Þjóðviljinn - 12.10.1957, Side 1

Þjóðviljinn - 12.10.1957, Side 1
Laugardagur 12. október 1957 — 22. árgangur — 230. tölublað FÍAT-BIFREIÐ er aðalvinningurinn í happcirætti Þjóðviljans Truman og Stevenson saka EldflaugayfirhurBsr Sovéfrikjanna valda fjaSrafoki um vesfurlönd Foringjar Demókrataflokksins í Bandaríkjunum lýstu^ yfir í gær, aö nýjustu sigrar Sovétríkjanna í eldflauga- j smíöi sýndu, aö Eisenhower forseti væri enginn maöur j til aö sjá öryggi Bandaríkjamanna borgiö. Miðstjóm demókrata, þar sem meðal annarra eiga sæti Truman, fyrrverandi forseti, og Steven- son, andstæðingur Eisenhowers í tvennum forsetakosningum, sendi frá sér yfirlýsingu í gær. Skelfdlr Demókrataforingjarnir segjast vera skelfingu lostnir yfir þeirri staðreynd, að Sovétríkin skyldu vera á undan Bandaríkjunum að koma gervitungli á loft. Þessi atburður sanui að Eis- enhower og ríkisstjórn lians hafi blekkt þjóðina, þegar iiiin hafi fuilyrt, að vel væri fyrir hern- aðaröryggi hennar séð. Nú hafi sýni sig, að undir forustu Eisen- howers hafi íorustan í smíði iervitunglíð ir fyrií dr. lakob Bene- diktsson Nokkrir vinir og samstarfs- menn dr. Jakobs Benediktssonar hafa ákveðið að gangast fyrir samsæti í tilefhi af doktors- prófi hans. Samsætið verður í Þjóðleik- húskjallaranum fimmtudaginn 17. okt. 1957 og hefst með sam- eiginlegu borðhaldi kl. 7.30 síð- degis. Áskriftarlistar liggja frammi í Bókabúð ísafoldar og Máls og menningar. Þátttaka óskast tilkynnt fyrir þriðju- dagskvöld n.k. nyrra vopna gengið Bandaríkj- umiin úr greipum. Biandaríkjamenn verða að leggja fram alla krafta sína til að ná aftur hernaðarforustunni, jafnframt því sem leitast er við að binda endi á vígbúnaðar- kapphlaupið með alþjóðlegu eft- irliti, segja demókratar. Skprtir forustu Síðan sovézka gervitunglið kom á loft hefur borjð meira á gagnrýni á stjóm Eisenhowers í bandarískum blöðum en nokkru sinni fyrr. New York Ilerald Tribune, sem talið er aðalmál- gagn þess arms Repúblikana- flokksins, sem eindregnast styð- ur forsetann, gengur nú fram fyrir skjöldu í gagnrýninni. í gær sakaði blaðið Wilson, frá- farandi landvamaráðherra, um að hafa sofið á verðinum og um fund Eisenhowers með frétta- mönnum var farið þessum orð- um: . ,,Þjóðin bjóst við forustu af forsetanum á miðvikudaginn. Ilún fékk hana ekki“. í gær ræddi Eisenhower við ráðunauta sína í eldflaugasmíð' um og sat McElroy, nýi land- varnaráðherrann, þá fundi. Fréttamenn segja, að rætt hafi verið um leiðir til að hraða til- raunum með eldflaugar. Dreifðir kraftar Brezku blöðunum verður tíð- Framhald á 5. síðu. Fyrirætlanir BandarikjaKsasiiia blrtar Sovézka gervitungliö, sem víöa um heim er farið að ganga undir rússneska nafninu sputnik, lauk í gær hundruðustu hringferöinni umhverfis jörðina. Skýrt var frá því í Moskva, að gervitunglið væri búið að fara 4.400.000 kílómetra. Antoine Pinay 3. i reðiniii Coty Frakklandsforseti fól í gær Antoine Pinay, foringja í- haldsmanna, að reyna að mynda nýja stjórn. Áður höfðu Mollet, foringi sósíaldemókrata, og Pleven, einn af foringjum mið- Framhald á 11. síðu. Dregur sundur Þar var einnig skýrt frá því, að nú drægi sundur með tungl- inu og útbrunnu eidflauginni, sem flutti það út í geiminn. Veldur því mismunandi fjar- lægð þeirra frá jörðu. Gervi- tunglið sást með berum augum í Moskva í gærmorgun. Það sást einnig víða um norðaustanverð Bandaríkin. Þar hefur mönnum tekizt að ákvarða braut eld- flaugarinnar með aðstoð raf- dindaheila. Reyndist hún 225 km frá jörðu í jarðnánd en 960 km frá jörðu í jarðfirrð. Brautin má heita hringlaga. Annars skammt að bíða Talsmaður bandarísku utan- ríkisráðuneytisins gaf frétta- mönnum í Washington í skyn í gær, að ráðuneytið hefði kom- izt á snoðjr um að þess yrði skammt að bíða, að nýju gervi- tungli yrði skotið á loft frá Sovétríkjunum. Dr. Hagen, yfirmaður gervi- tunglasmiða Bandaríkjanna, sagði í Washington í gær, að í vetur myndu Bandaríkjamenn senda á loft þrjú tilraunatungl. í marz yrði svo fyrsta tunglið, sem eitthvað kvæði að, sent upp búið mælitækjum. Sovézki gervitunglafræðingpr- inn Blaganravoff liershöfðingi sagði í New York í gær, að sov- ézkir vísindamenn litu alls ekki Framhald á 4. siðu Aðaífundur Sósíalistafélags Reykjavíkur verður haldinn næstkomandi þriðjudag kl. 8.30 í Tjamar- götu 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Nánar auglýst í blaðinu á morgun Stjórnin. Forseti Pakistans víkur forsætisráðherranum frá Blóðugar ceirðir í Karachi Mirza, forseti Pakistans, ralc í gær Suhrawardy for- sætisráöherra frá völdum. Allir fasfastarfsmenn sameina&s þings og þingdeildanna hinir sömu og í fyrra Á fundum sameinaðs þings og þingdeilda í gær voru kosnir varaforsetar sameinaðs þings, forsetar þingdeilda og skrifarar þingsins. Voru þeir Bernharö Stefánsson og Einar Olgeirsson endurkjörnir forsetar þingdeildanna. Þingfundir hófust með fram- haldi þingsetningarfundarins, Gerðist þetta í lok langs rík- isráðsfundur, þar sem Mirza var í forsæti. Lýsti hann yfir, að Suhrawardy yrði að segja af sér, vegna þess að hann hefði ekki lengur traust meirihluta þingsins. Hafði Lýðveldisflokk- urinn, sem á 26 menn á þingi, hætt stuðningi við stjórnina, eftir að Sulirawardy liafnaði tillögu flokksins um að skipta Vestur-Pakistan í fjögur fylki eftir tungumálum landsmanna. Eftir að kunnugt varð, að Mirza hafði rekið Suhrawardy frá völdum, tóku fylgismenn flokks forsætisráðherrans, Aw- ami bandalagsins, að safnast saman um miðbik höfuðborgar innar Karachi. Lagði hópurinn leið sína í áttina til forseta- hallarinnar, en þhr var vopnuðu lögregluliði að mæta. Laust í bardaga og særðust margir menn, áður en lögreglunni tókst að tvístra mannfjöldan- um. TaMð hefur verið undanfam- ar vikur, að Mirza forseti biði eftir tækifæri til að víkja Suhrawardy frá völdum og skipa einræðisstjórn herfor- ingja, en hann er úr þeirra hópi. Almennar þingkosningar hafa ekki enn farið fram 1 Pak- istan, þótt áratugur sé liðinn síðan ríkið var stofnað. \ l f- mm fH. * jtX' 41 m m IjBp | % -lu J r- y ^ Einar Olgeirsson íorseti neðri deildar Alþingis og fór fram kosning varaforseta og skrifara. Voru þeir allir end- urkjörnir. 1. varaforseti sameinaðs þings var kjörinn Gunnar Jóhannsson, með 27 atkv., auðir seðlar voru 17. 2. varaforseti sameinaðs þings var kjörinn Karl Kristjánsson, einnig með 27 atkv., Áki Jakobs- son hlaut 1 atkv., auðir seðlar i 17. Skrifarar sameinaðs þings voru kjörnir Skúli Guðmundsson og Friðjón Þórðarson. í kjörbréfanefnd voru kosnir: Af a-lista Gísli Guðmundsson, Áki Jakobsson og Alfreð Gísla- son. Af b-lista: Bjarni Bene- diktsson og Friðjón Þórðarson. Fundir í deildum hófust að ’oknum fundi i sameinuðu þingi. Fundi neðri deildar stjórnaði fyrst Jón Sigurðsson, aldursfor seti hennar, en í efri deild Jó hann Þ. Jósefsson. Neðri deild ^ í neðri deild urðu úrslit kosn- inga þessi: Bernharð Stefánsson forseti efri deildar Alþingis. Ferseti: Einar Olg'eirsson, með 18 atkv., Jón Sigurðsson hlaut 10 atkv., 2 seðlar auðir. 1. varaforseti: Halldór Ás- grímssan með 18 atkv., Áki Jak- obsson fékk 1 atkv., auðir seðlar 11. 2. varaforseti: Áki Jakobsson, með 19 atkv., auðir seðlar voru 10. Framhaíd á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.