Þjóðviljinn - 01.10.1957, Qupperneq 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 1. október 1957
ÞJÓÐLEÍKHÚSID
TOSCA
Sýningar í kvöld, fimmtudag
og laugardag kl. 20.
Uppselt.
Horft af brúnni
eftir Artliur Millcr
Þýðandi: Jakob Benediktsson
Leikstjóri: Lárus Pálsson
Frtiniáýning miðvikudaginn 2.
október kl. 20.
Frumsýningarverð.
Aogöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20.00
Tekið á móti pöntunum.
Sínii 19-345, tvær Iínur.
Fantanir sækist daginn fj'rir
sýnjngardag, annars seldar
öðrum.
nr ' 'i'i "
inpolibio
Siml 1-11-82
Uppreisn
hinna hengdu
(Rebellion of the Hanged)
Stórfengleg, ný, mexikönsk
verðlaunamynd, gerð eftir
{samnefndri sögu B. Travens.
kljTidin er óvenju vel gerð
og leikin, og var talin á-
: hrifaríkasta og mest spenn-
andi mynd, er nokkru sinni
;hefur verið sýnd á kvik-
‘myndahátíð í Feneyjum.
Pedro Armendariz
Ariadna
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Mynd þessi er ekki fyrir
taugaveiklað fólk.
Ameríkumaður
í Skotlandi
(Trouble in the Glen)
Bráðskemmtileg. og spenn-
jandi, ný, amerísk kvikmynd
‘i litum.
Margaret Lockwood,
Orson Welles.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 3-20-75
-í«rvÍ
Elísabet litla
(Child in the House)
'Áhrifamikil og mjög vel leik-
in ný ensk stórmynd, byggð
á samnefndri metsölubók eft-
ír Janet McNeiIl. Aðalhlut-
verkið leikur hin 12 ára enska
stjarna
MANDY ásamt
Phyllis Calvert og
Eric Portnian.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
ILEl
reykjavíkurJ
Simi 1 Sli91'
Tannhvöss
tengdamamma
66. sýning miðvikudagskvöld
kl. 8.
Annað ár.
Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7
í dag og eftir kl. 2 á morgun.
Sími 5-01-84
Allar konurnar mínar
(The constant husband)
Ekta brezk gamanmynd í lit-
um, eins og þær eru beztar.
Blaðaummæli:
Þeim, sem vilja hlæja hressi.
Iega eina kvöldstund, skal
ráðlagt að sjá myndina.
Jafnvel hinir vandlátustu
bíógestir hljóta að hafa gam-
an af þessari mynd. (Ego)
Aðalhlutverk:
Rex Ilarrison
Margaret Leighton
Kay Kendall
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki veríö sýnd
áður hér á landi.
Danskur texti.
Sími 1-64-44.
Rock, Pretty Baby‘
Fjörug og skemmtileg ný ame-
rísk Tnúsikmynd, um hina
lífsglöðu „Rock and roll“
æsku.
Sal Mineo
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 1-15-44
AIDA
Stórfengleg ítölsk-amerísk óp-
erumynd í litum gerð eftir
samnefndri óperu eftir G.
Verdi,
Aðalleikarar:
Sophia Loren
Lois Maxwell
Luciano Della Marra
Afro Poli
Aðalsöngvarar:
Renata Tebaldi
Ebe Stignani
Giuseppe Campora
Gino Becchi
ásamt ballet-flokk óperunnar
í Róm
Glæsilegasta óperukvikmjmd
sem gerð heíur verið, mynd
sem enginn listunnandi má
láta óséða.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
r
Haust og vetrartízkan
Mjög gott úrval
MARKAÐURINN
Hafnarstrœti 5
Auglýsing
nr. 3/1957 írá Innílutningsskriístoíunnl
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar
frá 28. desember 1953 urn skipan. innflutn,-
ings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o.fl.
hefur verið ákveðiö aö úthluta skuli nýjum
skömmtunarseölum, er gildi frá 1. október til
og' með 31. desember 1957. Nefnist hann
„Fjóröi skömmtunarseðill 1957“, prentaður á
hvítan pappír meö bláum og gulbrúnum lit.
Gildir hann samkvæmt því sem hér segir:
REITIRNIR: Smjörlíki 16—20 (báöir meötald-
ir) gildi fyrir 500 grömmum af
smjörlíki, hver reitur.
REITIRNIR: Smjör gildi hver fyrir.sig fyrir
250 grömmum af smjöri (einnig
bögglasmjöri).
Verð á bögglasmjöri er greitt niöur jafnt
og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og veriö
hefur.
,.Fjórði skömmtunarseöill 1957“ afhendist
aöeins gegn því, aö úthlutunarstjóra sé sam-
tímis skilað stofni af „Þriðji skömmtunarseð-
ill 1957“ meö árituöu nafni og heimilisfangi,
svo og fæöingardegi og ári, eins og fonn hans
segir til um.
Reykjavík, 30. september 1957,
Innflutningsskrifstofan.
Síml 18936
GIRND
(Human Desire)'
Ilörkuspennandi og viðburða-
rík, ný amerísk myiid, byggð
á staðfluttri sögu eftir Emile
Z ola. Aðalhlutverkin leikin
af úrvals leikurum.
Glenn Ford
Broderich Cravvford
Gloria Grahame
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sagan hefur komið sem fram-
haldssaga í dagblaðinu Vísi
undir nafn.inu Óvættir.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ása-Nisse
skemmtir sér
Sprenghlægileg gamanmynd.
Sýnd kl. 5.
- rr.an stniler gsnnem taarer
£N VIOUNDERUS FILM F3B HEIE FAMIIIEN
Hin ógleymanlega og mikið
umtalaða spánska mynd,
sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sírni 22-1-40
Ævintýrakonung-
urinn
Bráðskemmtileg brezk gam-
anmynd, er fjallar um ævin-
týralíf á eyju í Kyrrahafinu,
næturlíf í austurlenzkri borg
og mannraunir og ævintýri.
Aðalhlutverk:
Ronaid Shiner, gaman-
leikarinn heimsfræg; og
Laya Raki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frægðarbrautin
(Glory Alley).
Skemmtileg bandarísk kvik-
mynd — gerist í New Orle-
ans.
Leslie Caron
Ralph Meeker
og hinn óviðjafnanlegi
Louis Armstrong
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
ÚfhreiSiS
ÞjóSviljann
Fraiu vaisse
Framhald af 9. síðu.
Sem sagt iiðið féll betur sam-
an én það hefur gert áður.
Beztu menn Fram voru Hall-
dór, og það verður ekki langt
þangað til Fram fær mjög góðan
bakvörð í Rúnari Guðmanns-
syni. Guðmundur Guðm. og Karl
Bergmann áttu iíka góðan leik.
Framararnir notuðu óvenjumik-
ið útherjana í leik þessum en
það er yfirleitt lítið að því gert
en þar lofar Guðjón sérstaklega,
góðu.
Leikurinn var nokkuð skemmti
legur af hauslleik að vera og
varð jafnari en gert var ráð
fyrir.
Dómari var Þorlákur Þórðar-
son og dæmdi yfirleitt vel. Á-
horfendur voru mjög fáir.
Á eftir leikinn var sigurveg-
ururium afhentur bjkarinn og
annaðist formaður KRR Páll
Guðnason það.
Keppt hefur verið um þennan
bikar síðan 1949 en hann var
þá gefinn til minningar um Ól-
af heitinn Þorvarðarson. Þeir
sem hafa unnið hann á þessu
tímabili eru: 1949 KR —- 1950
Valur — 1952 KR — 1953 KR
— 1954 Valur — 1955 ekki keppt
— 1956 Fram — 1957 Fram.