Þjóðviljinn - 26.11.1957, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. nóvember 1957
Önnumst viðgerðir á
SAUMAVÉLUM
Aígreiðsla fljót og ðrugg
Aðalbílasalan
er * Aðalstræti 16
Sími 3-24-54
LÖGFRÆÖÍSTÖRF
endurskoðun og
íasteignasala.
S Y L G J A
Laufásvegi 19.
Sími 12656
Heimasími 1 90 35
HÖFUM CRVAL
Ragnar Ólafsson
hœstaréttarlögmaður og
lðggiltur endurskoðandi.
innanlandsílupi í
erfiðrar veíráílu
Farþegar F.í. í utanlandsílugi í október sl.
1272 en 981 í sama mánuði í fyrra
Vetraráætlun Flugfélags íslands hófst 1. okt. sl. í inn-
anlandsflugi og 6. okt. í utanlandsfluginu. Fækkaöi þá
feröum nokkuö frá því sem var í sumar.
jiiklar tafir i
október vegna
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
B 1 L
líggja til okkar
Bflasalan
Klapparstíg 37. Sími 1-90 -38
ÖLL RAFVERK
Vigfús Einarsson
Sími 1-83-93
BARNARÓM
HúsgagnabúSín h.f.
Þórsgötu 1.
Látið Vogaþvottahúsið
straua skyrtuna og
þvo þvottinn og
þið verðíð ávallt
ánægð.
Vogaþvottahúsið,
Gnoðavog 72.
Sími 3-34-60.
Var áður Langholtsv. 176.
SAMÚÐAR-
KORT ,
Slysavamafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá
siysavamadeildum um
land allt. í Reykjavík í
hannyrðaverzluninni
Bankastræti 6. Verzlun
Gunr.þórunnap Halldórsd.,
Bókav. Sögu Langholts-
vegi, og í skrifstofu íé-
lagsins, Grófin 1.
Wgreidd í síma 1-4897. Heit-
ið é Slysavaraafélagiö.
Það bregzt ekki.
VIÐGERÐIB
á heimilistækjum og rafmagns-
áhöldum
SKINFAXI
Klapparstíg 30, sími 1-64-84
BBdaócdan
^J-loerliógötu 34
Sími 23311
MDNID
Kaífisöluna
Hafnarstræti 16.
Ennfremur nokkuð af sendi-
af 4ra og 6 manna bílum.
ferða- og vörubílum. Hafið
tal aí okkur hið fyrsta
Bila og fasteignasalan
Vitastíg 8 A. Sími 1-62-05
Þar sem úrvalið er mest,
gcrið þér kaupin bezt
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 11
Síml 18-0-85
IÐURSUÐU
VÖRUR
ÚR OG
KLUKKUR
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. Valdir fagmenn og full-
komið verkstæði tryggja ör-
ugga þjónustu. Afgreiðum
gegn póstkröfu.
uðn Sipunilssoi)
, Skðrtgripoverrlun
Laugaveg 8.
Símanúmer okkar er
1-14-20
Bifreiðasalan.
Njálsgötu 40
K A U P U M
hreinar
prjónatuskur
Baldursgata 30.
GÖÐAR IlH'ÐIR
Jafnan til sölu víðsvegar
um bæinn.
FasteignasaLa
Inga R. Helgasonar
Austurstræti 8. Sími 1-92-07
Minningarspjöld DAS
Minnlngarspjöldin íást hjá:
Happdrælti DAS, Austur-
stræti 1, sími 1-7757 —Veið-
arfæraverzlunin Verðandi,
sími 1-3786 — Sjómannafél.
Reykjavíkur, sími 1-1915 —
Jónas Bergmann, Háteigsveg
52, sími 1-4784 — Ólafur Jó-
hannsson Rauðagerði 15, sími
33-0-96 — Bókaverzlunin
Fróði Leifsg. 4, sími 12-0-37
— Guðmundur Andrésson
gullsmiður Laugavegi 50.
sími 1-37-69 — Nesbúðin Nes-
veg 39 — Hafnarfjörður:
Pósthúsið, sími 5-02-67.
Barnaljósmyndir okkar
eru alltaf í fremstu röð
Laugaveg 2.
Sími 11980. Heimasíml 34980
CTVARPSVIÐGERBIB
og viðtækjasala.
R A D I ö
Veltusundi 1.
MÐTÆWAVINNUSTOFA
OG VIDTÆKJASALA
uonjvM o atMi
Laufásvegi 41—Sími 13-6-73
TOLEDO
Fiscliersundi
selur ýmsar vörur fyrir
mjög lágt verð, meðan end-
ast, vegna galla og elli,
eins og til dæmis:
Fyrir herra:
Herraliattar kr. 50,00
Gaberdinefrakkar — 500,00
Manchettskyrtur — 40,00
Vinnubuxur — 100.00
Gaberdinebuxur — 150,00
Nærbolir, y2erma — 17,00
Nærbolir, hlira — 15,00
Nærbuxur, síðar — 28,00
Ullarskyrtur — 30.00
Ullarsokkar
stór númer — 25.00
Nærbuxur, stuttar — 16,50
Herrasokkar, háir — 10,00
Fyrir böm
og kveníólk:
Hanzkar kr. 25,00
Hanzkar — 15,00
Silkibuxur —- 20,00
Drengjaskyrtur — 35,00
Drengjabuxur — 90,00
Telpuskíðabuxur — 88,00
Dömuskíðabuxur — 100,00
og margt fleira.
TOLEDO
Fischersundi.
A^AFPÓR ÓUPMUmSON
+U'tu2n.öúi. 6 - 6ími 2397o
/ NNHEIMTA
LÖöFRÆf)l3TÖJ}r
Veðráttan var hér með af-
brigðum erfið .fyrri hluta okt-
óbermánaðar. Fyrir kom að
flugsamgöngur tepptust alveg
í tvo sólarhringa samfleytt og
um tíma varð hvorki komizt
til Vestmannaeyja né ísafjarð-
ar. Einnig . töfðust flugsam-
göngur við Akureyri um tíma.
Færri farþegar innanlands —
fleiri í utanlandsferðum
I október voru farþegar F.I.
í innanlandsflugi 2984 og er
það 5,3% lægri tala en í sama
mánuði í fyrra, en þá var veð-
rátta líka sérstaklega hagstæð.
Póstflutningar innanlands
minnkuðu einnig eða um
13,5%. Hinsvegar jukust vöru-
flutningar um 7,6%, flutt' voru
175,4 tonn af vörum.
Millilandaflugið gekk mjög
vel i október. Farnar voru
fjórar ferðir í viku hverri til
Kaupmannahafnar, þar af tvær
um Osló og tvær um Glasgow.
Til Hamborgar er flogið tvisv-
ar vikulega og einu sinni til
London.
Farþegar milli íslands og út-
landa voru í mánuðinum 1272
talsins, en 981 í október í
fynia. Farþegar með vélum
Flugfélags íslands millí staða
erlendis voru 235 en í sama
mánuði í fyrra 50.
Margar léiguferðir voru farn-
ar í október. Flogið var til
Thule, Meistaravíkur, Syðri-
Straumfjarðar og Ikateq í
Grænlandi. Ennfremur fór
Gullfaxi leiguferðir til London
og Malmö í Svíþjóð.
Áfengislausar
opinberar veizlur
Samþykkt kennaraefna
„Aðalfundur Bindindisfélags
Kennaraskólans, haldinn í
Kennaraskólanum 21. nóv. ’57,
fagnar framkominni tilLögu á
Alþingi um afnám áfengisveit-
inga. á kostnað rikisins. Telur
fundurinn að hið opinbera gefi
með því nauðsynlegt fordæmi;
auk þess sem hér er um mikið
menningannál að ræða.
Fundurinn skorar því ein-
dregið á þingmennina að sam-
þykkja tillöguna“.
flSaífundur Taflfélags s.f. Hreyfils
Þann 22. okt. s.l. hélt Taflfélag
s.l. Hreyfils aðalfund sinn.
Helztu atriði úr starfsemi félags-
ins á iiðnu starfsári voru, auk
venjulegra innanfélagsmála,
skákkeppni við ýmis taflfélög og
starfshópa.
Þá sendi félagjð 4 menn á
Vetrarkápur
Seldar með niðursettu
verði.
Kápusalan,
Laugavegi 11 (3. hæð til
hægri).
Sími 15-982.
Náttúrulækningaí élag
Reykjavíkur
heldur
fræðslu- og skemmti-
fund
fyrir félagsmenn og gesti
þeirra n.k. miðvikudag í
Guðspekifélagshúsinu kl.
8.30.
Dagskrá: Erindi Úlfur
Ragnarsson, læknir. Píanó-
sóló. Skúli Halldórsson, tón-
skáld. Kvikmynd frá Amer-
íku. Kvartett syngur. —
Seldir verða heilsudrykkir.
Aðgangur ókeypis. Stjómin.
Norðurlandamót sporvagnastjóra
í Helsingfors á s.l. vori. Til
þeirrar farar naut félagið drengi-
iegs stuðnings ýmissa aðila, svo
sem Samvinnufélags'ns Hreyfils,
Skáksambands íslands, Bæjar-
stjórnar Réykjavíkur og síðast
en ekki sizt bifreiðarstjóra á
Hreyfli, og vill félagið færa
þessum aðilum sínar beztu
þakkir.
Stjórn félagsins var öll endur-
kjörin, en hana skjpa: Þorvaidur
Jóhannesson formaður, Þórður
Þórðarson ritari, Þorvaldur
Magnússon gjaldkeri, Jónas Kr.
Jónsson og Vagn Kristjánsson
meðstjómendur. Endurskoðend-
ur voru kjörnir: Sigurjón Jóns-
son og Gunnar Guðmundsson.
Vetrarstarfið hefst á hinu ár-
leea innanfélagsmóti, sem er ný-
byriað, og eru þátttakendur 26.
Teflt er í þrem flokkum, me'st-
araflokki, I. flokki og II. flokki..
1 meistaraflokki eru sjö þátt-
takendur: Þórður Þórðarson,
Magnús Norðdal, Óskar Sigurðs-
son, Gu^augur Guðmundsson.
Anton Sigurðsson, Höskuldur Jó-
hannesson og Eggert Gilfer, sem
teflir sem gestur félagsins á
mótinu.
í fyrstu umferð me:starafl.
vann Þórður Þórðarson Magnús
Norðdal, Eggert Giifer vann
Óskar Sigurðssoh. biðskák varð
hjá Antoni Sigurðssyni og Guð-
laugi Guðmundssyni.
Munið
happdrœtti
Þ|óðvlljans