Þjóðviljinn - 26.11.1957, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. nóvember 1957
<■>
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sinfóníuhljómsveit
Islands
Tónleikar í kvöld kl. 20.30.
Horft af brúnni
Sýning miðvikudag kl. 20.
Romanoff og Júlía
Sýning íimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 19-345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
TRIPOLIBIO
Sími 1-31-91
Tannhvöss
tengdamamma
83. sýning á miðvikudags-
kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í
dag og eftir kl. 2 á morgun.
HAFMARFrRÐI
Sími 1-11-82.
Elskhugi Lady
Chatterley
XL’Amant de Lady
Chatterley)
Stórfengleg og hrífandi, ný,
frönsk stórmynd, gerð eftir
hinni margumóeildu skáld-
sögu H. D. Lawrence. Sagan
hefur komið út á íslenzku.
Danielle Darrieux
Emo Crisa
Leo Gcnn.
Sjmd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sími 1-15-44
Síðasti lyfseðillinn
'(Das Letzte Rezept)
Spcnnandi og vel leik’n þýzk
mynd, um ástir og eiturlyf.
Aðalhlutverk:
O. W. Fischer
Sybil Werden.
Danskir skýringartextar.
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Sími 50249
, Nautabaninn
(Torde di Tordes)
Afar spennandi spænsk úr-
valsmynd í Technicolor, gerð
af meistaranum Ladisladvajda,
sem einnig gerði Marcilino.
Leikin af þekktustu leikurum
Spánar.
Öll atriði . á ieikvangi eru
raunveruleg og ekkj tekin
með aðdráttarlinsum.
Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 5-01-84
Austan Edens
Amerísk stórmynd með
James Deau
Sýnd kl. 9.
Litli
trommuleikarinn
Spennandi litmynd frá
Indlandi.
Aðalhlutverk Sabú
Sýnd kl. 7.
Sími 3-20-75
Glæpafélagið
(Passport To Treason)
Hörkuspennandi ný ensk-ame-
rísk sakamálamynd
Rod Cameron
Lois Maxwell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sími 11384
Hrekkjalómarnir
(Den store Gavtyv)
Sprenghlægileg og spennandi
ný gamanmynd.
Aðalhlutverkið leikur vinsæl-
asti gamanleikari Norður-
landa:
Dirch Passer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
GAMLA fi
Sími 1-14-75
Þú ert ástin mín ein
(Because YouVe Mjne)
Ný bráðskemmtileg söngva-
og gamanmynd í lltum.
Mario Lanza
Oorretta Morrow
James Whitmore
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Sími 1-64-44
Milljónamæringur
í herþjónustu
(Yqu lucky People)
Sprenghlægileg ný ensk skop-
mynd í CAMERASCOPE.
Aðalhlutverk leikur einn vin-
sælastj gamanleikari Breta
TOMMY TRINDER.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 18936
Fljúgandi diskar
(The flying saucers)
Spennandi og vjðburðarík ný
amerísk mynd er sýnir árás
fljúgandi diska frá öðrurh
hnöttum.
Hugh Marlowe
Joan Taylor
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
u&mi
SKIPAUTGCRB RÍKISINS
Esja
Sími 22-1-40
Komdu aftur
Sheba litla
(Come back little Sheba)
Hin heimsfræga ameríska
Oscars verðlaunamynd.
Sýnd vegna fjölda áskorana
í örfá skipti.
Aðalhlutverk:
Shirley Booth
Burt Lancaster.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Húsnæðismiðhmm
Ingólfsstræti 11
Sími 18-0-85
austur um land í hringferð
hinn 30. þ.m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna frá
Djúpavogi til Bakkafjarðar í
dag.
Farseðlar seldir á fimmtudag.
Skaítíellingur
fer til Vestmannaeyja í kvöld,
næsta ferð föstudag. Vörumót-
taka daglega.
liggur leiðin
Muniö
happdrætti
Þ|óðvil|ans
Tvær starfsstúlkur
óskast í Vífilsstaðahælið strax. Upplýsingar gefur ?
forstöðukonan í síma 1-50-93 kl. 2—3 á daginn. I
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
í
Aðstoðarráðskona
óskast
Staða aðstoðarráðskonu í Vífilsstaðahæli er I’
laus til umsóknar frá 1. jan. 1958 að telja. Laun í
samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist skrifstofu í
ríkisspítalanna fyrir 15. des. næstkomandi með Á
upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf. }
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
Orðsending
frá Sjómannafélagi Hafnarfjarðar
Stjórnarkjörið er hafið. 1
Kosið alla virka daga í skrifstofu féiagsins kl. I
5 til 6. }
KJÖRSTJÓRNIN.
1
Orðsending
frá Stræfiisvögnum Beykjavíkur
Akstur á leið 10 og 11 (Fossvogur),
á leið 5 (Skerjafjörður) og
á leið 19 (Hagar) hefst nú í Lækjargötu
fyrir neðan Menntaskólann.
Brottfarartíma Skerjafjarðarvagnsins (leið 5) hef-
ur verið breytt þannig, að hann færist tii um 3
mín. — Akstur hefst nú á heila og hálfa timanum
í stað 3 mín. yfir heilan og hálfan tíma.
Brottfarartími Hagavagnsins er 15 min. yfir og
fyrir heOa timann.
Brottfarartími Fossvogsvagnsins helst óbrej’Ttur.
Tilboð óskast
i fólksbifreiðar, pickup og vörubifreiðar er verða
til sýnis þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 1—3 að Skúia-
túni 4. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri
kl. 5 sama dag.
Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði.
SÖLUNEFND VARNARLIDSEIGNA
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Tónleikar
í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8.30.
Stjórnandi Wilhclm Schleuning
Einsöngvari: Guðrún Á. Símonar
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. —
Seldir aðgöngumiðar að tónleikum sem halda
átti 29. f.m. verða endurgreiddir eða teknir
í skiptum.