Þjóðviljinn - 26.11.1957, Qupperneq 11
Þriðjudagur 26. nóvember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Leck Fischer:
Jumci'
. ... 43
jfeí&ý.
Framhald af 12. síðu.
kosti verður
Við hittumst einar í ganginum í morgun. Hún stanz-
aði á leiðinni út með bakka og sagði biðjandi:
__Eg vildi ekki trufla í gærkvöldi.... ég ætlaði bara
... .hefurðu séð augun í mömmu? Hún breytti allt í
einu um róm: — Þau eru svo undarleg. Eins og hún
sé einhvers staðar víðs fjarri. Ebba þagnaði meðan frú
Sewald gekk framhjá. Litla skarpleita frúin gerði hvað
hún gat til að teygja eyrun í áttina til okkar. Það
fannst mér að minnsta kosti.
— Já, en það er sjúklegt. Eg gat ekkert annað sagt.
Ebba hélt áfram hvíslandi:
— Þannig eru augun í mömmu alltaf þegar eitthvað
er að. Hún mundi eftir mörgu meðan hún hvíslaði. Það
mátti sjá það á kvíðafullu spurningaraugnaráði hennar
sjálfrar. Öll bernska hennar stóð henni fyrir hugskots-
sjónum þá stundina.
— Eg skal tala við mömmu þína. Eg klappaöi henni
á handlegginn og hún fór. Þetta vakti sámt áhuga
minn. Þegar fólk hagar sér heimskulega, ber manni
næstum sjálfsögö skylda til aö taka í taumana.
Eg hitti Elísu á skrifstofu hennar. Hún sat við skrif-
borðið og sneri sér. undrandi við þegar ég kom. AÖ
því er virtist var ekkert athugavert við hana. Á borð-
inu voru tvær stórar pappírsarkir með tölum á. Hún
var aö reikna eitthvað út. Það minnti á stór, barnaleg
dæmi með skástrikum og litlum tölum sem voru geymd-
ar.
— Nú ert það þú. Hún sneri skjölunum við: — En
hvað það var vingjarnlegt af þér að senda eftir vinkonu
þinni. Orðin létu eðlilega í eyrum. Þau hefðu ekki vakið
undrun mína, ef Ebba heföi ekki gert mig kvíðna. Nú
settist ég á legubekkinn.
— Hún kom óbeðin. Hvernig gengur það?
— Svoná sæmilega. Svarið kom hikandi og nú sá ég
augnaráö hennar. Ebba hafði rétt fyrir sér. Þaö var
eitthvað skelfilega tómlegt og fjarlægt í þessum aug-
um, litlaus þögn sem vakti óhug minn. HræÖsla.
Þegar ég var lítil telpa var hálfstálpaður strákur í
sömu götu; sem vantaði eitthvað. Hann átti það til að
ganga um og tala við sjálfan sig meö stein í hendinni..
Þegar við töluðum við hann, hrökk hann 1 kút og leit á
okkur. Augnaráö hans var sams konar. Viö hræddum
hann ekki, en ég held honum hafi fundizt hann hund-
eltur. Hann sá skugga sem vildu stela dásamlega stein-
inum hans. Hann faldi hann fyrir okkur.
Æjá, þessi kvenmaður átti alls ekki aö sitja og fást;
við tölur. Tja, hvaö átti hún aö gera. Eg veit þaö ekki.
Hún á ekkert erindi í eldhúsið heldur. Hefði hún getað;
annast heimili? Henni hefur aö minnsta kosti tekizt að>
að hræða dóttur sína óraveg burtu.
Ebba sagði mér þaö í hjólaferöinni, aö þegar hún var
barn heföi hún aldrei fengið leyfi til aö leika sér eins;
og hún vildi. Hún átti alltaf aö leika sér ööruvísi. Þegar i
hún fékk einhverja hugmynd, þá var hún þögguð niö
ur. Hún þurfti alltaf áð béra fram óskir sínar með;
mínusmei'ki fyrir framan, til aö fá þær uppfylltar.
-i- Hvað eigum viö að gera viö Meidal í Kaupmanna-
höfn. Ertu búin aö skrifa honum? Eg spuröi barnalega.
Ekkf gat ég setið og þagað. v :
— Eg sendi honum afborgun. Hún svaraði ofurblíð-
lega. Þetta kom mér svo á óvart, að ég hef sjálfsagt Ffní,Víl.rlr
orðiö býsna bjánaleg á svipinn. Hafði raunverulega ^HWVtl hðilllUJa
verið greidd húsaleiga? Þaö var sannarlega ótrúlegt.
En þá voru öll vandræði um garð gengin og við gátum
notið sólarinnar.
Úti í garöinum gekk Ejlersen framhjá meö pakka úr
áætlunarbílnum. Hann hafði líka fengið laun. Hvílík
velmegun. Eg hefði hæglega getaö kvatt kóng og prest
og farið heim, en nú langaöi mig ekki til þess.
Eg spurði ekki hvaðan peningarnir hefðu komið og
Elísa sagði þaö ekki. Eg sat þama og ég skildi að ég
hafði hitt á hana á veikleikatímabili þegar hún lét
eymd sína uppi. Nú gat ég aftur fariö út í garðinn og
verið gestur.
En ég mátti þó minnast á þetta meö Ebbu: — Eg
fór í gær meö Ebbu heim til tengdaforeldra hennar.
Það er aðlaðandi fólk. Einkum faðirinn.
— Jæja. Hún svaraöi sljólega. Augun voru aftur oröin
alltof fjarræn. Hún hafði ekki áhuga á því.
— Mér finnst þú ættir að láta hana vera hér kyrra.
Láttu konurnar bara biaðra eins og þær vilja. Það ei'
bezt fyrir alla aðila.
— Þaö er svo langt þangaö til. Aftur frávísun. Og
þó var þetta sanngjörn og eðlileg lausn á málinu.
Konurnar yrðu hneikslaðar í nokkrar vikur. Síðan færu
þær aö dekra viö barniö og stjana viö þaö á alla lund.
Þaö er ekki hægt aö gera sér í hugarlund hvaö þetta
bam fengi margar prjónaöar buxur.
En þar sem hin ýmsu málefni virtust ekki koma
mér við, þá gat ég eins hypjað mig. Eg reis á fætur,
horfði á bogiö bakiö viö skrifborðiö og gekk til dyra.
Elísa kallaði ekki í mig. Þegar ég gekk framhjá glugg-
anum, sá ég aö hún sat enn í sömu stellingum og horfði
kynlegu, dauðu augnaráði á pappírinn. Hvaö er þaö
sem sækir á hana? Er hún að velta fyrir sér leyndar-
málum talnanna, eöa þarf hún bara aö töfra burt
reikningshalla? Hún hagar sér ekki lengur eðlilega.
Hún er veik.
Og það er þess vegna sem ég hef dregið mig í hlé til
aö bera þaö undir frú Recamier og sjálfa mig hvort ég
eigi að aka til bæjarins og tala viö lækni hennar. Hún
hefur víst ekki aöeins þörf fyrir hann sem vin, heldur
einnig sem lækni. Er það skylda mín aö gera það, eöa
get ég notið leyfisins í næði ásamt Mads?
Eg sá hana áöur en ég fór hingað upp. Nú hefur hún
komizt í samband viö þessa frú Thermansen, og þær
sátu og ræddu um hunda af miklum móði. Frú Therm-
ansen á þrjá. Mads talaöi 'um hundinn sinn eins og
hann væri verölaunahafi af mörgum sýningum. Eg
þékki hann. Hann er blanda. af veiöihundi og tveim
öðrum kynjum, en hann var tryggur litla skinnið. Mads
elskar hann út af lífinu og tekur út þjáningar vegna
þess að hún hefur engan stað fyrir hann meöan hún
er í búðinni.
Hún fékk sér hundinn þegar hún gaf upp vonina um
aö eignast mann. Hún segir sjálf að enginn vilji hana
vegna þess aö hún sé of umfangsmikil. Hún er komin
svo langt núna, aö hún getur gert grín að sköpUlagi
sínu. Þegar hún var nítján ára og fór á dansleiki 1
sem að öðrum
að flytja inn. —
I framhaldi af öllum þessum
athugunum eru nú hingað
komnir þrír þýzkir verkfræð-
ingar til enn frekari athugun-
ar. Hafa þeir undanfarna daga
verið í Krýsuvík og Hafnar-
firði og skoðað aðstæður. Tveir
þeirra Harald Uhlig og Georg
Sehumacher eru frá fyrirtækj-
um Rudolf Otto Mayer í Ham-
borg, sem byggt hefur salt-
vinnslustöðvar víða um heim
og eru einnig sérfræðingar í
hitatækni. Sá þriðji Hans Opp-
enlander, Dipl. Ing. er frá
firmanu Industrie-Planung í
Dusseldorf, en það héfur ásamt
Habag í Dusseldorf unnið að
þessu máli um alllangt skeið,
en Gísli Sigurbjörnsson hefur
haft milligöngu fyrir Hafnar-
fjarðarbæ.
Of snemmt er að segja fyrir
um, hvern árangur þessi at-
hugun sérfræðinganna kann að
hafa, en þó má hér géta þess,
að þeir hafa látið að því liggja,
að mjög geti til mála komið,
að staðsetja saltverksmiðju við
Hafnarfjörð og leiða, hitann
þangað frá Krýsuvík.
Ef slíkt reynist við Uánari
athugun framkvæmanlegt, þá
gjörbreytir það möguleikum til
byggingar sjóefnaverksmiðju,
sem þá yrði mun hagstæðari
en hingað til hefur verið reikn-
að með. Jafnframt má benda
á, að skilyrði til hitaVeitu fyr-
ir Hafnarfjörð og Reykjavík
mundu einnig stórbatna.
Of snemmt er þó að fjalla
nánar r.m þetta að sinni, en
bíða verður og sjá, hver niður-
staða verkfræðinganna verður,
er þeir koma heim og hafa unn-
ið úr þéim gögnum, er þeir
hafa aflað sér í ferðinni.
Við þökkum innilega öllum þeim er vottuðu okkur
samúð við andlát og jarðarför föður okkar
BJARNA SIGURÖSSONAR,
skrifstofustjóra.
SigurSur Bjarnason
Eirikur Bjarnason
K' M
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vin&rhug
við andlát og jarðarfÖr
ÞORLÁKSÍNU SIGURÐARöðTTUR
fiá Hrafnsstöðum
Vandamenn.
"r 'V «\ i • •
Kao vio dogí
í gluggum
myndast oft dögg á rúðunum,
svo að ekki er hægt að sjá út.
Lyfjafræðingur heldur þvi
fram að litlar skálar með klór-
Á mílli tvöfaldra gluggaj k^lcium á milli glugganna sé
áhrifarík v.'.'rn gegn dögg og
hrími á gluggum.
Til þess að hálda rúðunum
spegilfögrum þarf aðeins Örlítið
magn, ca. 10 g í skál.
Efnið verkár eins og segull
og dregur til sin vatnsgufurnar
um leið og þær troða sér inn á
milli rúðanna.
Þegar aftur 'fer að myndast
dögg (eða hrím) er kominn
tími til að skipta um klórkalk.
Góð
huigmynd
Stálull er ómissandi í eldliús-
inu. Hún er notuð á pönnur,
potta og ýmislegt annað. Hún
er líka hreinasta afbragð, en
hefur þö þann galla að hún
fer illa meö finguma. '
Ráðsnjail náungi hefur leyst
þetta vandamál . með aðstoð, skrúbba eftir yild, þiví jið..iíing-
mjúks, ónýts gúmmíbolta. Sker- j -urgómarnir kómast ekki í beina
ið boitíuui í tvennt og setjið snertingu við harða stálullina.
íhaldsblað íordæmii
Framhald af 12. síðu.
og að því bezt verður séð, græð-
ir stórsummur fyrir“.
Síðan krefst þetta málgagn
íhaldsins þess að borgarstjöri
gefi yfirlýsingu um málið og
tekur sérstaklega fram að þáð
meini ,,ekki kattarþvott".
Loks kemst blaðið að orði a’
þessa leið:
„Bæjarstjórnarmeirihlutanum
er litill greiði gerr nieðan svona
afretur sitja við soðkatlana. . .
Kosningar eru á mestu grösuni.
Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn
þurfa ekki að kvíða óslgxi ef
menn eins og borgarstjóri ganga
lireint til verks og upplýsa al-
menning livar sökin liggur. F.n
fyriisláttiu- og kattarþvottur
myndu eflaust — ef reynd væru
leiða til liins mesta ófarnaðar".
Má nærri geta hverja skoðun (;
almenningur hefur á vinnubrögð- £
um íhaldsins í biðskýlamálinu f
þegar eindregin stuðningsblöð.
flokksins télja sér ékki annað’
fært en kveðá 'uppúr um ósóm-lj
ann til þess að réyha að afsanna|'
að slík hyglun til gæðingann:i.|
sé beiulínis slefna flokksins. Sí|
'niun ,líka ráunin á að þess|
vinnubrögð og önnur álíka eigáj
sér fáa verjendur i hópi skatw
greiðendanna, enda brennur eldi-
stálullina í annan helminginn
ög geymið hinn til betri tíma.
Nú er hægt að skúra og urinn heitast á þeim sem ‘veffá
að standa undir slíku ráðsiagi
með sköttum sínum og skýldum
til bæjarins.