Þjóðviljinn - 08.11.1957, Page 3

Þjóðviljinn - 08.11.1957, Page 3
erindi um heiniskautarann- Föstudagur 8. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 manna es paráless©r Volhov flutti í Háskóiauum í fynakvöld í boði rann- séknarráðs og JöMarannsóknarféiagsins Á miðvikudaginn var hélt prófessor Nikolai Volkov, að'- stoðarforstjóri viö' Heimskautastofnunina í Leningrad, er- indi í Háskólanum í boði Rannsóknarráð ríkisins og Jöklarannsóknafélagsins. Eins og fyrr hefur verið getið, var próf. Volkov yfirmaður rússnesku heimskautastöövar- innar Norðurskaut 5, sem rak um íshafið í röskt ár. í upphafi erindisins rakti Vol- kov . í stuttu máli sögu heim- skautarannsóknanna, og minnt- ist sérstaklega ýmissa Norður- landamanna, . sem hefðu unnið mikil störf á norðurslóðum, t. d. Friðþjóf Nansen, sem aflaði það- an órnetaniegrar þek.kingar með leiðangri sínum á „Eram“. Einn- ig gat Volkov Vilhiálms Stefáns- sonar í þessu sambandi. Heimskautaramisóknir Rússa Hinn mjkli rússne'ski náttúru- fræðingur og skáld Mikael Lóm- ónósóv (1711—17651 var fyrst- Ur manna í Rússlandi að vekja máls á mikilvægi íshafsrann- sókna. Fyrir byltinguna va,r þessum rannsóknum lítill gaum- Nikolaj Volkov Ur gefinn, en 1921 var Heim- skautastof nui;j n í Leningrad stofnuð samkvæmt tillögu Len- íns. Stofnuninni var ekki eingöngu falið að sjá um allar rannsóknir á heimskautasvæðinu, heldur einníg að kanna niöguleikann á sigljngum kaupskipa norður fyrír Síberíu, frá Atlanzhafi til Kyrrahafs. Tsjei.júskin- Ieiðanguriim Einn fyrsti ieiðangur, sem stofnunin stóð fyrir, var Tsjeljú- sk.in-leiðangurinn frægi árið 1933 undir stjórn forstjóra Heimskautastofnunarinnar, pró- fessors Otto Schmidt, sem nú er nýlátinn. Tsjeíjúskin fórst í heimskauts- ísnum en öllum var bjargað ,af ísnum með flugvélum, en það má telja eitt mesta afrek, sem unnið hefur verið í söeu ís- hafsferða. Fyrsta heimskautastöðin Brátt varð ijóst, að ef rann- sóknir í íshafinu ættu að koma að fullu gagni, yrði nauðsyn- legt að koma á fót föstum stöðv- úm á rekísríum. Fyrsta stöðin, Norðurskaut 1, var sett upp árið 1937 og rak stöðina á ísnum alla leið til hafsvæðisins miili Jan I Mayen og Grænlands, en þá voru leiðangursmennjmir sóttir ; þangað á ísbrjótnum Sedov. Ári j síðar lenti svo rússneska flug- i vélin SSS-R—169 á norðurskaut- Rannsóknir hafnar á ný Á stríðsárunum lágu rann- sóknirnar að mestu leyti niðri, en 1948 var á ný hafizt handa við að ljósmynda ísinn úr lofti, og var þá oft ient á ísnum. Árið 1950 var stöðinni Norður- skaut 2 komið upp á áður ó- þekktu svæði í íshafinu. Stöð- in var yfirgefin eftir rúmt ár. en 5 árum síðar fundust leifar í ekfábermán. í október 1957 höfðu samtals 120 farþegaflugvéla r viðkomu á Keflavíkurflugvelli. Eftirtalin flugfélög höfðu flestar lendingar: Pan Amen- can World Airwaj's 23 vélar, British Overseas Airways 20 vélar, K. L. M. Royal Dutch Airlines 14 vélar. Samtals fóru um völliiTn 4500 farþegar, 142000 kg af vörum og 25659 kg af pósti. Styrkur til isánas á lialíu Rikisstjórn ítalíu hefur á- kveðið að veita Islendingi styrk til* náms á Italíu skólaárið 1957—1958. Nemur styrkurinn 400 þúsund lírum, og greiðist hann með jöfnum greiðslum á átta mánuðum. Auk þess fær styrkþegi greiddar 10 þúsund lírur í ferðastyrk, og ef um skólagjöld er að ræða, mun styrkveitandi endurgreiða þau. Umsækjendur verða að hafa lokið stúdentsprófi eða prófi frá listaskóla. Umsóknir um styrkinn sendist menntamála- ráðuneytínu fyrir 22. nóvember næstkomandi. í umsókn skal til greina námsferil umsækjanda, svo og hvaða nám hann hyggst “stunda á ítalíu og við hvaða menntastofnun. Ennfremur fylgi afrit af prófskírteinum, svo og heilbrigðisvottorð og tvær mjmdir af umsækjanda. (Frá menntamálaráðunej’t- inu)'. hennar á sama stað, sem rek hennar hafði byrjað á. Stöð- ina hafði þá rekið í hring um íshafið. Áður hafði verið talið að mikið dýpi væri í mjðju ís- hafsins, en leiðangursmenn á Norðurskauti 2 fundu, að mikill neðansjávarhryggur gengur þvert yfir íshafið frá Síberíu tjl Grænlands. Nefndu þeir hrygg þennan Lómónósóvhrygginn eft- ir hinum fræga landa sínum. ísinn rak 2500 km á rösku ári. Árið 1954 var komið upp tveimur stöðvum samtímís á rekísnum í íshafinu, Norður- skaut 3 og Norðurskaut 4. Stöðvarnar rak yfi.r íshafið í átt til Grænlands, og voru ári síðar leystar upp og leiðangursmenn flUttir heim með flugvélum. Þá tók ný athugunarstöð við, Norð- urskaut 5, og var hún nyrzt þessara stöðva. Þar var prófess- or Volkov yfirmaður. Þá rak á ísjakanum yfir 2500 km í röskt ár. Þegar sunnar dró og ísjnn tók ,að bráðna mir akaði stöðugt ísfiakið, sem stöðin var á, og var loks orðinn einn hundrað- asti hluti þess, sem það var í upphafi. 5 mánafta nótt og stórhríðar Volkov lýsti síðan þeím erfið- leikum, sem við var að etja. Heimskautanóttin, þegar sól sést aldrei á lofti, varir 5 mánuði og eru þá veðurhörkur ólýsandi, stórhríð, stormar og grimmdar- frost. Þegar hreyfing komst á jsinn undir vorið var mikil hætta samfara sprungumyndun- um í ísnum, og eitt sinn sprakk ísflakið, sem stöðin var á, í tvo hluta og munaði þá minnstu að þyrilvængja leiðangursins lenti í sprungunni. Snjóþyngsli voru mikil, aút upp í 4 metra þykkur snjór. Þrátt fyrir það tókst alltaf að halda flugbraut- inni á ísflakinu opinni, og var stöðin í flugsambandi við um- heimjnn allan tímann. Fullkominn útbúnaður Stöðin var búin fullkomnasta útbúnaði, húsin voru flekahús, sein stóðu á sleðum, og mátti því flytja þau í skyndi, ef sprungur komu í ísinn. Stöðin hafði þyrilvængju, bíl og trakt- or til sinna nota, sími var í öll- um húsum, loftskeytastöð, eigið pósthús, sem gaf út sérstök frí merki o. s. - f rv., og barst lejð- angursmönnum bréf frá mörgum löndum. Stöðugt var unnið við rann- sóknir á sjálfum isnum, hafinu og háloftunum, 1. d. á norður- Frá sovézku heimskautsstöðinni nr. 5. Sænskt tímarit kynnir e/ íslenzka nútímalist Eins og kunnugt er var nor- ræna listsýningin að þessu sinni haldjn í Gautaborg, og var henn- ar mjög getið í blöðum og tíma- ritum. M. a. kom út sérstakt hefti af listtímaritnu Paletten, Iðnþingínu íoldð Iðnþdnginu lauk á föstudag. Afgreidd var fjárhagsáætlun Landssambandsins fyrir næsta starfsár. Rætt var um skipu- lagsmái Landssambandsins, gjaldeyris- og innflutningsmál, og um iðnfræðslu og iðnskóla. Þingið samþykkti að kjósa Einar Gíslason, málarameistara, sem heiðursfélaga Landssam- bands iðnaða.rmanna, en hann hefur átt sseti í stjprn sam handsins frá stofnun þess, eða í 25 ár samfleytt. Samþykkt var að sæma þá Guðjón Magnússon, skósmíða- meistara, Hafnarfirði, Indriða Helgason, rafvirkjameistara, Akureyri, og Bárð G. Tómas- son, skipasmiðameistara. Rvík, gullheiðursmerki iðnaðarmanna, og þá Ásgeir Stefánsson húsa- smíðameistara, Hafnarfirði, og Guðmund H. Þorláksson, húsa- smíðameistara, Reykjavík, silf- urheiðursmerki iðnaðarmanna. Ur stjórn Landssambands iðnaðarmanna áttu að ganga forseti sambandsins, Björgvin Frederiksen, og Tómas Vigfús- ljdsum. Stöku sinnum komu ó- son. og voru þeir báðir endur- boðnir en velkomnir gestir í hejmsókn, t. d. bimir. heim- skautarefir og ýmsir fuglar. Rannsóknir þessar hafa leitt kjömir. Auk þeirra eiga sæti í stjórn Landssambandsins þeir Einar Gislason, Guðmundur Halldórsson og Vigfús Sigurðs- Framhald á 6. síðuson. sem út er gefið í Gautaborg. og er það helfjað norrænni myndlist í tilefni sýningarinnar; birtist þar ein grein frá hverju Norð- urlanda. íslenzku greinina skrifar Hjör- leifur Sigurðsson listmálari, og nefnist hún Um íslenzka nú- tímalist. Er þar einkum rætt um þróunina i íslenzkri myndlist eftir heimsstyrjöldjna og sér- staklega um þann hóp lista- manna sem stóðu að Septem- bersýningunum á sínum tíma. Eru þar kynntir allmargir lista- menn, frá Snorra Arinbjarnar og Ásmundi til Karls Kvarans og Gerðar, og sögð nokkur deili á viðhorfum og vinnubrögðum hvers um sig. Fimm myndir fylgja greininni af verkum eftir Svavar Guðnason, Jóhannes Jó— hannesson, Ásmund Sveinsson, Guðmundu Andrésdóttur og Þor- vald Skúlason. Jóhairn Salberg sýslumaður í Skagafjarðar- sýslu Forseti íslands hefur sam- kvæmt tOlögu Hermanns Jón- assonar, forsætis- og dómsmála- ráðherra, skipað Jóhann Sal- berg Guðmundsson sýsiumann í Skagafjarðarsýslu og bæjar- fógeta á Sauðárkróki frá 1. janúar 1958 að telja. (Frétt frá rikisráðsritara). Muniðhappdrætti Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.