Þjóðviljinn - 18.10.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.10.1957, Blaðsíða 9
Föstudagur 18. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9 kiTSTJÖRi FRtMANN HÉLGASOfí Mefm en helmingi færri drengir fóku hæfnismerki K.S.L í sumar en í fyrra Þegar athugað er, nú að sumri loknu, hve margir hafa tekið knattþrautamerki KSl kemur í Ijós, sem raunar var vitað, að meira en helmingi færri drengir hafa náð að leysa knattþrautir KSÍ á þessu sumri en í fyrra. Vitað er þó, að ekki hafa allar skýrslur komið til skila ennþá. Er slæmt til þess að vita að aðeins eitt fé- lag hefur bætzt við siðan í fyrra en það ér U.iVI.F.R. Keflavíkur, sem hefur eignast 4. Sum fé- lögin, sem eignuðust brons- drengi i fyrra hafa engan kom- ið með i ár, og má þar nefna Breiðablik í Kópavogi (3 í fyrra), K.A. Akureyri (4 í fyrra), Þór Akuréyri (7 í íyrra), Þrótt (17 í fyrra og Víking (8 í fyrra). Fram kom með flesta í fyrra eða 37 og í ár hafa þeir til- kynnt 19, en vitað er að nokkr- ir hafa leyst þrautirnar en KR hefur ekki verið eins at- bafnasamt eins og í fyrra þvi að skýrslur hafa komið um aðeins 3 drengi, en í fyrra voru það 33 sem leystu þraut- irnar. Valur kom með 18 brons- drengi i ár en í fyrra voru þeir 24. Kári á Akranesi kom með 6, en 9 leystu þrautirnar í fyrra, og K.A. Akranesi til- kynnij nú 2 en 5 í fyrra. KR á flesta drengi, sem hafa leyst þrautirnar, sem veita silf- urmerki eða 11, þrir þeirra frá árinu i ár. Þeir eiga einn- ig flesta gull-drengi eða 5 og eru tveir þeirra frá því í ár. Fram á 7 drengi sem hafa náð silfúrmerkinu, 2 frá i ár, og einn sem náð hefur gull- merkinu. Valur á 7 silfur- drengi alla frá því í ár, en fékk engan i fyrra. Kári á Akranesi á 2 silfurdrengi, sinn frá hvoru ári, og einn gull- dreng frá í fyrra. K.A. Akra- hesi á einn dreng sem náð hef- ur 'sil'fúi’merkinu og gerði hann það í ár. Heildartalan fyrir bæði ár- in, sem merkin hafa verið tíl og unnið hefur verið að því að látá drengi leysa þraut- irna.r, er því þessi: Bronsmerki 225. silfúrmerki 29, gullmerki 7. Brons Silfur Gull. Fram 56 7 1 Valur 44 7 0 K.R. 36 11 5 Þróttur 17 ? 0 Kári Akiv. 15 1 1 Víkingur 8 1 0 K.A. Akran. rr i 2 1 Þór Akurevri 7 0 0 K.A. " 4 0 0 Keflavík 4 0 0 ©í'eiðablik 3 0 0 Árangurinn á valdi félaganna Þe-gar fari.ð var af stað með nierki þessi var það gert af stjóni KSÍ í þeirri góðu trú að með markvissri vinnu að þessu máli mætti undirbyggja fram- tíð knattspyrnunnar í landinu. Það er vitað að íslenzka knatt- spyrnumenn vantar alltaf leikni i meðferð knattarins og það er atriði sem hefur verið vanrækt alltof mikið hér á landi. Það var því von margra að merki þessi gætu orðið til þess að bæta og styrkja þessa veiku hlið, og sjálfsagt er ekki rétt að örvænta þótt ekki hafi eins vel til tekizt í ár og í fyrra, og um heildaráhrif getur ekki verið enn að 'ræða. Þvi er samt ekki að neita að hvert ár er lilekkur í þessari upphygg- Þegar er ákveðið að hann þjálfi hjá beim íþróttafélögum hér í bænum, sem iðka körfu- knattleik, Átmanni, IR, KR, 1- þróttafélagi stúdenta, en einn- ig utan bæjar, í Vestmannaeyj- um, á Akureyri og hjá íþrótta- félagi Kefla'íkurflugvallar. Þá heldur hann hér fyrirlestra og sýnir kvikmyndir, en hann hef- ur m. a. mcðferðis kvikmynd frá úrslitaleiknum í körfuknatt- leik milli Bandarikjanna og Sovétríkjanna á síðustu ölymp- íuleikum. Einnig er ákveðið að efna til námskeiðs fyrir dóm- ara í körfuknattleik og mun Norlander aðstoða við það. Gamalreyndur leikmaður. John A. Norlander er 36 ára að aldri, brautski'áður frá Hamline University í Minnes- ota, en þar lék hann einnig í úrvalsliði háskólans í körfu- knattleik. Árið 1942 var hann valinn í hið svonefnda All Am- erican körfuknattleikslið, en síðar lék hann með liði Wash- ington Capitols og lilaut með því viðurnefnið „stig'hæsti ein- staklingurinn í körfuknattleik“. I fyrra ákvað körfuknáttleiks- samband bandarískra háskóla að reisa Noriander hrjóstmynd, sem skyldi eeymd á safni þeirra yfir afburða íþróttamenn í lcörfuknattleik (Hall of Fame), en slíkt mun vera mesti heið- ur sem, íþróttamanni vestra getur hlotnazt. Norlander starfar nú lijá fyrirtækinu Converse Rubber Company, sem framleiðir m. a. körfuknetti, en hluti af starfi hans þar er að halda námskeið ingu og verði mörg rýr ár er ekki við öðru að búast en að það komi fram, þegar að því kemur að árangurinn á að fara að koma í ijós. Það er því á valdi féíaganna sem með þessi mál fara, hvort árangur næst af þessu starfi eða ekki. Það er á þeirra valdi hvort þau geta eða vilja leggja fram þá starfskrafta sem til þarf eða ekki. Þetta er fyrst og fremst vinna og aftur vinna sem inna verður af hendi með skyldurækni og áhuga og skiln- ingi á J>vi að hverju stefnt er. I flestum tilfellum er um vönt- Framhald á 11. síðu. og fyrirlestra um körfuknatt- leik. 1 viðtali við fréttamenn í fyrradag lýsti Norlander á- nægju sinni yfir komunni hing- að og að þeir íslenzku leik- menn, sem hann hefði þegar kynnzt, hefóu sýnt mikinn á- huga á æringum. Ætlun sín væri fyrst og fremst sú að kenna hér nndirstöðuatriði í: þróttarinna'', einkum knatt- meðfei'ð. Sérstök nefnd hefur verið skipuð til að annast móttökur og framkvæmdir í sambandi við komu John A. Norlander. Nefndina skipa Axel Jónsson, Ingi Þorsteinsson og Helgi Jónsson. Það eru eindregin til- mæli nefndarinnar að allir þeir, sem áhuga hafa fyrir körfu- knattleik notfæri sér kennslu þjálfarans. NÝTT — NÝTT Nýtt dilkakjöt — hjörtu — svið — lifur Veizlunin Hamzahorg, Hafnarfirði. Sími 5-07-10 1. og 2. flokks kindakjöt. Svið, hangikjöt, hvalkjöt, bjúgu, innmatur o.fl. Fossvegbúðin- Kársnesbraut 1 Sími 19 84 0 Bandarískur körfuknattleiks- þjálfari dvelst hér í mánuð Mun þjálfa lið í Reykjavík, Keflavík, Vestmannaeyjum og á Akureyri Bandaríski körfuknattleiksþjálfarinn John A. Norland- er kom hingað til lands sl. sunnudag á vegum Í.S.Í. Mun hann dveljast hér eiiin mánuö og þjálfa íslenzka körfuknattleiksmenn. Nýtt dilkakjöt — ný svið — lifur — hjörtu og nýru. — Nýr blóðmör og lifrarpylsa. Skólavörðustígur 12 Sími 1-12-45 j Barmahlíð 4 , sími 1-57-50 Langholtsvegi 136, sími 3-27-15 i Borgarholtsbraut, sími 1-92-12 Vesturgötu 15, sími 1-47-69 Þverveg 2, sími 1-12-46 ., 'H Vegamótum, sími 1-56-64 j "> Fálkagötu, sími 1-48-61. (y)HsmaI Appelsínur, melóirur, cítrónur og grapealdin. Fossvogsbúðin, Káisnesbiaut 1 Sími 19 84 0 AHt með nýja- bragðinu i slátur- tíðinni. Nýtt kjöt — svið — lifur — hjörtu —nýru. Skjélakjötbúðin Nesveg 33 Sími 1-96-53 Allt nýtt í slátur- tíðiimi. Nýtt kjöt — svið — Íifur Bæjaibúðin, Sörlaskjóli 9 Sími 1-51-98 Allt í slátrið. Ennfremur: nýtt kjöt — lifur — ■ hjörtu — nýru svið. Kjöfveizlunin Búrfell Sltjaldborg við Skð.1*- götu — Sími 1-97-50 VESTFIRZKUR steinbíts- riklingur. Reyktur rauðmagi. Verzlumn SKEIFAN, Snorrabraut 48, Blönduhlíð 35. Beynisbúð SÍMl 1-76-75 Sendum heim allar matvörur Reynisbúð Simi 1-76-75 SlMI 3-38-80 Sendum heim nýlenduvörur og mjólk Matvælabúðin Njörvasund 18 Simi 3-88-80 Hásmæður Bezta heimilie- hjálpin er heim- sending Veizlunin Straumnes Nesvegi 33 S-ími 1-98-32 Höfum allt í slátur- tíðinni; Kaupfélag Képavogt Álfhólsvegi 32 Sími 1-96-45 34-999 er síma- númer okkar. Nú er allt nýtt i sláturtíðinni: nýtt Kjötboig h.f. Búðagerði 10 Nýr blóðmör og Nýtt dilkakjöt — lifur — svið — hjörtu — nýru. lyfraþylsa. Kjötbúð Ausluibæjai SS Réttarholtsvegi 1 Simi 3-36-S2 Ný reykt dilkalæri. SS Kjötbúðin, 'Skólavörðustíg 22 Nýtt, reykt hangikjöt. Einnig allt nýtt í sláturtíðinni: Svið, lifur, hjörtu, blóðmör og lifra- pylsa. SS Kjötveizlunin, Grettisgötu 64 1-8644 Kjötbúðin Sóivallagötu 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.