Þjóðviljinn - 26.11.1957, Síða 6
, 6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. nóvember 1957
¥i!JIHSf
ÚtKefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar
Magnús Kjartansson (áb.). Sigurður Guðmundssofi. Fréttaritstjóri: Jón
Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon,
ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. - Auglýs-
lngastjcri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, afgrciðsla, auglýsingar, prent-
emlðja: Skólavörðustíg 19. - Simi: 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 25 6
man. í ReyKjavik og nágrenni; kr. 22 annarsst. — Lausasöluverð kr. 1.50.
Prentsmiðja Þjóðviijans.
smánarleg afstaða
Á laugardag var birt í frétta-
auka ríkisútvarps'ns ræða
sem Thor Thors hafði flutt um
vígbúnaðarmál á allsherjar-
þingi Sameinuðu þjóðanna. Af
þeirri ræðu varð það ijóst að
íslenzka ssndinefndin á þinginu
hafði gre.'tt atkvæði gegn þeirri
tillögu Indverja, að þegar í
stað yrði hætt öllum tiiraun-
um með kjarnorku- og yetnis-
sprengjur. Ti’lagan var felld
með 34 atkvæðum gegn 24, en
20 sátu hjá. Hún var þannig
felld af minnihlufa fulltrúanna;
•meðal þeirra ríkja sem sátu
hjá var Sviþjóð, en íslcndingar
greiddu sem sagt atkvæði með
því að sprengingum skyldi
haidið álflhm, að stórveldíin
skyidu halda áfram að leika
sér að morðtólum sem tortímt
geta öllu mannkyni, að hel-
rykið skyldi halda áfram að
sáldrast yfir þjóðir heims.
¥»essi afstaða er einkar glöggt
* dæ-mi þess hve fjarri fer
því að hin opinbera stefn.a ís-
lendinga í alþjóðamálum sé í
nokkru samræmi við hagsmuni
og viðhorf þjóðarinnar sjálfr-
ar. Hér á landi hefur að und-
anförnu mikjð verið rætt og
yitáð um t'lrauAir s’tórveldanna
með kjarnorkuvopn og hina
æðislegu leit að nýjum dráps-
tækjum sem tortímt gætu
xnannkyninu. Segja má að nið-
urstaða allra hafi verið mjög
á eína lund, gegn þessum lífs-
hættulegu tf’raunum.- Þing
Kvenfélagasambands íslands
samþykkti mjög eindreg'n mót-
mæli gegn tilraunum með
kjarnorku- og ve'nissprengjur
-og skoraði sérstaklega á ríkis-
hann kippi. Alveg á sömu lund
var hin opinbera afstaða ís-
lands til aðildar Kína að Sam-
•einuðu þjóðunum, og þar var
ekki hikað við að ganga í ber-
högg við aðrar Norðurlanda-
þjóðir og fyrri fyrirheit um að
Norðurlönd öll styddu réttlæt-
iskröfur kínversku þjóðarinn-
ar.
Tvessi opinbera afstaða ís-
* lands setur smánarblett á
nafn þjóðarinnar. Með at-
kvæðagreiðslunni gegn tillögu
Indverja eru fulltrúar íslands
að taka á sjg ábyrgð af til-
raunum með kjarnorkusprengj-
ur og afleiðingum þeirra; sízt
getum við áfellzt stórveldin ef
við heimtum í alþjóðasamtök-
um að þau haldi vitfirringu
sinni áfram. Ýmsir fremstu
vísindamenn heims hafa látið
í Ijós alvarlegan ótta um að
veríð sé að valda óbornum
kynslóðum óbætanlegu Ijóni
með tilraunum þessum; eru
Guðmundur f. Guðmundsson
og Thor Thors menn til að
standa undir þeirri ábyrgð og
því eftirmæli í sögunni?
Utvarpið
T¥ér í blaðinu hefur marg-
sinnis verið vakin athygli á
kynlegu hátterni ríkisútvarps-
ins að undanförnu, en náið
samband virðist stundum vera
m'lli áróðursherhlaupa íhalds-
ins og þess efn'is sem hið hlut-
lausa ríkisútvarp birtir. Er
þar í fersku minni hvernig
blaðamenn Morgunblaðsins
voru látnir vaða uppi í útvarp-
inu í tdefni af eins árs afmæli
stjórn íslands að bcita sér fyr-
i. ir þeirri stefnu á alþjóðavett-
■ • vangi. Elað utanrík'sráðherr-
ans hefur birt forustugreinar
sama efnis. Me'ra að segja
hing ungra Sjálfstæðisflokks-
manna samþykkti nýlega til-
' lögu þar sem þess var krafizt
að tilraununum yrði hætt þeg-
ar í stað. Eng'nn hefur um
langt skeið gerzt til þess að
verja og réttlæta leikinn með
helsprengjurnar.
Pn íslenzka þjóðin er ekki
^ spurð um það hver skuli
vera afstaða íslands til mikil-
vægustu mála á alþjóðavett-
vangi. Stefna íslands á þingi
Sameinuðu þjóðanna er ekki
rædd á Alþingi. Afstaða full-
trúanna er ekki einu sinni bor-
in .undir ríkisstiómarfund. Það
er Guðmundur f. Guðmundsson
einn .sem tekur afstöðu í sam-
ráði v'ð Thor Thors ambassa-
dpr Sjálfstæðisflokksins í
Bandaríkjunum. Og afstaða
þeirra á sér aðeíns eina for-
sendu: ísland skal hvemig sem
veltist dingla aftan í Banda-
ríkjunum í hverju máli; full-
j~' irúar Islands eru leikbrúður
; sem Du'Ies hinn bandarískj get-
Ui* kippt í þegar honum sýnist,
i ’ag það stendur ekki á því að
atburðanna í Ungverjalandi, þótt
útvarpsráð sæi ekki ástæðu til
að iáta minnast einu orði á
40 ár,a afmæli októberbylting-
arinnar í almennri dagskrá.
Það mætti æra ósjöðugan að
tína upp dæmin, þau gerast
daglega. Þannig rakti frétta-
stofan nýlega í löngu máli at-
hugasemdir einhvers ónafn-
greinds fréttaskýranda við
brezka utvarpið við ályktun
sem fulltrúar kommúnista-
flokka gerðu í Moskvu eftir
by.tingarafmæljð — en rakti
sjálfa ályktunina ekki að neinu!
Næsta dag flutti fréttastofan
þau nýstárlegu tíðindi að
Bandaríkjamenn hefðu skotið
a’úminiumkúlum rúmlega 80
kílómetra út í geiminn og
hefðu þær því ver'ð fyrstu
hluíirnir sem komizt hefðu út
fyrir aðdráttarsvið jarðar.!!
Mátti þá ekki á milli sjá hvort
hlálegra var, fáfræðin eða
löngunin i að gera þessar smá-
kúlur að sem merkilegustum
gripum.
Tfæri ekki ráð að Gylfi Þ.
* Gíslason menntamálaráð-
herra hnippti í Vilhjálm Þ.
Gíslason útvarpsstjóra og segði
honum að takmarka verstu af-
glöpin?
Stutt athugasemd
Vegna Birtingsgreinar Bjarna írá Hoíteigi
Bjarni Bened'ktsson frá Hof-
teigi ritar grein í síðasta hefti
Birtings sem á að vera and-
svar við grc.'n minni í Rétti;
Gelgjuskeið nýrra þjóðfélags-
hátta. Grein þessi er skrifuð
af þeim hofmóði, sem höfundur
á þvi miður nokkurn vanda til
og sem hann ætti að venja sig
af sjálfs sín vegna. Það fer
honum sérstaklega illa þegar
hann skrifar um mál, þar sem
hann er ekki sterkur á svell-
inu.
Margir hafa spurt mig hvort
ég ætlaði ekki að svara þessu.
Það ætla ég ekki að gera. Eg
vildi aðeins biðja Þjóðviljann
að leyfa mér að gera grein fyr-
ir ástæðum þess.
Mér er vel kunnugt um að
meðal sóisialista eru skiptar
skoðanir um atburðina í Ung-
verjalandi og er ekki nema
eðlilegt að sitt sýnist hverjum
þegar slíkan vanda ber að
höndum. En á þessum grund-
velli og í þessum dúr er ekki
hægt að ræða málið í fullri al-
vöru, það yrði ekki annað en
ófrjótt karp. Bjarni tekur sér
fyrirvaralaust stöðu með ung-
versku uppreisnjnni og gerir
engan mun á þeim þjóðfélags-
öflum, sem þar vöru-að verki,
öll stéttaskipting og öll afskipti
erlendra auðvaldsríkja eru
gleymd, rétt eins og þjóðin
hefði verið einn vilji og ein
sál, allt frá stúdentum og
verkamönnum til Minzentys
kardínála og Esterhazys greifa.
Þegar þar við bættist að tekið
er undir með áróðri Sovétand-
stæðjnga um baltnesku lönd-
in og ísland er sett á bekk með
sigruðu árásarríki, þá er ekki
furða þótt andstæðingablöð
sósíalista smjatti á þessu eins
og sælgæti. Mér þykir Hklegt
að Bjarni hafi þegar áttað sig
og kæri sig ekki um þennan
félagsskap.
Ef greinarhöfundur væri
sjálfum sér samkvæmur, ætti
það raunar engu að skipta
hvers eðlis uppreisnin var,
hvort hún var gagnbylting eða
frelsisstríð. B. B. gerist tals-
maður þeirrar kenningar að
valdbeiting sé alltaf fordæman-
ieg, hver sem í hlut á og hvað
sem öllum aðstæðum líður. I1®
þessu sambandi víkur hann að
ummælum Leníns sem ég vitn-
aði til í grein minni. En hann
fer rangt með tilvilnunina,
segir að þar standi „byltingar-
sinnuð íhlutun", þar sem stend-
ur „byltingarsinnuð valdbeit-
ing“ skýrum stöfum. Svo það
verður óvart sannmæli, þegar
hann segir að orð þau, sem
hann hefur eftir Lenín, séu
„fölsk terminólógia“. Eg er viss
um að þetta er ekki viljandi
gert. Maðurinn er í þeim harn,
þegar hann skrifar, að honum
er ekki sjálfrátt. Hann þarf
á orðinu „íhlutun" að halda
og þá finnst honum að það
hljóti að standa þarna, hann
getur ekki lesið rétt. Einhverj-
um kynni nú að koma til hugar
að þarna eigi við orð Bjama
sjálfs, að þeir sem slíkt hendir,
„sýnast vissulega í mikilli rök-
þröng staddir.“ Það er oft
betra að fara gætilega, höggin
sem hæst eru reidd hitta
stundum manninn sjálfan. En
að stílbrögðunum slepptum eru
allar fjórar athugasemdir hans
reistar á fyrrnefndri kenningu,
að valdbeiting sé alltaf og æv-
in’ega frá hinum vonda. Sam-
kvæmt þessu var byltingin í
Rússlandi mikil synd og upp-
reisn nýlenduþjóðanna brot
gegn siðaboðorðinu, það var
betra að leyfa hersveitum
Hitlers að leggja undir sig Ev-
rópu en að heyja styrjöld til
þess að koma í veg fyrir það,
Sovétríkin eiga tafarlaust að
eyðileggja .allan sinn vopna-
búnað án tillits til þess, sem
hinir gera, í trausti á hið góða
hjartalag Dullesar og Co. því
„hugmyndakerfi“ verða ekki
„sigruð á vígvöllum heldur í
hjarta mannsins" og „það er
engin pólitík að miða verk sín
við það hvað aðr’ir mundu gera
við þær og þær aðstæður, held-
ur er spurn.ingin sú .... hvort
maður ástundar pólitiskt sið-
gæði“ (Tilvitnanirnar úr grein
B. B.).
Þetta stangast raunar v;ð af-
stöðu hans til atburðanna í
Ungverjalandi, þar sem hann
tekur sér stöðu með uppreisn-
armönnum, þrátt fyrir of-
beldi þeirra og hermdarverk.
I sömu greininni, sem hann
fordæmir hverskonar bylting-
arsinnaða valdbeitingu, vsg-
samar hann „bylt’ngarsinnaða“
valdbe.’tingu í Ungverjalandi.
En það er nú einu sinni
ekki aðal þeirra manna,
sem haldnir eru trúarhita, að
vera sjálfum sér samkvæmir.
Því lífsskoðun sú, sem túlkuð
er í grein B. B. á ekkert skylt
við raunsæi og rökhugsun, held-
ur er hún trúar’egs eðlis.
Gagnvart iífsskoðun, sem er
reist á slíkum grunni, eru rök-
ræður gersamlega t'lgangslaus-
ar, játendur hennar varðar
hvorki um rök né staðreyndir.
I annarri grein lýsir Bjarni yf-
ír því, .að hann sé forlagatrú-
ar, samkvæmt því er þessi Hfs-
skoðun honum ásköpuð og ekki
tjóir að deila v;ð skapanorn-
irnar. Eg efast ekki um hið
góða hjartalag B. B., sem kem-
ur fram í andúð hans gegn
valdbeitíngu og samúð hans
með hinum sigruðu, en hjarta-
lagið eitt saman dugar skammt
t:l þess. að leysa vandamál
þessa syndum spillta heims.
Frá sjónarmiði forlagatrúar-
mannsins er . hinsvegar hið á-
skapaða eitt og allt og þarf-
laust að brjóta heilann um
lausn vandamála, forlögin sjá
fyrir því.
Að þessu athuguðu held ég
að flest'r hljóti að vera mér
sammála um að grein B. B. er
enginn umræðugrundvöllur.
Eftir allar þessar kreddu- og
trúarjátningar, segír B. B. í
lok greinar sirinar, að „að ef
það kæmi á daginn að við
sigldum með ejnhver slitur af
líki bókstafsdýrkunar og
kredduþrælkunar í lestinni, þá
væri tímabært að kasta þeim
fyrir borð.“ Fyrr í greininni
hefur hann gert nokkra grein
fyr;r því, hvað hann á við
með „bókstaf“ og „kreddum".
Fer ekki á mílli mála að það
er marxisminn, en á grund-
velli hans starfar Sósíalista-
flokkurinn samkvæmt stefnu-
skrá sinni. Hér er sem sé verið
að boða ílokkshre'nsun, .skilst
mönnum, og þykir hvort
tveggja nýstárlegt, að flokkur-
inn á að losa sig við -þá, sem
aðhyllast grundvallaratriði
stefnuskrár hans og að tillag-
an er borin frarn af flokks-
manni í blaði óviðkomandi
flokknum. Þetta er að vísu
fremur til að brosa .að en til
að taka það alvarlega. Samt
sem áður vil ég í fullri vinsemd
benda B. B. á að þetta er ekki
í samræmi við þær hugmyndir,
sem við í Sósíalistaflokknum
höfum gert okkur um starfsað-
ferðir og félagslega fram-
komu, eða „ástundun pólitísks
siðgæðis,“. ef. B. B, vill heldur
nefna það svo. Hann ætti að
lesa flokkslögin.
Þrátt fyrir allt held ég að
þess.i grein B. B. muni. gera
sitt gagn. Hún mun vekja at-
hygli þeirra, . sem hafa áhuga
á að kynna sér rétta málavexti,
á síðasta hefti Réttar, ekki að-
elns á grein minni, heldur og
á hinni merku gre;n Eínars
Olgeirssonar og hinni ýtarlegu
greinargerð kinverskra komm-
únista um þessi mál.
Brynjóifur Bjarnason. .
(Þess skal getið að birting-
þessarar ath u Eiisemdar hefur
dregizt nokkuð. — Riitst.)
Bílavogir
o
Eigum fyrirliggjandi:
20 tonna bílavogir. Verðið liagstætt.
Landssmiðjan
Sími 11680
Frá Þjóðdansafélagi
Rsykjavíkur
Leiðbeinendanámskeið í íslenzkum dönsum verður
haldið dagana 29., 30. nóv. og 1. des. og hefst í
kl. 8.30 sd. föstudag 29. nóv., í Barnaskóla
Austurbæjar. (Vitastígsmegin).
WÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR