Þjóðviljinn - 02.11.1957, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.11.1957, Blaðsíða 7
Laugardagur 2. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Þ A Ð vantar ekki stóru orðin hjá íhaldinu þegar rætt er um efnahagsmálin. Öng- þveiti, hrun, svik, vöruskort- ur, gjaldþrot. Þetta eni nokk- ur algengustu orðin í munni íhaldsforingjanna, þegar þeir ræða \un atvinnu og fjárhags- málin. - . . • • Maður gæti' haldið, að þeir sem þaimig tala hefðu af ein- hverju að státa og gætu stutt sín stóru orð með eihhverju áþreifanlegu, eða tillögum til úrbóta, sem ekki yrði gengið fram hjá, án’ þess að þær yrðu ræddar. Hver er stefna íhaldsins? En hver er stefna íhaldsins í efnaliagsmálunum ? Hvað hafa hinir stórorðu íhaldsfor- ingjar haft til málanna að leggja? Um síðustu áramót voru framleiðslu-atvinnuveg- imir komnir í þrot eftir verð- bólgustefnu íhaldsins. Allir landsmeim höfðu þá viður- kennt að óhugsandi væri, að sjávarútvegur yrði stundaður á næsta ári, nema til kæmu nýjar stórfelidar bætur til við- bótar þeim sem fyrir voru. Ríkisstjórnin leysti þá vand- an með sínum tillögum. Rún samdi við framloiðsluna og meiri og almennari þátttaka varð í útgerðinni, en verið hafði um margra ára skeið. En hvað lagði íhaldið til? .Hvaða úrræði benti það á? Ölafur Thors fyrrverandi sjávarútvegsmálaráðherra — stóð algjörlega eins og þvara og varð að viðurkenna opin- berlega fáfræði sína og aum- ingjaskap með því að lýsa því yfir, að kann gæti enga tillögu flutt og á ekkert bent til lausnar á vandamál- um útgerðarinnar. Hann sagði að sig skorti upplýsingar. Flokkur hans hafði þá stjórn að sjávarútvegsmálunum í 15 ár samfleytt. Þannig stóð Sjálfstæðisflokkurinn allur gjörsamlega tillögulaus í efna- hagsmálunum þegar á reyndi. — Sjaldan hefur nokkur flokkur afhjúpað sig jafn augljóslega og Sjálfstæðis- flokkurinn í þessu tilfelli, sem ráðalaus gaspraraflokkur. Það er þvi staðreynd, að íhaldið, sem nú hrópar að rík- isstjóminni ókvæðisorð fyrir ástándið í efnahagsmálunum, hefur enga stefnu í þeim mál- um, að miimsta kosti enga stefnu, sem það þorir að kumsgera almenningi. Hvað Íiefur gerzt í efnahags- málum? En hvað hefur þá gerzt í efnahagsmálunum í tíð núver- andi ríkisstjómar? Hér skal stuttlega drepið á það helzta: -íí. Stóraukin þátttaka í framleiðslu Aðgerðir rikisstjómarinnar leiddi til þess að þátttaka í útgerð á s. 1. vetrarvertið jókst um 25%, þegar miðað er við bátafjölda og róðra- f jölda í samanburði við næsta ár á undan. Var sú stefna ríkisstjóraarinnar í efnahags- málunum röng, sem leiddi af eér 25% ineiri sjósókra með svo að segja sama skipaf jölda og áður var til í eigu lands- manna ? Verða ekld allir að viður- kenna, að einmitt þetta atriði sannar, að stefna ríkisstjórn- arinnar var í þessra tílfelli rétt. Og að þetta atrði er ein- sveik framleiðsluna og hafði raunverulega stöðvað hana? Auðvitað var sú ílialds- stefna alröng. 4. Aukning framleiðslu- tækjanna í tið núverandi stjómar hef- Efnahagsmálm og íhaldíð mitt veigamesta atriðið í efnahagsmálunum. 2. Stöðvun verðbóig- unnar 1 15 mánuði i tíð núverandi stjórnar hefur vísitalan hækk- að um 5 stig, en síðustu 15 mánuði í stjórnartíð íhalds- ins hækkaði hún um 25 stig. Verðhækkanir hafa reynzt minni liér en í nágraimaíönd- um okkar á síðustu 15 mán- uðuni. Slíkt hefur ekki komið fyrir áður á undanföraum ár- um. Þessi þýðingarmikli árang- ur hefur náðst þrátt fyrir látlausar tilraunir íhaldsins til þess að koma af stað verk-^ föllum og verðhækkunum. Allt skraf íhaldsins um, að vísi- talan hafi á þessu tímabili verið greidd niður meir en áð- ur, er sagt gegn betri vitund. Sannleikurinn er sá, að nýjar niðurgi-eiðslur hafa ekki verið teknar upp á þessu 15 mán- aða tímabili, nema á nýjum fiski sern nemur rúmu % visi- tölustigi. Hið sama er um brígsl íhaldsins að segja varð- andi fölsun á vísitölunni. Á þessu timabili hefur engin breyting verið gerð á niður- greiðslu, eða íðru varðandi vísitölu-útreikning umfram það sem sagt er hér. Þessi stöðvun verðbólgunnar gerir vandamál efnahagsmálanna nú um þessi áramót lítilræði í samanburði við það sem var um áramótin í fyrra. 3. Skuldabæli íhaldsins Stórauknar bætur til fram- leiðslunnar á þessu ári hafa verið greiddar með betri skil- um en áður hafa þekkzt. Þannig höfðu framleiðslunni verið greiddar 100 millj. króna hærri bætur nú um miðjan september, en á sama tíma í fyrra. Er sú stefna í efnahagsmál- unum, sem tryggt hefur fram- leiðsiunni meira fé og sldlvís- legar greitt en áður var, rétt eða er hún röng? Vitanlega er stefnan nú rétt í þessu tilfelli og allri þjóðinni til gagns. Þegar íhaldið lét af störfum um mitt ár 1956 skuldaði bátagjaldeyriskerfið útvegs- mönnum mikið á annað hundr- að milljóna króna. Styrkjakerfið til framieiðsl- unnar var gjörsamlega hrunið og stórfé skorti til þess að hægt væri að standa við gef- in loforð. Var sú stefna í efnahags- málunum rétt, sem þannig I'arð að lýsa því yfir að hann gæti enga tillögu flutt og á ekkert bent til Iausnar. vanda- málum útgerðarinnar. ur fiskiskipaflotinn verið aukiim meir á einu ári, en áð- ur á 3 ámm í tíð íhaldsins. Er sú stefna í efnahagsmál- unum röng sem tryggir aukn- ingu fiskiskipaflotans ? Nei, auðvitað er hún rétt. 5 .Fjárþrota írani- kvæmdir Þegar íhaldið lét af völdum vom margar stóiframkvæmd- ir í landinu stöðvaðar af fjár- skorti. Þannig stóð sements- verksmiðjan hálfklámð en peningalaus. Þannig vom raf- orkuframkvæmdirnar hálf- kláraðar, en peningaiausar. Þannig voru mörg fiskiðjnver hálfklárað, eai peningalaus. Og þannig var ekki hægt að ráðast í Sogsvirkjunina, vegna peningaleysis. Þannig var stefnan í efna- hagsmálunum í tíð íhaldsins. En nú hefur tekizt að tí'yggja framhald þessara framkvæmda. Og nú hefur loks tekizt að hefja fram- kvæmdir við Sogsvirkjunina nýju. Er sú stefna röng í efna- hagsmálunum sem Ieyst hef- ur þennan vanda? Nei, auðvitað er hún rétt. Reiði íhaldsins er skiljanleg Hin stóru orð íhaldsforingj- ánna um stefnu ríkisstjómar- innar í efnahagsmálumím eiga sína skýringu. íhaidið er reitt. Það veit að allir sjá gjald- þrotastefnu þess og þó er það fyrst og fremst reitt af því, að gæðingar þess liai'a verið iátnir borga drjúgan skilding til stuðnings framleiðslunni. " íhaldið er reitt áf þvi verzI-K unin hefur verið látin taka á . sig all-verulegan hluta af þeim álögum sem samþykktar vom til lausnar á efnahags- málum framleiðslunnar. Álagning heildsölunnar var stórlækkuð. OiíuféLög voni látin verðleggja oiíur á mikíu lægra verði en þau kröfðustv Barakar voru skattlagðir. Sldpafélögin og fleiri stórir aðilar fengu á, sig stóran skatt af yfirfærslugjaldi. Og stóreignamenn fengu á sig sérstakan skatt. Það eru þessar ráðstafauir í efnahagsmálunum sem gera íhaldsforingjana reiða. Stóm orðin stafa af því, að nú veit ílialdið, að það og gæðingar þess em í hættu, í hættu með gróða sinn. Stefna ríkisstjómarmnar efnahagsmálunum hefur mið- ast við þetta: 1. Tryggja sem mesta framleiðslu. 2. Greiða framleiðslunni svikaslculdir íhaldsins. 3. Stööva verðbólguna. 4. Kaupa ný framleiðslu- tæki. 5. Láta milliliði og brask- ara bera pyngstu bagg- ana af óhjákvœmilegri tekniöflun vegna fram- leiðslunnar. En hver er stefna íhalds- ins ? Hvað vill íhaldið gera í efnahagsmálunum ? Vill ekki Morgunblaðið skýra stefnu í- haldsins? Dagsbrúnarfundurmn Sféftarleg samstaSa verkamanna gegn ver'S- bólgunm - fyrir efling afvinnuveganna Dagsbrúnarfundurinn s. 1. sunnudag vár um marga hhiti hinn lærdómsríkasti. Framar öllu einkenndist haim af þeim einbeitta ásetningi verkalýðs- samtakanna, sem fram kom í frumræðu Eðvarðs Sigurðsson- ar, að láta hvergi þokast frá þeirri stefnu að halda niðri verðbólguöflum og beita öllum þunga samtakanna að eflingu atvinnuveganna. — Einbeiting- 3n á þessi megin verkefni, hvað sem á gengi í herbúðum íhalds og stjómarandstöðu, var inntak og yfirbragð þessa íundar. Þessi almenni vilji Dags- brúnarmanna varð ,að sönnu til þess, að falstónninn á fundin- um varð jafnvel enn meira áberandi og vjðundurslegri en ella i umkomuleysi sínu og einangrun. — í annað sinni í sögu félagsins sté í pontuna maður, að nafni Jóhann Sig- urðsson, sem Dagsbrúnarmenn þekkja af því einu að hafa gerzt verkfallsbrjótur gegn þeim og síðar notið stuðnings lögfræðings atvinnurekenda- samtaka til að fá sig dæmdan jnn í félagið. Maður þessi kom á fundinn með skjal upp á vasann, svo skjótfengið, að hann hafði sjáanlega ekki fengið tima til að kynna sér plaggið fyrjr fundinn. Hann lét sig þó hafa það að stauta upp fyrir Dagsbrúnarmönnum sam- tíning úr Morgunblaðinu, þar sem skiptist á margupptuggin slagorð gegn núverandi ríkis- stjórn og fagnaðarkenndar staðhæfingar um hækkandi verð á öllu nema kaupi Dags- brúnarmanna. Það var ejns og verkfalls- brjóturinn og vélritaða plaggið í pontunni hjálpuðust að við að rifja upp feril íhaldsins í æðisgenginni viðleitnj þess í þá átt að rjúfa vinstra stjórn- arsamstarfið og komast sjálft i valdasessinn. Sendimaðurinn með vélrilaða plaggið minnti fundarmenn á, af hvílíku ofstæki íhaldið og hægri öflin hafa unnið að því að koma á verðbólguæði frá þvi í valdatíð íhaldsins og Co. og hvilíkum meðulum það hef- ur beitt til að fá tafið fram- kvæmd þeirrar stefnu, er vinstri stjómarsamvinnan í landinu hefur markað sér. Þótt hér stæði- maður, sem teist til verkafólks, fór ekki hjá því að fyrir manni blasti í baksýn hinir stéttarlegu að- standendur hans, m. a. Sjálf- stæðist'lokksforinginn sem í fyrravetur eggjaðj verzlunar- menn til að gera háar kaup- kröfur og verkfall og eggjaði siðan stéttarbræður sína, at--, \ánmirekendur, til að þver- skallast við að semja, því nú átti að beita verkfallsvopninu gegn hagsmunabaráttu þeirri, er verkalýðssamtökin hófu á vettvangi þjóðmálanna með þáíttöku siuni í yjnstya stjóm- arsamstarfinu, Á fund. gat íhaldsburgpisinp ekki kom- ivc! únarmanna ið sjálfur, en hafði fengið stéttvilltan verkamann til að lesa þeim bosðskap sinn. Erind- rekstur'nn í hópi atvinn.urek- enda, til að tryggja langt.verk- fall gegn ríkisstjórninni gat hann annazt sjálfur án hjólpar Jóhanns Sigurðssonar. Guðmundur J. Guðmundsson lýsti nákvæmlega og öfgalaust hvernig íhaldiö hefur sent ag- enta sína í verkalýðsfélögin, tU aö æsa til kaupkrafna í bág við stefnu verkalýðssant- takanna og vinstri samvinn- unnar, hvernig það hefiu- sendimenn. sína í liðpi útgcrð- armanna og atviiuvurekenda til að gera kröfur um hækkuni styrkja og ábyrgða. vegna' kauphækkana!! — hvernig það seradir agenta sina á fundi í verkalýðsfélöguni með til- lögur um að mótmæla verð- hækkunum og niðurgreiðslu Iandbúnaðarvara, á ’ sama tírna og íhaidið hefur sérstaka full- trúa í samtökum bænda, sem um þau mál fjalla, til að krefj- ast liærra verðs á landbúnað- arafurðum!! — Hvernig íhaldið segir sitt á hverjum staðn- um til að koma af stað víxl- aðgerðum til kauphækkána og verðhækkana í landinu og fá rofið núverandi efnahagskerfi, komið vinstri öflunum frá völd- um og myndað enn eina geng- islækkunarstjórnjna. Það er hvort tveggja að Dagsbrúnarnvenn eru ekki íæddir í gær og muna „við *«■* T,'9mh. á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.