Þjóðviljinn - 12.10.1957, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 12.10.1957, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVIUINN — Laugardagur 12. október 1957 Síeypuvinna íyrr og nú • hækkanir á ÞAÐ ER langt síðan Póstur- inn hefur verið í steypuvinnu, mörg ár; og þegar hann fór í slíka vinnu á fyrstu Reykja- víkurárum sinum, þá var það með hálfgerðri ólund; honum fannst steypuvinna bæði erfið og leiðinleg. En nú vildi svo til, að Pósturjnn lenti í steypu- vinnu í fyrradag; það var ver- ið að steypa 4x5 m kjallara (veggliæð um 2 m) og auk þess stöpulinn undíf1 4x5 m bílskúr (vegghæð ca. 1.5 m). Pósturinn. var lengi búinn að kvíða þessu verki. En þegar til kom, var þetta næstum því eins og barnaleikur; fyrsti steypubíllinn kom kl. langt gengin þrjú um daeinn, og kl. um hálf sjö var búið að steypa í mótin, og leið þó góðstund tniili bíla. Póstur- inn hefði ekki trúað því að óreyndu, að þetta gæti gengið svona vel, enda hefði vafa- laust eitthvað farið í handa- skolum, ef við hefðum ekki notið aðstoðar greiðvikinna nágranna, og bílstjórarnir, sem komu með steypuna verið hin- ir liðlegustu í hvívetna. En þegar verkinu var lokið, fór Pósturinn að rifja upp fyrir sér minningar frá þeim dög- um, þegar hann var vikastrák- ur eða handlangari við hús^ — Fyrirspurnir um vero- gosdrykkjum byggingu fyrir meira en tveim- ur áratugum. Það var úti í sveit. Þá var öll steypan hrærð á brettj, tveir menn og stundum fjórir voru við að hræra. Siðan v.ar steypan bor- in og höluð í fötum upp í mótin. Þetta var feikilega erfitt verk, og ég man ennþá, hvað mér fannst hækka seint í mótunum, enda þótt menn- irnir, sem' að verkinu unnu, væru löðursveittir og drægju hvergi af sér. En þetta hefur breytzt e;ns og annað; það gengur nú mörgum sinnum hraðar að steypa upp hús en áður, og er mörgum sinnum minna erfiði fyrir mennina, sem að því vinna. — Það kom Póstinum á óvart, þegar hann keypti sér „einn kók“ einn daginn í vikunni, að kókið hafði hækkað í verði, hann háfði ekki séð rieina tilkynn- ingu eða auglýsingu í blöðun- um um það, að útsöluverð gos- drykkja ætti að hækka. Og nú vil ég beina eftirfarandi spurningum til verðlagsyfir- valdanna: Hvers vegna er ekki tilkynnt opinberlega um slíkar verðhækkanir? Og á hvaða forsendum byggist verð- hækkunin á gosdrykkjunum? Mér finnst að það megj ekki :- minna vera en fólk fái að , Utanrjkisráðuneyti Sovétríkj- anna hefur lýst tilhæfulausa <með öllu fregn um að Malén- koff, fyrrverandi forsætisráð- herra, hafi verið handtekinn og fluttur til Moskva frá Ust- Kamenogorsk, en eftir brott- vikninguna úr flokkstjórninni í sumar var liann skipaður til að stjónia raforkuveri á þeira stað. Talsmaður utanríkisráðu- neytisins kallaði lausafregnir sem þessa ávöxt „illgjams rógs, sem að yfirlögðu ráði er breiddur út um vestræn lönd“. Gervitiinglið Framhald af 1. síðu. svo á, að þcir ættu í kapphlaupi við bandaríska starfsbræður sína. Allar upplýsingar, sem afl- að yrði með hjálp gervitungls- ins, sem þegar er kcmið á loft, yrðu birtar. Blagonravoff kvaðst telja, að bandaríska gervitungl- ið yrði búið fuHkoninari mæli- tækjum en það sovézka. ■ ■ ■ SBUIBBRlMn RHfllBMVIKatf 1M Sveinspróf í rafvirkjnii Sveinspróf í rafvirkjun fer fram í lok þessa mánaðar. Umsóknir um próftöku skulu sendar for- manni prófnefndar, Ólafi Jensen, Grulidargerði 27, fyrir 18. þ.m., ásamt venjulegum gögnum og próf- gjaldi kr. 600.00 fyrir hvern próftaka. Reykjavík, 11. október 1957. Prófnefndin. GÓmMlSIéFFifMlBlie Kvenbomsur Herrab.omsur HECTOR’ taugavegi. 11. r © r SIÖ I • r mi fylgast með þessum málum; og verðlagið á gosdrykkjurium virðist sannarlega nógu hátt fyrir þótt , miðað sé við út- söluverð í verzlunum, en ekki það verðlag, sem gildir hjá samkomuhúsunum, þar sem mér finnst varla um venjulega sölu á þessari vöru að ræða þar, heldur er maður skjkkað- ur til að greiða fyrir hana ok- urverð, sem samkomuhúsaeig- endur virðast fá að ákveða sjálfir. s Opnum í dag snyríistoíu á Hveríisgötu 106A undir naíninu Mia — Sími 10816. Bjóðum viðskiptavinina velkomna. — Geymið auglýsinguna. SOLVEÍG GÍSLADÓTTIE — MARÍA ANNA LUND Fíat-bifreið, 5 manna Utvarpsfónn, Philips Segulbandstæki Ferðaútvarpstæki Samtals kr. 150.800 „Hver ekur eins og Igón ... eítir 23. desember í FIAT-bílnum sem er aðalvinningur í Happdrætti Þjóðviljans Miðinn kostar 10.000 krónur. Dregið 23. desember n.k. — Verðlaunakrossgáta fylgir hverri blokk. Verðlaun samtals kr. 2000. Aigreiðsla happdrættisins er á Skólavörðustíg 19 — Dragið ekki að kaupa miða í von um góðan vinning.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.