Þjóðviljinn - 26.11.1957, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 26.11.1957, Qupperneq 5
Þriðjudagiir 26. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ESWA-Rafgeislahikmarkerl'i í hvers kyns húsnæði. Almennar raflagnir og raflagnateikningar. Raflagnaefni frá Anstur-Þýzkalandi. Einholti 2 Sínii 1-86-00 Annar faraldur Asíuinflúenzu hafinn, margir veikir í Japan Svo viröist sem. Asíuinflúenzan sé nú aftur lögö af stað umhverfis hnöttinn. Framkvæmdastjóri bandarísku heilbrigöisstjórnarinnar, Leroy E. Burrings, segir margt benda til aö nýr faraldur sé hafinn. Frá Japan berst sú frétt, að annar faraldur Asíuinflúenz- unnar hafi þegar orðið a. m. k. 67 mönnum að bana. Bl"ð telja manndauða af völdum hans enn meiri. Meira en fjórar milljónir roanna hafa veikzt í þessari lotu, þaraf 337.000 börn á skólaaldri. Forstöðumaður bólu- Framleiðslu- kapphlaup Framhald af 12. síðu. Vesturveldin gerðu. Hét Twin- ing á A-bandalagsríkin að legg'ja saman í vísindarann- sóknum. Lýndon Johnson, formaður þingflokks demókrata í öld- ungadeild Bandarikjaþings, hóf í gær rannsókn á eldflauga- smíði Bandaríkjanna. Hann eagði, að Bandaríkjamenn og aðrar vestrænar þjóðir hefðu talið sig vera langt á undan Sovétríkjunum, en nú væri allt í einu komið á daginn, að Sov- étríkin væru búin að skjóta þeim aftur fyrir sig. Ætla þvert yfir Suðarskauts- setningarstofnunarinnar i Tok- íó hefur einnig tekið veikina. Enn væg. Leroy E. Burney sagði á fundi með starfsmönnum banda rísku heilbrigðisstjórnarinnar, að allt benti til þess að þessi njá faraldur yrði jafn vægur hinn fyrri. Hann sagði að fréttir bentu til þess að veikin hefði i þess- ari lotu þegar gert vart við sig i Kína og Japan og enginn vafi væri á að hún myndi einn- ig berast til Bandaríkjanna, þótt síðar yrði. Dómur íhaldsþing- manns: 4-baudalagið er valdatæki USA Atlanzhafsbandalagið er í eðli sínu ekkert ann- að en jæki í höndum Bandaríkjastjórnar, sagði brezki íhaldsþingmaðurinn Hinchingbrooke greifi í ræðu á stjórnmálafundi í síðustu viku. Hann kvað hagsmunum Breta stafa mikil hætta af aðild þeirra að banda- laginu, því að ljóst væri orðið að Bandaríkjamenn notuðu aðstöðu sina í bandalaginu til að skara eld að sinni köku. landið Um helgina lagði brezkur vísindaleiðangur upp frá Shackleton landi í 3300 km ferðalag þvert yfir Suður- skautslandið með viðkomu á Suðurheimskautinu. Verður það i fyrsta skipti, sem farið er þvert yfir ísauðnina. For- ingi leiðangursins heitir dr. Fuchs. Ætlunin er að leiðang- ur Hillarys mæti hinum leið- angrinum rið heimskautið og fylgist með honum til strandar. Björgun úr geimháska í grein / í sovézku fiugtíma- riti er skýrt frá þvi að sovézk- um vísindamönnum miði vel á- leiðis að því marki, að smíða tæki sem geri mönnum fært að bjarga sér til jarðar úr geim- fari, sem hlekkist á utan að- dráttarsviðs jarðar. Þetta eigi að vera framkvæmanlegt á þann hátt að loftþéttum hylkj- um með mönnum í verði skot- ið frá geimfarinu. Framhald af 1. síðu. það er ekki hægt að fara fram á það ef menn vilja samkomu- lag, að Sovétríkin geri þetta á þann hátt, að þau bíði af stór- kostlegan álitshnekki, sagði Kennan. Forustumenn Sovétríkj- anna hljóta að álíta núverandi tiilögur Vesturveldanna kröfu um skilyrðislausa uppgjöf sov- ézkra hagsmuna i Pýzkalands- málinu. . Útiloka sameiningu Meðan Vesturveldin taka þá afstöðu, að engar hömlur megi leggja á frelsi sameinaðs Þýzka- lands til aðildar að herbandalög- um, fæ ég ekki séð að neinar Hkur séu á að Þýzkaland verði same'nað, sagði Kennan enn- fremur. Sumir hér á vesturlönd- láta sér þetta vel líka, þeim finnst klofið Þýzkaland miklu minna vandamál en það var sameinað og Hta á óbreytt á- stand sem tryggingu fyrir að bandarískur her verði kyrr í Evrópu. Kennan kvaðst telja þetfa við- bera vott um. t'lætlunar- semi gagnvart Bandaríkjunum og vantraust á Evrópu. Þar við bætist sú bráða hætta á árekstr- , sem sifellt stafi af skipt- ingu Berlínar. Gagnkvæm hrottför Kennan kvaðst gera sér það vel ljóst, að mjög erfitt yrði að komast að samningum um lausn Þýzkalandsmálsins. Að sínu álitj væri kjami erfiðleik- anna krafa Vesturveldanna um rétt til að hafa her í Þýzkalandi, þótt sovézki herinn færi. Við vitum ekki, hvort Sovét- stjórnin v.'ll fara út um opnar Times vUl cldflauga- laust svæði Brezka blaðið TLmes ræddi um erindi Kennans í ritstjórnargrein í gær. Telur það að brottför bandariska hersins frá Evrópu sé of hátt verð fyrir sameiningu Þýzkalands. Hinsvegar gerir það að tillögu sinni, að samið verði um að langdrægum eldflaugum verði hvorki komið fyrir í Vest- ur- né Austur-Þýzkalandi. Það gæti orðið upphaf að grisjun vopnabúnaðar í Mið-Evrópu. Hin mikla brú sem lögð hefur verið yfir Jangtsefljót í Kína, við Vúhan, er eitt mesta mannvirki í því landi. Þetta er fyrsta bniin sem lögð hefur verið yfír hið mikla fljót og hún mun auð- velda mjög allar samgöngur milli Suður- og Norður-Kina. Nú verður hægt að fara með járnbraut óslitið frá Hongkong til Evrópu. Eldflaug til tunglsins innan tveggja ára I viðtali við sovézka vísindamanninn prófessor Stan- júkóvitsj, sem birtist í pólsku blaði nýl., segir hann að Sovétríkin muni senda eldflaug til tunglsins innan 1S—24 mánaða. Geimfar með menn verði sent til tungls- ins eftir 5—10 ár. Mörg ný gervitungl muni á næstu mánuðum send út í geiminn til að undirbúa þessar ferðir til tunglsins. Aðspurður sagði prófessor Stanjúkóvitsj að hægt myndi verða að ná gervitungli aftur ósködduðu til jarðar, og mætti búast við að það yrði gert eftir 1—2 ár. Diego Rivera Diego Iliversi láilitn 1 gær lézt í Mexíkóborg inái- arinn Diego Rivera, 71 árs aíí aldri. Rivera var. einkum frægur f yrir veggmálverk sín, sem prýða fjölda opinberra bygg- inga í Mexíkó. Um tíma starf- aði hann í Bandaríkjunum og þar var eitt verk hans eyði- dyr, fyrr en við hættum að lagt að boði John Rockefelleis yngra, sem hafði ráðið hann til að skreyta vegg í Rockefeller Centre en varð æfur þegar þar birtist mynd af Lenín. Rivera var róttækur í skoð- unum og stóðu löngum um hann deilur. Hann átti mestan þátt í því ásamt Siqueiros og', Orozco að gera mexíkanska nú- tímalist heimsfræga. Siqueiros er nú einn á lífi þeirra þre- menninga. Demanta- kóngur fallinn frá 1 gær andaðist í Jóhanuesar- borg demantakóngurinn sir Ernest Oppenheimer, sem í þrjá áratugi hefur stjórnað ein- okunarhring demantaframieið- enda. Oppenheimer fæddist í Þýzkalandi en flutti ungur til Englands og þaðan til Suður- Afríku. Hann var einn af auð- ugustu mönnum heimsins. þrýsta henni upp að lokuðum dyrum, sagði Kennan. Sem stendur vitum við ekki með vissu, hver afstaða hennar yrði til gagnkvæmrar brottfarar herja. Hún hefur ekki haft neina ástæðu til að ætla, að herir Vesturveldanna yrðu undir nein- um kringumstæðum fiuttir á brott úr meginhluta Þýzkalands. Kennan benti á, að Krústjoff hefði undanfarið oft rætt um gagnkvæma brottför erlendra herja úr Evrópulöndum. Kann ekki svo að vera, að leiðin til sameiningar Þýzka- lands sé að fallast á einhverjar hömlur á frelsi sameinaðs Þýzkalands til að móta stefnu sína í hermálum? sagði Kenn- an. Flækjan sem málefni Evrópu eru kom.'n í verður ekki leyst nema eitthvað verð sé greitt. Kennan kvaðst ekki taka trúan- lega þó staðhæfingu, að hernað- araðstaða Vesturveldanna yrði vonlaus, ef þau færu með heri sína úr Þýzkalandi. GEISLRHITUN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.