Þjóðviljinn - 18.10.1957, Síða 6

Þjóðviljinn - 18.10.1957, Síða 6
6) —• ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18. október 1957 nnumii Öttefandl: Bameinlnarftrnokkur alþýBu — Bósíallstaflokkarinn. — Ritstjórari tóagaúa KJartansson (ab>, Slguröur Guðmundsson. — Fréttarltstjóri: Jón SJamason. — Blaðamenn: Ásmundur Slgurjónsson, GuSmundur Vlgfússon, fyar H. Jónsson, Magnúe Torfl ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýa- UQgastJóri: Guögeir Magnússon. — Ritstjóm, afgreiðsla. uuglýslngar, prent- amiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml 17-500 (5 línur). — Askriítarverð kr. 25 á «án. 1 Reykjavik og uágrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lauaasöluverð kr. 1J50. Prentsmlðja Þjóðvlijana, Þarf hreinar línur TT’itt meginverkefni núver- andi stjórnar í efnahags- máliim var að reyna að tryggja á nýjan leik verðgildi krónunnar, stemma stigu við hinni geigvænlegu verðbólgu og koma í veg fyrir gengis- lækkun. Vcrkalýðssamtökin gerðu þessa stefnu að skilyrði þegar stjórnin var mynduð, en þá duldist engum að stefnt hafði verið hraðbyri að stór- íelldri gengislækkun. I hálft annað ár hafði dýrtíðin verið mögnuð svo feiknarlega vit- andi vits að vísitala fram- færslukostnaðar hafði hækkað um hvorki meira né minna en 25 stig, og höfðu islendingar margfalt heimsmet á því sviði. Aiþýðubandalagið skoraði á launþega í kosningimum í fyrra að sameinast um að stöðva þessa þróun og koma í veg fyrir gengislækkunar- óform braskara og skulda- kónga, og þessi gagnsólcn bar í'ullan árangur. Alþýðubanda- lagið varð stærsti andstöðu- fiolckur íhaldsins í kosning- umizn, og engin stjórn varð niynduð án þátttölcu hans; var því þegar hafizt handa um að binda endi á verðbólgu- þróunina og reyna að tryggja verðmæti íslenzkrar krónu. |-»etta starf hefur þegar bor- * ið mikinn árangur, þótt enn betur hefði mátt vinna með enn meiri samheldni og éinbeittni stjcrnarflokkanna. 1 tíð núvérandi stjórnar liefur verðlag hælckað íninna hér en í flestum ef ekki cllum ná- lægum löndum. A þessu tima- biíi hefur vúsitala framfærslu- kostnaðar hækkað um fimm >tig í samanburði við 25 stig á jafnlöngum tíma áður — og þótt visitalan gefi eins og allir vita takmarkaða mynd af verðlagsþróuninni, gefur samanburður á breyt- ingum hennar fyrr og nú glögga mynd af því sem gerzt hefur. Efnahagskerfi ríkisins er einnig traustara en það hefur verið um mjög langt árabil. Útflutningssjóður hef- ur fullkomlega uppfyllt þær vonir sem við hann voru bundnar, þótt hann tælci upp- hafl-ega við 100 millj. kr. ó- reiðuskuld frá valdatið íhalds- ins. Úg afgreiðsla fjárlaga er minna vandamál en verið hef- ,ur um langt skeiö. Jkað er engum efa bundið að * aliur þorri þjóðarirmar vill að haldið verði áfram á þess- ari braut, að áfram verði unn- iá að því að binda endi á. verðbólguna og tryggja kaup- mátt launa. En bá þarf að vinna þau verk af festu með virkri aðstoð þjóðariimar. Alltof mikil brögð hafa verið nð þvi að imdanfömu að ýms- ir ráðajr"vm Alþýðuflokks og Framsóknar hafa látið sér um munn fara ummæli sem talin hafa verið gefa gengislækkun- armönnum undir fótinn. Þessi ummæli liafa síðan verið grip- in á lofti i afturhaldsblöðum og lagt út af þeim með mikl- um gný: 60% gengislækkun hrópar Mánudagsblaðið, 70% gengislækkun æpir Frjáls þjóð, 80% gengislækkun öskra önnur íhaldsblöð. Allur hefurj j>essi áróður að sjálfsögðuj haft óheppileg áhrif á efna- hagsþróuntna, fólk hefur fyllzt tortryggni og óeðlileg eftir- sókn í fjárfestingu hefur hald- ið áfram. er fyrir löngu tími til þess kominn að nú- verahdi st jórnarflokkar taki afdráttarlaust af skarið sam- eiginlega og lýsi yflr því að í efnnhagsmálum sé það ófrá- vTkjanieg stefna }>eirra að tryggja verðgildi krónunnar og koma i veg fyrir gengis- lækkun. I*á myadu fást hrein- ar línur a þessu sviði þjóð- málanna, aiiur þorri almenn- ings myndi aðstoða stjórnina í verld, en skuldakóngar og gengislæklainarbraskarur Sjálfstæðisiiokksins myndu einangrast. T>rátt fýrir alian gengislækk- * unarároðurirtn og vettlinga- tök sumra forustumanna i málflutningi kemur afstaða almennings og traust einkar glöggt fram í því að spari- f jármynduu hefur aukizt mjög fyrstu sjö mánuði þessa árs í samanburði við ástandið í fyrra, sem íhaldið hældi sér •þó mjög af. Á þessum tima í ár varð sparifjármyndunin 141 milljón en var 99 milljón- ir á sama tíma í fyrr-a. Þetta sýnir að þjóðin treystir því að ríkisstjórnin muni halda áfram að tryggja verðgildi lcrónunnar. i5 sjálfsogðu á þjoSín við 1*• riiörg vandamál að glíma í efnahagsmálum sinum, en þau verða aðems ieyst með fastri sternu og framtíðar- sýn, í samræmi við óskir og hagsmuni verkalýðssamtak- anna. Um þessar mundir fara fram viðræður milli ríkis- stjórnarinnar og fulltrúa verklýðssamtakanna, og mik- ið veítur á því hver úrálit j-eirra verða. Verklýðssamtök- in iiafa fuiikomlega staðið við sín fyrirheit í samskiptum við ríkisstjórnina, og þau ætlast til þess að vandamáiin verði leyst án þess að skert séú lífskjör verkafólks, á lcostnað auðmangara og hálauna- manna, og að stóraukið fjár- magn sé tryggt til brýnustu nauðsynjamála almennings og þá fyrst og fremst húsnæðis- mála. Mun brátt koma í .ijós hver árangur verður í•þeim • ef mun. Ályktun Æ,F. i herstöðva málinu I. pegai' ísland endurlieimti stjórnarfars- legt sjálfstœöi sitt 1918 var lýst yfir œvarandi hlutleysi íslenzka ríkisins-. Yf- irlýsing þessi byggðist ekki síöur á viður- kenningu ^taðreynda stjórnmálanna en siðferöislegu mati. Óvopnuð þjóð getur ekki haldiö sjálfstœði sínu nema með því a& varðveita hlutleysi sitt. Ef ó- vopnuö þjóð neyðist til að þiggja her- vernd erlends ríkis, felur hún því riki að nokkru forsjá sinna mála. Um leið liefur fuilveldi hennar verið skert. Þegar ovopnuð smáþjóð fellur frá hlut- leysi, hljóta að hniga aö því svo sterk rök, að nauðsyn brjóti lög. Þannig hafa íslenzkar ríkisstjórnir jafnan lagt sig allar fram til þess að telja þjóðinni trú um, að önnur leið hafi ekki verið fœr en sú, sem farin var, livert sínn sem fallið hefur verið frá hlutleysi lands- i7is. Ekki liefur skipt máli, hvort um hef- ur verið að rœða kvaðningu bandarisks setidiös inn í landið sumariö 1941, sam- þykki KeflaviJcursamningsins eða aöild- ina að Atlanzhafsbandalaginu. Gerö her- verndarsamnigsins við Bandaríkin var þar engin undantekning. II- •*»•*«»* Umskipti hafa orðið i alþjóöamálum síöan 1951. Veldur bœði það, að lokið er styrjöldum í Kóreu og Indó-Kína, og liitt, að hertœkni hefur fleygt svo fram, að ekki dylst lengur, að stórvpldastyrjöld jafngiiti tortímingu mannkynsins. Jafn- framt er auðsœtt, að íslandi vœri ekki vernd af herstöðinni -í Keflavík, ef til ófriöar kœmi, heldur stafaði af herstöð- inni hcetta, bar eð hún yrði eftirsótt skotmark. Engin rök eru fyrir hendi, sem réttlætt geta dvöl erlends hers á ís~ landi. Viö núvenmdi alþjóðiegar aðstæ&ur er hlutleysi bezta vörn sjálfstæði smá- rikjanna og helzta tryggingin fyrir ör- yggi þjóða þeirra. Aðild íslands að At- lanzhafsbandalaginu getur þess vegna ekki samrýmzt hagsmunum þjóðarinn- ' ar. Og þáttlaka fámennrcr og voprdáusr- ar þjóöar í hernaðarbandalagi er fjar- stœða. III. Sextánda þing ungra sósíalista ireyst- ' ir ráðherrum Alþýðubandalagsins, þing- mönnnm þess og forystumönnum Sam- einingarflokks alþýðu — Sósíalista- flokksins til að stuðla að því, að sam- starfsflokkarnir að rikisstjórn landsins standi við samþykktb* sinar um upp- sögn herverndarsamningsins við Banda- ■ rikin enda hlítur gildi stjórnarsamstarfs- ins að verulegu leyti að vera metið eftir, því, hvort efnd verða heitin um bratt- flutning erlends herliðs af landinu. Einnig heitir þingið á œsku þessa lands að Tnnna gegn hverskoyiar sam neyti mö hinn erlenda her, að vinna að því að komið verði -í veg fyrir ferðir her~ manna til Reykjamkur, þcr til þeir eru að fullu horfnir úr landimi. Sextánda þing ungra 'sósíalista heitir - á allt ungt fólk að velcja þjóðina til skilnings á nauösyn þess, að lagðar verði niður erlendar herstöðvar t landinu; að ísland segi sig úr Atlanzhafsbandalag- inu; að ísland noti aðstöðu sína í al- þjóðlegum samtökum til dð reyna að draga úr viðsjám milli stórveldanna og til að tnnna hlutleysisstefnunni fylgis' meðál smáþjóða heims. • Sókabúð Jffáls og meimingai. NÓBELSKÁLDIÐ ALBERT CAMUS 1957, PLÁGAN (La. Peste) er eina bókín sem til er í íHenzkri þýðingu eftir nýja nóbelskáidið Albert Camus. PLÁGAJf er öndvegisritið eftir Albert Camus er reið baggamuninn um nóbelsverðlaunin, PLÁGAN kom úl í fyrsta bókaflokki Máis og menningar átið 1952. Þá var þetta skrifað: PLÁGAN, skáldsaga eftir Aiberí Cantus. Albert Camus er einn af snjöllustu núíima- skáldum Frakka, fylgir nýrri listastefnu en fer þar sínar eigin götur. .Skáldsaga þessi er látin gerasi í Oran í Norður-Afríku, heimaborg höíundarins, og er táknræn mynd af barattu írönsku þjóðarinnar gegn hernámi nazista i síðustu styrjöld. Bók þessi vakti heimsathygli þegar hún kom út, er m.a. þýdd á öll norðurlandamál, og hefur hait mikil áhrif meðal yngri skáldæ. Jón óskar hefur þýtt söguna úr fniínmálinu. Bókiit fæst enitþá Takmarkað uþplag

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.