Þjóðviljinn - 01.10.1957, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 1. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Skólanemendur munu brátt skoða
„fjölskyldu þjööanna"
Akveðið hefur verið að gefa skólaæsku Reykjavíkur sér-
stakt tækifæri á að skoða hina alþjóðlegu ljósmynda-
sýningu, sem komið hefur verið upp í Iðnskólabygging-
unni við Vitastíg.
Stuttu eftir að almenn kennslanefndarinnar, en þessi verðlaun
hefst í skólum bæjarins, mun
hverjum skóla gefinn kostur á
að senda hópa nemenda i fylgd
með kennurum til þess að skoða
þessa merku sýningu. Flestir
kennarar við barna- og gagn-
fræðaskóla Reykjavíkur hafa
kynnt sér sýnjnguna, enda var
þeim sérstaklega boðið til þess,
og munu þeir þannig geta skýrt
eðli hennar og tilgang enn bet-
ur fyrir börnunum.
í sambandi við þessar heim-
sóknir skólanna hefur einnig
verið ákveðið að gefa út sér-
stakt sýningarrit, sem ætlað er
æskufóikinu. f því verður stutt-
orð skýring á eðli og tilgangi
þessarar ljósmyndasýningar, en
auk þess verður þar prentaður
listi spurninga, sem eiga að
beina athygli skólanemenda að
ýmsum þáttum og einkennum
sýningariniiar og vekja þá til
umhugsunar um boðskap henn-
ar.
Ennfremur skal þess sérstak-
lega getið, að efnt verður til
ritgerðarsamkeppni um sýning-
una meðal skólafólks. Skólanem-
endur, sem taka þátt í sam-
keppninn.i skuiu skiia ritgerð til
kennara síns fyrir 20. okt. n.k.,
og mun sérstök nefnd dæma um
þær ritgerðir, sem berast kunna
í þessari san>keppni. Heitið hef-
ur verið verðlaunum fyrir þrjár
beztu ritgerðirnar, að dómi
eru skrautútgáfa af myndabók
þeirri, sem á sínum tíma var
gefin út af tilefni opnunar sýn-
ingarinnar „Fjölskylda þjóð- encja ágætar. Leikstjóri er ung-
aJma“ í Nútímalistasafninu i fri', Ragnhildur Steingrímsdóttir
Imyndunarveikin
og Tannhvöss
tengdamamma
Akureyri í g-ær.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Leikfélag Akureyrar frum-
sýndi gamanleikinn Imyndunar-
veikin eftir Moliere síðastliðið
laugardagskvöld. Leikhúsið var
fulisetið og undirtektir áhorf-
New York, sem þá hélt upp á
25 ára afmæli sitt. Verða þessi
verðlaunaeintök sérstaklega á-
rituð til þeirra nemenda, sem
skilað hafa beztu ritgerðunum
um þessa merku alþjóðlegu Ijós-
myndasýningu.
S.i.B.S.
Framhald af 12. síðu
stund. I upphafi er hrugðið upp
nokkrum þjóðlifsmyndum frá
fyrri öldum, en meginhlutina
og fer hún jafnframt með hlut-
verk vinnukonunnar. Hinn i-
myndunarveika leikur Emil
Andersen, en aðrir leikendur
eru: Anna María Jóhannsdóttir,
Margrét Sigtryggsdóttir, Gunn-
laugur Björnsson, Þráinn Karls-
son, Stefán Halldórsson, Jó-
hann Ögmundsson, Gestur Ól-
afsson og Páll Helgason.
Næsta verkefni Leikfélags
Akureyrar verður Tannhvöss
tengdamamma, og mun frú Em-
fjallar um starfið að Reykja- ilía Jónasdóttir þá leika með
lundi. Myndin er býsna vel gerð félaginu sem gestur, en leik-
og mjög fróðleg um hið merka stjóri verður Guðmundur Gunn-
og mikilvæga starf S.I.B.S. I arsson.
Námsflokkar Reykjavíkur
hef ja störf í þessari viku
Námsflokkarnir byrja kennslu í þessari viku, fimmtu-
daginn 3. október. Innritun stendur yfir og verður síð-
asti innritunardagur þriöjudaginn 1. október.
ar og 80 krónur fyrir fyrir
handavinnu og vélritun, enda
eru afnot af saumavélum og
ritvélum (í tímunum) innifal-
in. Ekkert kennslugjald nema
innritunargjaldið.
í slenzkir prestar á leið til
Gyðiiigalaiids og Egyptalands
Prestafélag norsku kirkjunnar bauö íslendingum til
þátttöku í hópför norrænna presta til Egyptalands og
Gyðingalands. Veröur lagt af staö frá Osló núna um
mánaðamótin.
Farið verður með járnbraut
til Genúa, en þar mun ..Brand-
ur VI“ taka við farþegunum og
flytja þá suðuv yfir Miðjarðar-
hafið. Um borð verða fluttir
fyrirlestrar um fornfræðileg
Látið rannsaka Ijósin
Þriðjudaginn 5. desember 1956 um ki. 16.50 kom bif-
reið akandi eftir Týsgötu til suðurs. Var henni síðan
ekið niður Þórsgötu og yfir gatnamót Óðinsgötu. Bif-
reiðinni var ekið með 20—25 km. hraða. Þá kom önnurj
.bifreið á móti, upp Spítalastíg og varð ökumaður fyrr-
nefndrar bifreiðar fyrir óþægindum af Ijósum hennar.
Hann taldi sig þó ekki hafa blindazt aJveg, en orðið
fyrir truflun af ljósunum.
Rétt í því varð ökumaðurinn var við mann fyrir fram-
an bifreið sína, en truflunin olli því að hann varð of
seinn að /florða slysi. Kastaðist maðurinn af bifreið-
inni upp á gangstéttina og lá þar er að var komið.
Látið rannsaka ljós bifreiðar yðar. Það er gert yður
að kostnaðarlausu á bifreiðaverkstæðunum í Reykjavík
milli kl. 18 og 22 dagana 30. sept. tíl 3. okt.
11 árekstrar á sama
vegarkaflanum
Skýrzlur lögreglunnar í Reykjavík um árekstra 1956,
bera með sér eftirfarandi:
Laugavegus: milli Snorrabrautar og Rauð-
arárstígs — 11 árekstrar.
Sex af þessum árekstrum urðu, er bifreið stöðvaðist
við umferðarljós Snorrabrautar og önnur ók aftan á
hana. Einu sinni varð árekstur svo harður, að fremri
bifreiðin kastaðist á næstu fyrir framan hana og
skemmdust allar þrjár.
í tveim tilfellum hefur bifreið tekið ógætilega af
stað úr stöðu við nyrðri gangstétt og rekizt á aðra
sem ók austur götuna.
I öðrum tveim tilfellum hefur árekstur orðið vegna
ógætilegs framúraksturs á þessu svæði.
Ökumemt, minnizt þessa, er þér akið á
þessum slóðum.
og biblíuleg efni. — Af hálfu
hins íslenzka prestafélags munu
tveir prestar taka þátt í ferðinni,
þeir sér.a Bergur Björnsson próf-
astur í Stafholti og séra Sig-
urður Einarsson sóknarprestur í
Iíolti undir Eyjafjöllum. Eru
þeir báðir famir uian. Meðal
annarra íslendinga, er 'í förinni
verða, eru þau hjónin Jón
Bjömsson málarameistari og
frú Gréta Björnsson iistmálari,
Framh. á 6. síðu
Námsgreinar ei-u íslenzka 1
—3, enska 1—5, danska 1—4,
þýzka 1—3, franska 1-—2,
spænska 1—2 ítalska 1, reikn-
ingur 1—2, rúmfræði 1, bók-
færsla 1-—2, vélritun, föndur,
barnafatasaumur, kjólasaumur,
útsaumur, sniðteikning, sálar-
fræði og upplestur. E. t. v.
verða kennd fleiri tungumál, ef
þátttaka yrði nægileg.
Rétt er að vekja athygli á
nýjum flokkum, sem lítur út
fyrir að nægileg þátttaka verði
í: 3. fl. í þýzku, ítalska, snið-
teikning, 3. fl. í íslenzku (fyrir
gagnfræðinga) og rúmfræði
(fyrir gagnfræðinga). Auk þess
verða e. t. v. aðrir nýir flokk-
ar t. d. 3. fl. í frönsku.
I efstu flokkunum í dönsku
(3.-4. fl.) og ensku 5. fl. (og ,
að nokkru leyti 4. fl.) fer
kennslan fram á þeim tungu-
málum og verða kennarar Dani
og Englendingur. Kennslan í 3.
fl. í þýzku fer einnig að mestu
fram á því máli.
Aðsókn hefur verið mjög
mikil þá daga, sem innritun
hefur staðið yfir.
Innritunargjaldið er aðeins
40 krónur fyrir bóklegar grein-
Taka síld og
frystan fisk
S glufirði. Frá fréttarit-
ara Þjóðviljans.
Flutningaskipið Askja lestar
hér síld til Sovétríkjanna og
Dettifoss losar hér gjarðajárn
o.fl. en lestar frosinn fisk.
10. starfsári i
Skólagarðanna f
nu lokið
Skólagarðar Reykjavíkur hafa
nú starfað í 10 ár og hefur
starfsemi þessi verið i örum
vexti. Voru 162 börn þátttak-
endur í sumar og fengu þau
ríflega uppskeru: 140 poka a£
kartöflum og heilmikið kál og
grænmeti, að ekki sé talað um
gagn þess og ánægju, að fá að
yrkja íslenzka mold og hljóta
að launum ríkulegan ávöxt. Það
leyndi sér heldur ekki í gær við
skólaslit, að börnunum er annt
um þennan sérstæða skóla, því
þau voru flest mætt að taka á
móti prófskírteinum sínum. Haf-
liði Jónsson, garðyrkjuráðu-
nautur, ávarpaði börnin í upp-
hafi, en síðan var sýnd skóg-
ræktarkvikmynd tekin af þeira
Hákoni Bjarnasyni skógræktar-
stjóra og Gunnari Rúnar, Ijós-
myndara. Ingimundur Ólafsson,
kennari Skólagarðanna, afhenti
síðan prófskírteini og mælti
nokkur kveðju- og þakkarorð
til barnanna. Eftirtaldar þrjár
stúlkur hlutu bókaverðlaun fyr-
ir góða frammist 'ðu: Sigríður
Hjálmarsdóttir, Akprgerði 12,
Ása María Kristjánsdótt’r, Brá-
vallagötu 48 og Helga F. Jós-
efsdóttir, Miðtúni 8.
ÖRYGGI
ÞÆGINDI
W
M&SÁ.