Þjóðviljinn - 04.10.1957, Side 8

Þjóðviljinn - 04.10.1957, Side 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 4. október 1957 ÞJÓÐLEIKHÚSID Horft af brúnni etiir Arthur Miller Sýning í kvöld kl. 20. TOSCA Sýningsr iaugardag og sunnu- dag kl. 20, Uppselt. Suriuidagssýningin til heið- ui's Stefáni íslandj í tilefhi af fimnitugsafmæli cg 25 ára óperusöngvaraafmæli hans. Síðasta sýning, sem Stefán íslandi syngur í að þessu sinni. Næsta sýning miðvikudag kl. 20. með ítalska tenórsöngvaran- um Vincenzo Demetz í hlut- verki Cavaradossi. Uppselt. Næsta sýning föstudag 11. okt. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opín frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á Cióti pöntunum. ; Sími 19-345, tvær Ííiiur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Söngstjaman (Du bist Musik) Bráðskemmtileg og mjög falleg, ný, þýzk dans- og söngvamynd í litum. Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasta dægur- lagasöngkona Evropu: Caterina Valente. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-64-44. Rock, Pretty Baby‘ Fjörug og skemmtileg ný ame- rísk músikmynd, um hina lífsglöðu „Rock and roll“ æsku. Sal Mineo Sýnd kl. 5, 7 og 9 nn ' 'i'i " iripoiibio Síml 1-11-82 Uppreisn hinna hengdu (Rebellion of the Hanged) Síórfengleg, ný, mexikönsk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri sögu B. Travens. Myndin er óvenju vel gerð ög leikin, og var talin á- hrifaríkasta og mest- spenn- andi mynd, ep nokkru sinni hefur verið sýnd á kvik- myndahátíð í Feneyjum. Pedro Armendariz Ariadna Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Mynd þessi er ekki f^rir taugaveiklað fólk. HAFNAR FtRÐt T T Sími 5-01-84 Allar konumar mínar (The constant husband) Ekta brezk gamanmynd í lit- um, eins og þær eru beztar. Blaðaummæli: l>eim, sem vilja hlæja hressi. lega eina kvöldstund, skal ráðlagt að sjá myndina. Jafnvel hinir vandlátustu bíógestir hljóta að hafa gam- an af þessari mynd. (Ego) Aðalhlutverk: Rex Harrlson Margaret Leighton Kay Kcndall Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. ISfil Ma! 1 Síml 3-20-73 -%—Jm Elísabet litla (Child in the House)! Áhrifamikil og mjög vel leik- in ný ensk stórmynd, byggð á samnefndri metsölubók eft- ir Janet McNeill. Aðalhlut- verkið leikur hin 12 ára enska stjama MANDY ásamt Phyllis Caivert og Eric Portman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala liefst kl. 2. Sonur Sinbads (Son of Sinbad) stórfengleg bandarísk ævin- týramynd í ljtum og sýnd í Dale Robertson Sally Forrest Vincent Price Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. * Símf 22-1-40 Æviiitý rakonun g- urinn Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd, er fjallar um ævin- týralif á eyju í Kyrrahafinu, næturlíf í austurlenzkri borg og mannraunir og ævintýri. Aðalhlutverk: Ronald Shiner, gaman- leikarinn heimsfræg’ og Laya Raki. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Síðasta sinn. Síml 18938 GIRND (Human Desire)' Hörlcuspennandi og viðburða- rík, ný amerísk mynd, byggð á staðfluttri sögu eftir Emlle Zola. Aðalhlutverkin leikin af úrvals leikurum. Glenn Ford Broderich Crawford Gloria Graliame Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sagan hefur komið sem fram- haldssaga í dagblaðinu Visi undir nafninu Óvættir. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Ása-Nisse skemmtir sér Sprenghlægileg gamanmynd. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. SSafnarffjarSarfefé Siml 50249 ' spanske mestervaerk •man smitergennem taarer EH VI0UNDERU6 FIIM F0R HELE FAMIIIEN Athugið: Myndin verður send af landi burt í næstu viku. Látið ekki hjá líða að sjá þessa sérstæðu og ógleyman- legu mjmd. Sýnd kl. 7 og 9. Síml 1-15-44 AIDA Stórfengleg ítölsk-amerísk óp erumynd í litum gerð eftir samnefndri óperu eftir G. Verdi. Aðalleikarar: Sophia Loren Lois Maxwell Luciano Delia Marra Afro Poli Aðalsöngvarar: Renata Tebaldi Ebe Stignani Giuseppe Campora Gino Becclii ásamt ballet-flokk ójierunnar í Róm Glæsilegasta óperukvikmynd sem gerð hefur verið, mynd sem enginn listunnandi má láta óséða. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÚtbreiSiS ÞióSvHjann Húsnæðismiðlunin er í Ingólfsstræti 11 Sími 18-0-85 ÚRVAL AF PÍPUM Verð frá kr. 21.00 til kr. 75.00 SENDUM í PÓSTKRÖFU SÖLUTNRNINN við Arnarhól Fjölskylda þjóðaima Aiþjóðleg ljósmyndasýning Opin daglega frá 10 til 22. Aðgangur ókeypis. Iðnskólinn við Vitastíg j5.q.T. Félagsvistin í G.T. húsinu í kvöld kl. 9. Fimm kvölda keppni. Heildarverðlaun kr. 1000 Auk þess fá minnst 8 þátttakendur kvöldverðlaun hverju sinni — Dansinn hefst klukkan 10.30. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Sími 1—33—55 ■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ | Moskvufarar '57 8 Skemmtikvöld ■ ■ ■ ■ verður haldið í Tjarnarcafé laugardaginn 5. októher 1957 kl. 8.30. 8 B ■ . Aðgöngumiðar verða seldir í Tjarnargötu 20 og við innganginn ef eitthvað verður óselt. ■ ■ Nefndin lslenzkum mynd- listarmönnum er hér með boðið til samkeppni um mynd- skrej’tingu glugganna í Skálholtskirkju. Til verð- launa eru veittar 50 þúsund krónur, sem skiptast þannig: ^ 1. verðlaun kr. 25.000.00 •^- 2, verðlaun kr. 15.000.00 3. verðiann kr. 10.000.00 Uppdrátta og skilmála má vitja í teiknistofu: húsameistara ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, gogn 100 kr. skilatryggingu. — Dónmefndin S t ú 1 k a óskast nú þegar í eldlíús Bæjarspítalans í Heilsu- verndarstöðinni. Upplýsingar hjá ráðskonunni, Sími 22414. «■•■•■•■■■■*■■«■■■««■■■■■■■■■•■■■•■■ ""'•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.