Þjóðviljinn - 22.11.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.11.1957, Blaðsíða 1
Föstudagiir 22. nóvember 1957 — 22. árgangur — 264. tölublað. Inni í blaðinu: Leyndardómurinn um spútnikana — 7. síða. Bandarískur Stóri clómur 5. síða. Sandgrœðslan 50 ára — 3. síða Ihaldið vill ekki útvega fé til byggingar íbúðarhúsa! Fellir að bærirrn fái erlent lán Fullfrúi AlþýSuflokksins greiSir afkv með ihaldinu i húsnœSismálunum! Ingi R. Helgason, Guðmundur Vigfússon. og Alfreð Gíslason fluttu eftirfarandi tillögu á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær: „Þar sem auðsætt er, að fyrirætlanir bæjarins í bygg- ingarmálum munu mjög dragast úr hömlu og fram- kvæmd þeirra taka. óhæfilega langan tíma nema gerðar séu sérstakar ráðstafanir til fjáröflunar, telur bæjar- stjórn rétt að tekið sé til alvarlegrar athugunar að bær- inn leiti eftir láni erlendis í þessu skyni. Bæjarstjórn samþykkir því að fela borgarstjóra og bæjarráði að taka þetta til rækilegrar athugunar og kanna þá möguleika, sem kynnu að, vera. fyrir hendi og hafa um allt er að því lítur sem nánast samráð við rík- isstjórnina.“ Lerki Hallormsstað - Sjá 12. síðu - Ljósm. Gunnar Rúnar Hafnar Adenauer atómeldflaugum? Meginlandsríkjimum oíbýður yfirgangui Breta og Bandaríkjamanna í A-bandalaginu Ýmislegt þykir benda til að Adenauer forsætisráðherra sé tregur til aö leyfa Bandaríkjamönnum aö koma sér upp eldflaugastöövum í Vestur-Þýzkalandi. í gær bað Adenauer foringja <S>- íbúðabyggingamál á vegum bæjarins voru til annarrar um- ræðu á bæjarstjórnarfundinum í gær. Skyldu afgreiddar tillaga Guðmimaar Vigfússonar og Al- freðs Gíslasonar um stofnun byggingarsjóðs Reykjavíkur- bæjar, er þeir fluttu 7. marz si. vetur, og tillaga sú um byggingarsjóð er fulltrúar í- haldsins sömdu uppúr tillögu Guðmundar og Alfreðs og fluttu á fundi 7. þ.m. Átta mánaða heilabrot — og undanhald. Það tók íhaldíð átta mánuði að „átta sig á því hvernig það ætti að snúast við tillögum Guðmundar og Alfreðs. Eftir átta mánaða heilabrot komst íhaldið að þeirri niðurstöðu, að undanhald væri óhjákvæmilegt I málinu, gegn slíkri sjóðs- stofnun yrði ekki stætt. íhald- ið umsamdi því tillöguna og flutti sem sína tillögu!! Æ\inle.ga til ills eins. Sú hefur ætíð orðið raunin, að þegar íhaldið hefur neyðzt til undanhalds og gefizt upp á að standa gegn hagsmunamál- um bæjarbúa, þá hefur það umsamið tillögur minnihlutans, og þá ævinlega til þess að draga úr þeim, gera þær gagns- minni — í stuttu máli að gera sem minnst af því sem óhjá- | nauðsynlegri lagabreytingu. j Jóhann Hafstein hafði orð fyr- j ir íhaldinu á fundinum í gær og kvað það andvígt öllum breytingatillögum. Kvað það ekki eðlilegt að ákveða fram- lög í sjóðinn, slíkt yrði að vera komið undir geðþótta bæjar- stjómar hverju sinni. Þá væri ekki rétt að ákveða framlög af hagnaði húsatrygginganna, heidur mætti sjóðurinn fá lán (hjá húsatryggingunum). Þá var hann algerlega á móti því að bætt væri inn í íbúðabygg- ingaáætlun þá, er íhaldið flyt- ur nú í þriðja sinn (!) að nú þegar skuli hafizt handa um byggingu þeirra íbúða sem eiga að bætast við fyrri áætl- un. Kvað Jóhann orðin nú þe,g- ar óþörf!! Ekki nóg að endursemja. Guðmundur Vigfússon kvað það furðulegt að ekki skyldi fást samkomulag um að tryggja sjóðnum fastar, árieg- ar tekjur, væri það illt, því við höfum reynslu af því að slík framlög eru skorin við nögl strax að afloknum kosn- ingum. Þá kvaðst iiann harma það, að ekki fengizt breyting er tryggði að hús byggð fyrir fé sjóðsins lentu ekki- í braski. Það væri þó ekki til ofmikils mælzt að íbúðir byggðar fyrir fé ríkis og bæjar séu ekki látn- ar lenda í braski, sagði hann. Varðandi orðin ,,nú þegar" kvað hann þau sett til að tryggja framkvæmdir. Okkur vantar ekki fyrst og fremst, sagði hann, að endursemja byggingaáætlunina, lieidur hitt að tryggja það að eitthvað sé meint með henni, að tryggja Tamkvæmdir. fhaldið vill ekki útvega fé. Jóhann Hafstein sagði um Framh. á 11. siðu stjórnarandstöðunnar, sósíal- demókratann Olienhauer, að fínna sig, og ræddust þeir lengi við undir fjögur augu. Það hef- ur ekki borið v.!ð ianga lengi, að Adenauer hafi ráðfært sig víð stjórnarandstöðuna. Belti laust við kjarnorkuvopn Haft er fyrir satt i Bonn að Adenauer og Ollenhauer hafi rætt bá hugniynd, að komið verði á beltj þvert yfir Evrópu, þar sem enein kjarnorkuvopn Framhald á 5. siðu. Alþýðubandalags - fundir á Selfossi og Stokkseyri Alþýðubandalagið lieldur almennan fund á Selfossi og Stokkseyri á sunnudaginn kemur. Ræðumenn á fundunum verða Hannibal Valdimars- son félagsmálaráðherra og Karl Guðjónsson alþingis- maður. — Fundirnir veiðit auglýstir nánar síðar. r---------——----------------------------------"\ Flugvél tók togara sjö mílum innan fiskveiðimarkanna Flugvél Iandhelgisgæzi- lialda til Rvíkur. Sigldi hann unnar tók í fyrradag togara af stað iit úr Breiðafirði og að veiðum 7 sjómílur innan sveimaði fhigvélin yfir lion- fiskveiðilandhelginnar norð- um, en liann hlýddi fyrir- arlega í Breiðafirði. Togari mælum hennar. Fylgdi hún ]iessi var brezkur, Loch honum eftir unz varðbátur- Seefirth H 262. inn Albert tók við honuni á Faxat'lóa. Mál sldpstjór- Flugvélin stöðvaði togar- ans var tekið fyrir í gær og ann og skipaði honum að var ekki lokið í gærkvöldi. ------------*_________________________________j bíður handtöku fyrir fjársvik kvæmilegt er. Svo var og nú þegar tiliaga Guðmundar og Aifreðs var um- ssmin og upptekin. Þess vegna gerðu Guðmundur og Alfreð breytingartillögur við íhalds- tiilöguna, ef unnt væri að laga hana nokkuð. Var rækilega frá þessu sagt í Þjóðviljanum á sinum tíma. Tryggt i'ast frahilag. Ein af breytingartillögum Guðmundar og Alfreðs var að tryggja byggingarsjóðnum ár- legt fast framlag að upphæð 10 milljónir króna. Ennfremur hluta af hagnaði af húsatrygg- ingum bæjarins, að fenginni Einn af miðstjórna-nnömiuni Aljiýðuflokksins og kuiinustu ieiðtogum hans bíður nú hand- töku fvrir fjársvik. Miðstjórn- armaðurinn, sem er lögfræð- ingnr, innheimti í sumar 43 þúsund krónnr fyrir mann, seati liafði orðið fyrir slysi, en stakk fénu í eigin vasa. Gat eigand- inn með engu mótt náð fé sínu og nú fyrir skemmstu fól hann öðrum lögfræðingi að inn- heimta það öðru sinni. En þá gerðust þau tíðindi að mið- stjórnarmaðurimi fór sem skjótast til útlanda, og mun hann nú dveijast í Noregi. Lög- fræðingurinn sem hefur inn- heimtuna með höndum gerði tilraun til að stöðva liann nieð aðsloð sakadóinara, en lög- reglan varð of sein fyrir; mið- stjórnarmaðurinn var kominn af stað með1 flugvélinni þegar lögreglan kom á vettvang. Ekki er Þjóðviljanum kunn- ugt hvor] sakadómari hefur reynt að ná til lians erlend- is, en við heimkomuna mun hann verða handtekinn og á- kærður fyrir fjársvik, eins og að framan gieinir. Auk þessa munu ýmsir aðrir lögfræðing- ar eiga liáar kröfur á hann, einn t. d.. 60—70 þúsund krón- ur. Miðstjómarmaður þessi m-uii oftsinnis áður hafa verið mjög hætt kominn í fjármáia- brögðum sínum, m. a. mum liann hafa gefið út ávísanir sem engin innstæða var fyrir, en honum hefur ævinlega ver- ið bjargað af forustumöunum Alþýðufl. á síðustu stundu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.