Þjóðviljinn - 12.10.1957, Síða 7
Laugardagur 12. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN
(7
naður íhaldsins
Síðan Sjálfstæðisflokkurinn
lenti í stjómarandstöðu hafa
starfsaðferðir hans vakið furðu
mikla, ekki aðeins þeirra
flestra, sem utan ílokksins
standa, heldur einnig fjöl-
margra flokks- og fylgismanna
hans.
Auðvitað hefur engum komið
á óvart, þótt flokkurinn reyndi
að finna vankanta á störfum
ríkisstjórnarinnar þar sem um
réttmætar aðfinnslur væri að
ræða. Slíkt er aðeins skylda
heilbrigðrar stjómarandstöðu.
En svo virðist sem þeir er
flokknum stjórna og málgögn-
um hans, hafi beinlínis tapað
þeirrj skynsemi, sem þeir áttu,
við það, að standa allt í einu
frammi fyrir þeirri staðreynd,
að þeir réðu ekki lengur öllu
sem þeir vildu í málum þjóð-
arinnar.
í fyrstu virðist sem þeir, er
flokknum stjórna, hafi verið
. sannfærðir um það að auðvelt
myndi 1 að hrekja ríkisstjórn-
ina frá völdum, og gætú þeir
þá fyrirhafnarlít'ð sezt í stól-
ana og stjómað eftir sínum
gömlu reglum.
í þeim tilgangi var m.a. því
ráði beitt, að nota áhrif sín
innan farmannasamtakanna til
að halda farskipaflotanum
bundnum mánuðum saman s.l.
vor. Þetta var gert með því
að spana hæst launuðu yfir-
menn skipaflotans upp í kaup-
kröfur og verkfall. Fleiri dæmi
liggja fyrir um sams konar
baráttu þótt eigi verði frekar
rakin í þessari grein.
Vonbrigðin undir-
rót hinna ósvífnu
blekkingarskrifa
Þegar sýnt var að þessi
bolabrögð öll myndu mistakast
og flokkurinn aðeins hljóta
skömm og fyrirlitningu fyrir
skemmdarstarfsemi, en ríkis-
stjórnin, og þá einkum sjávar-
útvegsmálaráðherra, aukið
traust fyrir farsælt starf til
lausnar þessari deilu, urðu
málgögn hans svo ókvæða við,
að síðan hefur ekki linnt lát-
lausu níði um ríkisstjórnina
og henni jafnvel kennt um af-
leiðingar þess að fiskaflinn er
minni en s.l. ár þrátt fyrir
lengri veiðitíma a.m.k. miðað
við stærð flotans sem stundað
hefur veiðar. Jafnframt þessu
er svo sífellt klJfað á að öng-
þveiti sé að skapast í fram-
leiðslumálum þjóðarinnar, og
reynt er jafnvel að telja fólki
trú um að ríkisstjórnin hafi
hert á dýrtíðarskriðunni.
Otti íbaldsins við
sektardóm
Út frá einu sjónarmiði er
áróður þessi sk’djanlegur. Úr
því fyrsta atrennan mistókst,
sú sem átti að hrekja ríkis-
stjórnina frá völdum á fyrsta
starfsári hennar, þykir for-
ustumönnum Sjálfstæðis-
flokksins mikils við þurfa til
að breiða yfir vitneskju alla
um þeirra eigin viðskilnað á samið þannig, að þau skyldu
efnahagsmálum þjóðarinnar.
Því þeir vita fullvel, að ef
almenningur öðlast rétta þekk-
ingu og réttan skilning á því,
í hvert óefni var komið, þeg-
ar Sjálfstæðisflokkurinn hrökl-
aðist úr stjórn eftir að hafa
haft belztu þræði þeirra í sín-
um höndum um langt árabil,
þá myndi öll skuldin fyrir þá
greiðast á einu til þremur ár-
um. Hér var því um að ræða
stórskuld, sem færðist yfir á
komandi ár.
VI. í ársbyrjun 1955 var
gjaldeyrisejgn bankanna rúm-
ar 100 milljónir kr. Á því ári
verður greiðsluhalli við útlönd,
er nam 142 millj. kr. f árslok-
in var því gjaldeyriseignin
erfiðleika, sem nú er við að minni en engin. Á miðju ári
etja skella á honum, og vegur
stjómarinnar vaxa að sama
skapi fyrir það að hafa forðað
algeru hruni.
Til þess að koma í veg fyr-
ir þessa hættu beitir nú í-
haldið allri sinni sterku áróð-
1956, þégar stjómarskiptin
urðu, hafði gjaldeyrisstaðan þó
enn versnað til mikilla muna.
Þannig var aðkoman hvað
peningamálin snerti og mögu-
leika ,að uppfylla þær skuld-
bindingar, sem stofnað hafði
ursaðstöðu og beit’ir til þess verið til af fyrrverandi stjóm-
blekkingum þeim, sem fyrr er
um getið. Skulu nú dregnar
fram helztu staðreyndir í
þessu máli:
I. BátagjaJdeyriskerfið heilu
ári á eftir tímanum.
Bátagjaldeyriskerfið sem átti
að tryggja útflutningsfram-
leiðsluna og starf að hafði . sið-
an í ársbyrjun 1951 var komið
í svo hrottalegt greiðsluþrot
að það var orðið heilu ári á
eftir tímanum. Safnazt höfðu
fyrir 100 millj. vangreiddar
skuldir, og auðvitað var sú
vangreiðsla að stöðva útgerð-
ina.
Það var því óhjákvæmilegt
að afla fjár til að greiða þess-
ar vanskilaskuldir íhalds-
stjómarinnar í þessum málum,
auk þess fjármagns, sem afla
þurfti að nýju til að bæta hag
útgerðarinnar vegna annarra
ástæðna, er sköpuðu versnandi
afkomu og einnig var sök fyrr-
verandi stjórnarvalda.
II. Vanskil stofnlánasjóðs
bæði sjávarútvegs og
landbúnaðar.
Bæði Fiskveiðasjóður og
stofnlánasjóðir landbúnaðarins
í Búnaðarbankanum voru^
komnir í stórkostleg vanskil
með lánveitingar, sem þeim
bar lögum samkvæmt skylda
til að inna af hendi. Úr þessu
var leyst með stórri erlendri
lántöku, sem samtals tryggði
þeim 35 millj. kr.
III. Samn. höfðu verið gerðir
og loforð gefin um raf-
orkuframkvæmdir, sem
kröfðust 120 millj. kr.
í stofnkostnað.
Kosningaloforðin höfðu ekki
verið spöruð. Gerðir höfðu ver-
ið samningar við félög verk-
taka um að taka að sér fram-
kvæmdir, við stórar virkjanir
og línulagningar. En eitt vant-
aði:
Fé var nálega ekkerf fyrir
liendi.
IV. Sementsverksmiðjan stóð
hálfkláruð. Til þess að Ijúka
henni vantaði 60 millj. kr.
Ekkert fé fyrir hendi.
V. Nokkrir fiskibátar höfðu
verið keyptir árið 1955 og
fyrri hluta árs 1956. Einnig
fleiri skip. Um greiðslur var
arvöldum, þegar stjórnarskipt-
in urðu fyrir rúmu ári síðan.
Ef Morgunblaðið hefði vilj-
að segja lesendum sínum sann-
leikann um þessi mál, þá hefði
það verið búið að birta þessar
upplýsingar eins oft og það
hefur ráðizt á stjórnina fyrir
aðgerðir hennar til þess að
tryggja framleiðsluna og gjald-
eyrisöflun. En sjálfsagt er nú
til of mikils ætlast að íhaldið
felli slíkan dóm yfir sjálfu
sér.
Dýrtíðarskriðan
Sagan er þó langt frá því
að vera sögð með því að lýsa
þesari einu hlið. Önnur aðal-
hliðin voru dýrtíðarmálin og
þar var skriðán sannárlega í
fullum gangi beinlinis fyrir ,að-
gerðir fyrrverandi stjómar-
valda.
Aðalstaðreyndir þeirra mála
líta þannig út:
I. í janúar 1955 var kaup-
gjaldsvísitalan 159 stig.
II. í desember sama ár var
hún orðin 171 stig. Hafði
þá hækkað um 12 stig.
IV. Enn fremur var þá aðeins
óskráð 6 st. hækkun sem
var kominn inn í verð-
lagið og átti að skrá 1.
september. Samtals voru
því komin hér 25 stig
á rúmlega hálfu öðru ári.
Auk þess lá það fyrir að
næst á eftir myndi koma
hækkun á landbúnaðar-
vörum, er valda myndu
öðrum 6 stigum í hækk-
un, þegar verðlagning
þeirra færi fram næst.
Það var því alveg Ijóst, þeg-
ar stjómarskiptin urðu, að ef
þessi skriða hefði fengið að
síga áfram, þá hefði vísital-
an farið upp í 200 stig á ár-
inu og sennilega meira með
liækkun landbúnaðarvaranna.
Það hefði verið um eða yfir
25% hækkun frá því í jan-
úar 1955.
Hverjir bera
þyngsta sök á
þessari þróun?
Fyrrverandi valdhafar hafa
reynt mjög að koma þeirri
sök af sér, og kenna um þeirri
kauphækkun, sem verkamenn
fengu við lausn verkfallsins í
aprilmánuði 1955.
Sú hækkun nam ca. 10—12%
og hefði valdið’þriggja til fjög-
urra stiga vísitöluhækkun, að
dómi þeirra, se*n þeim máhun
eru kiumugastir. Það er skylt
að taka fram.
En allir muna hótanir fyrr-
verandi stjórnarvalda um það
að þessi kauphækkun skyldi
fljótlega tekin aftur með
hækkuðu verðlagi. Og það
stóð ekkert á efndunum. Verð-
lagseftjrlitið hafði verið af-
numið. Hver og einn fékk að
um sínum um að kauphækkun-
in skyldi tekin aftur ýtti gú
ríkisstjórn beinlínis á þessa
þróun, því fyrrnefndir aðiíar
vissu vel ,að þetta var siður
en svo í óþökk hennar. Afleið- '
ingin af að keyra verðbólgu-
skriðuna svona áfram var sú,
sem fyrr er lýst, 12 stiga
hækkun vísitölunnar í árslök'-
in. Síðan þurfti nýjar ráðstaf-
anir vegna f ramleiðslunnarí
árslokin.
Höfuðliður þeirra var fram-
leiðslusjóðsgjaldið, sem lagt
var á allar vörur jafnt, 9.9%
bæði nauðsynlegar og ónauð-
synlegar. Þá var ekki verið að
hlífa nauðsynjavörum almenn-
ings.
Þannig var verðbólguskriðan
keyrð áfram ýmist með fullu
samþykki eða beint fyrir til-
stillj þeirrar ríkisstjórnar, svo
að ennþá voru komin ný 7
stig í ágúst 1956, og iauk þess
þau 6 stig, sem aðeins voru ó-
skráð 1. sept. Og ennþá ný 6
stig af væntanlegri hækkun
landbúnaðarvaranna í október.
Málflutningur
Morgunblaðsiné’
Þannig var viðskilnaðiir
þeirrar ríkisstjórnar, sem
Sjálfstæð’sflokkurinn , hafði
forustu í, á þessum málum. í
þessu ljósi skal nú athugaður
málflutningur aðalmálgagps
hans, Morgunblaðsins, eins og
hann birtist m.a. í blaðinu 4.
okt. s.l.
Þar segir svo eftir að rætt".
er um „óánægju þeirra er við
verzlun fást, yfir skorti á
gjaldeyri til nauðsynlegra
tækja“. ,
„En jafnhliða ýta stjórnar-
völdin midir innflutning á há-
tollavarningri, alls konar
glingri, sean vel vaéri hægt að
vera án, aðeins til þess að
reyta fé í dýrtíðarhít vinstri-
stjórnarinnar".
Taki menn eftir orðalaginu:
„dýrtíðarhít vinstri stjórnar-.'
innar“ og hugleiði það í ljósi
þess, 'sem um þróunina og við-
skilnað fyrrverandi stjórnar er
sagt hér að framan. Liggur þá
næst fyrir að rekja aðgerðir
vinstri stjórnarinnar í þessum
hækka verð á vörum og þjón-
III. í ágúst 1956 var hún orðin .ustu að vild sinni langt fram
178 stig. Enn hækkað um yfir það, sem kauphækkanirn- málum.
7 stig. ar gáfu tilefni til. Með hótun- Framhald á 10. síðu.
Mótmœla tilraunum með kjarnorkuvopn
Um allan heim fær Jcrafan um tafarlaust bann við tilraunum með kjarnorku
vopn síaukið fylgi. Hún mótar ekki sízt þjóðlífið í Japan, enda voru á annaöhundr-
að þúsund Japanir sviptir lífi meö fyrstu kjarnorkusprengjunum, og œði marg
ar af tilraunum stómeldanna hafa verið gerðar í nábýli við þá. Hér sjást stúdent-
ar í Hibía-garðinum í Tokíó mótmœla síðustu tilraunasprengingum Breta.