Þjóðviljinn - 12.10.1957, Síða 2

Þjóðviljinn - 12.10.1957, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 12. október 1957 I sömu andrá og Rikka var að fara í yfirhöfn sína heima hjá Pálsen, hrnigdi síminn. Pálsen í "varð sýnilega undrandi, þegar ; Ilann vissi hver var í síman- nm. Vera sagði honum í fá- | lum orðum hvað hefði skeð, í og bætti síðan við: „Pétur [ «r ekkert við þetta riðinn, þessi maður sagði meira að segja, að þið hefðuð grun á saklausum manni“. „Hvernig leit þessi náungi út?“, spurði Pálsen stuttur í spuna. Vera átti ekki gott með að lýsa honum nákvæmlega. Hún vissi aðeins, að hann var hár og dökkur yfirlitum. „Enn eitt' Vera“, sagði Pálsen al- varlega, „þú hefur leynt þvi sem stóð í bréfinu fyrir okk- ur“. „Það er rétt,“ sagði Vera lágt. „Þú ættir að koma með bréfið á morgun. Gerðu svo ekkert í málinu fyrr en við höfum öll ráðfær.t okkur sam- an“. Pálsen sagði Rikku frái • cuuuau' smu vjo veru. „JSg er ekki á hreinu með Pétur — hann hlýtur að vera í vitorði með einhverjum,“ sagði Pál- sen og var hugsi. „Mér geðj ast ekk-i að þessu“, sagði Rikka. „Eg er á þeirri skoð- ur., að Vera leyni einhverju ennþl“. IívseSamannafóla.gið Iðunn heidur fúnd kl. 20 í kvö'd í Edduhúsimi (uppi). Ræjarhólíasafn Keykjavíkur (jtíbú Hólmgarð: 34 opið ‘ mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5-7. □ í dag er laugardagurinn 12. október. 284. dagur ársins. — Maximiiianus — Kötlugos hefst 1918 — Tungl i há- suðri kl. 3.38. Árdegisháflæði kl. 7.58. Síðdegisháflæði kl. 20.16. Ctvarpið í dag: 12,50 Óskalög sjúklinga — (Bryndís Sigurjónsdótt- ir). 14.00 „Laugardagslögin“. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 19.30 Einsöngur: Enrico Car- uso syngur (plötur). 20.30 Leikrit: „Ef ég vildi“, — gamanleikur eftir Paul Geraldy og Robert Spit- zer. — Leikstjóri og þýð- andi: Þorsteinn Ö. Step- hensen. 22.10 Danslög. -— 24.00 Dag- skrárlok. Ctvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. /AKV — 9.30 Fréttir ' og morguntón- leikar: — (10.10 Veðurfregnir). — a) Konsert fyrir lágfiðlu og strengjasveit eftir Vivaldi. b) Píanósónata í Es-dúr op. 31 ‘nr. 3 eftir Beethovén. c) Kirsten • Flagstad syngur lög eftir Ri- chard Strauss. d) Sinfónía nr. 8 í h-moll (Ófullgerða hljóm- kviðan) eftir Schúbert. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Organleikari: Páll Halldórsson). 13.15 Guðsþjónusta Fíladelfíu- safnaðarins (í útvarps- sal). Ræðurnaður: Ásm. Eiríksson. Kór og kvart- ett safnaðarins syngja. Einsöngvari: Hertha Magnússon. 15.00 Miðdegjstónleikar a) Tríó í d-moll fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Men- delssohn b) Atriði úr cperunni „Cavalleria Rusticana“ eftir Mas- cagni. c) Mazúrki nr. 23 í D-dúr og fantasía í f- moll eftir Chopin. d) Fiðlukonsert nr. 2 í d- moll eftir Wieniawsky. 16.30 Veðurfregnir. Færeysk guðsþjónusta. 17.00 „Sunnudagslögin“. 18.30 Barnatími (Baldur Pálma son): a) Bj. Th. Björns- son listfræðingur les , sögu: Drengnrinn frá. Úr- banó. b) Jónas Ámason rithöfundur flytur frum- orta þulu. c) Lesnar verðlaunaritgerðir barna. 19.30 Tónleikar: Pablo Casals 'léikur á>selló (plðtur). 20.20 Tónleikar': Lö’g úr óper- ' ettum ef-tir Jbh Strauss. 20.50 Borgfirðingakvöld: Um- sjón heftir Klemenz Jóns- son leikari. Flytjendur: Halldór Helgason skáld, Jón Helgason ritstjóri, Páll Bergþórsson veður- ...fræðingur og Stefán Jóns son rith. Söngvarar: — Björg Bjarnadóttir, Bjarni Bjarnason og Jón Sigurbjörnsson. 22.05 Danslög. — 23.30 Dag- skrárlok. MESSUR Á MORGUN: Fríldrkjan Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Biblíulestur kl. 11. Séra Bragi Friðriksson -stjórn- ar. Bústaðaprestalíall Messað í Háagerðisskóla kl. 5 (Ath. breyttan messutíma). —: Séra Gunnar Árnason. Dómldrkjan Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Ferming. Messa kl. 2 ’síðdegis. Ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Láiigholtsprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Barnaguðsþjónusta í Laugarás- bíói kl. 10 f.h. Séra Árelíus Níelsson. Öháði söfnuðúrinn Messa í nýju safnaðarkirkjunni kl. 2 e.h. .(Lagður hornsteinn að kirkjunni við það tækifæri)-. Séra Emil Björnsson. Fermingarbörn í Dómlúrkjunni, sunnnd. 13. okt. 1957 kl. 2 (sr. Óskar J. Þorláksson). Drengir: Aðalsteinn Bernharð Isaks- son, Vesturgötu 69. Ásgeir Hinrik Einarsson, Hallveigarstíg 8 A. Baldur Heiðdals, Ásvalla- götu 69. Björn Theódórsson, Guð- rúnargötu 9. Einar Ásgeir Pétursson, Eiríksgctu 8. Pétur Guðbergur Pétursson, Eiríksgötu 8. Jón Magngeirsson, Teiga- gerði 13. Ðlafur Guðmundsson, Drápuhlíð 45. Ólafur Sigurður Guðmunds- son, Framnesvegi 5. StúIIiur: Agnes Bjarnadóttir, Boga- ■ hlíð 15. Asthildur Inga Haráldsdótt- ir, Karlagötu 1. Bergljót Hemiundsdóttir, Bústaðavegi 93. Gúðrún Kristíá Halldórs- dóttir, Sólvallagötu 19. i Guðrún Sigurlína Mjöll Guð- bergsdóttir, Grundarst. 10. Jóna Lís Eva P'etersen, Ingólfsstraéti 12. Margrét Höskuldsdóttir, Nönnugötu 12. Si'grún 'Karlsdóttir, Ásgarði 17. Sigurhanna Óladóttir, Berg staðastræti 41. Skipaútgerð ríldsins Kekla fer frá Rvík kl. 20 ann- ■ að kvöld vestur um land í hring ferð. Esja er á Austfj. á norð-: urleið. Herðubreið er á Áustfj. á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 12 á hádegi í dag vestur um land til Akúreyrar. Þyrill er í Rvík. Skaftféllingur fór frá Rvík í gær' til Vest- mannaeyja. Esmskip Déttifoss fór frá Rvik í gær- kvöld til Vestmannaéýjá, Aúst-'’ fjarða og þaðan til Gántkborg- ar, Leníngrad, Kotka og Hels- ingfórs. Fjallfoss'íer frá Lon- don í dag til Hamborgar. Goða- foss fór frá N.Y. 8. þm. til R- víkur. Gullfoss kom til Rvíkur í gær. Lagarfoss fór frá Kotka 10. þm. til Rvíkur. Reykjafoss- kom til Hull 9. þm. fer þaðan til Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur kl. 6 í morgun frá-N.Y. Tungufoss fór frá Rvík í gær til Keflavíkur og þaðan í kvöld til Antverpen og Hamborgar. Drangajökull kom til Reýkja- víkur í gærkvöld. Skipadeild SÍS Hvassafell væntanlegt til Siglu- fjarðar á mánudag. Arnarfell fór frá Dalvík 9. okt. áleiðis til Napólí. Jökulfell fer í dag frá Hornafirði til DjúpavogS, Breiðdalsvíkur og Reyðarfjarð- ar. Dísarfell fór í gær frá Pat- ras til Cagliari og Palamos. Litlafell losar á norðurlands- höfnum. Helgafcll er á Akra- nesi; verður í Rvík á morgun. Plamrafell fór 9. þm. frá Rvík áleiðis til Batúmi. Nordfrost kemur í dag til Fáskrúðsfjarð- ar. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. — Sími 1-13-30. Stjörnubíó byrjar í áag að sýna sœnsku myndina „Síúlka í regntf'. Mynciin er að nokkru byggð á sögy. eftir Sune Stigsjö, leikstjvri er Alf Kjellin ög leíkur hann jafnframt gðalhlutverkið.■ A&rir aðalleikendur eru Annika Tretow, Marianne Bengísson eg Ingvar Kjellson: Á myndinni hér fyrir ofan sjást pær Annika Tretow og Marianne Bengts- son í hlutverkum sínum. Flugbjörgunarsveitin Æfingar heíjast þriðjudaginn 15. október kl. 20.30 í birgða- stöðinni. Skipað niður í flokka. Stjörmn. Flugfélag Islands h.f. muMn. Gullfaxi fer, til Osló, Khafnar og <• Iiamborgar í dag kl_ 9,30. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 17.10 a morgún. Ilrímfaxi er væntan- legur til Rvíkur í dag kl. 17.15 frá Lóndon og Glasgow. ínnanlandsflug: í clag er ráogert að fijúga til Akuroyrar 2 ferðir, Blöntíuóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- krókSj Vestmannaeyja og Þórs- liafnar. Á morgun er ráðgert, að fljúga til A'kureyrar og Véstmánnaeyja. Loftleiðir h.f. Hekla er væntanlég kl. 7-8 ár- degis frá N.Y. Flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glas- gow og Lúxemborgar. Saga er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Stafangri og Osló; flugvélin heldur áfram ld. 20.30 áleiðis til N.Y. Spencer Tracy, hinn góð- kunni og vinsæli, bandaríski leikari, mun hafa orðið fyrstur til að benda á skáldsögu Henri Trojmts „Snjór í sorg“ sem upplagða til kvikmyndunar og það er fyrst og fremst hon- urn að þakka hversu vel hef- ur tekizt til um gerð myndar- innar Fjalíið, sem Tjarnarbíó hefur sýnt undanfarna daga. L-eikúr hans í myndinni er, eins og vænta má, afburða góður. Að vísu finnst a.lmennum á- horfanda heldur ósennilegt að hinn gráliærði fjallagarpur fái staðizt þær þrekraunir, sem lýst er í myndinni, eftir 10 ára algera hvild frá fjallgöhgum vegna óhapps sem þá kom fyr- ir. En allt að einu situr mað- ur eins og negldur við sætið og fylgist spenntur með för Teller-bræðranna upp fjallið að flugvélarfiakinu. Plér við bætist svo ágæt myndataka Franz Planer og hrikaleg feg- urð Aipanna, þar sem sagan er látin gerast og miargir kaflar myndarinnar eru tekn- ir. Aðrir léikendur falla sem vonlegt er í skugga Spencer Tracy og gerir þó Robert Wagner hlutverki sínu mjög góð skil. Þess má að lokum geta, að saga Henry Troyats „Snjór í sorg“ kom út í íslenzkri ]iýð- ingu snemma á þessu ári á for- Jagi Isafoldar. í myndinni er sögunni breytt nokkuð, einkum niðurlaginu. I.H.J.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.