Þjóðviljinn - 18.10.1957, Page 2
stnlliu, sem stárði liöggdoi'B á
eftir bifreiö, er ók burt. Þegar
Bikká kom út á götuna í lium-
llikku þarua hrópaði
Allt gerðist þetta svo snögg-
Jéga,' að enginn, seni nærstadd-
uf 'var, vissi hvaff um var að
vera fyrr en allt var uin garð
gengjð. Menn litu upp undr-
andi, þegar Vera rak upp ópið,
en þá sáu þeir aðeins unga
att á eftir Verii, var elrki Iengr
ur neitt áð sjá. „Vera!“ Hún
sneri séV við, <xg án nokkurrar
undrunar yfir því að sjá
„I»arna ler hann burt. Vesk
inu núnu hefur verið rænti'
„Segðu mér frá því, fljóttl“
sagði Rikka. „I»áð Slangraði á
; mig. nuiðurv: JprUsaði af mér
veskið og stökk inn í bifreið.
AUir peningarnir mínir eru
horfnir“. „Ilænt?“ Vera kink-
aði kolli. „Þárna er bifreiðin
mín. Víð heíjum eitingaleik-
inn“, sagði Rikka, og eilítið
skjálfhent setH ;hún .cvéUna í
Þið eruð velkomin í Fé-
lagsheimili ÆFR. Þar getið þið
átt ánægjulega og rólega
kvöldstund.
Þið getið hlutað á útvarpið eða
glímt við ýmisskonar , gesta-
þrautir, spilað og . teflt mann-
tafl. Þeir, sem heldur kjósa að
lesa góða bók, eiga- aðgang að
góðu og fjölbreyttu bókasafni.
Tómstundunum er vel varið í
Félágsheímjlinu. .
Drekkið kvöldkaffið í Félags-
liéimilmti' opið til kl. 11.30
á hverju kvöldi.
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18. október 1957
★ í dag er föstudagurinn 18.
október — 291. dagur ársins
— Lúkasinessa. — Tungl í
hásuðri kl. 8.58. — Árdegis-
háflæði kl. 1.25. Síðdegishá-
ílæði Id. 1-4.04.
ÚTVARPIÐ
1 ,,AOi
17 \ \ Fastir liðir eins og
/ * ' venjulega. — Kl.
13.15 Lesin dagskrá næstu
viku. 19.05 Þingfréttir.
19.30 Létt lög (plötur).
20.30 ,,Um víða veröld.“ Ævar
,.-+ Kvaran leikari flytur.
20.55 Islenzk tónlist: — Lög
eftir Emil Thoroddsen pl.
21.20 Upplestur: — Steingerð-
ur Guðmundsdóttir leik-
kona /es kvæði.
21.40 Tónieikar: Danssýningar-
lög úr óperum eftir Verdí
og Gounod.
22.10 Kvridsagan: Græska og
getsakir — sögulok.
22.30 Harmonikulög: —- Kunn-
ir harmonikuleikarar
. leika (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir).
14:00 ,,Laugardágslögin“.
19.00 Tónastundaþáttur barna
og unglinga (Jón Páiss.).
19.30 Einsöngur: John Raitt
syngur vinsæl lög (pi,),
20.30 Leikrit: „Anna Kruse“’
eftir Wilifred Christensen,
í þýðingu Elíasar Marar.
-— Leikst jóri: Haraldur
Björnsson.
22 10 Dansiög (plötur).
24.00 Dsgskrárlok.
Eimskip
Dettifoss fór írá Reyðarfirði 15.
þ.m. til Gautaborgar, Lenin-
grad, Kotka og Helsingfors.
Fjallfoss kom til Hamborgar
13. þ.m.; fer þaðan til Reykja-
víkur. Goðafoss kom til Reykja-
víkur 16. þ.m. frá New York.
Gullfoss fór frá Reykjavík 15.
þ.m. til Tórshavn, Hamborgar
og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss er í Reykjavík. Reykjafoss
fór frá Hull 15. þ.m. til Reykja-
víkur. Tröllafoss kom til Rvík-
ur 12. þ.m. frá New Ýork.
Tungufoss er í Antwerpen; fer
þaðan í dag til Hamborgar og
Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er á Austfjörðum á suð-
urleið. Esja er í Reykjavík.
Herðubreið fer frá Reykjavík á
hádegi í dag austur um land til
Vopnafjarðav. Skjaldbreið er á
Húnaflóahöfnum á leið til
Reykjavíkur. Þyrill er í Reykja-
vík. Skaftfellingur fer frá
Reykjavík í dag til Vestmanna-
eyja.
Skipadeitd SÍS
Hvassaferll er á Sauðárkróki.
Ariiarféll fór um Gibraltar * í
gær áleiðis til Napólí. Jökulfell
lestar á Norðurlandshöfnum.
Dísarfell fer’ væntanlega frá
Palamos í dag áleiðis til Reykja-
víkur. Litlafell er í Reykjavík.
Helgafell er í Borgarnesi.
Hamrafell fór fram hjá Aiger í
gær áleiðis til Batum. Ketty
Danielsen átci að fara frá Sví-
þjóð 15. þ.m. áleiðis til íslands.
Nordfrost fór í gær frá Sauð-
árkróki áleiðis til Gautaborgar
og Boulogne.
IÍROSSGÁTA nr. 34
Lárétt: 1 lamdi 3 rit 6 kaðall
8 ending 9 biblíunafn 10 stafur
12 skst. 13 ganga á fjcll 14 fé-
lagsskapur 15 tenging 16 þrír
eins 17 eyða.
Lóðrétt: 1 yfirhafnir 2 hnoðri
4 reykir 5 ána 7 blaða 11 fiskar
15 sérhljóðar.
Lausn á nr. 33
Lárétt: 1 stanzar 6 Ara 7 fé 8
ber 9 far 11 kór 12 sl. 14 nía
15 skundar.
Lóðrétt: 1 saft 2 tré 3 AA 4
sker 5 ró 8 bar 9 fóru 10 ólar
12 sía 13 ás 14 ND.
Fiugféiag Isíands h.f.
MiHilandaflug:
Hrímfaxi fer til
Glasgow og Kaup-
nsannahafnar kl. 9
í dag; væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl. 0.05 í kvöld.
Flugvélin fer til Osló, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
9.30 í fyrramálið. — Gullfaxi
er væntaniegur til Reykjavíkur
kl. 17.15 á morgun frá London
og Glasgow.
Iniianlandsflug: I dag er áætl-
að að . fljúga til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Vest-
marinaeyja og Kirkjubæjar-
klausturs. •—Á morgun eráætl-
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), .Blönduóss, Egilsstaða,
ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja og Þórsliafnar.
Komdu nú, öll fjölsk yldan bíður þm.
GENGISSKRÁNING
Kaupg. Sölug.
1 Sterlingspund 45.55 45.70
1 Bandaríkjadollar 16.26 16.32
1 Kanadadollar 16.80 16.86
100 danskar krónur 235.50 236.30
100 norskar krónur 227.75 228.50
100 sænskiar krónur 314.45 315.50
100 finnsk mörk — 5.10
1000 franskir frankar 38.73 38.86
100 belgiskir frankar 32.80 32.90
100 svissn. frankar 374.80 376.00
100 gyllini 429.70 431.10
100 tékkn. krónur 225.72 226.67
100 vesturþýzk mörk 390.00 391.30
1000 lirur 25.94 26.02
100' gullkfónur = 738.95 pappÍEakri
Svolítið meiri tónlist,
herra farandsongvari
Næturvörður
er í Ingólfsapóteki. — Sími
1-13-30.
Félagslíf
PRENTARAR!
Munið spiiakvöid í Ií. I. P.
Kvenféiag Hallgrímskirkju
hefur fund í iélagsheimili prent-
ara, Hverfisgötu 21, mánudag-
inn 21. okt. kl. 8.30 e.h. —
Rætt um vetrarstarfið. Kvik-
mynd frá sumarferðalaginu o.
fl. Stjórnin.
Óháði söfmiðurinn
Kvenfélagskonur bjóða sjálf-
boðavinnufóiki við kirkjubygg-
inguna og ióiki, sem starfaði
fyrir og á kirkjudaginn að
drekka kaffi í kirkjubæ eftir kl.
8,30 annað kvöld.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Námskeið í gerð grænmetis-
rétta og smurðs brauðs hefst
mánudaginn 21. okt. n.k. Nám-
ske’ðið verður kvöldnámskeið
og byrjar kl. 8 e.h. Kennd verð-
ur gerð grænmetisrétta, hrá-
sannmetis, ábætisrétta og
smurðs brauðs. Allar aðrar upp-
lýsingar í símum 14740, 15236
og 11810.
Félag Djúpmanna
heldur aðalfund í Breiðfirðinga-
búð (uppi) sunnudaginn 20. þ.
m. kl. 8.30 síðd. Félagsvist verð-
ur spiluð áð aðalfundi loknum.
Námskeið í dönsku
Danski sendikennarinn hefur
námskeið í dönsku fyrir al-
menning í háskólanum í vetur.
Væntanlegir nemendur komi til
viðtals fimmtudaginn 17. októ-
ber kl. 20,15 í II. kennslustofu
háskólans. Kennt verður aðeins
í framhaldsflokki.
Árhæjarsafn
er opið dag), kl. 3-5; á sunnu-
dögum 2-7.
Húcitæðismiðluniit
er í Ingólfsstræti 11
Sími 18-0-85
DAGSKRÁ
ALÞINGÍS
föstudaginn 19. október 1957.
Efri deiid kl. 1.30 e.h.
1. Eignaskatísviðauki, frv. — 6.
mál, 1. umr.
2. Vegalög, frv. — 8. mál, 1.
umr.
Neffri deild kl. 1.30 e.h.
1. Jarðhiti, frv. — 15. mál, 1.
umr.
2. Tekjuskattur og eignaskatt-
ur, frv. — 11. mál, 1. umr.
Veðrið
I dag er spáð norðaustan golu
eða lralda og léttskýuðu.
Veðrið í Reykjavík í gær: KI.
9 A 4, hiti 3 stig, loftvog 985
mb., kl. 18 logn, hiti 6 stig og
loftvog 988 mb. Mestur hiti í
Reykjavík var 7 stjg, en hæst-
ur hiti á landinu 8 stig á nokkr-
um stöðum. Kaldast var á
Grímsstöðum á Fjöllum, þriggja
stiga frost.
Hiti í nokkrum borgum kl. 18
í gær: London 12 stig, Osló 12,
París 14, Kaupmannahöfn 9,
Hamborg 11, Þórshöfn 8 og
New York 20.
Orftsending frá Lestrarfólagi
kvenna Reykjavíkur (L.F.K.R.)
Lestrarfélag kvenna hóf stari
sitt nú um mánaðamótin síð-
ustu. Bókaútlán eru sem hér
segir: — mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 4-6 og
8-9. Bókasafnið er á Grundar-
stíg og er þar márgt ágætis
bóka, blaða og tímarita. Félags-
konur eru beðnar að minnast
þess, að útlánstími er 14 dagar
í senn. Mælzt er til þess að
öllum lánsbókum, eldri en 14
daga, sé skilað sem fyrst til
bókasafnsins.