Þjóðviljinn - 13.09.1957, Page 11
> /1
. : elmili&þáttur
i L/
Austur-
landa-
Kjóllinn á myndinni er ítalsk-
ur og með áberandi kínversk-
um svip, en japönsk áhrif hafa
einnig gert mjög vart við sig
í franskri tizku undanfarið. Þeir
kjólar eru látlausir og háir i
hálsinn, beltin breið og langar
raufar upp í pilsin í hliðunum.
Kjólunum fylgja samsvarandi
jakkar með kímónósniði, sem
kallaðir eru „japönsk ljósker"
eða „Madama Butterfly jakk-
ar“.
Japanskur svipur er einnig
á höttum. Það eru hattar í
geishustíl og túrbanar, sem
sitja beint á hofðinu. Einnig
eru mylluhjólshattar skreyttir
flötum blórrium eða einni litilli
hýasintu, sem vex beint upp
í loftið úr miðjum kollinum.
Askriftarsímiim er
17-500
þlÓSVIUINN
Skólavörðustíg 19
Tilk y n n i n g
c/ v”?
til skattgreiöenda í Reykjavík
um gjalddaga og dráttarvexti.
Annar gjalddagi þinggjalda 1957 var 1. þ.m. og
bar mönnum þá að greiða annan fjórðung þing-
gjaldanna, svo samtals er nú í gjalddaga fallinn
helmingur þeirra.
Hafi þessi hluti gjaldanna ekki verið greidd-
ur í síðasta lagi 15. þ.m., falla skattarnir áílír
í eindaga og eru lögtakskráefir, og kemur frek-
ari skipting á þeim í gjalddaga þá ekki til
greina.
Jafnframt falla dráttarvextir frá 1. ágúst
s.l. á alla skatta, sem ekki hafa verið g'reiddir
að hálfu 15. þ.m.
Tollstjóraskrifstofan,
Arnarhvoli.
Föstudagur 13. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — <11
Vem Sneider:
AGVSTMAWAWS
i
.f
»
•56
$
81.
kinkaði kolli.
Pilturinn kom fljótlega til baka og
hneigði sig djúpt. „Hann segja við eiga
elta hann, húsbóndi,“ sagði Sakini. Og
þeir lögðu af stað niður ganginn.
Satt að segja var Fisby dálítið áfjáð-
ur í að sjá íbúð Fyrsta blóms. Á leiðinni
niður eftir tók hann eftir því að þarna
var skuggsýnt. Engin ljósker héngu í garð-
inum, eina birtan kom frá blaktandi kert-
unum handan við þunnu pappírsdvimar
báðum megin við ganginn. Og þaðan
barst líka fleira. Sætur ilmur af brenn-
andi .reykelsi blandaðist lykt af nýskornu
strái. Og hann dró djúpt andann.
Allt í einu nam pilturinn staðar. hvísl-
laði eithvað og Sakini hvíslaði líka.
„Húsbóndi, Fyi’sta blóm taka á móti okk-
ur í setustofu sinni“.
Þegar pilturinn dró hurðirnar til hlið-
ar, hikaði Fisby. Hann vissi ekki hvað
hann átti að gera. En þeir virtust bíða
þess að Tiann gengi inn, svo að hann gerði
það. Fyrsta blórn sat fyrir fi’aman lágt
borð og sneri að þeim. Á borðinu logaði
á litlu kerti í silfurstjaka og við bjarm-
ann af því sá Fisby dökkan roðann á vör-
um hennar og dimman augnskuggann. Hún
reis ekki upp til að taka á móti þeim.
Þess í stað hneigði hún sig þar sem hún
sat.
Sloppurinn hennar var dimmblár með
hvítum blómum. Eakvið hana voru opnar
dyr. Og á veröndinni bæröist japanskt
ljósker mjúklega í• golunni og varpaði
flöktandi bjarma á spegilslétt vatnið í
lótustjörninni. Handan við tjörnina sá-
ust aðrar álmur tehússins, hlýlega upp-
lýstar undir dökkum greinum barrtrjánna.
Og hlátur úr veizlusölunum barst til
þeirra.
Hún benti á silkipúðana fyrir framan
borðið; og Fisby sem var orðinn dálítið
tvíráður, lét fallast niður á einn. . Hún
teygði sig eftir svartri lakköskju innlagðri
með skelplötu. „Húsbóndi“, sagði Sakini.
„Hún spyrja hvort þú kannski vilja sígar-
ettu“.
Fisby bandaði hendinni. „Þökk fyrir,
en ég reyki aðeins vindla11.
Sakini leit snöggt á hann. „Húsbóndi,
ég held það er bezt þú fá þér eina. Þess-
ar koma alla leið frá Shanghai".
Þótt Fisbv neitaði, þá sá hann af fasi
Sakinis þegar hann fékk sér eina, að þær
voru mjög merkilegar. Þær voru langar,
holar í annan endann og á þeim var
kórcnustimpill keisaraveldis Rússlands.
Fisby ræskti sig. „Það er víst bezt að
snúa sér að efninu. Sakini, segðu bara —“
Þjónninn truílaði þá og kom með rjúk-
andi teketil. Fyrsta blóm bað þá að af-
saka og hellti í bolla handa hvorum þeirra.
Og Sakini rak upp stór augu. „Húsbóndi,
þetta er jasmínute frá Kina“.
„Jæja?“ Fisby dreypti kurteislega á
því. „Þetta er sannarlega mjög gott. Alveg
prýðilegt*1. Eftir annan sopa lagði hanri
frá sér bollann. „Jæja, eins og ég var
að segja, þá skaltu segja henni að ég hafi
verið beðinn að vera milligöngumaður“.
Sakini þýddi og Fisby skimaði. eftir
svipbrigðum hennar. En hún kinkaði að-
eins kolli og sagði íáein orð; lét enga
«*3b"’»'*í«íieB8S*: r v -írsascssœssiSSOTr-
geðshræringu í ljós.
„Hvað sagði hún, Sakini?“ spurði Fis'fcy
„Hún vilja vita hvort það er skömmtir -
arstjórinn sem bað þig að vera mi|. -
göngumaður?“ ;
„Segðu að svo sé ekki. Það var annaf"
„Hún spyrja hvort það er byggmgar-
fulltrúinn“.
„Segðu henni að það sé Seiko“.
Fisby hevrði hana hvísla; „Seiko':
Seiko?“ og hún virtist undrandli. „Hús-
bóndi“, sagði Sakini. „Hún ekki mucs
eftir þessum Seiko. Hver er það?“ *
Fisbv fór hjá sér, því að horram várð
ljóst að hann var ekki að tala við stúlk-
una sem harm þekkti. Hann htvrtði ý
silkipúðana, fann reykelsisilminn. eg leit
í dökk, svipbrigðalaus augu herasar. j f
kvöld átti hann tal við frægustu geishuhs
í Naha. „Jú, Seiko er listamaðurý. srgði
hann. í
Fyrsta blóm bar fingurinn upp að kirm-
inni eins og hún væri að reyna sS a|ta
sig. „Húsbóndi, hún spyrja hvort það iþr
listamaðurinn sem er alveg úr æfingu?''
„Nei, nei,“ sagði Fisby í skyndi. ,,Hann
hefur unnið að staðaldri. Vinnur á hver;.-
um degi. Það er hann sem hefux máiað
diskana fyrir cha ya“.
„Já. Hún hafði séð dálítið af vinnu
hans. En það var allt ósköp líflausú"
„Það eru einmitt vandræðin, hann getru'
ekki haft hugann við verkið“. Fisby þagn-
aði. Hann var ekki vel kunnugur sálarlifi
listamanna. „Ég býst við að hann vanti
innblástur eða eitthvað þess háttar. Sem
milligöngumaður geri ég ráð fyrir, að
hann næði sér á strik undir eins ef hanu
kvænist góðri stúlku“.
Sakini klóraði sér í höfðinu. „Næði sér
á hvað, húsbóndi?“
„Þá fengi hann innblástur. Myndir hans
öðluðust líf“.
Sakini kinkaði kolli. Meðan hann þýddi
þetta bar Fyrsta blóm bollann upp að
vörum sér og svipbrigðalaus augu hennar
litu á Fisby yfir bollann. „Já, húsbóndi,
hún segja hér í þorpinu sjálfsagt marg&r
góðar stúlkur handa honum að kvænast.
Til dæmis ungfrú Higa Jiga. .
Fisby greip fram í í skyndi. „En haxts
vill kvænast Fyrsta blómi.“
Hún hristi höfuðið dálítið döpur á svip:.
„Hún segja hún vita varla hvað hún á að
segja, húsbondi. Rétt áður en við kom-
um, kom milligöngumaður fyrir borgar-
stjórann að tala við hana. Og á morgun
koma einhver milligöngumaður fyrir ann-
an. Svo að þú sjá hún er i miklum vand-
ræðum".
Fisby fór að skilja. „Sakini, sagðirðu
einhverjum frá því að Seiko hefði beðið
mig að vera milligöngumaður?“
„Ég segja það nokkrum náungum, hús-
bóndi", sagði Sakini. ,,En ekki mörgum“,
Þannig lá í því. Þetta hafði borizt eins og
eldur í sinu um allt þorpið og nú vildu
allir koma sér á framfæri. og Fisby varð
•að láta til skarar skríða sem milligöngu-
maðui „Já, í sambandi við þennan Seiko“,
sagði hann í skyndi. „Hann er afbrggðs
náungi. Já, hann verður sennilega fnésti
listamaður á. allri Okinawa". Hann virti
andlit hennar fyrir sér en hún brá ekki
svip. „Fólk á eftir að koma alls staðar að