Þjóðviljinn - 01.10.1957, Side 5

Þjóðviljinn - 01.10.1957, Side 5
Þriðjudagur 1. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Sendiráðherra sem þriðji maður í miklu smyglmáli Hinir íveir voru dæmdir í 2,5 milljón króna sekt íyrir smygl á úrum Einn af sendiráðhermm MiÖ-Ameríkuríkjanna í Lond- on hefur verið stað'inu að hlutdeild í stórfelldu smygli á svissneskum úrum til E. et.unds. Fyrir nokkru var kveðinn tollinn, eins og siður er með upp dómur í London í máli stjórnarerindreka. tveggja bræðra af rússneskum | Chavez fór heim til sin, e.n ættum, Abrams Courange og; skömmu síðar komu bræðurn- Aarons Courange, fyrir úra- j ir í heimsókn. Þegar þeir komu smygl. Sá fyrri var dæmdur í (frá lionum höfðu þeir bleiku töskuna með sér. Þeir voru handteknir og höfðu þá í fórum sínum 1497 svissnesk úr. / Til allrar hamingiu er ég ekki Bandaríkjamaðiir4* Danska blaðið Information hefur í tilefni af kynþátta- ceirðunum í Bándaríikjunum undaníarið lagt nokkrar spurningar fyrir bantíaiíska feröamenn sem staddir eru i Kaupmannahöfn um bessar mundir. Fréttamaður blaðsins hitti fyrst tvær miðaldra konur, sem sátu við tedrykkju í veitinga- húsi og spurði þær hvernig þeim litist á atburðina í Banda- ríkjunum að undanförnu. Guð almáttugur, sagði önnur, hefur eitthvað verið að gerast þar. Hann sýndi þeim myndir í blöð- nm og þýddi fyrir þær textana. — Nú, var það ekki annað: . . . Eg varð dauðhrædd, sagði hún og létti augsýnilega. — Eru svertingjarnir ekki jafn- ingja ykkar? — Það er af og frá. Þeir komu til Bandaríkj- anna sem þrælar, þeir hafa ver- ið í þjónustu okkar hvítra manna, verið gott vinnufólk, en jafningjar. okkar verða þeir aldrei. Fréttamaðurinn hitti banda- rískan stúdent, sem hafði þá sögu að segja að svertingjar væi’u svo óþrifnir og sóðalegir að ihvítir menn gætu alls ekki umgengizt þá. Flytti „niggari" í hvei’fi þar sem • hvítir menn byggju, neyddust þeir allir til að flytja burt. Bruggari frá Florida var móðgaður yfir því að evrópsk blöð skyldu vera að skipta sér af einkamálum Bandaríkjanna. Hann. neitaði aiveg að ræða um allt sem svertingjum kæmi við, „það er óþefur af þeim“ — they stink. ery etm æ m d u r Og enn hitti blað.amaðurinn bandarískan hennann í orlofi frá Þýzkalandi. Hann dx’ó enga dul á að hann hefði eignazt marga góða þeldökka félaga í hernum. — En þegar við kom- um heim til Bandai’íkjanna, er kunningsskapnum lokið. Annars setur maður alla fjölskylduna upp á móti sér. Vestur-Dani frá Houston í Texas var stuttur í spuna: — Negrarair eru óþjóðalýður, hug- lausir og lygnir. Inni í Tívóli rekst blaðamað- urinn á svertingja, myndarleg- an og vel klæddan. — Ei-uð þér frá Bandai’íkjunum? Hann brosir: — Nei, til allrar ham- ingju. Ég er Englendingur. A suðurskautslandinu eru nú staddir vísindaieiðangrar frá mörgum þjóðum og gera þar margvíslegar athuganir í 25.500 sterlingspunda sekt, en sá síðari í 30.000 sterlings- punda sekt. Samanlagt voru þeir því dæmdir í um 2,5 millj. króna sekt. Þeir voru einnig dæmdir í níu mánaða fangelsi hvor. Þetta er eitt af meiri smygl- málum sem komið hafa fyrir rétt í Bretlandi. Lögreglan sambandi við hið alþjóðlega Ha.fði lengi fylgzt með ferðum jarðeðlisfræðiár. Myndin sýn- J þeirra bræðra. 1 sumar haföi ir sovézka Ieiðangursskipið annar þeirr.a komið á flug- stöðina í London með bleika ferðatösku. Þar hitti hann þriðja manninn í málinu, Azu- car Chavez, sendiheri’a E1 Salvador í London. Þrem dög- um síðar komu þeir aftur í flugstöðina, þá með flugvél frá Sviss. Chavez hafði nú bleiku ferðatöskuna og fékk að fara með hana. ótollskoðaða gegnurn •A Sendinefnd fi’á sósíaldemó- krataflokki Japans er komin til Moskva í boði miðstjórnar Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna. Fyrir Japönunum er Kat- aýama, fyrrverandi forsætis- ráðherra. Sagði hann við kom- una, að japanskir sósíaldemó- kratar væru þakklátir sovét- stjórninni fyrir starf heimar að því að efla friðinn í heiminum. Sendinefndin myndi ræða ýmis mál við sovézka ráðamann, sér' voru lokuð, svo að lögreglan í lagi bann við kjarnorkuvopn- j í’eiknar með að leikkonan hafi um. ' þekkt morðingjann. Leikkona kyrkt í Los Ángeles Hollywoodleiklconan, Rhea Mitchell, sem á sínum tíma lék mikið í kúrekamyndum ásamt Tom Mix, William S. Hart og öðrum hetjum villta vestursins fannst fyrir nokkrum dögum látin í íbúð sinni í Los Angeles. Hún hafði verið kyrkt. Gluggar og dyr íbúðarinnar amdrattur i Búizt er viö nokkn.ua samdrætti í bar.darísku efnaliags- bfi og er hann reyndax þegar farinn að gera vart við sig i sumum greinum þesr Vei’g framleiðsla þjóðarbús- Sendiráð Ungverjalands London hefur tilkynnt, að eng- in hæfa sé í fregn um að ungverska skáldið Tibor Dery hafi verið dæmt til dauða í iðnfyrirtækja Bandarikjanna Ein af orsökum þessa sam- dráttar, og kannski sú helzta, er að dregið hefur verið úr beinum útgjöldum til vígbún- aðar um fjói’a milljarða doll- ara og ætlunin er að halda þeim óbreyttum, eða í 34 milljörðum dollara, næstu ái’in. Talið er að minnkun víg- búnaðarútgjaldanna muni leiða af sér uppsagnir 300.000 manna. Minnkuð framleiðsla og fjárfesting -Fjárfesting 1000 stærstu leynilegum réttarihöldum. Dery hefði alls ekki komið fyrir rétt og því síður verið dæmdur. Daginn áður hafði Grimmond, foringi Frjálslynda flokksins í Bpetlandi, skorað á menn að senda ungverskxim stjórnai’- völdum mótmæli gegn meintum dauðadómi yfir Dery. liefur minnkað um 29% frá þvi í fy.rra og búizt er við, samkvæiht frásögn kaupsýslu- ritsins Fortune, að framleiðsl- an verði minnkuð svo að í vetur muni ganga á birgðir iðnfyrir- tækja í stað þess að þær vaxi eins og reiknað hafði verið með. ins er nú áætluð 425 milljarðar dollara árið 1958, en hafði fyrir minnkun vígbúnaðarútgjalda verið áætluð 436 xnilljarðar doll- ara. Sala varanlegs neyzluyarn- ings minnkar Framleiðsla og sala almenns neyzluvarnigs heldur áfram að aukast í samræmi við vaxandi íbúatölu. Hins vegar hefur di’egið úr sölu varanlegs neyzlu- varnings, húsgagna, heimilis- tækja, bifreiða o.s.frv. Stóra Berlha” Kiupp látin Bertha Krupp, aldursforseti Kruppfjölskyidunnar þýzku, dó í Essen fyrir nokkru 71 árs gömul. Hún var ekkja Gustavs Krupp;s, sem framleiddi risa- stóra; fallbyssur fyrir þýzka herinn í heimsstyrjöldinnj fvrri. Byssur þessar, sem notaðar voru í umsátunum um Liége og Nam- ur, voru skírðar í höfuðið á herini og nefndar „Stóra Berta“. Nafnið fylgdi síðan hýssú 'sem notuð var til að skjóta á París. Eftir heimsstyrjöldina síða:: var ákveðið að leysa Krupp- hringinn upp og Alfreð, sonur Bei’thu. var dæmdur í fangelsi fyrir stríðsglæpi. Bandarísku hernámsyfirvöldin létu hann þó brátt lausan og skiluðu aftur eignum sem enn á ný hafa g'ert Kruppíjölskylduna eina hina. auðugustu ; heimi. FU Framhald af 1. síðu haldsmanna strax og hann komist til valda. 1 hinni er stefna stjórnarinnar i éfnxx- hagsmálum fordæmd og lýst yfir a3 ráðleysi héiinar og hernaðarævintýri séu undírrót verðbólgu heimafyrir og van- trausts á sterlingspundinu er- lendis. Kjarnorkuvopn Afvopnunarnefnd SÞ ræddi í bandarisku efnahagslífi verði gær í New York slcýrslu und- ekki mikill eða langvinnur, get- J irnefndar sinnar, sem sat á rök- ur hann haft slæm áhrif á þró-'stólum í London í sumar. un efnahagslífsins í öðrum Lodge, fulltrúi Bandaríkjann/, löndum, og þó einkum í Vest- lýsti yfir að Bandaríkin myndu ur-Evrópu. Hann mun óhjá- halda áfram að sprengja kjarn- Bandarískir bifi’eiðasalar liggja enn með 800.000 bifreið- ir af árgerðinni 1957, en bílar næsta árs ei’u nú að koma á markaðinn. Nú þegar er veitt- ur allt að 500 dollara afsláttur af verði 1957-bifreiða. Aukin greiðsluvandræði kvæmilega leiða til þess að innflutningur til Bandaríkjanna minnkar, en reynt verður að auka útflutninginn og afleiðing- arnar verða þær að auka enn á þau greiðsluvandræði, sem flest riki Vestur-Evrópu hafa við að stríða. I þessu sambandi er rétt að geta þess að einn af fram- kvæmdastjórum Alþjóðagjald- eyi’issjóðsins, Svíinn Per Jac- obsson, skýxði frá því á fundi sjóðsins í Washingon á þi’iðju- dag, að gull- og dollaraforði sjóðsins hefði á siðasta ári minnkað um meira en helming og væri nú 1.554 milljónir dollara á móti 3.669 milljónum á sama tíma í fyrra. Sjóður- inn stendur því miklu verr að vígi nú en áður til að veita þeim löndum aðstoð sem kunna Enda þótt samdráttur í að kornast í greiðsluþrot. orkusprengjur, þangað til Sov- étríkin féllust á að framleiðslu kjarnorkuvopna yrði hætt. Hinsvegar gæti Bandaníkja- stjórn ekki öryggis síns vegna og friðarins í heirninum fall- ist á kröfu sovétstjórnarinna r um að skrefið verði stigið ti! fulls, kjarnorkuvopn bönnuð með öllu og þau eyðilögð, sem framleidd hafa verið. Eftirlit með að slíku banni yrði hlýtt væri óframkvæmanlegt og þa<> yrði því ekki annað en papp- ínsgagn. Soboléff, fulltrúi Sovétiíkj- anna, kvað þrákelkni Vestur- veldanna eiga sök á því, aé> ekkert hefði áunnizt á fund- unum í London. Nú væri svo komið, að brýna nauðsyn bærí til að veita fleiri ríkjum að- ild að afvopnunarnefndinni og undirnejfind hennar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.