Þjóðviljinn - 26.11.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.11.1957, Blaðsíða 9
— Þriðjudagur 26. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN .<» Ólympíuleikarnir 1B96--1956 Um síðustu helgi-kom á bóka- og stundum hvarflaði hugurinn markaðinn mikil bók um Ólym- til hinna sem ósigur höfðu beðið, piuleikana sem Pétur Haralds- því að við vissum, að ekki geta son prentari hefur tekið saman. ailir verið mestir. Fékk hún heitið „Ólympíuleik- arnir 1896—1956“. Höfundurinn er ekki meðal þeirra sem fremst hafa komizt í íþróttum, en eigi að síður hefur hann unnið með bók þessari nokkurskonar „Ól- ympiuafrek", sem lengi mun Árjn iiðu og viðfangsefnin breyttust. En dag nokkurn var ég að ieita að einhverju í gam- alii ruslakistu, sem ég- átti i fórum mínum, og fann þá slitrur af myndabókinni minni frá Ól- ympíuleikunum í Berlín. Eg minnzt. Hinsvegar er vitað um fletti trosnuðum blöðúnúm og Péíur að hann er einn af hinum ! virti fyrir mér aamalkunnug „föstu“áhörfendum á íþrótta- andlit. Hugljúfar streymdu mótum sem frarn fara hér og rninning-arnar fram. Fyrst voru hann hefur einnig verið meðal . hópmyndir af íslenzkum Olymp- íuföium. og siðarí komu hver af cJrum; Jessie Owens, Lovlock, Son .... Mennirnir sem við veg- sömuðúm forðum. áhdrfenda á tveim Olympíuleik um, eða leikunum i London 1948 og Helsingfors 1952. Það er auðfundið þegar mað- ur les bókina að höfundurinn er einlægur aðdáándi iþróita og hann hefur glöggt auga fyrir því sérstæða í atburðunum og setúr þau atvik skemmtilega fram, eða þannig að þó nokkuð sé af- tölum': sem oftast eru þurr- ar,. að þá er frásögnin sérlega lifand.i og á köflum hrífandi. í formála segir hann frá því hvernig tildrögin urðu til þess að hann fór að vinna að bók þessari. Hann segir: „Enn er mér í fersku minni, með hvílíkri aðdáun og lotningu ég og jafn- aldrar mínir horfðum á Ólympiu- farana 1936. Við störðum heill- aðir á hringana fimm, sem þeir báru i barmi sér, og virðing okk- ar var takmarkalaus og ósegj- anleg, okkur fannst þeir hafa komizt i snertingu við helgan dóm Ólympíuleikarnir voru sveip- aðir dularfuilum og ævintýraleg- um töfraijóma í barns-augum okkar. Við söfnuðum rriyndum frá leikunum af ofurkappi og reyndum að fræðast um þessa allsherjarhátíð æskunnar eftir mætti. Umræður okkar snerust um hetjurnar hamingjusömu, er auðnaðjst að bera sigur af hólmi, Eg sat lengi með snjáða skræð- una á hnjám mér niðursokk.inn í að skoða myndirnar og bernskuáhugi minn á Oiympíu- bókum og-----------“. Og árangurinn er eio skemmti- legásta bókin sem út hefur kom- ið á íslenzku um íþróttir, sem auðgar íslenzkar íþróttabók- menntir 'til mikilla muna. Bókin ■■ hefst .á inngangi um leiká* Grikkja í fornold og' AÞ þjoðá'-Ólyfnpiúnefndina. - Síðan skiþtist hún í tvo aðalhluta, þar sem annar fjallar um Sumar- Ólympiuleikana eftir 1896 og til leikanna í Melbourne í fyrra haust, en sá síðari um Vetrar- Ólympíuleikana, frá byrjun. Er þar sagt frá hverjum leikum fyr- ir sig og' getið afreka. Er bókin þvi góð heimild fyrir Þá, sem hafa gaman af að fylgjast með og gera samanburð. Aftast er skrá um mannanöfn, þar á meðal hér um bil 200 ís- lendinga sem koma við sögu Ólýmpiuieikanna, og er þátt- töku þeirra gerð góð skil i bók- inni. Bókin er alis -376 blaðsíð- ur i stóru broti, og hin vand- aðásta og prýdd meira en 300 Jjósmýndum. Allur frágangur bókarlnnar og uppsetning er mjög góður, og ber raúnar með sér að það hefur verið fagmaður og það vandlát- ur fagmaður sem unnið hefur að verkinu. Bókin er prentuð í prensmiðj- úrini Hólum en útgefandi er til bæjarstjómarkosninga í Kópavogskanpstað er gildir frá 24. jan. 195S til 23. jan. 1959, liggur frammi í bæjarskrifstofunni, Skjólbraut 10, frá 26. nóv. til 23. des n.k. Kærufresfur er til 5. jan. 1958 að kvöldi. Kópavogi 25. nóv. 1957 BÆJAKSTJÓRINN I KÓPAVOGI ieikunum vaknaði að n-ýju. Brátt var- ég tekinn að viða að mér i bókáútgáfan Lyklafell. Tliorbjörn Svensseit knalí- s|»yrituitiaÖiir ársiits i IVoregi Sportsmanden efndi til vals á bezta knattspyrnumanni Noreg's 1957, og varð þátttaka í at- kvæðagreiðslunni mikii. Thorbjörn Svenssen fékk lang- flest atkvæði eða 8847. Annars eru.flestir þeirra 10 sem flest atkvæði fengu meðal þeirra sem hingað komu í sumar, en það eru: P. Kristoffersen FFK 2181 st. ÍR tapar í Þýzkalandi Um heigina bárust fréttir -af handknattleiksmönnum ÍR sem eru í keppnisför í Þýzkalandi. í þeim fréttum segir að þeim hafi gengið illa í ieikjunum und- anfarið og tapað þeim öllum. Leikurinn vjð Hasslock fór þannig að Hasslock vann með 11:4. Segir í bréfi frá þeim að leikmenn hafi ieikið mjög fast og ólöglega og fengu á sig milli 30 og 40 aukaköst, og héldu svo- að furðu gegndi. Þá kepptu þeir við júgóslav- neska liðið Zagreb og töpuðu einnig með 8:6. í Freiburg kepptu þeir í hraðmóti og léku þar þrjá lejki og töpuðu öllum. Fyrsti leikur- inn var við Zagreb 10:5, næsti leikur við Freiburg og endaði 11:7 og við Oran endaði lejkur- inn 8:7. ÍR-ingarnir homa heim á fimmtudaginn kemur. Leikirnir á sunnudaginn Leikirnir í meistaraflokkl karla sem leiknír voru á sunnu- daginn fóru þannig að Víkjngur vann Þrótt 9:8. KR vann Val 14:11 og Fram vann Ármann 17:11. Ármann A vann Þrótt í öðrum flokki kvenna og þar með mótið. Valur varð í öðru sæti. Þrótiur þriðja, KR fjórða, Fram fimmta og Ármann-B í sjötta sæti. Verður nánar sagt frá leikj- unum á morgun. Sovétríkin - Pólland 2:1 Sl. sunnudag keppti landslið Póllands og Sovétríkjanpa í knattspyi'nu. Fór leikurinn fram í Leipzig í Þýzkalandi. Þetta var aukaleikur í undankeppni heirns- me'starakeppninnar; Pólverjar höfðu áður sigrað Rússa og voru liðin því jöfn að stigum í sín- um riðli. Leiknum á sunnudaginn lauk þannig að sovétliðið sigraði með tveim mörkum gegn einu. Fara Rússar því til HM-keppninnar í Svíþjóð næsta sumar. Har Hennum, Skeid 2023 — Sv. Andersen, Viking 875 — Edgar Falch, Viking 442 — Gunnar Thoresen L. Turn 433 — Arne Bakker, Asker 229 — Asbj. Hansen, Sparta 206 — G. Dybwad, Steinkjer 194 — Arne Legernes, L. Turn. 185 — Thorbjörn hefur verið um 10 ára skeið bezti maður norska landsliðsins og ljðs síns, sem er Knattspyrriufélagið Sandefjord. Hann hefur um iangt skeið verið fyrirliði landsliðsins og hefur Ieikið tæpa 80 landsleiki. tJRVAL AF PlPUM — Verð frá kr. 21.00 til kr. 75.00. — Sendum í póstkröfu. SÖLUTURNINN við Arnarból Skógrækt ríkisins — Skógræktarfélag IslamÆs — Skógræktarfélag Reykjavikur halda Kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30 siðdegis i tilefni a.f 50 ára afmæli skógræktarlaganna. Hákon Bjarnason, Hákon Guðmundsson og Guðmundur Marteinsson flytja ávörp. Sýndar verða litmyndir af landi og gróðri, Guðmundur Jónsson, óperusöngvari syngur einsöng, undirleikari: Frifez Weisshappel. Öllum heimill aðgangur meöan húsrúm leyfir. Hið íslenzka Fornritafélag Út er komin ljósprentuð útgáfa af Borgfirðinga sögum Hænsna Þóris saga, Gunnlaugs saga Ormstungu, Bjarnar saga- Ilítdæla kappa, Heiðarvíga saga, Gísla þáttr Illugasonar. SIGURÐUR NORDAL og GUÐNI JÓNSSON gáfu út. Inn í þessa Jjósprentun Borgfirðinga sagna hefur verið bætt við því, sem unnt er að lesa, af skinnblaði úr Heiðarviga sögu, sem fannst í Landsbókasafninu árið 1951. Éyrbyggja saga kemur út ljósprentuð um næstu mánaðamót. Ennfremur fást þessi bindi: Austíirðingivsögur, Brennu-Njáls saga, Egils saga Skallagrimssonar, Eyfirðinga sögur, Grettis saga, Laxdæla saga, Ljósvetninga saga, Vestfirðinga sögur, Heimskringla I—III. Kaupið íornritin jafnóðum og þau koma. út Aðalútsala:. Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar hí.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.