Þjóðviljinn - 01.10.1957, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 01.10.1957, Qupperneq 12
íhaldið játar enn: i sem En hingað til hefur íhaldið vísað allri gagnrýni á bug og látið lið sitt drepa allar umbótatillögur andstæðinganna. Á bæjarrá/ðsfundi s.l. föstudag flutti Gunnar Thorodd- sen tillögu um að Reykjavíkurbær setji á stofn „skrif- stofu, sem hafi þaö verkefni, að gera að staðaldri tillög- ;ur um aukna hagkvæmni í vinnubrögöum og starfshátt- um bæjarins og stofnana hans og sparnað í rekstri“. Var þessi tillaga samþykkt og jafnframt ákveðið að kjósa 3 imenn til þess að undirbúa málið ásamt borgarritara og aðalendurskoðanda. Er gert i'áð fyrir að starfsemi þessi geti hafizt um næstu áramót. i f undirbúningsnefndina voru svo sem frekast væri kostur, ikjörin þau Auður Auðuns, allt tal minnihlutaflokkanna óunnar Thoroddsen og Guð- um annað væri „sýndarmennska" imundur Vigfússon. Hélt nefnd- j og tilefnislaust með öllu. fn fyrsta fund sinn í gær og Þriðjudagur 1. október 1957 — 22. árgangur — 220. tölublað Fylgja Noregskoiiengi fil grafar .var Gunnar Thoroddsen kjörinn formaður. Enn ný játning Þungi aimenning'sáiitsins En íh^ldið hefur fundið að Reykvíkingar eru á allt öðru máli, að það er almenn og út- breidd skoðun, einnig meðal ^Með flutningi tillögu um stofn- fjölmargra stuðningsmanna nn sérstakrar skrifstofu í því SjálfstæðisfloklísinSi að sukkið pkynj að koma á sparnaði og aukinni hagkvæmni í rekstri jjæjarins og fyrirtækja hans hef- jijr íhaldið lagt fram eina-játn- jngu enn um að umbóta sé þörf í bæjarrekstrinum. Hefur þprgarstjóri verið allmik lvirkur á því sviði á þessu ári að játa yanrækslusyndir íhaldsins og jþfa bót og betrun. Er þar ^k?mmst að minnast játninga hans um ófremdarástandið í j. í * : ekplamálunum, barnaheimilamál- unum o.fl. og tilheyrandi nefnda- skipanir. Er greinilegt að í- haldið finnur á sér nálægð kosn- inganna og skilur að einhvers er þörf til að breiða yfir að- gerðarieysi og vanrækslusyndir liðinna ára. „AHt í lagi í Reykjavík“ Minnihlutaflokkarnir í bæjar- Stjórn, sem hafa meirihiuta Reykvíkinga á bak við sig, þótt íhaldið héldi meirihluta fulltrú- anna í síðustu kosningum, hafa á undanförnum árum haldið uppi harðri og rökstuddri gagn- rýni á eyðslustefnu íhaldsins, sukk þess og óreiðu í bæjar- rekstrinum. Hefur þess verið krafizt ár eftir ár að dregið sé úr óþörfum útgjöldum og tekin upp aukin hagkvæmni í rekstri bæjarins og stofnana hans. Allar umbótatillögur í þessa átt hefur íhaldið fellt og fullyrt í umræð- um um þær að „allt væri í lagi í Reykjavík", sparnaðar og hag- kvæmni væri hvarvetna gætt efthTtsleysið og óhagkvæmnin í vinnubrögðum keyri svo úr hófi hjá bænum að óviðunandi sé. Ekki hefur íhaldið fundið þetta sízt síðustu vikurnar í sambandi við umræðurnar um útsvars- þungann og nýja útsvarshneyksl- ið, þegar taka átt.i af bæjarbú- um milljónir króna án heimild- ar í samþykktum eða lögum. Reykvíkingar hafa fundið og skilið að eitthvað meira en lítið er að þegar svo er komið að út- svarsupphæðjn tvöfaldast rúm- lega á aðeins þremur árum, og ekki einu sinni það þykir nægja heldur gripið til lagabrota til þess að fylta eyðsluhítina. Þess- um þunga almenningsálits ns á nú að mæta með því að boða viðleitni í þá átt að draga úr útþenslu skrifstofubáknsins og til sparnaðar og hagkvæmni í rekstri bæjarins og bæjarstofn-i anna. íhaidið játar sem sagt loks að umbóta sé þörf og að unnt sé að draga úr eyðslunni.1 Það er góðra gjalda vert svo langt sem það nær, en hættan liggur í hinu, að undir stjórn í- haldsins verði sparnaðarskrif- stofan ein silkihúfan ofan á þær sem fyrir eru, en þeirri hættu geta bæjarbúar afstýrt með því einu að gefa íhaldinu frí frá stjórninni á bænum og, tryggja raunhæfar umbætur og að hinum yfirlýsta tilgangi með stofnun sparnaðarskrifstofunnar verði náð í verki. Þjóðviljann vantar nokkra unglinga til blaðburðar, bæði í Kópavogi og Reykja- vík. — Einnig vantar blað- ið röskan sendisvein. Afgreiðslan, sími 17-500 Bjöm Pálsson hefur áætSnnarflug til Norðfjarðar Þjóðviljinn fékk í gær þær upplýsingar hjá Birni Páls- syni, liinum fræga og vin- sæla sjúkraflugmanni, að liann mumdi halda uppi áætlunarferðum til Norð- fjarðar í vetur. Ferðirnar munu sennilega hefjast í þessum mánuði, en unnið er nú að fiugvall- argerð í Norðfirði og mun verkinu það langt komið að flugvél Björns geti lent þar í þessum mánuði. og mun Björn hefja áætlunar- ferðir sínar strax og hægt verður að lenda. Getur hann flutt þrjá farþega í flugvél sinni. Norðfirðingar munu áreið- anlega fagna þessu mjög, því þeir hafa lengi verið illa settir með samgöngur, en Neskaupstaður er nú orðnn allfjöhnennur og vaxandi. Fyrsíi millilanda- flugstjóri Loftleiða gisfir hér í nokkra daga Þegar Hekla, fyrsta íslenzka millilandaflugvélin, lenti hér í Reykjavík fyrir rúmum 10 ár- um var gamall og góðkunnur bandarískur flugmaður, Byron Moore að nafni, við stjórnvöl hennar. Moore hafði fengið ársfrí til að starfa fyrir Loftleiðir að þjálfun flugmanna félagsins til að stjórna skymastervélum. Loftleiðir telja það mikið happ að Moore skyldi ráðast til fé- lagsins. Hann hafði að baki sér! ~ mikla reynslu, var djarfur, ðr- fOriliaOlir I.N.S.I. Forsetahjónin fóru í fyrradag til Noregs til að vera við útför Hákonar Noregskonungs. Samkvæmt 8. grein stjórnar- skrárinnar fara forsætisráðherra, forseti sameinaðs Alþingis og forseti Hæstaréttar með vald forseta íslands í fjarveru hans. (Frá forsætisráðuneytinu). Þórður Gíslason kiörinn uggur og kunnáttusamur í sér- grein sinni, kennari góður og hinn bezti félagi. Islendingarnir tóku smám saman við stjórn Heklu undir handleiðslu hans, fyrst Alfreð Elíasson, þá Kristinn Olsen, og var fyrsta alísienzka áhöfnin Framliald á 2. síðu. Togararnir leggja upp Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Togarinn Harðbakur kom af veiðum í gærkvöld og landar afla sínum í hraðfrystihúsið hér. I síðustu viku landaði Kald- bakur 257 tonnum og Svalbakur landaði 190 tonnum hinn 20. þ. m. Sléttbakur er væntanlegur af veiðum síðar í vikunni. Þingi Iðnnemasambandsins lauk i fyrradag. Algjör eining ríkti um öil meiriháttar mál og ályktanir. Samkomulag náðist einn'g um uppstillingu stjórnar- innar og var hún einróma kjör- in. Stjórnina skipa nú eftirtald- ir menn: Formaður Þórður Gíslason, húsasmíðanemi; varaformaður Lórens Rafn, húsasmíðanemi Aðrir í stjórn eru: Lúther Jónsson, prentnemi, Jónas R. Guðmundsson, prentnemj og Jón P. Guðmundsson, rafvirkjanemi. Varastjóm skipa: Jóhannes B. Jónsson, rafvirkjanemi; Helga Magnúsdóttir, málaranemi; Ás- geir H. Höskuldsson, húsasmíða- nemi, og Eðvarð Ólafsson, raf- ’ virkjanemi. S.Í.B.S. ímmsýnir kvik- mynd mn starfsemi sína Eintak myndarinnar með dönskum skýring- um heíur þegar verið sýnt víða í Danmörku S.l. laugardag bauð Samband íslenzkra berklasjúklinga fjölmörgum gestum til frumsýningar á nýrri kvikmynd sem gerð hefur veriö um stai’fsemi þess. Meðal gesta voru forsetahjónin. Áður en sýning myndarinnar með íslenzkum, dönskum og hófst flulti Þórður Benedikts- enskum skýringartexta. Myndin son framkvæmdastjóri S.Í.B.S. með dönsku skýringunum liefði ávarp og bauð gesti velkomna. þegar verið sýnd víðsvegar um Gat hann þess m.a. að unnið DanmTrku, en yrði síðar send hefði verið að gerð myndarinn- til annarra Norðurlanda. ís- ar sl. þrjú ár og útbúin eintök lenzka eintakið yrði sýnt hér á ----------------------,-- landi, en hinu enska væri enn óráðstafað. Sagði Þórður, að ekki mætti líta á kvikmyndina sem áróðurstæki fyrir samtök- in, heldur ætti hún að veita nokkurn fróðle'k um starfsem- ina og jafnframt flytja almenn- ingi þakkir fyrir stuðninginn í baráttunni við berklaveikina hér á landi. Gunnar R. Hansen leikstjóri hefur stjórnað gerð myndarinn- ar og samið tónlist við hana, en myndatöku annaðist Gunnar Rúnar Ólafsson. Sýningartími myndarinnar er um ein klukku- Framhald á 3 síðu Ályktanir þ:ngsins munu birt- ast í blaðinu síðar. Þórður Gíslason, hinn nýkjömi formaður. FiSltriaráis- ©g trmiarmanna- feindiir í kvöld Fulltrúaráðs- og trúnaðar- mantiafundur verður í kvöld í Sósíalistafélagi Reykjavík- ur að Tjarnargötu 20 og hefst hann kl. 8.30. menn eru livatt- f ir til að mæta stundvíslega.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.