Þjóðviljinn - 08.10.1957, Blaðsíða 5
Þriðiudagur 8. október 1957 — ÞJÓ.ÐVILJINN
(5
loftíupp í
Ein mesfa sprenging sem sögur fara af
Birt hefui' verið' lýsing vísindamanna á eínni mestu
sprengingu, sem orðið hefur síðan sögur hófust. Var það
þegar eldfjallið Besímjanni á Kamsjatkaskaga sprakk í
loft upp í fyrra.
Frásögn af náttúruhamförum
þessum er að finna í skýrslu,
eem sovézki eldfjallafræðingur-
inn G. S. Gorshkoff hefur lagt
fyrir Alþjóðlega eldfjallafræði-
félagið.
I skýrslunni er ekki getið um
manntjón af völdum eldsum-
brotanna, sem urðu í óbyggð-
tim.
\'arð vart í 1000 km fjarska
Sprengingin var margfalt
öflugri en kraftmestu vetnis-
sprengingar. Þrýstingurinn
mældist 1000 km vegalengd frá
sprengingarstaðnum.
Besímjanní var fyrir spreng-
inguna um 3000 metra hátt
fjall, hluti af Kljúsévskaja
fjallgarðinum, en hæstu tindar
hans eru um 5000 m háir.
Sprengingin kubbaði tindinn
af fjallinu og stórbreytti landi
laginu umhverfis það.
Gosefni 8,5 rúmkílómetrar
Eldf jallafræðingum Sovét-
ríkjanna, sem rannsakað hafa
gosið, telst svo til að gosefnin,
sem þeyttust upp í loftið eða
flóðu bráðin niður fjallshlíðarn-
ar, hafi verið hálfur níundi
rúmkílómetri. Vatn úr jökul-
hlaupi ,og ofsarigning mynduðu
af gosöskunni leðjuskriðu, sem
rann lengst 80 km vegalengd
frá gosstaðnum.
Walter Sullivan, vísinda-
fréttaritari New ¥ork Tirnes,
, segir að bandaiúskir eldfjalla-
( fræðingar telji að gosið á
| Kamsjatka muni hafa líKzt gos-
inu úr Vesúvíusi árið 79, þegar
eum fóru í kaf í ösku og yikri.
Talið er að leðjuflóð hafi skoll-
ið á borgarbúum í Herkúlan-
eum.
Sex mánaða xðdragandi
Besímjanní sprakk 30. marz
1956 eftir þriggja vikna; jarð-
skjálfta. Á undan höfðu farið
smærri gos í fimm mánuði.
Fjallstindurinn hvai’f og
breitt skarð rifnaði í vestur-
barm eldgígsins. Glóandi ösku-
hríð sveið börk af trjám í allt
að 20 km fjarlægð í vesturátt.
Molnað berg og hraunleðja
streymdu út úr gígnum og
fylltu árdal einnar af þverám
Khapitsa árinnar á 18 km löng-
um kafla. Leðjan beljaði niður
Khapitsadalinn sjálfan allt
fram í mynni, þar sem Khap-
itsa rennur í ána Kamsjatka.
una myndaðist nýr gígur. Síð-
ast þegar eldf jallafræðingar
athuguðu hann hafði hækkað í
honum, svo að enn er hraun-
kvika undir.
æitir skulH
Fé lag smálafulltrúi n u í borg-
inni Haris í Texas hefur sagt
af sér embætti, eftir að dóm-
stóll hafi sldpað honum að
Itoma á kynþáttaaðskilnaði í
heilsuhæli borgarinnar. Félags-
málafulltrúinn, Calnan að' nafni,
hafi skipað sjúklingunum, 36
hvítum mönauni og sex svert-
ingjum, á sjúkrastofur eftir
sjúkdómum þeirra-, án tillits til
litarháttar. Réttvísiu komst að
þeirri niðnrstöðn, að slíkt »am-
neyti kynþáttanna niætti ekki
eiga sér stað í Harris-
„Ég lít ekki á þetfa fólk sem
hvíta tnenn og svertÍBgjaþj’Sagði
míiium augtun er
Sovézki gervihnötturinn
skeyti getur horið. Það var
sprengt í mikilli hæð.
Áður en þessi tilkynning
barst frá Moskva höfðu jap-
anskir vísindamenn skýrt frá
því að þeir hefðu orðið varir
við mikla þrýstiöldu, sem að
öllum líkindum stafa.ði frá
kjarnorkusprengingu í Sovét-
ríkjunum.
Steinaldarviðhorf á
ehlflangaöld
Meðal þeirra f jölmörgu vís-
indamanna og stjórnmálaleið-
toga sem spurðir hafa verið
álits á sovézka gervitunglinu er
Framhald af 1. síðu.
il blekking og sovézka gervi-
tunglið er talið sönnun þess að
Sovétríkin séu nú komin Banda-
ríkjunum framar, ekki aðeins
í smíði eldflauga, heldur í
allri véltækni.
Einn af áhrifameiri öldunga-
deildarmönnum demókrata, Stu-
art Symington, fyrrverandi
flugmálaráðherra, hefur krafizt
þess að gerð verði opinber
rannsókn á því, hvernig á þess-
um yfírbUrðuin Sovétríkjanna
standii
Einn af öidungadeildarmötan-
um repúblikána, Styles Bridges,
sagði á sunnudagsanorguninn að,Nehru, forsætisráðherra Ind-
Raftdaríkjamenn yrðu nú að lands. Hann sagði á fundi með
draga úr íramleiðslu á alls blaðamönnum í Tokíó, en þar
konar munaðarvarningi og er hann í heimsókn um þessar
leggja á sig' aukið erfiði til að! mundir, að hann teldi ekki að
40 hm gosstrókur
Við sprengiriguna reis gös-
strókur 40 km til lofts. Aska
féll til norðausturs ailt að 400
km frá eldfjallinu. Við eld-.|
fjallarannsóknarstöð í 50 km ! Calnan. „
fjarlægð var cslmfallið svo það menn, sem þarfnast hjalp-
mikið að engin skíma sást um j-ar' me ®° 11
miðjan dag. Menn komust ekki,samvízku iramkvæmt skipun,
milli húsa vegna sortans. |sem br>tur 1 báS siðaskoð-
Öskufallið við eldfjallarann- anir mínar ^nnfæringujrí
sóknarstöðina var ekki nema
tæpir þrír sentime.trar, en ask-
an af hverjum fermetra vó um
25 kíló.
Áður en fjal’stinduriftn
sprakk tók vesturþúfan á tind*
inum að bólgna upp. Var það
fyrsta merkið um að hraun-
leðja væri í þann veginn að §1
standa Kússuin á sporði í
tæknivísindum.
Ósigur Bandaríkjanna í kapp-
hlaupinu um gervitunglið er
þar vestra ekki hvað sízt
kenndur því að visindamenntun
er nú orðin miklu almennari í
Sovétríkjunum en þar. Sovét-
ríkin útskrifa nú helmingi fleiri
verkfræðinga. og vísindamenn á
hverju ári en Bandaríkin.
Það hefnr verið talið víst
að eldflaug sú sem bar gervi-
tunglið upp í geiminn sé af
sömu eða svipaðri gerð og
flugskeyti það.sem farið getur
milli meginlanda með kjarn-
orkusprengju. Bandaríkin hafa
enn ekki eignazt slíkt skey-ti.
Það var tilkynnt í Moskva
í gær að í Sovétríkjunum
hefð* verið reynt vetnisvopn
af nýrri gerð, sem fhig
gervitunglið hefði nein áhrif ó
ástandið í heiminum, nema þá
að koma mannkyninu í skilning
um fjarstæðu styrjaldar og vig-
búnaðar. Steinaldarviðhorf mót-
uðu enn stjórnmál heimsins. og
sýndu að mennirnir hefðu enn
ekki reynzt hæfir til að sam-
laga sig þeirri öld sem þeit’
lifa á.
MÆmdfíéítm #|öi&kyldu
borgirnar Pompei og Herkúlan- brjótast fram. Eftir sprenging-
li erlendra Maða
Framhald af 1. síðu
gér koma einnig skýrt fram í
brezkum blöðum. f ritstjórnar-
grein Manehester Guardian er
komizt þannig að orði:
„Hugsuðir, verkfræðingar
og framleiðendur Sovétríkj-
anna hafa lilotið að fá allt
það svigrúm sem þeir þörfn-
uðnst. Afrek þeirra hlýtur
að þýða breytta afstöðu okk-
ar íil sovétþjódfélagsins, her-
styrks Sovétríkjanna og
kannski fyrst og fremst til
þess sem liinum megin er.“
Um herniaðarþýðingu þessa at-
burðar segir. blaðið: „Augljóst
er að Sovétríkin hafa nú mikla
yfirburði í flugskeytatækni.
Bandaríkin eða Bretland hafa ef
til vill betrj spreh'gjur, þótt litl-
ar stoðir séu nú jafnvel. undir
þeirri tilgátu, en Sovétríkin
hafa nú betri tæki til að koma
þeim á ákvörðunarstað. Það
er mikiivægasta hernaðarlega
niðurstáðan sem nú þegar er
hægt- að draga af hinu rúss-
neska afreki. Það hefur mikla
þýðingu."
í ritstjórþargrein Thnes er
komizt svo að orði:
„Þetta er í fyrsta sinn sem
Rússar hafa orðið fyrstir til
að gera meiri háttar hylt-
ingu í tækr.ivísindum og það
er svo fjarri þvi að hægt sé
að draga þennan sigur í efa,
eíns og stundum kann að
hafa verið gert, þegar þeir
hafa státað af tækiiilegiun af-
rekúm, þ\rí að sigurtáknið
fer umhverfis jörðina á
liverjura hálfum öðrum tíma,
stöðug áminning fyrir allan
heiniinn um afrelc sovézkra
vísinda og veldi Sovétríkj-
anna,”
Blaðið ræðh- því næst um
her.naðargildi ger.vítunglsins, eða
öllu heldur þeirrar tækni sem
gerði kleift að kom.a því á loft
og dregur enga dul á að það sé
mikið. Timcs segir:
„Fullyrðingar Soyétríkj-
anna nýlega um að þau ættu
nothæft flugskeyti sem farið
gæti nieginlaiulanna á milli
virðast hafa sannazt. Það
sýna bæði langdrægni eld-
flaugariiiiiar og sú nákvæinni
sem heíuii var skotið með.
Þessi staðfesting og sá álits-
auki sem Sovétrikin munu
viima sér vcgna þessa mikla
• afreks síns hljóía að verða
mönnuni íhugunarefni uin öll
vesturlöntl.“
Frú Martha Dodd-Stem, dóttir Dodds pess sem var sendi-
herra Bandarík)anna í Þýskalandi á stjórnarárum Roose-
velts, og ma&ur hennar, Alfred K. Stern, hafa flúiö
land og eru nú á feröalagi um Austur-Evrópu ásamt
syni sínum, s.em sést með þeim á myndinni, er tekin
var í Prag. Hjönin hafa undanfarin ár dvalið í Mexíkó
en héldu til Evrójm eftir aö þeim hafði verið stefnt fyrir
Óamerísku nefndina. Hafði náungi nokkur frá Holly-
wood, Boris Morros að nafni, borið fyrir nefndinni að
pau hjón hefðu njósnaö ásamt sér fyrir Sovétríkin, en
sjálfur kvaðsi Morros hafa verið gagnnjósnari í pjónustu
bandarísku leynilögreglunnar FBI. Hjónin töldu sig ekki
óhult í Mexíkó eftir þetta, pví aö FBI hefur ekki látiö
sig muna um að fremja par mannrán, til dœmis var
Soble, sem dœmdur var um sama leyti og Rosenberg-
hjónin, rœnt í Mexíkóborg, svœfður með klóróformi og
fluttur pannig til Bandaríkjanna. Frú Dodd-Stern hefur
skrifað margar bœkur um alpjóðamál og maður liennar
,er auðugur kaupsýslumaöur. Þau hjón segja að njósna-
ásakanirnar gegn peim séu páthir í ofsóknarherferð aft-
urhaldsmanna í Bandaríkjunum gegn vinstrisinnuðu
fólki, sem stóð framarlega í bandarísku þjóðlífi á stjórn-
arárum Roosevelts.
Yfirvöld og
bóndi bitnst
um risabein
Franski bóndinn Roger Con-
stant hefur orðið að láta af
hendi mannskjálka mikinn, sem
hann fann á akri sínum.
Hreppsnefntlaroddvitinn sanii-
færði hann um að ekki myndi
borga sig að hjóða yfirvoldun-
um byrginn og halda kjálkan-
uin fyrir vísmdamönmim, sem
biðu þess með ólíreyju að íá
hann til rannsókna.
Þegar bóndi fann kjálkan.i
lýsti hann yfir, að haim myndi
selja hann hæstbjóðanda. Fom
bein, sem hann hefði fundið áð-
ur á landi sínu, hefði hariri af-
hent yfirvöldunum án þess að
fá fyrir þau grænan- eyri. Héi’
eftir myndi hann reýna að
gera sér hlunnindi úr beinim-
um.
Tveir fornlífsfræðingar, sem
vildu fá að líta á kjálkann,
voru reknir á brott með bar-
smíð. Það tók oddvitann nokkra
daga að koma Constant í skiln-
ing um að hann yrði að beygja
sig fyrir lagafyrirmæli, sern
veitir ríkinu eignarrétt á bein. -
fundum sem þessum.
Bóndi hefur meira að segji
fallizt á að leyfa visindaleið-
angri áð gera leit á jörð sinrri
að fleiri minjum um risa þá.
sem þar virðast hafa búið fyr-
ir 40.000 árum.
Er önnum kafinn
Þing geimfarasérfræðing;
hófst í Barcelona á laugardag-
inn. Það hefur vakið athygli að
einn aðalhvatamaður alþjóða-
samtaka þessarar vísindagrein -
ar, þýzki vísindamaðurin.:,
Wernher von IBiraun, sem nú er
bandarískur þegn, gat ekk.
komið á þingið. Sagðist hann
vera of önnum kafinn heimá
fyrir. Von Braun stjórnar
gervitunglsáætlun Bandaríkj-
anna.