Þjóðviljinn - 18.10.1957, Page 11

Þjóðviljinn - 18.10.1957, Page 11
Föstudagiir 18. október 1957 — ÞJÖÐVIUINN — (11 Leck Fischer: hálft í hvoru neyddur til þess. Ég veit þaö ekki. Mér leizt illa á Gustavson frá því fyrsta. Hann var ungur, feitlaginn maöur, snöggur í hreyfingum og óaö- finnanlega klæddui’. Kinnar hans beinlínis glóðu af fitu. Þaö var eins og þær myndu springa þegar hann boröaöi næstu máltíö. Hendurnar voru stuttar og breiöar og hann notaöi kvennúmer af skóm. Ég hafði enga sann- gjarna ástæöu til aö hafa andxiö á honum, og maöur á ekki aö láta stjórnast af tilfinningum sínum, en ég geröi það samt. Ég var vön Tómasi, litlum, kauðalegum manni í bláum fötum og meö bogaflibba. Ég vann á móti nýja manninum. Ég hélt því áfram. .» " .«•«*-*** En hann lét ekki bola sér burt þaðan sem hann var búinn aö bíta sig fastan. Hann var vinnukraftur. ViÖ vissurn aö hann var afbragös sölumaöur, því að hann fór.frá aðalkeppinautnum og yfir til okkar, en hann vildi annaö og meira en að selja. Hann vildi gera allt enn stærra í sniöum. Og hairn gat útvegaö peninga. Pen- ingar veitá'áhrif. Hann tróö sér inn á mitt yfirráöa- svæöi og byrjaði umbótastarfsemi sína. Ég lá í nótt og velti því fyrir mér, hvort þaö heföi aðeins veriö særö hégómagirni, sem fékk mig til aö berjast gegn honum. Ég er enginn heirnskingi. Ég skildi mætavel hvers viröi hann var ég haföi ekkert á móti góöum sölumanni, en okkur Tómasi haföi liðiö svo vel saman. Hvers vegna þurfti hann aö skipta sér af mínu starfi. Eöa sá ég fram á aö hann vildi bara troöa sér inn- fyrir til aö breiöa úr sér og fleygja Tórnasi út þegar hann væri sjálfur oröinn nógu sterkur. Var þaö Tóm- asar vegna sem ég streittist á rnóti? ÞaÖ var ömurleg barátta. Fyi’st heimtaöi hann aö Nielsen yröi sagt upp. Ég hafði ekkert. á móti því, ég var sammála því. Nielsen var lélegur stáífsmaöur og kom engu í verk. Mér haföi alltaf gramizt þaö aö Tómas var svo meinlaus aö láta hann lafa til einskis gagns. í staöinn réöurn við ung- frú Onsgaard, sem var skjólstæöingur Gustavsons. Hún var dóttir frænda konuiínar hans eöa eitthvaö þess háttar. Þar fékk Gustavson fyrsta auösveipa fylg- ismanninn. Og hún naut þess aö vera þaö. Hún hafði verið at- vinnulaus í hálft ár og vildi gjarnan festa sig i sessi. Hún leit upp til velgjöröarmanns síns. Hún gat staöiö í gljáslitnu pilsinu og heimaprjónuðu peysunni og fékk tár í augun af því einu aö mega nefna nafniö hans: Já, en Gustavson segir þaö. Hei’ra Gustavson sagöi sitt af hverju. Hefði hann óskaö þess aö hún krypi meö rauða rós í munninum þegar hann kæmi inn, þá hefði hún gert þáö. ÞaÖ eí’ tíu ára aldursmunúr á ungfrú Oixsgaard og mér. Þaö eru meira én tíu ár. Þaö eru tvær kynslóöir á okkar dögum. Hún sagði honum allt sem hann vildi vita. Áöur voru þaö viö Tómas en nú uröu það Gustav- son og hún. En það rúmaöist ekki í fyrirtækinu. Þaö hlaut aö enda meö skelfingu. Svo vildu þau reka Mads. Mads heitir réttu nafni Jenny Madsen, en ég hef aldrei kailað hana annaö en Mads. Hún er ekki vitund karlmannleg, hxxn er meira aö segja blómlegur kvenmaöur sem stööugri hlýju staf- ar frá, sem enginn vill verma sig viö, en þaö var auð- véldast áö kalla hana Mads. Hún er enginn vinnuhest- ur, en hún er brotalaus, notalegur kvenmaöur. Viö 1 höfum unnið saman hjá Tórnasi í tólf ár. Hún hefur héirnsótt mig meö bleika túlípana þegar ég hef legið veik og hún hefur óafvitandi veriö huggun mín á tíma- bili, þegar ég átti erfitt. Ég gat ekki svikiö Mads. Hún grét og ég loíaði aö húir skyldi fá aö vera kyrr. AÖ svíkja Mads er eins og aö yfirgefa barn, sem ratar ekki heim til sín. Þaö er ekki hægt. Og ég átti fyrstu opinberu 'deiluna viö Gustavson. Hann fékk Tómas til aö segjá mér aö viö þyrftum aö segja Mads upp. Ég þverneitaði og Tórnas þagöi. Hann er engin hetja Og hann getur ekki staðiö í ill- deilum. Síöan kom Gustavson sjálfur. Fyrst.i.staö var; hann mjúkmáll og vingjarnlegui’. Hann skýröi mér frá J)ví aö Mads fengi ágætt. kaup og fyrir þaö kaup væi’i hægt aö fá mikíu betri og þjálfaðri skrifstofustúlku. Og hann hafði rétt íyrir sér. Ég skildi þaö undir niðri. Ég vissi aö ef við Gustavson legöum saman, gætum viö gert stóra hluti, en þaö gátum við ekki. Já, þaö er ágætt aö ég er farin aö skrifa um allt þetta sem hefur kvalið mig. Ég verð aö muna þaö. þaö væri synd og skömm aö gleyma skæruhernaöinum sem kostaöi Mads atvinnuna. Æjá, þannig fór það. Nei, Mads var engin hamhleypa, en hún var trygg. Mér var hún þaö aö minnsta kosti. Hún leit upp til mín. Þegar henni gekk illa, kom hún til mín og baö um hjálp og fékk hana. En dugleg var hún ekki. Hún gat gert skyssur, og hún sat á eftirsóttum staö. Gallar hennar voru dregnir fram í dagsljósið, þegar ég gat ekki variö hana. Hún varö taugaóstyrk. Hún varö miöur sín í þessu óeölilega andrúmslofti. Gustavson leit á hana og hún gleymdi hvaö hún hét og líka að hún var manneskja. Hann vildi losna viö hana og hann fékk vilja sínum framgengt. Henni var sagt upp einn daginn þegar ég var veik, og hún kom grátandi til mín um kvöldið og sagöi aö Tómas heföi sjálfur sagt henni upp. En nú verö ég víst samt sem áöur að hætta. Þaó' er of óþægilegt aö rifja þetta upp. ÞaÖ er of auðmýkj- andi fyrir mig aö hugsa um samtalið sem ég átti viö' Tómas í þessu tileíni. Hann stóö taugaóstyrkur og hræddur viö skrifboröið sitt og harmaði hvaö komiö heföi fyrir, en því yröi ekki breytt. Mads væii ekki heppileg í starfiö. ViÖ gætum fengið leiknari stúlk fyrir lægri laun. Þarna voru ógeösleg slagorð Gustavson í 'heiöarlegium, ínunni Tómasar. Hann baö mig líka. aö hugsa um fjárhag fyrirtækisins. Já, þaö leyfði hann sér aö segja viö mig. Viö mig sern alla tíö hef barizt fyrir velgengni hans. Viö mig .... aö hann skyldi geta það. Ég sagói þaö senx mér bjó í brjósti, og haníx svar- aöi þreytulega: — Já, en kæra Niedei’mann, ég má til aö hafa uixgan nxann mér til aöstoðai’. Ég er farinn aö eldast. Þér hljótiö aö geta skiliö þaö. Gustvson vill okkur vel. Yöur líka. Þér megiö ekki vera lxonunx svona reiöar. Nei, ég vil ekki skrifa meira um þessi mál í kvöld. Nú getur Tónxas haft verksmiðjuna sína í friði. Ég er í leyfi, á aö jafna mig og nugsa um eitthvaö annað. Á moi’gun get ég tekiö til i bókaherberginu og lagt þerri- pappír á boröið og sett blek í byttuna. Þá veröur her- bergiö nothæft og kafnar ekki uixdir nafni. • En meöan ég er i burtu og sóa tínxanum í fánýtar, tilgagnslausar athafnir, breytir Gustavson verksmiðj- unni og skrifstofuixni. Og þaö er hugsanlegt að hann hafi vit á þessu öllu og auki fraixxleiösluna á nýjan hátt. Þess vegna er þetta allt svo erfitt viöureignar. Og einn góöan veöurdag vill hamx líka losna viö íxaig, hann vill þaö sjálfsagt nú þegar, og þá má ég fara. eimiíísþáÉtur \_____ © & © V r iriar t þróttir Framhald af 9. síðu. un á einlægum skilningi á því hlutverld sem hverju einstöku knatlspyrnufélagi er á herðar lagt, er það tekur á móti ung- um manni til íþróttalegs og fé- lagslegs uppeldis. Hér er því enn á ný skorað á stjórnir knattspyrnufélaga að sinna þessu máli með miklu meiri krafti og áhuga en hing- að til hefur verið gert; þau hvött til þess að tilnefna sér- staka 'unglingaleiðtoga sem annast þessi mál. Það er ekki hægt að láta þetta reka svo á reiðanum eins og raun hef- ur á orðið víðast hvar. Og hér mætti spyrja; Hversu oft heyrir maður þessi mál rædd sérstaklega á aðalfund- um knattspyrnufélaganna ? — Hversu oft eru þessi mál á dagskrá knattspyrnufélaganna og hvenær eru þessi mál á dag- skrá knattspyrnuþingsins? Það svarar hver fyrir sig. AllseiBt Caiirns Framhald af 12. síðu. í .París. Hann vinnur ,nú að því að semja, leikrit leftir einni skáldsögu Dostoévskíss „Byltingarmaðurinn“ Þegar fréttamemi inntu hann eftir því í París í gær livað hann teldi beztu bók sína, svaraði hann fyrst að það væri að sjálfsögðu sú næsta, senf hann væri nú að vinna að. Það er skáldsaga, en meira vildi hann ekki segja um hana. AÆ fyrri bókum sínum sagð- ist hann sennilega haía mest- ar mætur á Byltingarinannin- um (L’Homme Revolté), sem út kom 1952. Það rit, sem fjallar um byltingarmenn allra alda, mótast eins og reyndar allt það sem Camus hefur samið af þeirri skoðun hans, að enda þótt lífið sé í eðli sínu fánýtt og tilgangslaust, þá sanni maðurinn með því að gera uppreisn gegn örlögum sínum að lífið, og þarmeð hann sjálfur feli í sér verðmæti. Eitt af þvi síðasta sem frá hans hendi hefur kornið er rit- gerð þar sem hann ræðst gegn dauðarefsingu og var hún gef- in út ásamt. annarri ritgerð vun sama .efni eftir Arthur Köstler. Hrá salöt og safi úr sítrón- um og appelsínum verða æ vinsælli. Við höfum öll þörf fyrir aukaskammt af vítamínum og hrá salöt þurfa alls ekki að vera dýr. Gulrætur, hvítkál og rauðkál eru góð í hrá salöt. Bezti hnífur- inn til að skræla með gulrætur, epli og þess háttar er kartöflu- hnífur með hreyfanlegu blaði. Hann skrælir þunnt; og vel og það er fljót- legt að nota hann. Svo er konxið að því að rífa. Á litlum heimilum dugar venjulegt, vandað rifjárn. Jáx’nið á myndinni, stendur vel á borðinu og það ' ér auðvélt að- vinna þegar flöturinn hall- ar. Þarna er hægt að rffá. bæði gróft og fíxit og skera í sueíð- ar og ræmur. T ,s Ef fjölskyldan er stór er sjálfsagt heppilegra að hafa fullkomnara og fljótvirkara tæki. Rifkvörn er ekki óhemju dýr, en hún rífur aðeins einn hátt og er. ekki góð fyrir hvítk'ál og rauðkál, en aftur á móti prýðileg fyrír gulrætur og epli. En til er.u vandaðri og um leið dýrari kvarnir. Teikningin sýnir göða grænmetiskvörn með lausum járnum sem auð- ’velt er að skipta um. Þegar talað er um hrásafa, er 'oftast átt við ' safan úr app- elsínu eða sí- trónu. Það er auðvelt; að préssa safann úr þsssum ávöxtum og til eru margar gerðir af pþessum, bæði einfaldar og svo flókin tæki. Á venjulegu heimili næg- ir venjulega einföld ;pressa eins „og. ðú . seii) teikningin ^íýhir. ,Það er allt og sumt“ í stuttu erindi sem ritari sænsku akademíunnar flutti í sænska útvarpið í gær xtm Camus vitnaði hann í eftirfar- andi ummæli hans frá þvi á stríðsárunum sém einkennandi fyrir afstöðu hans til mannlífs- ins: , ,,Við verðum að gera það heilt aftur sem er í molum: við verðum að vekja voniiia um réttlæti í heimi sem augsýni- lega er ranglátur, vekja liam- ingjuþrá mannanna seín. margra alda óhamirigja liefur spillt. Auðvitað er þetta yfij’- mannlegt verkefni, en þáu verkefni sem mennirnir þurfa langan tiriia til að leysa eru kölluð yffrmannleg. Það. er allt og sumt“-. Miiniíl liapi»dræ.iti

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.