Þjóðviljinn - 13.10.1957, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.10.1957, Blaðsíða 7
Það var liðirin réttur mánuð- ur ,frá þVí hugleiðingar mína'r út af hausnum sem fór til tunglsins birtust hér í Þjóð- viijanum, þegar svargrein Jó- hannesar Heiga kom. Ætli hann' hafi tteyst því að les- endur væru þá búnir að gleyma því sém ég sagði? Eða var hann -sjálfur búinn að gleyma því? Eða hafði hann ekki skil- ið þáð sem ég sagði? Eg veit ekki. En þess vegna spyr ég, að uppistaðan í grein hans er að stórum hluta útúrsnúning- ar við ummælum mínum, en margt helber ósannindi. Til dæmis segir Jóhannes: „í kappræðum sínum við sjó- mennina man hann (J.Á.) ekki eftir nema einum höfundi og einni bók til að benda sjó- mönnunum á, sjálfum sér og bók sinni Sjór og menn“. ' Þessar „kappræður" áttu sér- stað fyrir þrem sumrum; það tók ég skýrt fram í upp- hafi hugleiðinga minna. Þá yar ekki komin út nein bók eftir mig, enginn hafði leyft sér að kalla mig rithöfund svo ég vissi, allra sízt ég sjálfur; þegar þær áttu sér -stað þgssar „kappræður“ þar sem ég að sögn Jóhannesar hampaði sér- staklega bók minni Sjór og rnenn var ég sem sé ekki far- inn að skrifa stakt orð af efni þeirrar bókar. Og Jóhannes heldur áfram: „. . . hann (J.Á.) man ekki eftir neinum öðrum höfundi né neinni annarri bók sem veigur er í“. Tilefni þesarar fullyrðingar Jóhannesar munu vera þessi orð mín: „En ég hafði því mið- ur ekki við hendina (þ.e. um borð í síldarskipinu) neitt af verkum ungra skálda". Síðan telur Jóhannes upp langa röð af verkum ungra skálda og rithöfunda sem ég hafði ekki munað eftir. Sum þeirra eru prýðileg og sum ágæt verk sem ég mundi vel eftir og saknaði einmitt að hafa ekki við hendina til að tefla fram gegn þeim vondu ritum sem féiagar mínir sökktu sér niður í að þreyja þannig brælurnar. En ég skal játa að mörgum þeirra mundi ég ekki eftir. Það var vegna þess að þau voru, þegar þetta gerðist, ósamin með öllu eða höfðu ennþá ekki birzt almenningi. Já, ég mundi eftir ágætum verkum ungra skálda og rit- höfunda. Það er nefnilega líka rangt með farið hjá Jóhannesi þegar hann segir: ,,í grein sinni dregur Jónas alla ung- skáldahjörðina, að sjáifum sér undanteknum, í ejnn og sama dilkinn og gefur í skyn að þau séu öll skrifborðsrithöfu-ndar og kaffihúsaiýður". Vissulega þurfti enginn sem las hugleiðingar mínar að vera í vafa um að ég hef lítið álit á þeim skáldum sem eyða tíma sínum í að sitia yfjr molakaffi og vera gáfuð hvert framan í annað. En siík spesímen eru til, og bví mið- ur fieiri en eitt og tvö. í hóni íslenzkra ungskálda. Það veit Jóhannes Helgi-iítídfffitHfífrTi"ai-1' veg é!ns vél 'ðgf jSg.. Kn“KTt:T'er‘ uppspuni að ég hafi dregið alla ungskáldahjörðina í einn og' sama dilkinn. Ég saeðist hafa „haft spurnir af bví að ýmsir hinna yngri skálda og rithöfunda vævu orðn:r fuvðu seigir við molakaffið á Skál- anum og Laugavegi ll“, og ég fullvrti líka: „aUtof mikið af verkum ungra skálda og rit- höfunda eru skrifborðsbók- menntir“. (Leturbr. hérV. Þess- ar tvær ívitnanjr hv“g ég vera það sem næst verður komizt að finna stað nefndri fullvrð- ingu Jóbannesar. og mun hver maður sjá að fjarri fer því að fundinn sé. En það er meira blóð í kúnni: „Þá er Jónas þungt haldinn af beirri firru. að skáldum sé það lífsnauðsyn að vinna að staðaldri strit- vinnu með albýðunni til að gie'mna ekki unoruna sínum“. Á hverju skyldi nú Jóhannes byggja þessa fuilyrðingu? Sagði ég kannski: „Skáld getur sá gengist, liti niður á það sem einn orðið sem stendur í leiðinlegan og óupplýstan pöp- skurði skítugur uppfyrir ul. haus?“ eða „Rithöfundur verð- En sem sagt, ég sagði aldrei ur að vaða slor upp í axlir að ungum skáldum væri það til að geta skrifað?" Eða: lífsnauðsyn að vinna að stað- „Sannur íslendingur er sama aldri stritvinnu með alþýð- og sveittur íslendingur?" Nei. unni. En ég sagði að ung skáld Ég sagði ekkert af þessu. En og rithöfundar þyrftu að um- ég -sagði þetta:- „Ég hef satt • gangast alþýðuna, og þá auð- að segja oft furðað mig á Því vitað án hroka og yfirlætis, hvað ung skáld og rithöfund- kynnast lífi hennar og hugsun- ar vjrðast gera sér lítið far arhætti, ef þeir ættu að geta um að kynnast þessu fólki“. skapað sannar íslenzkar bók- Ég sagði þetta í sambandi við menntir. þá nauðsyn sem ég tel vera á f framhaldi af þessum síð- því að ung skáld og rithöfund- astnefnda útúrsnúningi sínum ar þekki sem bezt líf, hugs- þykist svo Jóhannes Helgi unarhátt og hjartalag íslenzkr- heldur betur klekkja á mér ar alþýðu, ef þeir eiga að með því að benda á Halldór geta skapað sannar íslenzkar Kiljan sem „aldrej hefur unnið bókmenntir. handtak með íslenzkri alþýðu ! svo vitað sé“ og samt fengið ★ nóbelsverðlaun. Með þessu af- Jóhannes telur upp hóp sannar Jóhannes sem sé það ungra skálda og rit- sem ég sagði ekki. Nú ætla ég höfunda sem ýmist hafi unn,ið líka að vitna í Kiljan ef það um tíma eða vinni nú með is- mætti enn auka nokkuð skiln- ' lenzkri aiþýðú. Að því er ing fólks á því sem ég raun- suma þeirra snertir hljómar verulega sagði. Eitt sinn sú upptalning reyndar sem snemma á rithöfundaferli sín- lúmskt grín. En það skiptir um ávarpaði hann íslenzka al- ekkj máli; hitt er, satt, gð í þýðu á þessa lejð: „Ég þakka r~— --—--—— Jónas Árnáson: ,Hvnð ttusft?" -> þeim hópi eru ýmsir sem hafa unnið góð verk, og sumir ágæt, en einnig ýmsir sem ég tel að hafi, hingað til að minnsta kosti, verið litlir þurftarmenn íslenzkum bókmenntum. Samt má vel vera að .hver einn og einasti þessara manna sé snill- ingur eða efni í snilljng. En aðalatriðið er að ég þykist hafa ástæðu. til að æ.tla að ýms- ir þeirra hafi ekki eins mik- inn áhuga á fólki. og efni. standa þó til. Þessi skoðun æin er að sjálfsögðu mótuð persónuleg- um smekk. Annars væri hún og tók sér í munn það sem hið heldur ekki skoðun mín. í þýzka skáld mælti við unn- hópi alþýðu hef ég nefnilega ustu sína: „Ó, þakka þú mér kynnzt miklum fjölda af ekki þessi ljóð. Mér ber að skemmtilegum manneskjum, þákka þér. Það varst þú er eiskulegum ...,inap»eskjum, og,; gafst, — ég sá er geld. Öll oft mjö'? gáfiiðum manneskjum þessi ljóð eru ljóð þín. Allt sem bjuggu yfir miklum sem ég gerði var að lesa þau þroska og menningarverðmæt- út úr bjarma augna þinna“. um. Jóbannes Helgi heldur því Það má vera að Kiljan hafi frám að sáma geti öll íslenzk aldrei unnið handtak með ís- ungskáld og rlthöfundar sagt. lenzkri alþýðu, en. hitt liggur Ef svo er. þá er hitt að alveg ljóst fyrir: viðurkenn- minnsta kosti víst, að sumir ing hans á því að hún hafi þeirra gæta þess vandlega að unnið handtak með honum. láta ðhrif bessara kynna hvergi koma fram í verkum ★ sínum. Það er heldur ekki Tj.egar hér er komið sama hvernig menn umgang- Sr held sé réttast ég ast fólk; og má vera að ég ræði ofurlítið um sjálfan mig hafi ekki íagt næga áherzlu persónulega. Mér finnst það á bað atrjði í hugMiðingum reyndar heldur óviðkunnan- mínum út af tunglhausnum. legt, en er neyddur til þess vegna Ungt skáld gæt.i til dæmis lif- þeirrar persónulegu ádeilu' sem að innan um alþýðufólk árum ég mátti sæta í grein Jóhann- gaman, „stundað sjómennsku, esar Helga. algenga verkamannavinnu, Jóhannes heldur því sem sé járnsmíði. trésmíði, múrverk, fram, að mont og sjálfsánægja landbúnaðarstörf, verið bíl- hafj skinið út úr öllum skrif- stjóri og sit.t hvað fleira“, án um mínurn í tilefni tunglhauss- þess að hafa af því nokkurn ins, ég álíti engan ungan ís- þroska. ef hann værj allan tím- lenzkan rithöfund nokkurs ann uppblásinn af hroka og virði nema Jónas Árnason. merkilegheitum, teldi sig haf- Mér er að vísu hulin ráðgáta inn yfir fólk sem hann um- hvernig hann kemst að þessari yður fyrir allt sem þér hafið gert mér gott. Ég þakka yður fyrir allt sem þér hafið sagt mér. Ég þakka yður bæði fyr- ið þau sjónarmið sem þér haf- ið kennt mér og þær fjarvíddir sem þér hafið opnað mér, ekki aðeins með hversdagsathugun- um yðar, sem voru jafnan mjög djúpar í yfirlætisleysi sínu, heldur einnig með kurt- eisi yðar og göfugu hjartalagi". Oe þegar hann kom heim með- nóbelsverðlaunin ávarpaði hann enn þessa sömu alþýðu Summdagur 13. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN _ (7 niðurstöðu; -en sé þetta raun- veruleg skoðun hans, þá finnst mér mjög eðlilegt að hann hneykslist, enda hef ég heyrt að Jóhannes Helgi sé einkar hæverskur maður og.hafi mjög takmarkað áiit á sjálfum sér sem Hthöfundi, og kemur það reyndar skýrt fram í grein hans þar sem hann lýsir því yfir að smásögur hans sjálfs („bók sem kom út í vor sem mér leyfist sennilega ekki að nefna“) séu ekki nema „ögn meira en eins konar segul- bandsupptaka á samtölum Færeyinva, krakka og íslenzkra sjómanna“. Ég er gamall blaðamaður. Langflest ritverka minna hafa verið samin með vinnubrögð- um blaðamanns. Ég lít sem sé á ritstörf mín sem vissa teg- und blaðamennsku fyrst og fremst, ég lít ekki á mig sem rithöfund í þrengri merkingu orðsins, sízt af öllu hefur mér til hugar komið að kalla mig skáld. Þetta er þó ekki sagt til að afsaka það að ég skuli láta í ljós ákveðnar skoðanir á islenzkum bókmenntum. Ég mundi að sjálfsögðu hafa full- an rétt til þess, jafnvel þó ég Iiti á sjálfan mig sem rithöf- und eða skáld. „Það er ekkert smáræði sem maðurinn hefur forfarmazt á Norðfirði“, segir Jóhannes. Já, svo sannarlega tel ég mig hafa forframazt á Norðfirði. Og ég er viss um að sams konar frömun og sú sem ég hef haft þar af nánum kunningskap við óbreytt ís- lenzkt alþýðufólk gæti orðið efniviður ágætra íslenzkra bókmennta í höndum ungra skálda og rithöfunda sem betur kunna tjl listrænna verka, en skortir siíka forfrömun. Þeir sem lásu hugleiðingar mínar út af tunglhausnum munu skiija hvað ég á við með þessu. Og ég veit að mörg ung skáld og rithöfundar eru mér sam- mála í öllum meginatriðum. En þeir þegja. Kannski er ein orsök þeirrar þagnar óttinn við „að híað verði á þá sem bók- menntalega sveitalubba", eins og ég komst að orði í hugleið- ingum mínum út af tungl- hausnum, óttinn vjð útskúfun þeirra manna sem eru stíl- og formdýrkendur fyrst og fremst en leggja minna upp úr ein- földum mannlegum verðmæt- um í bókmenntum, óttinn við ofríki þeirra manna er hafa hlotið forfrömun sína á þeim stöðum sem sunnar liggja en Norðfjörður, og þar á meðal Paris. En ég neita að vjður- kenna það, að bókmenntalegur sveitalubbi, forframaður á Norðfirði, sé endilega skyldug- ur að þegja af auðmýkt við öllu athæfi þeirra sem hafa forframazt í París. Ég vona að menn skilji að hér tala ég um Norðfjörð og París í tákn- rænni merkineu, en ekki endi- lega sem ákveðna staði á hnettinum. En það er sem sé skoðun mín að sannleikurinn sé ekki endilega allur suðrí París, hann geti líka verið austur á Norðfirðj. ★ En hvað er þá það sem ég tel að ekki rnegi lengur þegja við? Það er fyrst og fremst sú tilgerð í formi og stíl sem "einn býsna áhrifamik- ill hópur ungra skálda og rit- höfunda leggur fyrir s:g. Reyndar þykir mér rétt að tnota hér orðið „stíll“ með nokkrum fyrirvara. Ég álít nefnilega að Bernard Shaw hitti naglann á höfuðið þar sem hann segir að stíll sé sama og einlægni. En einlægni er andstæða tilgerðar. Stíll og tilgerð eru því tvær andstæð- ur. Þar með er auðvitað ekki sagt að menn geti alveg látið vera að þjálfa. stíl sinn. Vissu- lega þurfa menn að þjálfa stíl sinn, en e'nungis vegna þess að mönnum er yfirleitt ekki tamt að vera einlægir. Hér er einnig fólgin skýringin á því að sá rithöfundur sem er ejnlægast- ur allra ísl. rithöfunda er jafn- framt rnestur stilsnillingur þeirra. Það er Þórbergur Þórðarson. Hann bar líká gæfu til að marka tímamót í íslenzk- um bókmenntum. Óg .sýnist mér að dæmið um ÞÍrberg mætti verða nokkurt umhugs- unarefni ýmsu því ungfekál'di og rithöfundi sem virðist ganga með bókmenntalegan tímai mótamann í maganum. Menn marka ekki bókmenntaleg tímamót með tilgerð, heldur einlægni. Þarf ég að. nefna dæmi um þessa tilgerð? Það er því mið- ur mjög auðvelt. Það er hægt að benda á viss ung skáld og rithöfunda sem láta varla frá sér fara setningu að tilgerð- in drjúpi ekki af henni éins og bráðið glassúr. Svo ekki sé talað um þnð voðalega ór ráð sem oft er henni sanjfara. En ég vil í lengstu lög forðast að gera þessar umræður per- sónulegar. Og læt því að þessu sinni nægja að benda mönn- um á tímaritið Birting sem aldrei kemur svo út áð fLeiri eða færri tunglhausar svífi þar ekki um í tómi hins hláieg- asta hugsanaruglings. En’’ að- standendur þessa rits teljá sig sem kunnugt er vera helztii frammámenn íslenzkra bók- mennta. Og ég neita því ekki að þeir séu það. En ég vil endurtaka það sem ég sagði í hugleiðingum mínum um daginn, að það er mikil á- byrgð að berjast fyrir viður- kenningu nýja tímans í bók- menntum og listum. Þeir sem það gera verða að gre'na skýrt á milli menningarlegra nýunga og skrípaláta. Þegar ritstjórar Birtings senda tunglhausafia fyrir augu almennings með þeirri bókmenntalegu vi&úr- kenningu sem þeim liiýtur að teljast veitt með birtingu í svo virðulegu riti, þá eru þeir að villa um fyrir fólki, leggj^ stein í þann vegg sem er að rísa nrlli góðra bókmennta og almennings. Það getur verið að Birtings- menn haldi því fram að þetta séu að því leyti sannar bók- menntir, að þær séu skilgetjð afkvæmi þess sálarástands sem ríkir með mannkyninu á þess- um síðust’u og verstu tímum, hin ungu skáld séu þarna á sinn sérstaka hátt að túlka við- horf kynsióðar sinnar, „hinn- ar vonsviknu kynslóðar“. Því mundi ég svara með því að taka mér í munn orð brezka gagnrýnandans Ivors Brown þar sem hann talar um gildi skýrrar hugsunar og slcipulegr- ar framsetningar og hvílíkur voði mundi bví samfara éf slíkum dygðum yrði fórriáð fyrir það sjónarmið „að við lifum sem stendur í brjáluð- um heimi og hljótum því að tala og skrifa eins og brjálaðir menn“. Siíkt mundi vera und- anhald, uppgjöf. „Þeim mún hávaðasamari sem hejmurinn gerist, þeim mun æstari sem skapsmunirnir verða, beirn mun meiri þörfin fj’rir eðlil'eg- an málhre'm, fyrir fullkomið jafnvægi hugarins“. 1 »» • : 1 v - ' T v i • ' - |g nú verð ég aftur pð víkja snöggvast að ;jálfum mér persónulega, þó aað sé ekki viðkunnanlegt. Jóhannes Helgi segist hafa „fengið nægju (sína) næstu 10 árin af færeyingasögum (mínum) og barnasamtölum". Mun ég taka þá yfirlýsingu hans til grejna. Hinsvegar Hef ég hversi nærri fensið nægju mína af hinum hressilegu sögr um hans, og vona ég að hanii, fyrir sitt leyti, taki þá yfirlýs- ingu mína tjl greina. Hitt vona ég líka, að það séu aðeins barnasamtöl mírt sem hann hefur fengið næ.gju, sina af. Eða getur það verið að maðurinn sé búinn að fá riæsju sína af barnas'amt'olúm' yfirleitt?- Voðalegt væri nú- að hugsa sér slikt, að til væri á meðal vor ungur og efni.legiir maður sem eklti þyldi að hlusta á börn. „Chiidren sboftlá be scen. not lieard“, sagði hinn lífsþrey'i hrezki yfirstéttar-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.