Þjóðviljinn - 10.11.1957, Page 2

Þjóðviljinn - 10.11.1957, Page 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 10. nóvember 1957 Bazarnefnd Kvenfélag scsíalista skorar á alla meðlimi félagsins og aðra velunnara að safna vel fyrir bazarinn, sem halda á 8. des. n. k. í TjarnargÖtu 20. Á meðan þessu fór fram reyndi Pálsen að ná radíó- ; ^ímasambandi við n«stu lög- 1 reglustöð. „Það væri betra að jjiiö fylgduð okkur cftir. Eg í Taýst við að við þurfum á ein- j rhveiri hjálp að halda.“ „Halló, l jþe£ta, er Pálscn frá rannsókn- arlögreglunni .... sem kallar á logreglustöðina ........ ég skipti“. Eftir -skamma stund heyrðist rödd í móttökutæk- inu og svaríjA virtisl hafa ró- andi áSPnlsen.' „Þeir ætla að fyígja, okkur eftir. Við höldtnn sambandi ,opnu.“ „Lögregluforíngi, bér hafa þeir beygt til hægri“, hrópaði Bjálkabjór. „Þarna held ég að sé íbúðarhús. Eg sé ljós“. „Kannski erum við komnir í námunda við þá- kumpána“, sagði Pálsen. Hann fór .út úr bílnum. „Eg ætla að halda áfram fótgangandi — einn! Þú skalt biða hérna eftir hin- um og komi ég ekki aftur inn- an 10 mínútna, eltirðu mig. Skilurðu“? Að sw mæltu hvarf hann út í sortarm. Kaupg. sölug. 1 Sterlingspund 45.55 45.70 1 Bandaríkjadoltar ÍE.26 16.R2 1 Kanadadollar 16.80 16.85 100 norskar krónur 227.75 228.50 100 sænskar krónur 314.45 315.50 100 finnsk mörk — B.10 1000 fracskir frankar 38.73 33,86 1100 betglsJdr frar.kar 32.80 32.-90 A I dag er sunnudagurinn 10. nóv. — Aðalheiðtir — 314. dagur ársins — Tungl í liá- suðri kl. 2.18 — tungl liæst á lofti — Árdegisháflæði kl. 6.39 — Síðdegisháflæði kl. 18.58. tJTVARPIÐ I DAG: títvárpið á morgun: 9.20 Morguntónleikar: Són- ata fvrir fiðlur, knéfiðlur og kontrabassa eftir Rossini. Píanósónata nr. 33 í E-dúr op. 109 eftir Beethoven — hóiilistar- spjall (Páll Isólfsso.:). Fiðlukonsert nr. 1 i D- dúr (p. 6 eftir Paganini. 11.00 Mes.- r í Neskirkju (Séra Jón r, horarensen. Organ- leiktri: Jón ísleifsson). 13.15 Sunnudagserindið: Sagn- fræði og söguskoðun nú- timans. (V. Þ. Gíslason). 14.00 Miðdegistónleikar: Sext- ett í D-dúr op 110 eftir Mendelssohn. Atriði úr óperunni Parsifal eftir Wagner. Sinfónía í D-dúr eftir Cherubini. 15.30 Kaffitíminn: Carl Billich o. fl. leika vinsæl lög. — Létt lög með seinni sop- anum. 16.30 Á bókamarkaðnum: Þátt- ur um nýjar bækur. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): Karl Guðmundsson leik- ari les s"gu. Bangsimon, — tónleikar o. fl. 18.30 Hljómpiötuklúbburinn (Gunnar Guðmunásson). 20.20 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins letkur. Stjórnandi: — Þórarinn Guðmundsson. 20.50 Upp’estur: Séra Gunnar Árnason les þýðingar sín- ar á nokkrum kínversk- um ljóðum. 21.00 Um helgina — Umsjón- armenn: Egill Jónsson og Gestur Þorgrímsson. 22.05 Danslög: Sjöfn S’gur- björnsdóttir kynnir pl. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur. 18.30 Fornsögulestur fyrir börn. 18.50 Lög leikin á ýmis hljóð- færi pl. 19.05 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Einsöngur: Guðm. Guð- jónsson syngur; Fritz Weissliappel leikur undir á píanó. Hríslan og læk- urinn eftir Inga T. Lár- nsson. Tvö lög eftir Skúia Haildórsson: Linda og Smalastúlkan. Tvö l"g eftir Sigvalda Kaldalóns: Draumur hjarðssveinsins óg Við sundið. Vornætur eftir Schrader. 20.50 Um daginn og veginn (Sveinn Víkingur). 21.10 Upplestur: Stefnuvottar, smásaga eftir Oddnýju Guðmundsdóttur (Svala Hannesdóttir leikkona). 21.30 Einleikur á píanó: Artur Rubinstein leikur valsa eftir Chopin pl. 21.45 Samtalsþáttur: Eðvald B. Malmquist talar við Pál Sveinsson sandgræðslu- stjóra um starfsemi Sand græðslu ríkisins. 22.10 Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson listfræðingur). 22.30 Nútímatónlist: Verk eftir tvö svissnesk tónskáld pl. — Tokkata f. strengja- sveit op 55 eftir Willy Burkhard. Rhytmiseche Studien fyrir djass-tríó og strengjakvartett op. 13 eftir Boris Mersson. 23.05 Dagskrárlok. Fhigfélag Islands li.f. Gullfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 16.10 í dag frá Ham- borg, K-höfn og Osló. Flugvélin fer til London kl. 9 í fyrra- málið. Innanlandsflug I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg ki. 7 frá N. y. Fer til Osló, Gautaborgar og K-hafnar kl. 18.30. Hekla sem kemur frá Hamborg, K-höfn og Osló kl. 18.30. Fer til N.Y. kr. 20.00. Heigidagsvövður LR í Heiísuverndarstöðinni er Ólaf- ur Jóhannsson, simi 15033. Skipin Skipaútgerð ríldsins Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land í hring- ferð. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í kvöld frá Breiða- firði. Þirrill er i Karlshamn. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík á þriðjudag til Vestmanna- eyja. Skipadeiid SÍS Hvassafell fór frá Rvík 8. þm. áleiðis til Kiel. Arnarfell vænt- anlegt til Rvíkur á morgun. Jökulfell er á leið til Horna- fjarðar. Dísarfell fór frá Rauf- arhöfn í gærkvöldi áleiðis til Finnlands. Litlafell lestar í R- vík til Vestur- og Norðurlands- hafna. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er í Rvíic. Aida fór 5. þm. frá Stettin áleiðis til Stöðvarfjarðar, Seyðisfjarðar og Þórshafnar. Gramsbergen fór frá Stettin 7. þm. áleiðis til Islands. Etly Danielsen lestar kol í Stettin. Eimskip Dettifoss kom til Rvíkur 7. þm. frá K-böfn og Helsingfors. Fjallfoss fór frá Siglufirði í gærkvöld til Þingeyrar og Rvíkur. Goðafoss kom til N. Y. 8. þm. frá Rvík. Gullfoss fór frá Thorsliavn 8. þm. til Ham- borgar, og K-hafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík í gær til Grimsby, Rostoek og Hamborg- ar. Reykjafoss fór frá Hamborg 8. þm. til Rvikur. Tröllafoss fer frá N.Y. 13. þm. til Rvík- ur. Tungufoss fór frá Skaga- strönd 8. þm. til Hríseyjar og Dalvíkur; væntanlegur til Siglufjarðar í dag; fer þaðan á morgun til Gantaborgar og Gdynia. Drangaj'kull lestar í Rotterdam 15. þm. til Reykja- víkur. Herman Langreder fór frá Rio de Janeiro 23. fm. til Rvíkur. Ekholm lestar í Ham- borg um 15. þm. til Rvíkur. Dorothy Dandridge og Harry Belafonte í kvilunyndinni Carmen Jones, sem Nýja bíó hefur sýnt undanfarna daga við mikla aðsókn og athygli. Dansieikur í G.T. húsinu í kvöld kl. 9. FJÖRIR JAFNFLJÖTIR leika fyrir dansinum. "icaaaai Söngvari Skafti Ólafsson. Það sem óselt er af aðgöngumiðum er selt kl. 8. „Lítt óbætanlegt“ ÆgK Morgunblaðið skýrir í gær frá Ji undarlegu hnnda- drápi sem lög- regliunenn fram- kvæmdu í Mosfellssveit. Hefur blaðið m. a. þessa setningu eftír bónda eiinun sem misstí lmnd sinn í þessum ósköpum: „Var hundur þessi hið mesta gersemi, og kvað Jón tjón sitt við missi hans sér LÍTT Ó- BÆTANLEGT“. — Ekki liefur íslenzkur bóndi koniizt svo að orði; hins vegar telja fróðir menn að á setningumu sé lítt óþekkjan'egur stíll Verðlauna- bjarna. i Samtí'ik herskáiabúa i I i j Fundur i Aðaistræti 12 á morg- i j un. Sjá nánar auglýsingu í j, blaðinu í dag. I Móttaka í sænska sendiráðinu. I tilefni áf þjóðhátíðardegi Svia — sem í ár er 75 ára afmælis- dagur Svíakonungs — hefur sænski ambassadorinn Sten von Euler-Chelpin og kona hans móttöku í sænska sendiráðinu, Fjólugötu 9, mánudaginn 11. nóvember frá kl. 5 til 7. DAGSKRÁ ALÞINGIS Sanieinaðs Alþingis 1 inánudaginn 11. nóv. kl. 1.30. 1. Fyrirspurnir: a. Togarakaup. Ein umr. b. Innheimta opinberra gjalda. Ein umr. 2. Efnaiðnaðarverksmiðja í Hveragerði, þáltill. 3. Verndun fiskimiða, þáltill. 4. Strandferðaskipið Herðubreið, þáltill. 5. Flugsamgöngur við Vest- firði, þáltill. 6. Myndastytta af Ingólfi Arnarsyni, þáltill. 7. Framlag til lækkunar á vöruverði, þáltill. 8. Bvggingarsamvinnu- félög, þáltill. 9. Afnám áfengisveitinga á kostnað ríkisins, þáltill. 10. Kennaraskóli, þáltill. 11. Skýrsla um Ungverja- landsmálið, þáltill. Lífspeki Martínusar Fundur annað kvöld kl. 8.30 í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Umræðuefni: Er alheimurinn ein samræmd lífsheild? Leiðrétting verðlaunakrossgátuna Mjög slæmar villur hafa orðið í verðlaunakrossgátu happ- drættisins. Er þá fyrst 18 lá- rétt. Þar stendur veggábreiða, á að vera veggábreiðu. 14 lóð- rétt stendur tóna, á að vera tímabila. 52 lóðrétt stendur lit- ur á að vera tárfelli.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.