Þjóðviljinn - 13.10.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.10.1957, Blaðsíða 12
íslenzkar kvikmyndlr - nýtt staria Mun framleiða ýmiskonar kvikmyndir og m.a. framkalla filmurnar hér Nýlega var lilutafélagið íslenzkar kvikmyndir stofnað laér í bæ og er megin tilgangur þess að vinna að kvik- myndagerð, taka ýmsar tegundir mynda, framkalla þær og vinna til fullnustu hér. Fyrirtækið hefur komið sér upp húsnæðí að Suðurlands- braut 113 B, endurbætt þar og innréttað gamalt timburhús, Sjávarborg sem lengi stóð við Skúlagötu framundan Baróns- stíg, og komið sér upp vinnu- stofum. ' 1 . ,..-S Filmurnar framkallaðar hér Blaðamönnum var boðið að skoða hið nýja „kvikmyndaver" við Suðurlandsbraut í gær og kjmna sér starísemi íslenzkra kvikmynda h.f. Eins og fyrr segir, er ætlun fyrirtækisins að framleiða ým- iskonar kvikmyndir, t. d. barna- myndir, frétta- og atburðamynd- ir, fræðslú- og kennslumyndir og auglýsirigamyndir. Hefur fyr- irtækið þegar lokið við töku á einni auglýsingamynd fyrir fyr- irtæki eitt hér í bæ og verð- ur myndin væntanlega sýnd áð- Ur en langur tími líður í ein- liverju kvikmyndahúsanna. íslenzkar kvikmyndir h.f. á nú þegar vönduð og fullkomin tæki til kvikmyndagerðar, mynda- tökuvélar, hljóðupptökutæki og framköllunarvél. Með tilkomu síðastnefndu vélarinnar verður nú hægt að framkalla kvik- myndir í fyrsta sjnn hér á landi, en til þessa hefur jafnan orðið að senda filmumar utan og slíkt þá oft tekið langan tíma. t>að er ætlun forráðamanna ís- lenzkra kvikmynda h.f. að fram- kalla ekki einungis eigin kvik- frtamköjlunar. fiimur frá ein- staklingum, en þeir eru nú orðn- ir æði margir hér á landi sem eiga kvikmyndatökuvélar. Fréttamyndir tilbúnar samdægurs Vélar fyrjrtækisins eru mið- aðar við 16 rnm breiðar filmur og svart-hvítar myndir fyrst um sinn; litkvikrnyndir verður því enn að séndá utan til framkoll- unar. Framköllunarvélin er af íull- komnustu gerð eins og fyrr seg- ir og afkastamikil. Framkallar hún allt að 30 fetum á hverri mínútu og geta því íslenzkar kvikmyndir h.f. afhent frétta Æskulýðsráð Reykjavíkur er nú að hefja tómstunda- iðju fyrir æskufólk. Munu tómstundaflokkar verða á ýms- um stöðum í bænum, eins og í fyrravetur, en miðstöö starfsins verður að Lindargötu 50. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að koma til viðtals sem hér segir; Að Lindargötu 50 á morgun og þriðjudag ki. 2—4 síðd. og 8—10 síðd. Þar verða þessar greinar: Bast og tága- vinna, bókband, pappa- og leð- urvinna, rafmagns- og radíó- vinna, ljósmyndun (framköllun og stækkun), útsögun og út- skurður, teiknun og skraut- málning. Síðar mun hefjast starf við plast- og beinvinnu, módelsmíði, vefnað og mosaik. í>eir sem hafa áhuga á: - frí- merkjasöfnun og tafli ættu að gefa sig fram á þessum stað. Allt æskufólk, stúlkur og piltar, 13—20 ára, er velkomið að taka þátt í einni eða fleiri greinum, en öllum er ráðlagt að gefa sig fram á áðurgreindum tíma, því að búast má við mik- illi þátttöku. Þátttökugjald á tímabilinu fram til jóla er 15 kr. í hverri grein, auk efnis- kostnaðar. Auk aðalstöðvar tómstunda- starfsins verða flokkar á þess- um stöðvum: 1 samkomusal Laugarneskirkju og komi stúlk- ur þangað á morgun kl. 8—9 síðd. I smíðastofu Melaskólans komi piltar á morgun kl. 8—9 síðd. 1 miðbæjarskólanum fer fram leirmótun og leikbrúðu- gerð og komi piltar og stúlkur þangað til viðtals n.k. fimmtu- dag kl. 8—9 síðdegis. 1 smíða- s' >.fu Langholt3skólans komi piltar á morgun kl. 8—9 síðd. Tómstundaflokkar munu síð- ar taka til starfa í Vesturbæn- um, Langholtshverfi og e. t. v. Hlíðahverfinu, er húsnæði verð- ur tilbúið á þessum stöðum. Annars eru allar nánari upp- Framhald á '6. síðu myndir, heldur taka einnig til myndir af atburðum sem gerast fyrrihluta dags hér i Reykjavík bíóunum til sýningar síðdegis sama dag eða um kvöldið. Þess má geta til gamans og dæmis um vinnuhraðann, að meðan blaðamenn stóðu við að Suður- landsbraut 113 B í gær var tek- in kvikmynd af þeim að óvör- um, hún framkölluð meðan húsakynnin voru skoðuð og sýnd áður en húsráðendur voru kvaddir. Framkvæmdastjóri íslenzkra kvikmynda h.f. er Hafsteinn Böðvarsson. Hann dvaldist í Bandaríkjunum um alllangt skeið og vann þá m. a. hjá kv.jkmyn.d/afyrirtæki efnu, þar við kvikmyndagerð. Formaður félagsstjómar er Óskar Gíslason ljósmyndari, en aðrir í stjórn íslenzkra kvikymnda h.f. er Hafsteinn Böðvarsson og Stefán Bjamason verkfræðingur. Sunnudagur 13. október 1957 — 22. árgangur — 230. tölublað Útbrunna eldflaugin, sem flutti sovézka gervitunglið út í geiminn, hefur tekið undir sig sprett og komizt á undan tunglinu sjálfu. f útvarpi frá Moskva var skýrt frá því, að eldflaugin hefði fyrir tveim dögum verið tveim mínútum og um 1000 km á undan gervitunglinu. í gær var bilið milli þe rra orð- ið þrjár mínútur og 1500 km. Ástæðan til þess að eldflaug- ina ber hraðar yfir er taiin vera sú, að hún sé nær jörðu og braut hennar umhverf.is jörðina því skemmri. Bandariskir vís- indamenn töldu í gær, að eld- Eins og áð- ur hefur verið skýrt frá í frétt- um tók Í1> alski söngv- arinn Vin- cenzo Mar- ia-Demets við lilut- verki Cav- aradossi i óperunni Tosca I Þjóðleik- húsinu, er Stefán Is- landi hvarf af landi brott. — Á myndinni sést Ðem- etz sem Davaradossi og Guðrún Á. Símonar sem Tosca. flaugin yrði nú fyrir svo mikilli lcftmótstöðu, að hún væri í þann veginn að leysast upp eins og loftsteinn. Gervitunglið hafði í gaér far- ið 115 sinnum umhverfis jörð- ina og alls hafði það farið.nær 5.000.000 km vegalengd. Það fer hvern hring á 95 mínútum og 47 sekúndum, eða einungis 13 sek- úndum skemmri tíma en þegar það hóf hringrás sína. Enn heyrist grein.ilega í út- varpssenditækjum gervitungls- ins, í gær var hljóðið samfellt ískur. í loftskeytastöð Reuters heyrðist til gervitunglsins í 12 mínútur samfleytt. Sékssefain baRB m V ra mm Lögreglustjórinn í Osló fól í gær stjórnum allra almennlngs- bókasafna, að hætta að lána skáldsöguna Sangen oni den röde rubin eftir Aenar Mykle. Lögreglustjórum úti um land hefur verið skipað að senda bókásöfnum í sínum iögsagnar- umdæmum samskonar fyrir- mæli. Dómstóll í Osló úrskurðaði í síðustu viku, að bókin væri ó- j siðleg og lét gera óseld eintök upptæk. Mokkrir styrkir til náms í iandðríkfunum auglýstir Hin svokallað’a Menntastofnun Bandaríkjanna á fs- landi (Fulbright-stofnunin) mun á næsta ári gera tillög- ur um veitingu nokkurra ferða- og námsstyrkja handa íslenzkum háskólaborgurum til háskólanáms vestra á skólaárinu sem hefst í sept. 1958. Eru þetta tillögur um 7 ferðastyrki, sem nægja munu til þess að greiða ferðakostnað milli Reykjavíkur og New York og heim aftur, og allt að fjóra námsstyrki til framhaldsnáms við bandaríska háskóla, Verða þessir styrkir aðeins veittir þeim sem þegar hafa lokið há- skólaprófi og hyggja á frekara nám erlendis. Tekur stofnunin á móti umsóknum um styrki þessa og gerir tillögur um hverjir skuli hljóta þá. Þá hefur sendiráð Bandaríkj- anna hér tilkynnt, að til við- bótar muni Bandaríkjastjci veita þrjá n msstyrki á há- skólaárinu 1953— '59, f n nægja munu fyrir dvalarkostn- aði og skóíagjöldu m yfir skóla- árið. Þessir þrír styrkir verða veittir til framhaldsnáms, og koma þeir einir íil greina, sem þegar hafa Iokið háskólaprófi. Ferðastyrkimir verða veittir samhliða námsstyrkjunum, þannig að þeir geti komið þeim að gagni, sem námsstyrkina hljóta. St.yrkir þessir eru einungis ætlaðir íslenzkum ríkisborgur- um, sem þegar hafa lokið há- skólaprófi, eða munu ljúka því fyrir 15. júní 1958. Eigi verða styrkveitingar takmgrkaðar við ákveðinn aldur, en að ;:ðru jöfnu rnunu umsækjendur á aldi inum fríá 25—40 ára gange fyrír. Þeir, sem hug hafa á að sækja um styrkina, skulu skrií': hið fyrsta eftir umsóknnreyðr- blöðum, en þau þ rfa þe u- x að fylln út og' senda til stofr. nnarinnar fyvir 5. nóvembcr n.k. Uianáskriftin er: Menr.ta- stofnun Bandaríkjaiina á Is- landi, pósthólf 1059, Reykjavík. á Skýrslur lögregluþnar í Reykjavík um árekstra 1956, bera með sér eftirfarandi: Hverfisgata frá Klapparstíg að Vitastíg — 21 árekstur. Á gatnamótum Hverfisg'ötu og Klapparstígs varð einn árekstur af því, að umferðarréttur Hverf- isgötu var ekki vii'tur. Á þess- um kafla urðu 5 aftaná árekstr- ar vegna óaðgæzlu þess, er ók næst á eft'r bifreið, er stöðva þurfti vegna umferðarinnar fyr- ir íraman. í eitt skipti varð árekstur, er bifreið ók utan í tvær aðrar af klaufaskap og óaðgæzlu, og á 1 móts við hús no. 65 varð dauða- I slys 'vegna of. braðs aksurs. j| flBaÍfEininr Sósíalistafélags Reykjavíkur í v ur haldinn næstkomandi 1 þ. ; ird g kl. 8.20 í Tjaraar- ■ götu 20. r Dagsk -á: enj; aðalfundar- störf 2. önnur mál. Sí jórnin. í þrjú skipti var ógætilega ekið fram úr, þar af annað sk'ptið á gatnamótum Hverfis- gölu og Frakkastígs o" varð af árekstur. Fjórum sinnum hlauzt árekst- ur af því, að umferð úr Fraklta- stíg ■' virti X'kkj uðalbi'autarrótt Hverfjsgötu. í öll skiptin að ætla má, komu bííreiðarnar norður Frakkastíg. Bifreið með óvirkar rúðu- þurrkur var ekið ógætilega úr Frakkastíg og á mann, sem var á leið yfir Hverfisgötu austan við gatnamótin. Hverfigýata frá Vitasflg að Snorrabraut — 18 árekstrar. Tólf af þessum árekstrum eru aftaná aksturstilfelli, sum tvö- föld. Aðalbrautarréttur Hverfisgötu hefur ekki verið vjrtur í tveim tilfellum. í annað skiptið kom bifreið suður Vitastíg, en í hitt skiptið ók maður á hjóli niður Baróns- stíg inn á Hverfsgötu. Tvisvar vurð árekstur af ó- gætilegum framúrakstri. á göt- unni. Öki'.meim, minnizt þessia er bér akið á þessuni slóðum. H

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.