Þjóðviljinn - 12.10.1957, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 12.10.1957, Qupperneq 12
16. þing Æskulýðsfylking- arinnar sett í 5|ga:f!c¥§! GuðniMiicliir J. Guðmuudsson kosirni forseti þiugsins l',T. þing Æskulýðsfylkingarinnar, sambands ungra sós- íalista, var sett hér í Reykjavík 1 gærkvöld. Þingið sitja um 40 fulltrúar frá Reykjavík, Akureyri, Neskaupstað, Hafnarfirði, Siglufirði, Sauöárkróki, Vestmannaeyjum og Húsavík. Jón Böðvarsson, forseti sam- bandsins, setti þingið. Þingfor- seti var kosinn Guðmundur J. Jón Böðvarsson Gtiðmundsson, en varaforsetar Þorsteinn Jónatansson frá Ak- --------------------------- Tillögum liafiiað, bornar fram á ný Gromiko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, hafnaði í ræðu á þingi SÞ í fyrrakvöld tillögum Vesturveldanna um afvopnun. Kvað hann þær alls ekki miða að afvopnun heldur því að tefja fyrir afvopnun með vífilengjum Og málskrafi. Það hefði sýnt sig, að einskis árangurs væri að vænta af starfi afvopnunar- nefndarinnar, meðan hún væri að fjórum fimmtu skipuð full- trúum A-bandalagsríkja. í gær lagði bandaríski full- trúinn afvopnunartillögur Vest- urveldanna fyrir þingið í álykt- unarformi. Hafa fulltrúar 22 ríkja gerzt meðflutningsmenn að tillögunum, Skipt ubi stjérn í San kfarino Stjórn vinstri flokkanna í dvergríkinu San Marino á Italíu lét í gær af völdum en við tók stjórn hægri manna, sem mynd- uð var þegar hægri flokkarnir neituðu að taka ákvörðun ríkis- stjómarinnar um þingrof til greina. Fráfarandi stjórn lýsir yfir, að hiin hefði réttinn sín meg- inn, en aðflutningsbann ítölsku stj.ómarinnar og hótanir um valdbeitingu hefðu gert henni ómögulegt að starfa. ureyri og Aðalsteinn Halldórs- son frá Norðfirði. Einar Ol- geirsson, alþingismaður, flutti ávarp frá Sósíalistaflokknum, en Lúðvík Jósepsson, sjávarút- vegsmálaráðherra, ræddi stjórn- málaviðhorfið. Ritarar þingsins voru kosnir: Hrafn Sæmunds- son, Gunnar Guttormsson og Albína Thordarson. Einnig var kosið í stjórnmálanefnd, félags- 45% élæs ©g Menningar- og vísindastofn- un SÞ hefur áætlað að af mönnum yfir 18 ára aldur í heiminum séu 45% eða um 700 milljónir ólæsir og óskrifandi. Mest er ólæsið í Asíu en minnst í Evrópu. Brezka íhaldsblaðið Daily Telegraph segir í ritstjómar- grein í gær, að gengi Eisen- howerkenningarinnar hraki nú mjög í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs, en áhrif Sovét- ríkjanna dafni þar að sama skapi. Vesturveldin megi ekki loka augunum fyrir því, að ítök Sovétríkjanna í arabaríkjunum vaxi hröðum skrefum. Ástæðan sé sú, að þau láti í té vopn án þess að setja nokkur skilyrði. Hvað sem Vesturveldin taki til bragðs séu ítök þeirra á þessum slóðum dæmd til að þverra, meðan ekki hafi verið gengið endanlega frá landamærum Is- raels. mammm Laugardagur 12. október 1957 — 22. árgangur — 230. tölublað Afengi selt fyrir 98 millj. króna fyrstu níu mánuði þessa árs Salan í Reykjavík nam á tímabilinu 28 millj. kr. Fyrstu níu mánuði ársins 1957 hefur sala áfengis til neyzlu frá Áfengisverzlun ríkisins numið alls 93.326.195 krónum, en á sama tíma í fyrra 72.057.240 kr. Salan allt sl. ár nam 98.123.474 krónum. Guðm, J. Guðmundsson. málanefnd, laganefnd og upp- stillingarnefnd. Það síðasta, sem tekið var fyrir á þinginu i gærkvöld var skýrsla sam- bandsstjórnar frá síðasta starfs ári og fylgdi Jón Böðvarsson forseti sambandsins, henni úr hlaði. Hefst kl. 2 í dag Þingið mun halda áfram störfum sínum í dag kl. 2. Þingslit verða svo annað kvöld. Mörg mál liggja fyrir þinginu og verður m.a. rætt um her- námsmálin, verkalýðsmálin, kjör iðnnema, atvinnu- og sjáv- arútvegsmál og launajafnrétti. Auk þess fjallar þingið um mörg framtíðarverkefni Æsku- iýðsfylkingarinnar. Síðar verð- ur skýrt frá þeim málum sem þingið tekur afstöðu til. Eins og undanfarin ár mun M.Í.R. á næstunni gang- ast fyrir kynningarmánuði, og af því tilefni er væntan- legur hingaö til lands um 20. þ.m. sjö manna flokkur frá Shevchenko óperu- og ballett-leikhúsinu í Kiev. Fararstjóri verður Viktor Gontar, forstjóri Shevchenko- leikhússins, en með honum koma: Elisaveta Chadvar ó- perusöngkona, Dmitrí Gnatjúk óperusöngvari, Evgenía Érsh- ova ballettdansmær, Anatoli Bélov ballettdansari, Valéri Kli- mov fiðluleikari og Alexandra Vishnévich undirleikari. Verður nánar sagt frá hljóm- leikum og sýningum listafólks- ins einhvern næstu daga, en 1347 hiérc®- Árið 1956 var tala hjóna- vígsla á öllu landinu 1347, segir í nýútkomnum Hagtíð- indum. Miðað við meðal- mannfjölda ársins, þ.e. með- altal af mannfjöldanum í ársbyrjun og árslok, sem er 161.090, hafa þá komið 8,3 hjónavígslur á hvert þúsund landsmanna. Þetta hlutfall hefur orðið þrisvar áður, 8,6 af þúsundi árið 1955, 9,3 af þús. 1954 og 8,7 af þús. 1942. það mun dveljast hér á landi fram yifir 7. nóv. næstkomandi, en þá verður minnst 40 ára af- mælis Sovétríkjanna. Framangreindar upplýsingar eru frá áfengisvamarráði, en það tekur fram að verðhæltkun varð á áfengum drykkjum 1. febr. sl. og nam hún 10-15% á flestum tegundum, auk þeirrar hækkunar sem leiðir af gjöldum samkvæmt lögum um útflutn- ingssjóð. í fyrra var héraðs- bann á Akureyri og ísafirði, en nú er það afnumið. Heildarsaia Áfengisverzlunar- innar þriðja fjórðung ársins var sem hér segir: Reykjavík skýialeyfaaum éthlutað Á fundi bæjarráðs í gær fór fram úthlutun á þeim 10 leyf- um sem ákveðið hafði verið að veita öryrkjum til að reisa sölu- tuma og biðskýli. Aðilamir sem fengu leyfin eru þessir: Árni Jónsson Úthlíð 9 og Ei- ríkur Stefánsson Rauðarárstíg 1. Axel Norðfjörð, Fossvogsbl. 8. Gestur Sturluson Laugarás- vegi 53. Gils Sigurðsson, Kjartansg. 8. Gunnar Jóhannsson Freyju- götu 34. Gústaf A. Ágústsson Lauga- teig 37. Ólöf Kristjánsd. Hringbr. 37. Samband íslenzkra berkla- sjúklinga, Austurstræti 9. Snorri Guðlaugsson, Ásvegi 15. Teilur Sveinbjö-msson, Víði- mel 19. kr. 28.202.211,00; Akureyri kr. 4.165.429,00; Isafirði kr. 1.462.781,00; Seyðisfirði kr. 925.289,00; Siglufirði 2.153.039 kr. Sala í pósti til Vestmanna- eyja frá aðalskrifstofu í Reykja- vík nam 450.890 kr. Áfengi til veitingahúsa var selt fyrir 1.007.943 kr. Rétt er að geta þess, að mik- ill hluti af áfengiskaupum vín- veitingahúsa (en þau em 5 að tölu og öll í Reykjavík) fer ekki sérstaklega gegnum bækur Áfengisverzlunarinnar, þar sem um kaup er að ræða úr vínbúð- unum. Sala til veitingahúsa nemur því raunverulega all- miklu hærri upphæð en greint er hér að framan. kvert jís. landsMDD Árið 1956 var tala lifandi fæddra barna 4567 eða 28,3 á hvert þúsund landsmanna. Er það lítið lægra en hlut- fallið 1955, 1953 og 1950, er það hefur orðið hæst síðan um aldamót. Andvana fædd börn voru 61 árið 1951, en 58 árið áð- ur. Alls hafa þá fæðst 4625 höm lifandi og andvana árið 1956 en 4537 árið 1955 Karlar voru i© í nýútkomnu septemberhefti Hagtíðinda er skýrt frá því, að 1. desember 1956 hafi mannfjcldinn á öllu landinu verið 162.700 og hafði íbúum hér fjölgað um 2220 frá árinu áöur. í kaupstööunum 14 voru búsettir 1. des. sl. alls 106.472, þar af 65.305 í Reykjavík. 2.549 frá árinu áður. Ibúar á Akureýri vora 8158 og fjölgaði um 50 á árinu. í Hafnarfirði voru íbúar 6235 og nam fjölg- unin þar 287. Kópavogur er orðinn fjórði stærsti kaupstað- Ur landsins. Þar voru 1. des. búsettir alls 4344 og nam f jölg- unin á árinu 561. íbúatala annarra kaupstáða var sem hér segir: Vestmanna- eyjar 4224, fjölgun Tll, Kefla- vík 3924, fjölgun 182, Akranes 3472, fjölgun 179, Siglufjörður 2756, fjölgun 12, ísafjörður Karlar eru í nokkrum meiri- hluta hér á landi. 1. des. sl. voru hér 82.002 karlar en 80.698 konur. Á sama tíma 1955 vom karlarnir 80.325 tals- ins en konur 79.155. Kópavogur f jórði slærsti kaupsíaðurinn 1 búar í kaupstöðunum 14 voru, eins og fyrr segir, 106.472 í desemberbyrjun, en 103.658 á sama tíma 1955. 1 Reykjavík voru íbúarnir 65.305 og hafði fjölgað um ur 2671, fækkun 4, Húsavík 1364, fækkun 20, Neskaupstaður 1340, fjölgun 12, Sauðárkrókur 1075, fjölgun 8, Ólafsfjörður 896, fækkun 18, Seyðisfjörður 708, fjölgun 6. ífoúum sýshia f jölgaði um 406 1 sýslum voru íbúar 1. des. sl. 56.228 og hafði fjölgað um 406. Flestir eru íbúarnir í Gull- bringu- og Kjósarsýslu eða 6683, fjölgun 232, og í Arnes- sýslu 6372, fjölgun 41. í Eyja- fjarðarsýslu voru íbúar , a.lls 3780, nákvæmlega jafmnargir og 1. des. 1955, í Suöur-Múla- sýslu 4152, fjölgun 20, Snæ- fellsnesssýslu 3439, fjölgun 71, Rangárvallasýslu 3044, fjölgun 15. t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.