Þjóðviljinn - 08.10.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.10.1957, Blaðsíða 6
1957 fttgefandi: SamelninKarlJokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. — Rltstjórar: tfairnús KJartanKson iftb). Slgurður Ouðmundsson. — Préttarltstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, Ivar Jónssori, toagnuo Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýa- mgastjórl: Guðgelr Magnússon. - RitstJórn, afgreiðsla. auglýsingar. prent- »miöJa: Skólavörðustíg 19 - Sirai 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 25 á toán. l.Reykjavík og nágrenni: kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr, 1.60. Prentsmiðja Þjóðviljans. ^:--------------------------------------------------------------------------J ÞJÓÐVILJINN j Aðeins fvœr sfefasir A Iþýðublaðið birti í fyrradag **■ ákaflega einkenn lega for- txstugrein um hernánisrnálin. Tekur það upp kaíia úr rit- síjórnargrein Þjóðviljans um það efni s.l. laugardag og gerir við þá athugasamdir. Athuga- semdir þessar eru næsta tor- skildar,. en bó virðast hélzt felast í þe.'m aðdrótta-n'r um það að það sé aðeins einhver hluti Sósíalisíaflokksins sem vilji að staðið sé við gsfin ’neit í hernámsmálunum — og hafi þó. raun.ai' fyrst og fremst hug á málinu . t.i bess að rifta stjórnarsamvinnunni. L llt er þetta frámunaiega i* bjálfalegt málæði. Afnám hernámsins ér ekkert sérmál sósíalista heidur sameiginlegt fyrirheit húvcrandi ríkissíjó.rn- ar og ahra þeirra ílokka sem að henn; stpnda. Ríkisstjórnin. lofaðí að víkja öllum erlendum her af landinu og hafði að baknjarli ákvarðanir meiri- hluta þjóðarinnar og Alþingis. Þetta fyrirheit var meginatr'ði stjórnarsáttmá’ans; án þess hefði núverandi stjórn aldrei verið mynduð. St jórnarsam- vinrmniii s’ rfar ckki liæíia af þeira rnönnum sem krefjast þess að staðið sé við gefin heit; hir.ir sem vií ja svíkja Ioforð sin eru að sjálfsogðu um If.’íó að grafa undan stjórn- arsaiiivinniinni. Það er aug- ljós staðreynd, sem ckki ætti •að þurfa að rökstyðja, að því aðeiris helzt núverandi stjórn- arsámvinna a.ð stað.ð sé við megihstefnu stjórnarsáttmál- ans. Enda er Þjóðviljanum ekki kunnugt um að bornar hafi verið fram tiilögur um breytta stefnu ríkisstjórnar- innar í þessu efni; íyrírheit hennar stánda óhögguð. n fyrirheitin ein nægja ekki; það. verð.ur ,að framkyæma þau. Þega.r hefja áíii fram- kvæmdir s.l. haust, gerðust sem kunnugt er hörmuleg stór- tíðindi í Ungverjalandi og Egyptala.ndi, og núverandi ut- anríkisráðherra og ýmsir aðrir forustumenn Alþýðuflokksins og Framsókharflokksins töldu að þau tið.ndi yrðu að hafa á- hrif á aftgerðír ís'endinga í hernámsmálunum.- Þeir héldu að þessir atburðir sýndu að . uggvæ.nlega horfði í heims- málum, heimsstyrjöld kynni að geia skoilið á, og á meðan svo stæði vær.i ekki tímabært að létta hernáminu af Islend- ingum. Nú átti þessi afstaða að vísu meira sky.'t við ó- sjálfráð taugaviðbrögð en skyn- samlegt mat, auk þess sem þau feannindi eru óhögeuð að aldrei væri hernám lífshættu- iegra íslendi.ngum en á ófrið- ÆrtímUm, en engu að síður var sjálfgert að fresla samningun- um ivið Bandaríkin meðan ráðamenn Alþýðuflokks og Framsóknar voru þannig á sig komnir. 1711 þarna var einvörðungu um frestun að ,ræða, enga opinbera breytingu á afstöðu. Og sá tími sem síðan er lið- inn hefur sannqð á áþreifan- legasta hátt að mat utanrík.is- ráðherra og félaga hans var á engum rökum reist. Hvergi í víðri veröld mun finnast á- byrgur stjórnmalamiaður eða hernaðarsérfræðingur sem haldi því fram að ófriðlega horfi í heiminum eða að nckkrar líkur séu á að ný styrjöid kunni að skella á. Hafi ákvörðun Alþingis frá 28. marz 1956 verið réttmæt frá sjónarmiði þeirra sem halda að einhver „vernd“ sé að hernámi á hættutímum, er hún ennþá réttmætari nú. í þessu ý sambandi er vert að minnast á að Biarni Bene- diktsson aðalrjtstjóri Morgun- -blaðsins hefur að undanförnu klifað á þeim ummælum Spaaks, framkvæmdastjóra Atlanzhafsbandalagsins, að engar iíkur séu á að þriðja heimsstyrjöldin skelii á. Komst Bjarni svo að orði um þetta efni á Varðarfundi fyrir skemmstu: „Ef skoðun Spaaks, talsmanns Atlanzhafsbanda- lagsins, er rétt, þá fær ekki lengu.r staðizt fyrirslátturinn um brottfall eða frestun á- lyktunarinnar frá 28. marz 1959, sem sé sú ástæða, sem færð var í vetur, að vegna at- burðanna í Ungverjalandi og við austanvert Miðjarðarhaf væri yþrvofandi hætta á þriðju heimsstyrjöldinni. Að mati Spaaks er s’ík yfirvofandi hætta nú alls ekki fyrir hönd- um.“ Þetta eru auðvitað aug- Ijós sanniridi, k fstaða Bjarna Benediktsson- ar er sem kunnugt er sú að íslendingar eigi að vera hemumin þjóð um alla fram- tíð, hvernig svo sem horfir í ralþjóðamálum, og hann er að reyna að npta aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar í hernáms- málum til stuðnings afstöðu s.'nni. Auðvitað er það rétt hjá þessum aðalagent Bandaríkj- anna. á íslandi að í hemáms- málum eru aðeins til tvær stefnur, annað hvort vilja menn að íslendingar lifi frjáls- ir og einir i landi sínu eða að þjóðin lúti yíirdrottnun er- lends herveldis; í því efni er ekki til það millistíg sem Guð- mundur í. og félagar hans reyndu að bua til í fyrrahaust. Þess vegna hlýtur ríkisstjórn- in nú að hefjast handa um að framkvæma fyrirhert sín í her- námsmálum — nema innan stjórnarflokkanna íirmist ein- hverjir þeir menn sem eru á bandi Bjarna Benediktssonar og hafa aðstöðu til þess að tryggja stefnu hans framgang. En þá væri. einn;g verið að ganga á ' géíin heit og rjúfa stjómarsamvinnu. ðlöf Jlaoua Sigiíiundsdéítir Minningarorð í dag verður til moldar bor- in Ólöf Jóhanna Sigmunds- dóttir frá Akursyjum. Foreldr- ar hennar vc u Sa björg Ein- arsdótir og S gmundur Guð- brandsson. Var faðir hennar í röð frems u sjómanna um Breiðafjörð á samtíð sinni. Foreldrar hennar voru bæði ættuð úr byggðum Ereiðafjarð- ar. Ólöf ólst upp í Akureyjum hjá foreldrum sínum til tutt- ugu ára aldurs að hún fór að beiman og var eítt ár í Sel- látmm, en fluttizt síðan aftur í Akureyjar. A þessu fjarvist- arári giftist hún manni sín- um, Bjarna Jónssyni írá Se!- látrum. Bjuggu þau í Akureyj- um þar til hann lézt árið 1929. Þau eignuðust 8 börn, öll hin mannvænlegustu, tveir synir, Hannes og Gunnar, dóu ungir. Böm þeirra er upp komust vom Jón, er lézt á unga aldri af slysförum á olíuskjpi í Hvalfirði, Salbjörg, lézt s.l. vetur, Andrea, Lilja, Sigmund- ur og Magnús, er báðir starfa við Bátasmíðaatöð BreiðSirð- inga í Hafnarfirði. (Nú Báta- lón.) Auk þess ól hún upp stúlku- barn er Auður heitir, auk f jölda unglinga er voru á heim- dli þeirra lengri eða skemmrf tíma. Sá er þetta ritar var vinnu- maður hjá þeim Ólöfu og Bjarna í Akureyjum í 4 ár og reyndi þá -að þetta var mjög fullkomið heimili, þar sem. saman fór hugur og hönd hjá báðum til að fegra og bæta. Ólöf vai’ nijög indæl kona, mikil húsmóðjr og dugnaðar- manneskja að hvaða störfum sem hún gekk; umhyggjusöm um allt ' sem hún umgekkst, sama hvort það var æðurin á hreiðrinu, b.örnin, lambærnar eða heimilisfólkið. Hún þurfti líka á því að halda að ráða ráðum sínum ein, því maður hennar sótti sjóinn. Ólöf gerði. sér mikið far um að fegra og bæta allt í kring Framhald á 10. síðu. 45% oslur 40% OSÍUE 30% ostur Gráðaostur Smurosfur Géðostur Ejómaostur Mysuostur Mysingur LÁTIÐ OSTINN ALDREI VANTA Á MATBORÐIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.