Þjóðviljinn - 01.10.1957, Qupperneq 11
Þriðjudagur 1. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Hlý og falleg sportpeysa, sem
er jafn nýtileg sumar og vetur.
Þetta er írsk peysa og mynstr-
ið er mjög gamalt.
Irskir sjómenn hafa frá fornu
fari notað prjónapeysur sem
konur þeirra prjónuðu handa
þeirn. Liturinn táknaði sandinn
og mynstrið hina daglegu vinnu
þeirra með net og færi. Þetta
hvort tveggja hefur verið notað
í peysuna á myndinni.
Óskum aö ráða skrifstofumann.
Þarf að 'geta byrjað strax.
Mjórkursamsalan.
Frá Ííarnaskóliim
Reykjavíkur
Miðvikudaginn 2. október komi börnin í
barnaskólanna sem hér segir:
Kl. 2 e.h. börn fædd 1947 (10 ára),
Kl. 3 e.h. börn fædd 1946 (11 ára),
Kl. 4 e.h. börn fædd 1945 (12 ára).
Kennarafundur þriðjudaginn 1. okt. kl. 3 e.h.
Skólastjórar.
Utför mannsins míns
*
Ellerts Bergs Þorsteinssonar
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1.
okt. kl. 1.30.
Blóm vinsámlegast afbeðin.
Athöfninni veröur útvarpað.
Élíhborg'Rejhiisdóttir
05.
skúffa og dálítill reykelsisbrennari inn-
aní.“
Þegar ofurstinn gekk til Fisbys, kveikti
hann í flís úr alóa viði og lét ilmandi
reykinn berast upp. „Setjum svo aö frú
Purdy vilji gera hárið á sér ilmandi. Þá
þarf hún ekki annað en halla sér upp að
þessu.“
„Þetta er ekki svo vitlaust,“ sagöi of-
urstinn.
„Og verðiö er mjög sanngjarnt líka. Ég
held þeir selji þetta á tíu yen, það er um
það bil sexííu og fimm sent.“
Ofurstinn tólc kassann upp, virti hann
fyrir sér, bar hann upp aö vitunum til
að lyktá af brénnandi viðnum. „Fisbý,
ég þarf að fá einn svona kassa.“ Hann '
hugsaöi sig um andartak. „Nei, mér veit-
ir ékki af tveimur. Ef ég sendi mömmu
hennar ekki líka, þá verður fjandinn
laus.“
Fisby leit á herskáar konurnar. „ViÖ
fáum þá ofar við götuna í snyrtivöru-
búð ungfrú Susano. Ef þér viljiö koma
með mér — “ Hann hélt bambustjaldinu
til hliðar. „Þessa leið, ofursti." Þegar
Purdy ofursti gekk út, sneri Fisby sér
viö og kvaddi konurnar fyrir innan meö
her mannakveöj u.
Þeir gengu framhjá Nakamura innan-
stokksmuna verzluninni, sem sýndi glóö-
arker úr leir og silkipúöa í glugga sínum
þessa vikuna. Framhjá Amerísku búö-
inni, seín seldi tóbak, sápu, tannkrem
óg annað þess háttar. Framhjá Gushi,
karlmannafatabúðinni og gengu yfir göt-
una fyrir framan klæðaverzlun frú
Shimabuku.
Meöan þeir gengu áfram ómaði
klukknahljóð þýðlega út í morgunloftiö
og ofurstinn leit í kringum sig. Fólk kom
út úr búöunum, bæði kaupmenn og við-
skiptavinir. Fólk birtist úr hliöargötum.
Ökumenn skildu eftir vagna sína og
gengu burt. „HvaÖ er á seyöi, Fisby?“
spurði ofurstinn. „Hefur kviknað í ein-
hversstaðar?“
„Kviknaö í?“ Fisby varð undrandi. „Ó,
þér eigið við klukkurnar. Nei, þetta er
merki um að kominn sé tími til aö fá
sér morgunbita. Viö köllum þaö Jcobiru.“
„Og fara allir burt og skilja búöirnar
eftir auöar?“
„Já, ofursti. Enginn vill missa af kob-
iru. Vilduð þér kannske koma upp í te-
húsið og fá yður bita? Viö getum keypt
minjagripina seinna.“
„Ég get athugað það,“ sagði ofurstinn.
Um leiö kom vígalegur, bústinn maður
í hvítum fötum af bandarískri gerö út
úr stórri lágri byggingu og gekk upp
götuna rétt á undan þeim. Hann virtist
vera aö tala viö sjálfan sig og sagöi í
sífellu: „Baa. . . .baa...baaa. . .“
„Fisby, hvaö gengur aö honum?“
spurði Purdy ofursti.
„Ekki neitt, ofursti. Þetta 'er Holcka-
ido.“
„Hvað á þetta baa, baa, baa aö þýða?“
„Hann er aö syngja Whiffenpoof söng-
seta í undilverzlunarráöinu. Og auk þess
inn. Égý ’býst við áð hann sé í góöu
skapi núna. Þteir vóru að kjósa hann for-
á hann von á mikilii aösókn annaö
kvöld.“
„Mikilli aðsókn, hvernig þá?“
„Hann sér um glímukeppnina í þorp-
inu, ofursti. Sjáið þér til, hann á íþrótta-
svæöiö og líkamsræktarstöðina þarna.
Það er honum aö skapi. Þá gefst honum
tækifæri til aö rísa á fætur og tala
öðru hverju.“ Fisby leit til sólar. „Við
ættum víst að koma í tehúsiö, herra
ofursti.“
Þegar þeir komu inn í tehúsið stóð
Purdy ofursti stundarkorn í rökkrinu, en
síöan lagði hahn af staö upp þrepin
þrjú. En Fisby stöövaöi hann. „Afsakið,
ofursti,“ sagði hann. „Við förum alltaf
úr 'skonum hérna.“
Andartak virtist ófurstinh á báðum
áttum5 cn svo beygði hann sig og reim-
áöi frá :sér hermannastígvélin. Þeir settu
upp tágailskóna og ofurstinn varö ringi-
aöur þegar hann sá alla gangana sem
lágu í allar áttir. „Þessa leiö, ofursti,
sagði Fisby. Ég þarf að koma viö á skrif-
stofunni minni.“
Þegar Fisby ýtti hurðinni til hliðar,
voru Sakini og tveir umboösmenn frá
Innflutnings- og útflutningsfélaginu ein-
mitt að rísa á fætur til aö fara niður
og fá sér tebolla. Sakini brosti þegar
hann sá hann. „Fékk góöar fréttir, hús-
bóndi. Tashiro, hérna, finna cincona
börkinn uppi í Itsumi þorpi. Og fólkið
vilja fá þurrkaðan fisk og te í staöinn“.
Þótt Fisby gerði sér upp bros og segði:
„Ágætt, ágætt.“ þá var honum ekki hlát-
ur í hug. Þeir voru búnir að leita um allt
aö cinchona berki, hráefni í kínín. Eir
haföi ofurstinn ekki sagt aö lxann ætti
ekki að’ selja fisk í önnur þorp?
„Og Motoyama finna fleiri indógó-
plöntur og hagporn til aö búa til bláaxi
og rauöan lit, húsbóndi.
„Þaö er ágætt.“ Fisby reyndi að bera
ekki tilfinningarnar utan á sér. „Nú held
ég þió ættuö allir aö taka ykkur kobiru-
tíma.“ Hann sneri sér aö ofurstanum,
sem var að svipast um í herberginu.
„Ofursti, viö skulum korna niður í íbúö-
ina. Þar boröum við
„Hafiö þér Ibúð hérna?“ spurði ofurst-
inn þegar þeir gengu niður eftir göng-
unum meö pappírsrennihuröum á báða
vegu.
„Já, ofursti. Við bættum nokkrum nýj-
um álmum viö hinum megin við húsiö.
ViÖ settum meira að segja tígulsteina-
þak á allt tehúsið. Læknirinn segir aö
aö það sé heilsusamlegra en strá. Auk
þess er þaö endingarbetra.“
Álmurnar voru líka endingarbetrl.
Veggirnir voru úr ofnum tágum í staö
pappírs, og pappír var aðeins í renni-
hui’Öunum. íbúð Fisbys var þrjú herbergi
sem lágu hvert að ööru og öll opnuðnst
þau út á svalirnar og vissu aö stcrri lót-
ustjörn. Læknirinn héfur íbúöina næst
mér,“ sagöi Fisby. „Og herra Van Ðrut-
en er hinum megin viö ganginn.“
„Hver fjandinn er herra Van Druten?“
spuröi ofurstinn.
„Hann er sjóliösforinginn, sem rekur
liðsf oringj aklúbbinn. “
„Nú, hvernig stendur á aö hann býr
hér i þorpinu?"
„Hann Jpnn vel við sig hérna. Og í fri-