Þjóðviljinn - 18.10.1957, Side 1

Þjóðviljinn - 18.10.1957, Side 1
 Föstudagur 18. októfoer 1957 — 22. árgangur — 234. tölublað. ©10 ® # f járfestinprleyfl veift til sem af er bessii ári mmjon jgginga i Þegar íhaldið hafði sjálft stjórn arforustu voru veitt leyfi til sömu framkvæmda fyrir aðeins 3.5 mii Ij. kr. á þremur árum! Reykjavíkurbær hefur á yfirstandandi á.ri þegar verið veitt ffjárfestingarleyfi til skólabygginga að upphæð kr. 7.950.090.00 .— sjö milljónir níu hundruð og fimmtiuþúsund krónur. Er þetta' 51% af umsóknaruppliæðinni í heild, og þess að gæta, að 'emn er eftir hálfur þriðji mánuður af árinu. Ötl árin 1954, 11955 og 1956, þegar íhaldið liafði sjálft stjórnarf.orustu, voru feænum veitt leyfi til skólaby.gginga að upphæð kr. 5.470.000 ©ða aðeins 39% af því sem. um var sótt. Af þessu sézt greinilega hversu íráléitur og tilefnisláus sá áróð- ur íhaldsins er að núverandi fiárfestingaryfirvöid - hafi tor- veidað framkvæmciir bæjarins í skóiabyggingamálum á þessu ári, en þvi hefur íhaidið haldið mjög fram að undanfömu. Hef- ur þessum áróðri verið haldið á .iofti í því skyni að afsaka það .ófremdarástand sem íhaid- ið hefur með langvarandi að- gerðarleysi í skóiabyggingarmál- um kallað yfir. bæjarfélagið. Skorturinn á skólum í Reyk.ia- Bretadrottning nú í Washinston w Elísafoet Bretadrottning og maður hðnnar, Filip hertogi, kornu í gær til Washington frá Williatnsburg í Virginíufylki, en þar var fyrr á öldum setur ný- jendustjómar brezku krúnunn- ar. Eisenhovver forseti og Dull- es utanríkisráðlierra tóku á móti þeim á flugvellinum. Frá Washington fara þau til New York og mun drottning þar ávarpa allsherjarþing SÞ. AIls dveljast þau fjóra daga í Bandaríkjunum. Spútnik 1. hefur nú farið um 25 simium vegalengdina til tunglsins og 1/7 leíðarinnar til Marz. iyod frá sMr- sksiitÍEiu í kvöld ©§ heimsmátí æshuEýðs- ins í Mcskva á s.L sumri Reykjavíkurdeiid MÍR hefur kvíkmyndasýningu fyrir félags- menn sín.a í kvöld kl. 9 í saln- um í Þingholtsstræti 27. Fyrst verður sýnd kvikmynd frá heimsmóti æskunnar og vin- áttuleikjunum í Moskva á síð- asta sumri. Þá verður einm'g sýnd önnur mynd, og er hún frá bækistöð sovétleiðangursins á suðurheim- skautinu. Er það afburða- skemmtileg mynd. vík og þrengslin í skóiunum átti að vera því að kenna að fjár- festingaryfirvöldin aigreiddu seint Og illa umsóknir um ieyfi til skólabygginga. Aðeins 39% En þessu er þveröfugt farið eins og auðvelt er að sýna fram á með tölum sem ekki verða véfengdar. Skorturinn á skóla- húsnæði i Reykjavík stafar af þeirri einföidu ástæðu að bæj- aryfirvöldin hafa haldið að sér höndum árum saman og gjör- samlega vanrækt það verkefni að sjá nemendafjölguninni í bænum fyr;r auknu skólahús- næði. Ef athugaðar eru leyfisveit- ingar til skólabygginga í Revkja- vík á árunum 1954, 1955 og 1956, en mest alian þann tima hafði ihaldið stjórnarforustu á hendi, kemur í Ijós, að bænum hafa verið veitt fjárfestingar- leyfi að upphæð 5 millj. 470 þús. kr. samtals á þessum ár- um, eða aðeins 39% þess sem um var sótt. Inn í þessari upp- Tilefni þess að borgarstjór- inn jós digurbarkalega úr mikillætisbrunhi sínum á bæj- arstjómarfundinum var fyrir- spurn frá Þórði Bjömssyni um það, hvað kaupum gufuborsins liði, og hvort borgarstjóri hefði gert ráðstafanir til greiðslu á aðflutningsgjöldum, svo að hægt væri að taka borinn úr umbúðum. og hefja framkvæmdir til notkunar hans, en borínn hefði nú legið hér á anna n mánuð. Borgarstjóri yar Mnu æf- asti yfir því ef eínhrer héldi hæð eru einnig leyfi til bygg- ingar leikskólanna í Eskihlíð og Mosgerði, sem aldrei hafa gegnt upphaflegu hlutverki, en voru teknir til almenns skólahalds þegar öll önnur ráð þrutu. Leyfi veitt — engar framkvæmdir! „ Mestur hluti þessara leyfa, eða kr. 3.820.000.00 var veittur á s.l. ári, en aðeins kr. 1.650.000. 00 á báðum árunum 1954 og 1955, þegar íhaldið hafði for- ustu í ríkisstjórn bæði árin. Fyrra árið voru aðeins veitt Sovétríkin hafa gert það ljóst að þau muni skerast í leikinn, ef Tyrkir ráðast inn í Sýrland, en sovétstjórnin og stjóm Sýr- að bærinn gæti ekki greitt þessi gjöld. Hann hefði þegar greint helming alls kostnaður við borinþ — nema þau gjöld sem ættu að renna í ríkissjóð. Þau gjöld er íhaldið staðráð- ð í ail greiða ekki fyrr en í fuila lmefana. Kvaðst hann myndu leita ásjár Aiþingis í 1 ár og 1 mánuður Þórður Björnsson kvaðst taka trúanlega fullyrðingu borgarstjórans um að bærinn væri ekki kominn í greiðslu- Framhald á 3. síöu. leyfi til leikskólanna tveggja, að upphæð 1 millj. og 50 þús. en synjað umsóknum um Bi'eiða- gcrðisskóla o" barnaskóla í Hlíðarhverfi. Það var sem sagt ihaldið sjálft sem saeði nei! Þess ber þó að geta að veitt hafði verið leyfi að upphæð 1 miilj. og 500 þús. kr. árið 1953 til byggingar Hliðaskólans en í- lialdið notaði ekki levfið og bygging skólans er ekki hafin enn þann dag í dag! 1955 fékk bærinn ieyfi fyrir framkvæmdum að upphæð að- Framhald á 3* lands segjast hafa sannanir fyr- ir því að Tyrkir undirbúi slika árás og hafi verið hvattir til hennar af Bandaríkjunum. Æti- unin sé að hefja árásina eftir þ'ngkosningarnar í Tyrklandi sunnudaginn 27. þ.m. Bandaríkjastjórn hefur á hinn bóginn lýst yfir að hún muni Ifoma Tyrkiandj til aðstoðar ef Sovétríkin ráðast á það, og geti þau þá ekki búizt við að landi þeirra verði hlíft. Kæia Sýrlendinga Sýrlenzka stjóinin hefur sent SÞ kæru vegna liðssamdráttar Tyrkja á landamærunum og segir að öryggi Sýrlands og heimsfriðnum stafi hætta af honum. Kæran verður tekin fyrir á fundi í dagskrárnefnd allsherj- arþingsins í dag og er bújzt við að nefndin fallist á að kæran verði tekin á dagskrá þingsins og ennfremur á þá tillögu full- trúa Sovétríkjanna, Gromikos utanríkisráðherra, að skipuð verði nefnd til að kynna sér málið á staðnum. Tyrkir ncita Tyrkneska stjórnin hefur hing- að til svarað mótmælum Sýr- lendinga með yfirlæti og sagt að hún réði sjálf í hvaða hér- uðum Tyrklands hersveitir hennar séu. En í gær sendi hún stjórn Sýrlands orðsendingu þar Fréttaritari Reuters í Bonn símaði þaðan í gær, að vestur- þýzka utanríkisráðuneytið telji að réttast sé að slita stjórn- málasambandi við Júgóslavíu, fyrst stjórnin i Belgrad hefur viðurkennt austurþýzku stjórn- ina. Málið var rætt á fundi vest- urþýzku stjórnar.'nnar í gær, en engin endanleg ákvörðun var tekin. Von Brentano utanríkis- ráðherra ræðir það við eina af nefndum þingsins í dag tig gef- ur Adenauer forsætisráðh erra síðan skýrslu. Búizt er við að tilkynning um ákvörðun Bonn- stjórnarinnar verð; eefin út í dag. Manndráp á Kýpur E’Iefu menn hafa verið hand- teknir á Kýpur vegna morðs sem framið var í þorpi einu á mánudaginn. Griskættaður maður var skotinn til bana, að sögn Breta samkvæmt fyrir- skipunum Grivasar, yfirmanns skæruliðahers EOKA. sem hún að sögn neitaðj því eindregið að hún hefði árásar- strið í hyggju. Telur hún rétt að ríkisstjórnirnar geri ráðstaf- anir til að draga úr óþarfri tor- tryggni þeirra á milli. Arabaríkin á fundi Fréttaritari Reuters í Beirut, höfuðborg Líbanons, skýrði frá þvi í gærkvöld að boðuð hefði verið raðstefna stjórnarleiðtoga fjögurra Arabaríkja, Saudi Ara- bíu Jórdans, íraks og Sýrlands, á sunnudaginn kernur tjl að ræða Framhald á 5. síðu. Hím fundur í kvöld Einar Olgeirsson íiytur erindi Kínversk-íslenzka nienningar- félagið heldur fund í kvöld (föstudag) að Tjarnargötu 20 og hefst hann kl. 8.30. Á 'fundinum mun Einar Ol- geirsson skýra frá þjóðfélags- málum í Kína og' ýmsu sem fyr- ir augun bar í ferð hans þang- að í sumar. Fieira verður þar til fróðleiks og skemmtunar og geta félags- menn að vanda fengið sér nýj- ustu kínversk biöð og rit á vesturlandamálum. Félagsmönnum er að sjálf- sögðu heirnilt að taka með Sér gesti á fundj. féiagsins. Borgarslóriim æfor yíir að borga fMilin gjöld á sfiiíáoraiim! ÆUar &S Ieita ásfár iklþingis til þess að komast hjá lögboðnum greiðslum í ríkissjóð Á bæjarstjórnarfundi i gær kvaö’ Gunnar Thoroddsen borgarstjóri íhaldsins það hina mestu ósvífni og ósæmi- jlegt meö öllu af ríkisstjórninni aö ætlast til þess aö jReykjavíkurbær borgi tilskilin gjöld til ríkissjóös af gufu- bor þeim sem ríkið og Reykjavík sömdu um aö kaupa jsainan. Kvaðst Gunnar ætla að leita ásj f.r Alþingis og j„freista þess“ aö komast hjá aö borga þetta fé í rikis- ! kassann. Sýrlendingar búast til varna en Tyrkir neita ásökunum Rœtt i dag hvort taka skuli kœru Sýr- lands á dagskrá ailsherjarþings SÞ Liössafnaöur Tyrkja viö sýrlenzku landamærin vekur áhyggjur manna um allan heim, en þó aö sjálfsögöu mestar í Sýrlandi. Þar hafa veriö stofnaöar þjóövaröar- sveitir og almenningur vopnaöur og þjálfaður í vopna- buröi, ef Tyrkir skyldu hefja árás á landiö.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.