Þjóðviljinn - 13.10.1957, Blaðsíða 11
Suunudagur 13. október 1957 t- ÞJÓÐVILJiNN — (11
Leck Fischer:
JC&y>ús 4/&10Í&V ZmluuZ'
III
<í>-
Hann er sagður frændi frú Baden. Og máltíðinni var
borgið. Við fengum pylsur og hrærð egg. Hænumar
höfðu gert það sem þær gátu, svo að það varð nóg
handa öllum.
Allt þetta og meira til f-rétti ég hjá frú Sewald.
Kunnmgjahópur minn þefur þessa da,gana stækkað allt-
pf miki'ö, en fram til þessa hefur mér tekizt að halda
blessuðum konunum í hæfilegri fjarlægð. Frú Sewald
lét ekki stugga sér burt. Hún settist að mér og ég gat
ekki losnað við hana.
Ég hafði hallað mér útaf í garðstól uppi á predikunar-
stólnum. Þetta þarf útskýringar við. Fólk verður að
þekkja dásemdir Friðsældarinnar til að geta skilið mig.
Predikunarstóllinn er útsýnisstaöur með hárri brekku
Aladdín —
Ále^gssúkkulaðið komið
aftur.
ALADDlN,
Vesturgötu 14
tJTBBEIDIÐ ÞJÓDVILJANN
í morgun kom héraðslæknirinn í heimsókn, gekk af
hendingu framhjá herberginu mínu og leit inn. Þessu
var svo klaufalega fyrirkomið að frú Baden virtist vera
alveg eins rnikill kjáni og hún lítur út fyrir. Og læknir-
inn gaf henni ekki mikið eftir. Hann kom sem sé í
heimsókn á Friðsældina og langaði til að hitta mig.
Ég sagöi að það væri vinsamiegt af honum, og svo
stöðvaöist það samtal. Annars var hann lögulegur, rosk-
inn maður, vingjarnlegur og snyrtilegur og augun
þreytuleg bakvið gleraugun. Hann heitir Meldal og er
einn af þessum önnum köfnu héraðslæknum, sem skrif-
ar meö sömu mildi lyfseðla á bróm handa taugaveikluðu
kvenfólki og vottorð handa götustelpum. Okkur tókst
líka smám saman að upphefja almennt spjall, og svo
kqm þann með j átningu sína':
— Mér skildist á ffú Baden að þér vilduð gjarnan
tala við mig, en það yiröist vpra misskilningur. n
— Já, svaraði ég og vildi ekki koma til móts við hann.
Svo röbbuðum viö um sumarveðriö og Friösældina og
yndislega garöinn og önnur hlutlaus umræðuefni, sem
ekki geta komið róti á sál neinnar móður og eru svo
innilega þýðingarlaus að hægt er aö þvæla um þau
stanzlaust í heila viku án þess aö komast til botns.
Aðalbyggingin er næstum friðuð og það er góðu fólki að
þakka að frú Baden er hér enn. Hún er úr sveitinni og
var gift dýralækni, sem ók á tré eina nóttina. Eftir allt
flakkið hefur hún þá náð aftur heim til æskustöðv-
anna. Já, allt frétti ég.
Mér varö ekki fullkomlega. ljóst hvort það var trénu
eöa dýralækninum að kenna að hér varð umferðaslys
á þjóðveginum fyrir sautján árum. Meldal lækrnr var
mjög varfærinn. Hann notaði ekki orðið portvín, en
hann hefði vel getað gert það- Hann er læknir heimilis-
ins og Ebba kallar hann frænda. Það lá við að ég gerði
slíkt hið sama.
Mitt sérstaka tilfelli kæmi honum sjálfsagt ekkert
á óvart. Það hefur fyrr komið fyrir að kvenfólk taki
upp úr þurru upp á furðulegustu hlutum. Sumir tala
um móðursýki, aðrir um taugaveiklun og sumir hvísla
um eitthvað enn svæsnara. En ég þagði bara og naut
hins hlýlega þokka hans. Þegar karlmaður er kominn
um sextugt og hefur lifað heilbrigðu lífi með konu og
börnum, þá verður hann annaðhvort alveg óður, eöa þá
hann eldist og veröur gamall og kynlaus á fallegan hátt.
Meldal læknir talaði fallega um konuna sína án þess að
hann virtist hræddur við hana.
Það er svo sjaldgæft að rekast á eölileg, róleg hjóna-
bönd að mann setur næstum hljóðan þegar það veröur.
Ég minnist þess í gamla daga, aö Tómas fór að hvísla
eitthvað um konuna sína með -hræðslusvip í augunum
þegar. ég stákkmpp á einhverjmsem var ef til vill djarf-
iegt, vegna þess aö því fylgdi áhætta, og áhætta kostar
peningá. Þá þurfti hann aö fara heim og spyrja frú
Þrúðu. Hann þoröi ekki annað. Og hún hafði þörf fyrir
peninga. En hún var ekki nógu skysöm til að skilja að
stundum þarf að leggja peninga í hættu til að öölast þá.
Skyldi það vera sérlega viðkunnanlegt að vera svo
kúgaöur? Hvers vegna þessi hlægilega hræðsla við hinn
aðilann? Er ekki mögulegt aö hittast sem félagar með
sama rétt hvort gagnvart öðru á sitt hvoru sviði? Eða
býr hjónabandið yfir sérstökum leyndardómum sem
utanaökomandi aðilar geta aldrei komizt til botns í?
Já, ég skriía í gamla daga. Þriggja daga dvöl á Frið-
sældinni hefur nægt til þess að láta allt inni í Kaup-
mannahöfn breytast í gamla daga. Þaö er komið sumar
með blómstrandi hortensíu í garðinum og yndislegum
rósum við húshliöina. Ég veit að ég get farið heim og
horfst aftur í augu við gömlu daganna, að ég verö bráö-
um aö taka ákvörðun, en ég dreg hana á langinn. Ég
sökkvi mér niður í Friðsældina og vandamálin þar.
Við fengum pylsur til miðdegisverðar. Þær. voru keyt-
ar upp á krít í sveitarverzlun, svo sem mílu héðan. Það
váá’ Ejlersén'kéffi Qtvégaði‘ þ'8er.'”Ejrérséh éi' húskarlinn
okkar cg röltir hér um og dútlar við eitt og annað.
eimíiimþ-étiur
’rnœ
Te- og saumaborð
’S?'--
Teiliiúngiu sýnir hvernig borðið er sett sanxan. Myndin inni sem
pimktalínan er um sýnir þverskurð af annarri ianghliðinni og
hvernig listarnir eru skrúfaðir á hana.
Það er alltaf not fyrir
saumakassa og varla er hægt
að vera án teborðs, og ef
hvort tveggja er sameinað
verður úr því þægilegt hús-
gagn sem sparar húsrýmið á
heimilinu.
Snotra borðið hér á mynd-
inni er úr Everyv;oman. GerÖT
in er mjög einföld og auðvelt
að búa það til.
I langhliðarnar á sauma-
kassanum þarf tvær fjalir:
5/8”x23%”x53/4”.
Ennfremur þarf að nota 3.05
m ramma lista. Skerið listana
til svo að þeir séu mátulegir
meðfram köntunum og skrúf-
ið þá fasta á langhlioarnar.
Allar skrúfur eru felldar
niður og holurnar fylltar með
plasttré,
Endar kassans. eru úr tveim
fjölum 5/8”x91/2x5?/4 og fjór-.jtaui eða veggfóð.ursbút..
um listum: 5/8”x9y2”x7/8‘”,
Skrúfið lista efst og neðst
á hvort endastykki og skrúf-
ið síðan allar hiiðar kassans
saman og festið þær á botn-
plötuna sem er 2314”xll1/£”
krossviðarplata.
Á miðjar langhliðarnar inni
í kassanum er settur listi- til
að halda uppi garnskúffunum.
Nota má J4”, þj’kka lista sem
límdir eru á.
Garnskúffunum má lyfta
upp. í hvora skúffu þarf
krossviðarhorn, 91/4”x3” og hlið-
arnar fjórar rná skera úr
kressvið : 24!/2’’xl;//‘.
Gangið úr skugga um að
inálið á skúffunum passi í
kassann áður en þær eru límd-
ar og negldar saman.
12” löngn lappirnar geta
bæoi verið úr tré eða stáli og
þær eru skrúfaðn,r á botninn
á kassamim.
í borðplötuna má nota harð-
við eða fomiiea-'iiötu: 30”xl8”
xy2”. Platan er römmuð inn í
lista (2.75m) sem mátaðir eru
vel á hornunum. Áður en plat-
an er fest á kassann með litl-
um hengslum er allt slípað vel,
málað og lakkað.
Til að haida borðpiötunni á
sínum stað má ennfremur hafa
tappa eða lás.
Að innan getur kassinn verið
eftir smekk hvers og eins.
Bæði má halda trélitnum eða
máia hann í fallegum litum.
Eign.ig má klæða harin með
■aumaborðið
fr nóga stórfc
til að þax sé
hægt að .
geyma allt
>að sera þarf
fli venjulegra
ÚaHjiyrða, sér-
sfcokaf skúffur
öí'u fyrir nál-
ár, garn og
aðra smáhjuti.
Plastplata á borðið
er bæði hentug og
falleg.