Þjóðviljinn - 22.11.1957, Side 9

Þjóðviljinn - 22.11.1957, Side 9
Föstudagur 22. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9 RITSTJÓRJ FRtMANN HELGASO& Úrtökumót fyrir landsliðið í handknattleik í næsta mánuði Hörð.þjálfun landsliðsins framundan segja for- maður H.K.S.Í. og annar landsliðsnefndarmaðurinn Um það leyti sem Reykja- víkurmótið i handknattleik hófst var vikið að undirbún- ingi heimsmeistarakeppninnar í handknattleik, og þess getið að þeir sem velja eiga liðið ætl- uðu það sem fyrsta þátt í undirfcúningnum, að félögin nota eins og hægt er, og þeir þrír mánuðir sem til stefnu eru, líða fljótt. Islandsmóiið í innanhúss- hamlknattleik eftir HM Ákvcðið hefur verið að Is- sjálf gerðu allt sem þau gætu: landsnótið (innanhúss) hefjist til þess að menn æfðu sem bezt | eftir að heimsmeistarakeppninni og notuðu tímann á æfingum félaganna. Þcir töldu að það væri félagslega rétt að staðið að tnifla sem minnst æfingar félaganna með því að taka strax ákveðna menn til æfinga, en gera aftur á móti knöfu til þeifra að þau notuðu tæki- færið til þess að safna mönn- um sínum sem þéttast' saman. Undir þetta geta að sjálf- sögðu allir tekið sem málin kryfja. Það þarf að nota þá áhugaöldu sem ris þegar mikið stendur til og stór verkefni eru framundan. Því má aldrei gleyma að félagsstarfsemin er kjarnínn í öllu jæssu, og hana ýkur eoa ekki fyrr en um 10. marz. Þó er ekki útilokað að leikir fari fram áður, ef það þykir hentara. Yngri flokkarnir byrja keppni sína í feberúar. Mót þetta fer fram eins og venjulega, í Reykjavík. íslandsmót kvenna úti, í Vestmannaeyjum Gengið hefur verið frá þvi að Islandsmót kvenna úti næsta sumar fer fram í Vestmanna- eyjum, í vikunni á eftir þjóð- hátíðinni, sem er í fyrri hluta Strangar æfingar cftir úrtöknmótið, segir Sigurður Norðdalil Iþróttasíðan sneri sér einnig til Sigurðar Norðdahl annars landsliðsnefndarmannsins og spurði hann um undirbúning- inn. Eins og áður hefur komið fram var það meginsjónarmið nefndarinnar, sagði Sigurður, að félögin sjálf sæju um þjálf- unina til að byrjá með og átti Reykjavíkurmótið að vera fyrsti prófsteinn á leikmenn, getu þeirra, og áhuga. Það er heldur ekkert launungarmál að aðeins þeir sem æfa, sýna á- huga og árangur koma til greina, og þeir sem vilja gang ast undir þá þjálfun sem nefndin telur að nauðsynleg sé. Við höfum fylgzt með leikj- um mótsins og leikmönnum, og við höfum fregnað um æf- ingar einstakra manna og verð- ágústmánaðar. Gerum við ráð má ekki trufla nema sem ailra, ^'V1*r me'r^ þá-tttöku í móti því ur til athugunar þeg- minnst. 1 ™ 1 suuiar °f v?ru *>0 Þar 7 ar valinn verður endanlega hóp- íirtökumót að loknu Reykjavíkurmóti Iþróttasiðan átti stutt viðtal við formann Handknattleiks- sambands Islands Árna Árna- son og bað hann að segja með nokkrum orðum, hvað væri efst á baugi hjá sambandinu. Það sem má segja að sé efst á dggskránni, er þátttakan í heimsmeistarakeppninni; að vísu er íþróttalegi undirbúning- urinn í höndum úrtökunefnd- arinnar en i henni eru þeir Grímur Jónsson og Sigurður Norðdahl, en þeir hafa lagt á ráð tm hvernig að því skuli staðið. Við höfum samþykltt að eftir Reykjavíkurmótið verði komið á íirtökumóti þar sem FH, ÍR, KR og eitt lið úr hin- \im handknattleiksfélögunum taka j>átt i og mun það verða fyrri hluta desember. Eftir það mót mun nefndin velja þá menn sem ætlazt er til að leggi á sig sérstaka þjálfun til undir- búnings þátttöku okkar. Má gera ráð fyrir að þær æfingar verði strangar, og að þær hefj- ist þá þegar. Tímann þarf að lið. Iþróttabandalag Vest- mannaeyja hefur þegar skipað framkvæmdanefnd til að annast allan undirbúning, og eru j henni þeir Sigfús Johnsen og Karl Jónsson. Ekki er fyllilega gengið frá því hvar karlamótið fer fram að sumri, en líkur eru til þess að það verði í Reykjavík. Þá má geta þess að Handknatt- leikssambandið hefur skipað sérstaka landsliðsnefnd kvenna. Eiga sæti í henni þeir Vaigeir Ársælsson og Stefán Gunnars- son. Verkefni þeirra er það sama og landsliðsnefndar karla að fylgjast með hæfni og getu kvennanna og velja lið ef til kemur sem keppir við landslið annarra landa eða við „pressu- lið“. Ennfremur að sjá um þjálfun sameiginlega. ef með þarf. Verið er að endurskoða leik- reglur um liandknattleik og annast það leikreglnanefnd sambandsins, en í henni eiga sæti þeir Hallsteinn Hinriksson, Frímann Gunnlaugsson og Sveinn Ragnarsson, sagði Árni að lokum. ur sá sem æfa á sérstaklega eftir að úrtökumótið hefur far- ið fram. Þá munum við gera áætlanir okkar um þjálfunina, og koma þar til æfingar með knött helzt tvisvar í viku, ef hús fæst. Leikfimi verður að koma líka sem fastur liður og einnig hlaup úti. Þetta verður eðlilega strangt og erfitt, en það verð- ur að gera sér grein fyrir því að liðið sem við sendum, mætir harðþjálfuðum liðum, svo við verðum að gera allt sem í okk- ar valdi stendur til að búa það sem bezt undir þessi átök, og vonum við að allir hjálpi til þsss að það takist, sagði Sig- urður að lokum. Munið Imppdrætti ÞJóðviljans Leiklöng í íjölbreyttu úrvali nýkomin — Hagstætt verð Búsáhaldadeild, Skólavörðustíg 23 — Sími 11-248 NN !ÍXELGARINNAR.-Yf Nýtt dilkakjöt — ný svið — lifur — hjörtu og nýru. — Nýr blóðmör og lifrarpylsa. Skólavörðustígur 12 Sími 1-12-45 Barmahlíð 4 , sími 1-57-50 Langholtsvegi 136, sími 3-27-15 Borgarholtsbraut, sími 1-92-12 Vesturgötu 15, sími 1-47-69 Þverveg 2, sími 1-12-46 Vegamótum, sími 1-56-64 Fálkagötu, sími 1-48-61. i -'l í T Kvi Q)í2E232á! NÝTT — NÝTT Nýtt dilkakjöt — hjörtu — svið — lifur Verzlunin Hamraborg, Hafnarfirði Simi 5-07-10 Allt nýtt í slátur- tíðinni. Nýtt kjöt — svið — lifur Bæjarbúðin, Sörlaskjóli 9 Simi 1-51-98 VESTFIRZKUR steinbíts- riklingur. Reyktur rauðmagi. Verzlunin SKEIFAN, Snorrabraut 48, Blönduhlið 35. Lifur, hjörtu, nýru, svið. Úrvals hangikjöt. Kjötborg h.f. Búðagerði og Háaleitisveg, Sími 34-999 og 32-892. Nýtt, reykt hangikjöt. Einnig allt nýtt i siáturtíðinni: Svið, lifur hjörtu, blóðmör og lifra- pylsa. SS Kjötverzlunin Grettisgötu 64. Ný reykt dilkalæri. SS Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22 Höifum allt í slátur- tíðinni. Kaupiélag Kópavogs Álfhólsvegi 32. Sími 1-96-45. Allt með nýja- bragðinu í slátur- tíðinni. Nýtt kjöt — svið — lifur — hjörtu —nýru. Skjólakjötbúðin Nesveg 33 Sími 1-96-53 Allt í slátrið. Ennfremur: nýtt ' kjöt — lifur — hjörtu — nýru svið. Kjötverzlunin Búrfell Skjaldborg viC Skúl*> götu — Sími 1-97-50 Reynisbúð SÍMl 1-76-75 Sendum heim allar matvörur Reynisbúð Sími 1-76-75 i| ' ,l 1 1 '1 1. og 2. flokks kindakjöt. Svið, hangikjöt, hvalkjöt, bjúgu, innmatur o.fl. Fossvogbúðin Kársnesbraut 1 1-86-44 Kjötbúðh l Sólvallagötu í , Húsmæður. Reynið viðskiptin í kjörbúð okkar. Rúmgóð bílastæði. Sendum heim. Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33. Sími 1 98 32. m

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.