tilraunanna, er allt í rauninni komið xmdir hinum veldunum tveim, Banda- ríkjunum og Bretland:. f öðru lagi er það, að stöðv- Un tilraunanna er einföid ráð- stöfun, sem ekki kx'efst marg- brotinna skipulagsaðgerða, ’ því að á núverandi st’gi vísind- anna er eftir’it með því, að slíkt samkomulag yrði haldið, mjög vel framkvæmanlegt, ám þess að til þess þurfi að koma upp þunglamalegu gæzlukerfi. Ráðstjórnarríkin leggja til, að samþykkt verði .algert og skilyrðislaust bann v.’ð tilraun- um nxeð kjarnorkuvopn. En með því að vesturveldin hafa ’ ekki reynzt fáanleg t:i :.ð faR- ast á þetta, hefur ráðstjórmn vi jað t V“ja sig enn lengra til samkomulags með því að stinga upp á því, að kjarn- orkutilraunum verði að minnsta kosti hætt um sinn, eða í 2 til 3 ár. Um leið og Ráðstjórn-: arríkin taka til greina afstöðn vesturveldanna, leggur ráð- stjórnin jafnframt til, að stöðvum til eftiriits með því, að slíku samkomulagi yrði framfylgt, verði kom ð upp í löndum Ráðstjórnarrikjanna, Bandaríkjanna og Brstlands, svo og á Kyrrahafssvæðinu, þannig að eitt sé látið yfis; báða aðila ganga. Ætla mætti, að ekki yrði nein andstaða við því að koma fram slíkri ráðstöfun, sem er svo augljóst hagsmunamál allð mannkyns. Þó hefur ekki tii þessa reynzt unnt að fá vest- urveldin til að fallast á að hætta tilraunum með kjarn- orkuvopn, þó að ekki væri nema til bráðabirgða, í svo sem 2 eða 3 ár. Til skamms tíma hafa þau ekki einu sinni reynt að dylja andstöðu sína til þessarar tillögu. Vegna þess, hversu einróm.a er orðin krafa þjóðanna ura það, að hætt sé einum háska- legu tilraunum með múgtíráps- tæki, hafa Bandaríkin og þau önnur vestræn ríki, sem að- ild e:ga að undirnefhdinni, tekið upp nýja baráttuaðferð, eins og sjá má af yfirlýsingu þeirri, er fulltrúi Ráðstjórnar- ríkjanna í nefndinni lét frá sér fara hinn 21. ágúst. Þó að Bandaríkin neiti nú ekki formlega að fa’Iast á tillögu um að hætta tilraunum með kjarnorku- og vetnisvopn, gera bau að engu horfurnar á því, að slíkt megi takast, með því að krefjast algerlega óeðlilegra tengsla rnilli þessarar tiilögu og annarra afvopnunarráðstaf- ana, en samræming þeirra rekst aftur á talsverða erfið- le ka, sem eiga sér rætur í afstöðu þessara sömu vestui'- velda. Til dæmis lýsa þau yf- ir því, að þau muni ekkj fall- ast á að hætta kjarnorkuvopna- ti’raunum, jafnvel ekki um stundarsakir, nema áður hafi tekizt samkomulng um að hætta framleiðslu kjarnkleyfra efna til hernaðarþarfa. En jafnvel með þessu skil- yrð' vilja Bandaríkin ekki taka í mál að ræða stöðvun til- rauna í meira en 12 mánuði sem er ekki lengri timi en tl undirbúnings nýjum til- raunum. Og þó að í yfirlýsingt Bandaríkjanna 21. ágúst sé minnzt á annað 12 mánaðs tímabil, er tilraunir kynnu ac Framhald é 10. eíflu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.